Þjóðviljinn - 22.05.1959, Síða 3
Föstudagur 22. maí 1959 — ÞJÖQVILJINN — (3
öm 209 jarð og landfræðingar vilja
heimsækja Island á næsfa sumrí
í sambandi við alþjóðaþing landfræðinga og jarð-
fræðinga sem haldið verður á Norðurlöndum
Næsta alþjóðaþing landfræöinga og jaröfræðinga verð-
xir haldið í Stokkhólmi að sumri. Standa öll Norð-
urlöndin aö því að halda þingið. Farnar verða fræðslu-
ferðir landfræðinga og jarðfræðinga hingað til íslands
og hafa þegar 70 manns sótt um þátttöku í landfræð-
ingaferðina og 120 í jarðfræðingaferöina. í þessum hóp-
xim eru ýmsir frægustu vísindamenn heimsins í þess-
um greinum.
Fyrsta alþjóðaþing jarðfræð-
inga var haldið í Frakklandi
1878 og síðan hafa slík þing
verið haldin þriðja eða; fjórða
ihvert ár, það síðasta í Mexi-
kó 1956. Landfræðingar halda
einnig alþjóðaþing 4. hvert ár
og var hið síðasta haldið í
Rio de Janeiro 1956. Aðeins
•einu sinni hefur alþjóðlegt
.jarðfræðingaþing verið haldið
á Norðurlöndum, í Stokkhólmi
1910, en það var eitt hið á-
rangursríkasta þessara þinga.
Alþjóðlegt landfræðingaþing
ihefur aldrei verið haldið á
Norðurlöndum. Hins vegar hafa
margir fræðimenn frá Norður-
löndum sótt þessi þing og nú
<er komið að endurgjaldsdög-
unum. Á þinginu 'í Rio var
samþykkt að halda næsta land-
fræðingaþing í Stokkhólmi, 6—
12. ágúst 1960 og sama haust
var ákveðið á þinginu í Mexi-
ikó að næsta jarðfræðingaþing
;skyldi einnig haldið á Norður-
Jöndum 1960, 15.—25. ágúst.
Þingstörfin tvíþætt.
Segja má, að starf slikra al-
þjóðaþinga sem þessara sé tví-
þætt. Annars vegar eru fyrir-
lestrar og umræður og ýmis
nefndastörf og skýrslur milli-
þinganefnda, einkum í þeim
greinum, sem krefjast alþjóð-
Iegrar samvinnu. Hinn megin-
þátturinn og sá, sem flestir
þátttakendanna hafa mest gagn
af, • eru fræðsluferðir um þau
lönd, sem þingið er haldið í.
Til iþess að þátttakendur læri
sem mest í fræðsluferðum
þessum eru samdir ítarlegir
leiðarvísar um þau svæði, sem
ferðazt er um, og þar tjald-
að þeirri nýjustu þekkingu,
Aðalfundur Félags
flugumferðarstj.
Nýlega var haldinn aðal-
fundur í Félagi íslenzkra flug-
nmferðastjóra. Félagið var
stofnað 4. október 1955 og er
markmið þess að efla samtök
íslenzkra flugumferðastjóra og
gæta hagsmuna þeirra. í félag-
inu eru nú um 50 félagsmenn
og er mikið líf í félaginu og
hagur þess góður. Stjórn fé-
lagsins skipa nú þessir menn:
Valdimar Ólafsson formaður og
hefur hann verið formaður fé-
lagsins frá. stofnun þess. Jó-
liann Guðmundsson varafor-
maður Hrafnkell Sveinsson
gjaldkeri, Gunnar Stefánsson
ritari, Guðni Ólafsson með-
stjómandi.
sem hægt er að veita við-
komandi svæði. Kort, línurit
og hverskyns skýringarmynd-
ir fylgja leiðarvisum þessum.
