Þjóðviljinn - 22.05.1959, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.05.1959, Blaðsíða 1
 INNI f BLAÐINU: „Frelsisstríð“ í Tíbet — 7. síða Málverkasýning Gunn- laugs Schevings — 6. síða. Föstudagur 22. maí 1959 — 24. árgangur — 111. tölublað. VonSr glæðast um samkomulag í Genf vegna fyrsta óformlega fundarins Lloyd telur góðan grimdvöll undir samkomulag um Þýzkalandsmálið í gær var haldinn 9. formlegi fundurinn á ráöstefnu utanríkisráöherra stórveldanna í CJenf. Selwyn Lloyd, utaiiríkisráöherra Bretlands, hélt ræöu á fundinum, og sagöi aö nú væru góðar aðstæöur til þess að' nú sam- komulagi við Sovétríkin um lausn Þýzkalandsvahda- málsins. Lloyd sagði að báðir aðilar væru sammála um nauðsynina á sameiningu Þýzkalands og um það, að nauðsynlegt væri að yfirvöld beggja hluta Þýzka- lands raeddu saman um vanda- málin og þá einkum um lög fyr- ir vænfanlegar kosningar í landinu, sem nauðsynlegt væri( að færu fram. í gærkvöldi var fyrsti óform- Iegi fundurinn á ráðsfefnunni, Yfirkjör- stjórn kos- In í gær Á fundi bæjarstjórnar í gær voru kosnir í yfirkjörstjórn þeir Þorvaldur Þórarinsson og Páll Líndal. Til vara voru kosnir Agnar Gústavsson og Guðmundur Vignir Jósefsson. þar sem allir utanríkisráðherr- arnir fiórir ræddust við. Hófst fundurinn með sameiginlegum kvöldverði, en ekki hafði frétzt um árangur viðræðnanna seint í gærkvöldi. Stjórnmálafréttaritarar gerðu sér í gær miklar vonir um að þessar óformlegu viðræður myndu verða árangursríkar, og jafnvel marka algjöra stefnu- breytingu á ráðstefnunni. Tal- ið var líklegt að ráðherrarnir myndu við þessa breyttu fund- artilhögun taka að ræða ein- sfök atriði ágreiningsmálanna og samkomulag myndi þannig nást smámsaman um atriðin. Fundurinn fór fram fyrir lukt- um . dyrum og voru áheyrnar- fulltrúar Austur- og Vestur- Þýzkalands ekki viðstaddir. Lloyd sagði við brezka blaða- menn í Genf í gær, að ef til þess kæmi að fleiri rikjum yrði boðið að senda fulltrúa á fund utanríkisráðherranna> kæmi mjög til greina að Júgóslafía yrði eitt þeirra. Sovétríkin hafa krafizt þess að utanríkisráð- herrum Póllands og Tékkó- slóvakíu verði boðið að sitja fundinn. Mæta Islendingar á áróðursþingi NATO? Hafnsögumenn á Saezskurði kæra 120 hafnsögumenn á Súez- skurðinum hafa farið í mál við yfirvöld skurðsins. Flest- ir hafnsögumannanna eru út- lendingar og segja þeir, að sú ráðstöfun yfirvaldanna, að lækka kaup þeirra um 20% sé lagabrot. í byrjun júní verður hald- in í Lundúnum mjkil ráð- stefna á vegum Atlanzhafs- bandalagsins í þeim tilgangi að lofa og vegsama það bandalag og forusturíki þess í Evrópu, Bretland. Er gert ráð fyrir að 650 manns sæki ráðstefnuna, þriðjungur þeirra þingmenn. Forustu- menn ráðstefnunnar hafa skýrt svo frá að frá fslandi hafi verið boðið 10 þátttak- endum. Almenningi er nú spurn: Getur það verið að tíu ís- lendingar, þar á meðal nokkrir alþingismenn hafi geð í sér til þess að þiggja boð um að fara til höfuð- borgar Bretlands og taka þátt í að vegsama það banda- lag, sem hefur látið hluta af herskipaflota sínum brjóta fullveldi og friðhelgi íslands um nær niu mánaða skeið? Er það hugsanlegt að nokkrir fslendingar lúti svo lágt einmitt nú að votta trú og hollustu því bandalagi, sem hefur svikið á okkur alla samninga, og cinkanlega því ríki sem hefur beitt okk- ur freklegasta ofbeldi? Að óreyndu skal því ekki trúað. Því yrði veitt sérstök athygli ef enginn íslendingur mætti á ráðstefnunni, í því fælust mótmæli sem yrðu gerð að umtalsefni. Mæti hins vegar einhverjir íslend- ingar á ráðstefnunni er það vísbending til Breta og Atlanzhafsbandalagsins um það að hér á landj séu til aðilar sem láti bjóða sér tilt, að Bretum og Atlanzhafs- bandalaginu sé óhætt að halda áfram að beita okkur ofbeldi. Endurktur hafnar við höfnina samkvæmt kröfum sósíalista í bæjarstjórn Reykjavíkur Sósíalistum hefur nú tekizt aö reka bæjarstjórnar- íhaldiö til þess aö hefjast handa um aö byrja á sjálf- sögöum