Þjóðviljinn - 22.05.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJOÐfVTLJINN — Föstudagur 22. maí 1959
SkipatJeUd SlS
. Hvassafe'] er í Leningred. Arn-
..arfelj er í Hull. Jökulfell er í
Leningrad. Dísarfell er í Þor-
Jákshöfn. Litlafell fór í gær frá
.Reykjavik til Akureyrar. Helga-
fe’l fór 19. þ.m. frá Reyðar-
f;rði áleiðis til Leningrad.
IJamrafell fór í gær frá Reykja-
„Ef hann langar til að tala við mig, þá segðu honum, ekkert framhjá sér fara og auk þess hafði liún ráð
að sepd^. men.ii um; bbrð,“ sagði Sandeman, er Þórð- í liuga. Pirelli, sem sá, að ek’ki mýadi verða um neina
ur liarfði þýtt orð Pirellis fyrir ihonum. Lucia var nú mótstöð.u að ræða, brosti breitt, er hann skipaði
komin upp á þiljur. Hún var staðráðin í að láta mönnum sínum að skjóta út báti.
□ I dag er föstudagurinn 22.
maí — 142. dagur ársins
— Ilelena — Fullt tungl
kl. 12.56 — Tungl næst
jörðu —- Tungl í hásuðri
kl. 0.58. Árdegisháflæði kl.
5.52 — Síðdegisháflæði kl.
18.16.
Næturvarzla
vikuna 16.—22. maí er í Vest-
urbæjarapóteki, sími 2-22:90.
Slysavarðstofan
í Heiisuverndarstöðinni er op-
in allan sólarhringinn. Lækna'
vörður L.R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0730.
Kópavogsapótek Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20 nema
laugardaga kl. 9—16 og helgi-
da.ga kl. 13—16. — Sími 23100
ÚTVARPIÐ
DAG:
13.15 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Míðdegisútvarp.
'20Í30 Tóhleikar: Fíhármönísl«h
hljómsveitín í Loe Angg?,.
' lés leíkur klasSíska dansa
eftir Smetana og Cha-
brier. Alfred Wallenstein
stjórnar (plötur).
20.45 Ýmislegt úr spgu Kol-
viðarhóls og Hellisheiðar
eftir handriti Skúla
Helgasonar (Guðm. G.
Hagalín flytur).
21.30 íslenzk tónlist: Lög eftir
Árni Björnsson (plötur).
21.50 Upplestur: Kvæði eftir
Magnús GísJason bónda
á Vöglum (Baldur
Pá'mason).
22.10 Garðyrkjuþáttur: Paul
Michelsen garðyrkju-
bóndi í Hveragerði ræðir
um innijurtir.
22.25 Lög unga fólksins (Hauk-
ur Hauksson).
23.20 Dagskrárlok.
ÍJtvarpið á morgun:
12.50 Öskalög sjúklinga.
14.00 Laugardagslögin.
18.15 Skákþáttur (Baldur
Möller).
19.00 Tcmstundaþáttur barna
og unglinga Jón Pálss.).
19.30 Tónleikar: Lög eftir
Charlie Cliaplin úr kvik-
myndum hans (plötur).
H0.20 Leikrit: „Haust“ eftir
Kristján Albertsson. —
Leikstjóri: Valur Gísla-
son. Leikendur: Valur
Gíilaaon, Guðbjörg Þor-
bjarnardóttir, Rúrik Har-
aldssoa, Herdís Þorvalds-
dóttir, Regína Þórðard.,
Arndís Björnsdóttir, Har-
eldur Björnsson, Helgi
Skúlason, Inga Þórðard.,
Ævar Kvaran, Róbert
. A rnfÍBnafion. Klemens
. ' 'Jpþsspp, Eríingur Gísla-
son og Þorgrímur Ein-
ar^on. ' ó,
22.10 Danslög (plötur).
24.Ö0 Dagskrárlok.
vík áleiðis til Batum. Peter
Sweden lestar timbur í Kotka
til Islands.
Sldpaútgerð ríldsins:
Hekla er á Vestfjörðum á suð-
urleið. Esja er á Austfjörðum
á leið til Akureyrar. Herðubreið
fer frá Rvík á morgun austur
um land í hringferð. Skjald-
breið fór ffá RVík í gær til
Breiðafjarðarhafna. Þyriil fór
frá Fredrikstad 19. þm. áleiðis
til Rvíkur. Helgi Helgason fór
frá Rvík í gær til Vestmanna-
eyja.
H.f. Eimskipafélag Islands
Dettifoss fór frá Reykjavík í
gær til Gautaborgar, Helsing-
borg, Ystad, Riga, Kotka og
Leningrad. Fjallfoss fór frá
Akureyri 20. þ.m. til Norðfjarð-
ar, Reyðarfjarðar og þaðan til
Hamborgar, Rostock, Ventspils,
Helsingsfors og Gdynia. Goða-
foss fór frá New York í gær
til Reykjavíkur. Gullfoss er í
Reykjavík. Lagarfoss fór frá
St. Johns 18. þ.m. til New
York. Reykjafoss fór frá Húsa-
vík -í gær til Belfast, ÐubJin,
Avonmoúth, 'Ltíndbn- 'óg Ifam-
'bergar. Selfoss fer frá ÁÍa-
borg á morgun til Gautaborg-
ar, Hamborgar og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá Rotterdam í
gær til Hull og Reykjavíkur.
Tungufoss er í Reykjavík.