Næsta þing á Norðurlöndum
að sumri
Tala þátttakenda í þessum
alþjóðaþingum héfuh" stöðugt
farið vaxandi og gert er ráð
fyrir að nokkuð á annað þús-
und manns sæki næsta land-
fræðiþing, en að minnsta kosti
3—4 þúsund sæki jarðfræði-
þingið. Því er það, að ekkert
Norðurlandanna treystist til
að sjá um slik þing án að-
stoðar hinna og var því ákveð-
ið að Norðurlöndin öll skiptu
með sér fræðsluferðunum í
sambandi við þessi þing. Þegar
ákveðið var að þingin yrðu á
Norðurlöndum, var þeirri á-
skorun beint til íslenzkra yfir-
valda, að Islendingar tækju
einnig þátt í þessari samvinnu
og sæju um eina fræðsluferð
í sambandi við hvort þing.
Þótti margra Wuta vegna eigi
stætt á því að skorast undan
þessu og hefur verið ákveðið,
að efna til 12 daga fræðslu-
ferðar fyrir landfræðinga dag-
ana 23. júlí til 3. ágúst og
jafnlangrar ferðar fyrir jarð-
fræðinga 1.—12. ágúst. Var
það skilyrði sett af íslands
hálfu, að tala landfræðinganna
færi ekki fram úr 30 og jarð-
fræðinganna færi ekki ifram úr
60 og að þátttakendur kostuðu
ferð sína að fullu.
Þátttaka íslands undirbúin
1 nóvember síðastl. skipaði
menntamálaráðherra mefnd til
undirbúnings þessara fræðslu-
ferða og er Sigurður Þórarins-
son formaður hennar, en aðr-
ir nefndarmenn eru: Guðmund-
ur Kjartansson, jarðfr., Gunn*
ar Böðvarsson, verkfr., Jó-
hannes Áskelsson, jarðfr.,
Klemenz Tryggvason, hagstofu-
stjóri, Sigurður J. Briem,
stjórnarráðsfulltrúi, Steingrím-
ur Hermannsson, verkfr. form.
Rannsóknarr., Tómas Tryggva-
son, jarðfr., Trausti Einarsson,
prófessor og Valdimar Kristins-
son, viðskiptafræðingur. Eru
þeir Tómas og Valdimar ritar-
ar mefndarinnar.
70 landfræðingfar vilja
komast hingað
Það kom fljótt í ljós, er um-
sóknir tóku að berast um þátt-
töku í fræðsluferðunum, að Is-
land var einna eftirsóttast. í
sumar ferðimar um hin Norð-
urlöndin hafa ekki svo marg-
ir tilkynnt þátttöku sína, að
vist sé, að af þeim geti orð-
ið, en til íslands vilja miklu
fleiri koma í báðar ferðiraar
en xmnt er að táka á móti. í
landfræðingaferðina hafa skráð
sig um 70 manns frá 16 lönd-
um. Meðal þeirra má nefna
hinn fræga jöklafræðing Hans
Kinzl í Innsbruck og landa hans
Herbert Paschinger, G. Chabot,
prófessor í landafræði við Sor-i
bonne háskólann, Stanislaus
Kalesnik frá Leningrad, einn
fremsta landfræðing Rússa,
Jan Dylik frá Póllandi, sér-
fræðing í frostfyrirbærum,
Ryohei Morimoto, eldfjalla- og
jarðskjálftafræðing frá Tokíó
og Lucio Gambi frá Messína
á Sikiley.
120 jarðfræðingar frá 25
löndum
Um þátttöku í jarðfræðinga-
ferðina ihafa sótt um . 120
manns frá 25 löndum. Þar á
meðal eru margir frægir jarð-
fræðingar, svo sem
Brouwer frá
Tugir kvenna og barna nutu sumar-
dvalar Mæðrastyrksnefndar sl. ár
Fé safnað til starfsemi þessarar á
sunnudaginn — mæðradaginn
Mæðradagurinn, fjáröílunardagur Mæðrastyrksnefnd-
ar, er á sunnudaginn kemur. Aflar nefndin þá fjár,
meö sölu mæðrablómsins, til sumardvalastarfsemi sinn-
ar að Hlaðgerðarkoti 1 Mosfellssveit.
