Þjóðviljinn - 22.05.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.05.1959, Blaðsíða 4
•i) ÞJÖÐfVILJINN — Föstudagur 22. maí 1959 Höfum flestar tegundir bifreiða til sölu Tökum bíla í umboðssölu. Viðskiptin ganga vel hjá okkur. Bifreiðasalan ÖLL RAFVERK OTVARPS- VIÐGERÐIR og viðtækjasala m Aðstoð Viefús Einarsson v. Kalkofnsveg, sími 15812. Laugaveg 92. Sími 10-650. Nýlendugötu 19 B. Sími 18393. Veltusundi 1, Sími 19-800 Góð bílastæði 0ROG KLUKKUR Viðgerðir á úrum og klukk- um. Valdir fagmenn og full- komið verkstæði tryggir örugga þjónustu. Afgreið- um gegn póstkröfu. KAUPUM allskonar hreinar tuskur á Baldursgötu 30 Gleymið ekki að láta mig mynda FERMINGARBARNIÐ Heimasími 34980 Laugaveg 2. Sími 11980 erfhuáústt 30 év .t i:-- Gerum vjð bjlaða Hjólbarðar 09 slöngur 450x17 550/590x15 550x16 600/640x15 600x16 f. jeppa 650x16 670x15 590x13 1000x20 GARÐAR GÍSLASON h.f. Bifreiðaverzlun. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 26. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Tálknafjarðar, áætlun- arhafna við Húnaflóa og Skagafjörð, og til Ólafsvíkur í-dag1. Farseðlar seldir á mánu- dag. Laúgaveg 8, SÍmi 1-33-83 MINNINGAR- SPÍÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3786 — Sjómannafél. Reykjavík- ur, sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirði: Á pósthúsinu, sími 5-02-67. SAMÚÐAR- / KORT Slysavamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land .allt. í Reykjavík í hannyrða*. verzluninnl Bankastræti 6, Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á Slysavamafélagið. BARNARUM Húsgagnabúðin hf. Þórsgötu 1. EHhusið, Njálsgötu 62. Sírni 2-29-14. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Bifreiðasalan og leigan » Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stðra úr- val sem við höfum af alls- Krana og klóstt-kassa Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122 Passamyndir teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur á ljós- myndastofunni, í heimahús- um, samkvæmum, verk- smiðjum, auglýsingar, skólamyndir, fermingar- myndatökur o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm., Ingólfsstr. 5. Sími 10297. Hjólbarðar og slöngur lista Landslistar, sem eiqa að vera í kjöri við alþingiskosningar þær, sem fram eiga að fara 28. júní næstkomandi, skulu tilkynnt- ir landskjörstjórn eigi síðar en 4 vikum og 2 dögum fyrir kjördag, eða fyrir kl. 24 fimmtudaginn 28. þ.m. Fyrir hönd landskjörstjómar veitir ritari hennar, Friðjón Sigurðsson, skrifstofustjóri Alþingis, listum viðtöku í alþingishúsinu, en auk þess verður landskjörstjórnin stödd í lestrarsal Alþingis (gengið inn um austur- dyr Alþingishússins) fimmtudaginn 28. þ.m, kl. 21—24, til þess að taka á móti listum, sem þá kynnu að herast. Landskjörstjómin 21. maí 1959. Einar B. Guðmundsson, Einar Arnaids, Sigfryggur Klemenzson, BAíniar Ó^fsson, Björgvin Sigurðsson. Laufásvegl 41a. Símj 1-36-73 LÖGFRÆÐI- eTÖRF fasteignasala endurskoðun og Ragnar Ölafsson hæstaréctarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. Alþjóðaþing jarð- og landfræðinga konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Leiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BILASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32, Lótusbuðin 1 dag er tízkan Teddy- klæði. er vandlátra val. fyrirliggjandi 560 x 15 600x16 650 x 16 750 x 16 750 x 20 1200 x 20 MARS TRADING C0MPANY h/f. Klapparstig 20, Sími 1-73-73. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar, Hafnarstræti 8. Sími 1-76-41. 2ja daga ferð á Eyja- fjallajökul á laugar- daginn klukkan 2. Framhald af 3. síðu er ta!ka þátt í þessum fræðslu- ferðum, munu skrifa um þær í blöð og tímarit við heímkom- una, er hér um að ræða mikla landkynningu, sem mikið velt- ur á að vel takist. Islenzkir jarðfræðingar, landfræðingar og jarðeðlisfræðingar munu reyna að gera það sem í þeirra valdi stendur, en þetta er fámenn- ur hópur, sem má Sín lítils, og ier mörgum öðrum störfum hlaðinn, en undirbúningur þess. ara fræðsluferða er margþátt- aður og tímafrekur. Hér þarf að gefa út leiðarvísa á ensku og fjölda korta um þau svæði, sem farið verður um, en ætl- unin er að fara um Suðurland austur að Skeiðarársandi og norður um land til Mývatns og Jökulsárgljúfurs. Hefur ferðaáætlun verið samin í sam- vinnu við Ferðaskrifstofu rlk- isins. Dr. Sigurður Þórarinsson sér um íslandskaflann 1 sambandi við landfræðinga- þingið verður gefin út hásltóla- kennslubók á ensku um Norð- urlönd í tveim bindum og sér Sigurður Þórarinsson um Is- landshluta hennar með aðstoð Valdimars Kristinssonar. Er ritið nú nær fullbúið til prent- unar. Stjórnarvöldin hafa heit- ið fjárhagslegum stuðningi við undirbúning þessara fræðslu- ferða og undirbúningsnefndin væntir einnig velvilja og stuðn- ings bæjarfélaga og annarra aðila er stuðlað gæti að því að þessar fjTstu alþjóðlegu fræðsluferðir vísindamanna til Islands megi .sæmilega takast og verða okkur ekki til van- sæmdar, en helzt til nokkurs sóma. Það fylgir því nokkur ábyrgð að byggja land, sem er jafn merkilegt frá náttúr- unnar hendi og Island.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.