Hifreiðaskoðunin
I dag eiga eigendur bifreiðanna
R-2551 — R-2700 að mæta með
þær til sktíðunar hjá bifreiða-
eftirlitinu að Borgartúni 7.
Skoðunin fer fram klukkan 9—
12 og kl. 13 — 18.30.
Við hana ber að sýna fullgild
ökuskírteini og skilríki fyrir
greiðslu bifreiðaskatts og vá-
tryggingariðgjalds ökumanns
fyrir árið 1858, einnig fyrir lög-
boðinni vátryggingu bifreiðar.
Þingeyingafélagið
Heiðmerkurferð á morgun. —
Lagt af stað frá Búnaðarfélags-
húsinu kl. 2 e.h. Þátttakeniur
eru vinsamléga beðnir að láta
vita í síma 18819. Fjölmennið
í fyrstu gróðursetningarferðina
á þessu sumri.
Munið mæðradaginn á sunnu-
daginn.
Mæðradaginn er á sunnudag.
Sölubörn, mæðrablómið verður
afhent frá kl. 9 á sunnudag
í öllum barnaskólum Reykja-
víkur og Kópavogs í skrifstofu
mæðrastyrksnefndar, Laufás-
vegi 3.
Munið mæðradaginn! Kaupið
mæðrablómið.
i! iiiiiiiiiiihiiiii iiíiiiiiiíi
Fíugfélág íslands h.f.
Millilandaf lug: Millilandaflug-
vélin Hrímfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8 i
dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld.
Flugvélin fer til Oslóar, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar kl.
10 í fyrramálið.
Innanlandsflug: I dag er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Egilsstaða, Fagur-
hólsmýrar, Flateyrar, Hólma-
víkur, Hornafjarðar, ísafjarð-
ar, Kirkjubæjarklausturs, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þing-
eyrar. Á morgun er áætlað að ^
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), i
Blönduóss, Egilsstaða, Húsavík-
ur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands og Vestmannaeyja
(2 ferðir).
Loftleiðir h.f. ,
Edda kemur kl. 8.15 frá New
York. Fer áleiðis til Oslóar og
StavangeE kl;,. .9.45. • ;Sagg er
væntanleg. í: ikvpld kl. 19 frá
Glasgow og London. Fer álefð-
is til New York kl. 22.30.
Frá skrifstofu borgarlæknis
Farsóttir vikuna 3.—9. maí
1959 samkvæmt skýrslum 60
(54) starfandi lækna.
Hálsbólga 91 (102). Kvefsótt
129 (108). Heilabólga 3 (0).
Iðrakvef 37 (17). Influenza
1661 (1599). Mislingar 3 (6).
Heilasótt 2 (0). Hvotsótt 1 (0).
Kveflungnabólga 67 (45). Tak-
sótt 1 (1). Rauðir hundar 2
(0). Skarlatssótt 3 (1). Munn-
angur 6 (1). Kikhósti 1 (.0).
Hlaupabóla 3 (16). Ristill 4 (0)
Krossgátan
Síðasta sýning °
Leikrit O’Neilis „Húmar hægt að
erður sýnt í s.íðasía sinn í
Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Er þetta því síðasta tækifæri til
að sjá þetta stórbrotna verk á íslenzku leiíksviði að sinni. —
Myndin er af Róbert Arnfinnssyni í hlútverki sínu, en leikur
hans hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli.
Eodurbætur hafnar við höfniua
Lárét: 1 leiði ’ 3 ull 6
frumefni 8 gins 9 mælti 10 for-
setning 12 forsetning 13 kven-
maður 14 til 15 frumefni 16
ungviði 17 korn.
Lóðrétt: 1 dagatal 2 sk.st. 4
merki 5 naut 7 brynna 11 eldur
15 fornafn.
Framhald a’ I síðu.
að þeir gætu brotnað!), setja
ætti stiga á bryggjur á Granda-
garði og víðar við höfnina, alls
8 stiga. Þá hefðu verið settar
kaðallínur á verbúðabryggj-
urnar, en keðjur væru ekki fá-
anlegar (!), en myndu settar
— seinna (!).
Þá hefði ennfremur verið á-
kveðið í hafnarstjórn að setja
upp síma á 7 stöðum við höfn-
ina, — en þeir myndu ekki
komast upp fyrr en í haust (!).
Þá boðaði hann að lýsingu við
höfnina ætti að bæta og „geta
menn treyst því að bætt hafi
verið úr lýsingunni áður en
nótt fer að dimma í haust“,
sagði hann- — og er sjómönnum
ráðlagt að leggja þessi orð á
minnið, — það er nokkur trygg-
ing þess að íhaldið svíkist ekki
■um þessa sjálfsögðu framkvæmd
einu sinni enn, — framkvæmd
sem því var skylt að gera fyrir
fjölda óra.
Loks kvað Einar hafa verið
rætt við lögreglustjóra um
aukna löggæzlu við höfnina, og
hefði hann tekið málinu af
,,skilningi“.
Guðmundur J. sagði, um leið
og hann vítti þann seinagang,
sem hefði orðið á þessum sjálf-
sögðu ráðstöfunum, að það hefði
tekið á annað ór að reka íhald-
ið til að byrja á verkinu, þá
kvaðst hann fagna því að loks
væri byrjað á því, pg kvaðst
vonast U1 þess að ekki yrði lát-
ið sitja við byrjunina eina og
fögur áform um framhald.
Sjómenn og aðrir eru hvattir
til að fylgjast vel með hve þess-
um framkvæmdum, sem sósí-
alistar hafa rekið íhaldið tii að
byrja á, miðar áfram á næst-
unni.