Þjóðviljinn - 22.05.1959, Page 5

Þjóðviljinn - 22.05.1959, Page 5
Föstudagur 22. maí 1959 — ÞJÓHVILJINN (5 Fidel Castro greiðir bandarísk- um auðhringum þung högg Bandaríkjamenn lögskyldaðir til að selja allar sykurplantekrur sínar í landinu Fidel Castro, forsætisráöherra Kúbu, undirritaði urn hvítasunnuna log, sem eni afdrifarík um utanríkisstefnu Kúbu. Lögin kveða svo á, að öll er- um er heimilt að eiga yfir 500 lend (þ.e. bandarísk) fyrirtæki hektara lands, nema um sé að skuli afhenda kúbönskum yfir- ræða sykurplantekrur, hrísakra völdrnn allar plantekrur sínar. Eins og kunnugt er, er geysi- mikil sykurrækt á Kúbu og hafa Bandaríkjamenn náð mikl- um ítökum í þeirri atvinnu- grein. Lögin mæla einnig fyrir um: að í framtíðinni. megi eng- in hlutafélög eiga plantekmr, nema allir hluthafarnir séu kúbanskir borgarar. Aðeins Kúbubúar mega framvegis kaupa eða erfa ræktarlanid. Lagasetning þessi er gifui’- legt áfall fyrir bandariska auð- hringinn „Unfy'd ' Fí*uit; Gomp- any“, en hann hefuf; lagt mést af hinu bandaríska f jármagni í sykurframleiðsluna á Kúbu. Lögin veita útléndingum þriggja mánaða frest til að selja plantekrur sínar. Að þeim tíma liðnum verða þau tekin eignarnámi án skaðabóta. Eng- tókst að drePa tvær stúlk og ' ' ‘ ’ " eða haglendi eiga sjálfir. sem Kúbumenn Sérhver fjölskylda í sveitum landsins, sem ekkert landsvæði á, mun fá 30 hektara lands frá ríkinu til umráða, og ríkið mun einnig leigja bændum landbún- aðarvélar til afnota. Hausaveiðarar á seyjum Ilongot-þjóðflokkm'inn í fjalla- héraðinu Nueva Vizcaya á Filippseyjum stunda nú hausa- veiðar af mikilli grimmd, og sækist helzt eftir höfðum kristinna manna. 1 síðustu viku 110 ára hjúskap- arafmæli 'Otvarpið í Moskva skýrði frá því nýlega, að hjón nokkur í fjallaþorpinu Maksja Kala í Daghestan hafi fyrír skömmu haldið upp á 110 ára brúð- kaupsafmæli sitL Hjónin eru nokkuð við aldur, maðurmn 131 árs og frúin 136 ára. Þau eiga tvær dætur og einn son, sem öll eru meira en 100 ára gömul. Jafnframt skýrði útvarpið frá því, að í Sovétríkjunum væru rúmlega 2000 manns á aldrinum 100 til 147 ára. ur einn karlmann. Lögreglulið héraðsins hefur verið aukið til þess að reyna að koma í veg fyrir frekari hryðjuverk hausaveiðaranna. Samkvæmt þjóðtrú Ilongota er nú að hefjast sá árstími, sem ungir menn nota til að biðja sér konu. Til þess að bónorðið muni örugglega takast vel Stórum og tígulegum seglsldpum fer fækkandi á heimshöfunum, enda hafa þau lifað sitt blómaskeið og nútlíminn krefst meiri hraða og meira öryggis en þjau hafa til að bera. Hér á myndinni sést eitt af hinum eftirlifandi seglskipum. Það er danska skólaskipið „Danmark“ og er dráttarbátur að draga það inn á höfnina í Kaupmannahöfn eftir |að gerðar liöfðu verið gagngerðar breytingar á skipinu í Álaborg. Jógar þjálfa fólk Sex ir.dverskir jógar „þjálfa“ um þessar mundir konur og karla í Moskvu, sem taka munu þátt í ferðum upp í háloftin. Jógarnir kenna geimferðafólk- inu fullkomna stjóm á öndun- ar- og vöðvakerfinu. Bandaríska timaritið News- week skýrir frá þvi, að hinum indversku jógum hafi verið boð- ið til Moskvu í þeim tilgangi verða biðlarnir að færa tilvon-' einum að þjálfa geimferðafólk- andi tengdaföður sínum manns-jið, en ekkert hefur verið etað- höfuð að gjöf. fest um frétt þessa. Dulles veitt orða Eisenho'wer hefur sæmt Dull- es Frelsisorðunni, æðsta heið- ursmerki sem veitt er Banda- ríkjamönnum sem ekki gegna herþjónustu. Gömlu málin valgreinar Háskólaráð Oxfordháskóla 1 Englandi samþykkti nýlega með fimm atkvæða meirihluta til- lögu um að latína og fom- gríska skuli hér eftir vera val- greinar en elclci skyldugrein- ar við inntökupróf í háskól- anu. Einnig var samþykkt að rússneska og þýzka skuli koma til greina við inntökupróf. Há- skólareglugerðinni verður nú foreytt til samræmis við þessa samþylkkt, en tvo þriðju at' kvæða þarf til að hið nýja frumvarp fái endanlega stað- festingu. Oxford hefur verið sterkasta vígi fornmenntanna í Bretlandi. Engar breytingar verða gerðar á Volkswagen á næstu áram Útlit bifreiðarinnar verður óbreytt um mörg ár framvegis, segir aðalforstjórinn Aðalforstjóri Volkswagen-verksmiðjanna í Þýzkalandi, Heinz Nordlioff, hefur skýrt frá því, að nýtt Volkswagen- model muni ekki koma á markaðinn á næstunni, hvorki í ár né á næstu árum. 12 rússneskir eldflaugakaf- bátar geta eytt Bandaríkin Með skyndiárás ættu tólf rússneskir kafbátar að geta lagt í rúst 70% af atvinnuvegum Bandaríkjanna, segir John Thach aðmíráll í grein í síðasta hefti tímaritsins „Look.