Jónína Guðmundsdóttir, for-1 Auk þessa efndi Mæðrastyrks-
maður Mæðrastyrksnefndarinn- nefnd til hvíldarvikna þar efra
ar í Reykjavík, skýrði blaða- j fyrir aldraðar konur. Sóttu um
mönnum frá því í gær, að 30 konur „sæluvikur“ þessar.
nefndin hafi fyrst beitt sér fyr- Það fé sem safnast með sölu
ir sumardvöl fátækra reyk- mæðrablómeins á sunnudaginn
vískra mæðra í sveit árið 1934 rennur óskert, sem fyrr segir,
og efnt til almennrar fjáröfl-
til sumardvalarstarfsenii Mæðra
unar með merkjasölu til að styrksnefr.dar að Hlaðgerðar-
standa straum af kostnaði við
þá starfsemi sína. Söfnuðust
þennan fyrsta mæðradag sam-
tals um 800 krónur, en til
samanburðar má geta þess að
sl. ár nam söfnunarfjárhæðin
106 þús. krónum.
koti. Er ekki að efa að Reyk-
víkingar munu, eins og jafnan
áður leggja sitt af mörkum
til að starfsemi þessi geti kom-
Francesco Penta frá Róm, sér
fræðingur í jarðhita, Stanley
Runcorn frá Newcastle, sér-
fræðingur í segulmagni bergs,
og F. Bullard, eldfjallafræðing-
ur frá Texas.
Farið að Skeiðará og
til Mýf(atns
1 hópi þeirra sem hug hafa
á að koma til íslands í áður-
nefndum ferðum eru menn úr
eftirfarandi löndum utan Evr-
ópu: Kanada, U.S.A., Jamaica,
Mexikó, Guatemala, Bolivíu,
Chile, Nýja Sjálandi, Malaya,
Japan, Indlandi og Israel.
Aldrei fyrr mun svo alþjóðleg*
ur hópur 'hafa sótt ísland heim
og frá sumum þessara landa
hefur enginn áður til íslands
komið. Þar eð flestir þeir,
Framhald á 4. síðu.
Sl. sumar dvöldu 30 konur
með um 90 börn á vegum
Mæðrastyrksnefndar í sumar-
dvalaheimilinu að Hlaðgerðar-
Albert .koti í Mosfellssveit. Var starfs-
Amsterdam, tíma heimilisins skipt í þrjú
tæplega þriggja vikna tímabil
og dvöldust 10 konur ásamt
börnum sínum í Hlaðgerðarkoti
hverju sinni.
Ólafur Jóliann Sigurðsson
Leikrit eftir bók Ölafs Jóhanns í
unglingatíma brezka útvarpsins *
Fyrir nokkru flutti brezka útvai-piö leikþátt gerðan
eftir einni af bókum Ólafs Jóhanns Sigurðssonar.
í skólaútvarpinu brezka er út fjórum sinnum, í fvrsta
fastur þáttur sem nefnist „Let
us join in“. í þessum þætti var
22. anríl sl. fluttur 20 mín.
leikþáttur, gerður upp úr tveim
sögum eftir Ólaf Jóhann Sig-
ursson, sem báðar eru í bók
hans Við Álftavatn.
Það var íslenzk kona sem
tók saman þáttinn, Áslaug
Boucher, gift brezkum fræði-
manni, dr. Alan Boucher, en
hann starfar við brezka skóla-
útvarpið. Dr. Boucher hefur
dvalið hér á landi og er kunn-
ugur íslenzkum fornbókmennt-
um. Doktorsnafnbót sína hlaut
hann fyrir ritgerð um Hall-
freðarsögu.