framkvæmdum til aukins öryggis viö höfnina. Bæjarstjórxiaríhaldið vill ráða hverjir séu teknir í Þrótt og vera einrátt um hvaSa bilstjórum þaS réttir 14 millj. krónur af fé bœjarbúa Bœjarfulltrúar íhaldsins upplýstu á bœjarstjórnarfundi í gœr að bœrinn gxeiddi 14 millj. kr. á ári í vinnu- laun til vörubílstjóra. Fyrrv,erandi formaöur Þróttar ,,hefur lýst því yfir, aö vissar stofnanir og ráöamenn Reykjavíkurbœjar hafi lagt á þaö mikla áherzlu og jafnvel krafizt þess aö ákveönir menn væru teknir í félagiö, og tilskiliö sam- þykki bæjarstjórnar fyrir hámarkstölunni dregizt þar til oröiö hefur veriö viö nefndum kröfum.“ Við afgreiðslu fjárhagsáætlun- arjnnar í byrjun ársins 1958 fluttu sósíalistar tillögu um ráðstafanir til aukins öryggis við höfnina, m.a. um lagningu síma, og stiga á bryggjur. í vetur endurtóku þeir þessar kröfur sínar og beitti Guðm. J. Guðmundsson sér einkum fyrir málinu í vetur. Tillögum og kröfum sósíalista í máli þessu var vísað til hafn- arstjórnar, sem m.a. bar það fyrir sig að símj væri ófáan- legur rneð öllu. Urðu um þetta allharðar umræður i vetur. Á bæjarstjórnarfundi í gær skýrði Einar Thoroddsen frá því að íhaldið hefði nú séð sitt ó- vænna í máli þessu (vitanlega notaði Einar ekki þessi orð!) og væri nú byrjað að setja upp stiga á verbúðabryggjunum (hafnarstjórí óttaðist í vetur Framhald á 2. síðu. Frá fjáröflunamefnd Alþýðubandalagsins ★ Uin þessar mundir er verið að dreit'a fjársöfnunjar- gögnum til Alþýðubanda- lagsfólks. Við viljum heita á alla að bregðast fljótt og vel við og senda okkur framlög í 'kosningasjóðinn. ★ Alþýðubandalagið vantar peninga og það fljótt. Alþýðunni er það Ijfsspurs- mái að efla stjórnmálasam- tök sín til þcss að geta verndað og bætt kjör sín. Þetta er jafn nauðsynlegt og að tryggja hús sitt gegn eldi. Bresti samtök alþýð- unnar, er eldur auðmánna- stéttarinnar laus og ógnar lífskjörum hennar. ★ Verum öll samtaka í þeirri örlagaríku baráttu sem nú er háð. Takið söfnunargögn strax — komið með framlög ykkar í kosningasjóðinn! •k Sameinumst um að fyrir- byggja að fjárskortur hamli kosningabaráttu Alþýðu- bandalagsins! VINNUM Al) SIGRI AL- ÞÝÐUBANDALAGSINS! Fjáröflunarnefndin. Framanskráð er að finna í greinargerð Vörubílstjórafé- lagsins Þróttar, er félagið sendi bæjarstjórn Reykjavíkur með samþykkt framhaldsaðal- fundar félagsins um skiptingu bæjarvinnunnar milli vörubíl- stjóra. Samþykkt framhaldsaðal- fundarins er svohljóðandi: „Framhaldsaðalfundur Vöru- bílstjórafélagsins Þróttar, hald- inn sunnudaginn 15. febrúar 1959, samþykkir að setja fram þá áskorun til bæjarráðs og bæjarstjórnar Reykjavíkurbæj- ar, að nú þegar verði allri vörubílavinnu sem bærinn og bæjarfyyrirtæki kaupa út, skipt ja.fnt milli þeirra félags- manna Þróttar, sem skráðir eru atvinnulausir hverju sinni. Jafnframt setur félagið fram þá ósk, að því verði veitt að- staða til að fylgjast með fram- kvæmd vinnuskiptingarinnar." Ef einhverjum skyldi detta í hug að samþykkt þessi hafi verið knúin fram af litlum hópi félagsmanna á fámennum fundi, er rétt að taka frarn að framanskráð samþykkt var gerð með 102 atkv. gegn 48. Áskorun Þróttar um skipt- ingu bæjarvinnunnar var til umræðu og afgreiðslu í bæjar- stjóm Reykjavíkur fyrst í gær, 21. maí enda þótt bæjarstjórn væri send samþykkt félagsins og skrifað um málið þegar 17. febr. Það hefur þannig stað- íð í bæjarstjórnarmeirihlutan-< Framhald á 2. síðu KOSNINGASKRIfSTOFA ALÞVOUBANDAIAGSINS Stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins! Hafið samband viðl kosningaskrifstofu Alþýðu- bandalagsins í Tjarnargötu 20. Skrifstofan veitir allar upp- lýsingar um kjörskrár og að- stoðar við kæmr o.fl. — Gef- ið upplýsingar um kjósendur sem kunna að verða fjarver- andi á kjördag. — Skrifstofan er í Tjarnargöu 20. Opin alla virka daga frá kl. 9 árdcgis til 6 síðdegis. Alþýðubandalagsmenn! Efliðkosningasjóðinn!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.