“ Thach, sem er yfirmaður þess við þá um gjörvallt Atlanzhaf", hluta bandaríska flotans á Atl- segir Wright. Gerðar verða vissar breyt- ingar á núverandi gerð bifreið- arinnar, en þær em ekki etór- vægilegar. Utlit bílsins verður óbreytt um mörg ár framvegis og því verður ekki breytt fyrr en „nauðsyn leiðir það í ljós“ að breyta eigi gerð bílsins. Nordhoff skýrði ennfremur frá því, að 700.000 Volkswagen- bílar myndu verða framleiddir árlega framvegis, en vonir standa til að hægt verði að auka framleiðsluna um 100.000 eftir nokkur ár. Jafnframt er ætlunin að auka fjármagnið í verksmiðjunum úr 60 millj. mörkum í 300 millj. mörk. Sovézk skipakaup í Vestur-Þýzkai. Efnahagsmálaráðuneýti Vest- ur ÞýzJkalands tilkynnti í gær að sovétstjórnin hefði samið við vesturþýzka skipasmíðastöð um smíði skipa fyrir 160 millj. marka. Enida þótt framleiðslan kunni að verða aukin, verður útflutn- ingur þessara vinsælu bifreiða hlutfallslega sá sami, eða 56 prósent af heildarframleiðsl- unni. anzhafi, sem berst gegn kaf- bátum, heldur þvi fram, að tylft rússneskra kafbáta, sem hver um sig hefði 20 eldflaug- ar, gæti valdið allt að því gjör- eyðingu í Bandaríkjimum. „Ekki einn einasti staður í landinu liggur í meira en 2300 kílómetra fjarlægð frá hafi þar sem kafbátar geta siglt. Mestur hluti þjóðarinnar er í skotfaéri fyrir eldflaugar kafbátanna“, segir aðmírállinn í grein sinni. Álit Thachs er stutt af skoð- unum tveggja annarra hátt- settra sjóliðsforingja, Jeraudl Wrights aðmíráls, yfirmanns alls bandaríska flotans á Atl- anzhafi og John Haywari flota foringja og varaaðmíráls. „Við vitum, að rússneskir kafbátar eru á ferli úti fyrir ströndum Evrópu og Bandaríkj- anna. Við höfum orðið varir Hayward staðfestir að kaf- bátar Sovétríkjanna geti auð- veldlega komizt í gegnum vam- arkerfi Bandaríkjanna. „Þeir geta auðveldlega komið okkur í opna skjöldu", segir hann. Krústjoff sækir Albani heim Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, fer til Albaníu á mánudaginn í 12 daga heim- sókn. Gyðingaofsóknir aukast mjög í Bandaríkj unum Ofbeldisfélagsskapur sem hefur gyðingahattu’ á stefnu- skrá sinni, breiðist um þessar mundir ört út um borgir í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Félagsskapur þessi er ábyrg-1 Árás þessi var nákvæmlega ur fyrir sprengjuárásum sem sama eðlis og aðrar árásir gegn gerðar voru á gyðingakirkjur gyðingahúsum í öðrum borgum og aðrar byggingar gyðinga 1 Suðurríkjanna. Um svipað leyti fyrra. Lögreglustjórinn í Nash- og síðar voru gerðar sprengju- ville í Tennesseefylki, Douglas árásir á gyðingakirkju í Miami Hosse, skýrði laganefnd full- í Florida, gýðingastofnun í trúadeiHar Bandaríkjaþings frá Jacksonville í Florida og á þessu, þegar hún ræddi árás á gyðingakirkju í Birmingham í samkunduhús gyðinga í Nash-. Alabama. ville í marzmánuði í fyrra. Ekkert ókeypis sælgæti hjá BEA Brezka flugfélagið BEA hef- ur ákveðið að hætta að veita farþegum ókeypis brjósts.ykur og jórturgúmmí, þegar farþega- flugvélar hefja sig til flugs. Slíkt góðgæti er annars veitt til þess að fólk fái ekki hellur fyrir eyrun, þegar flugvélarn- ar hækka flugið mjög ört eftir flugtak. Talsmaður flugfélagsins hef- ur skýrt frá því, að félagið myndi spara 8000 eterlingspund á þessari ráðstöfun. ADENAUER... Framhald á 12. síðu. auer hefur hinsvegar verið and- vígur því, að Erhard tæki við embætti, en viljað að Etzel fjármálaráðherra yrði eftirmað- ur sinn. Nú er hinsvegar talið fullvist að Adeiiáuer muni enn verða að beygja sig fyrir vilja flokksmanna sinna og sam- þykkja að Erhard verði kanzl- ari. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.