Bók Ólafs Jóhanns, Við
Álftavatn, hefur verið ákaf-
lega vinsæl barnabók, sem sjá
má af því að hún hefur komið
B>|óðvil|anum
Auglýsið í
skipti '1934, þegar skáldið var
aðeins 17 ára, og nú síðast á
nýliðnu hausti.
Styrkur til náms
í Jugóslavíu
Rikisstjórn Júgóslavíu býður
fram styrk handa Islendingi
til háskólanáms í Belgrad tíma-
bilið 1. október til júníloka n.k.
Gert er ráð fýrir að styrkur-
inn nægi fyrir fæði og hús-
næði umrætt tímabil.
Þeir, sem kynnu að hafa hug
á að hljóta styrk þenna, sendi
umsókn til menntamálaráðu-
neytisins fyrir 15. júní n.k.
þar sem tilgreint sé, hvaða
nám umsækjandi hyggst stunda
og fylgi afrit af prófskírtein-
um og meðmælum. Umsóknar-
eyðublöð fást í menntamála-
ráðuneytinu, st'jómarráðshúsinu
við Lækjartorg.
(Frá menntamálaráðuneytinu).
ið að sem mestum notum með
því að kaupa mæðrablómið og
leyfa jafnframt börnum sínum
að selja það, en blómið verður
afhent sölubörnum í skrifstofu
Mæðrastyrksnefndar, Laufás-
vegi 3, og öllum barnaskólum
Reykjavíkur og Kópavogs á
sunnudagsmorgun.
Eéttur
Framhald á 12. síðu.
er vitnað í yfirlýsingu flokks-
ráðsfundarins 18. desember s.l.
er birt var í Morgunblaðinu
daginn eftir. I grein sinni skýr-
ir Einax í ljósu máli hverjar
yrðu afleiðingarnar ef fram-
kvæmd yrðu þau atriði sem
þar eru fram sett.
Launþegum skal eindregið
ráðlagt að lesa þessa grein, —
áður en þeir ganga að kjör-
bprðinu í sumar. Um hverjar-
kosningar ganga menn undir
próf; sýna þar skilning sinn
á þjóðmálunum. Og þáð bitnar
á þeim sjálfum, ef þeir faila
á því prófi. Þess vegna er
það skylda allra hugsandi
manna, að skoða málin frá
sem flestum hliðum, leita sér
sem mest alhliða þekkingar.
Þess vegna ættu allir laun-
þegar, einnig þeir sem allsekki
telja sig sósíalista að lesa
greinar Einars í nýútkomnum
Rétti.
Með þessari ráðleggingu er
alls ekki verið að gera kröfu
til þess að lesendur verði sam-
mála sóíalistum í einu og öllu,
síður en svo, — en ef menn
vanrækja að skoða málin í því
ljósi sem þar er brugðið upp
eiga þeir við sjálfa sig að
sakast ef þeir kjósa eigin ó-
farir yfir sig.
Af öðru efni í Rétti má
nefna: Stéttaskiptinguna á Is-
landi 1950. Hvörf, kvæði eftir
Þorstein Valdimarsson, Arfinn
(sanna sögu) eftir Ljudmilu
Pavlovu, Stutt yfirlit yfir sögu
og forsögu Sósíalistaflokksins,
eftir Brynjólf Bjarnason og
Sameignarhverfin í Kina, eftir
Gotfred Appel. Þá má ekki
gleyma grein Einars Olgeirs-
sonar: Marx og marxisminn —
sem er mjög hollur lestur þeim
sem kynnu að halda í hrein-
leika hjarta síns að marxism-
inn sé eitthvað sem heyri for-
tíðinni til og sé úreltur á
atomöld.
Enginn sem vera vill sósial-
isti getur sjálfs sín vegna neit-
að sér um að lesa Rétt.