Þjóðviljinn - 22.05.1959, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 22.05.1959, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐfVILJINN — Föstudagur 22. maí 1959 Málverkasýning Framhald af 6. síðu. , Iiægt að segja neitt v-erra um neina þessara mynda en að hún sé góð og betur gera ekki aðrir islenzkir listamenn í dag. Þó skal ég geta þess að mér finnst hið dekoratíva form hafa takmarkaða mögu- leika á túlkun etritandi manna, (eins og t.d. hefur komið berlega í ljós í verkum margra myndhöggvara). Það á aftur betur heima í mynd nr. 6 og þar er frjálsast á því haldið — þó ekki nógu frjálslega að því er mér finnst, fyrst útí það er far- ið. Mér finnst ekki ósann- gjarnt að stilla mynd nr. 9 og 11 til samanburðar, hvor um sig finnet mér skemmti- lega byggð á myndflötinn og svo meira sannfærandi. Gunnlaugur Scheving er í dag allra manna íslenzkastur í list sinni, ekki veit ég hvei’su mikla stund hann hef- ur lagt á að kynna sér ís- lenzka myndlist aftur í aldir, en hvort sem það er tilviljun eða ekki, þá er augljós skyld- íeiki í myndbyggingu við tré- skurð frá 11. og 13. öld og er mun gleggri og áþreifan- legri í upphafsstafamyndum handritasögualdarinnar. Það ber vel að meta svo sterkan persónuleika í mynd- sköpun, sem Gunnlaugur er, honum er ekki aðeins sýnt um að byggja upp stóra myndfleti, hann málar þá líka öllum betur. Einn st’ærsti verð - leiki mynda hans er hin efn- islegi (objektive) sannleikur sem í þeim felst. Hann þyrfti að fá stór verkefni. Og að lokum. Það var mjög ánægjulagt að fá þessa sýn- íngu í dag — og það var þörf á því. Það er nóg ef ísland á þótt ekki sé meir en einn slíkan listamanna á þess- um timum. Þá fær lífsandinn loft. Benedikt Guðmundsson Gjafir til slysa- varnadeildarinnar í Sandgerði Á s.l. vertíð gáfu eftirtaldir útgerðarmenn og skipshafnir á bátum þeirra, slysavarnadeild- inni Sigurvon í Sandgerði, all- verulegt verðmætií fiski: Garð- ur h.f., h.f. Miðnes, h.f. Hrönn, Arnar h.f., Barðinn h.f. Otgerð- arstöð Guðmundar Jónssonar, og m.b. Ingólfur. Bílstjórar Vörubílastöðvarinnar veittu ó- keypis aðstoð við að koma fisk- inum á sölustað. Fyrir allrar þessar myndar- legu gjafir og aðstoð færum við þeim sem áttu hlut að máli, okkar innilegustu þakkir, og biðjum jafnframt algóðan guð að veita öllum þeim sem á einn eða annan hátt styrkja starfsemi íSlysavarnafélagsinsi, stoð og styrk þegar þeim mest á liggur. Sandgerði 14/5 1959 Stjórn slysavamadeildarinnar „Sigurvon“ Sandgerði. íðgjaldatekjur Samvinnutrygginga um 27% á árinu sem leið Endurgreitt til tryggjenda kr 3 milljónir — Iðgjalda- og tjénasjóðir jukust um 16 Aðalfundur Samvinnutrygginga var haldinn í Reykja- vík laugardaginn 9. þ.m. Formaður félagsins Erlendur Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu stjórnarinnar, en fram- kvæmdastjórj félagsins, Ásgeir Magnússon skýrði reikninga þess og flutti skýrslu um starf- semina á sl. ári, sem var 12. reikningsár félagsins. Heildariðgjaldatekjur Sam- vinnufryggnga námu tæpum 60 milljónum króna árið sem leið, og höfðu þær aukizt um 27% á árinu. Tjónin námu röskum 40 milljónum króna. Aðalfundurinn samþykkti að endurgreiða þeim, sem tryggt höfðu hjá félaginu. samtals kr. 3.211.000,00, og hefur félagið þá endurgfeitt til hinna tryggðu samtals kr. 17.734.000,00 frá því félagið byrjaði að úthluta tekjuafgangi fyrir tíu árum síð- an, en það er stofnað haustið 1946. Iðgjalda- 02 tjónasjóðir fé- lagsins námu í árslok samtals kr. 73.598.000,00 og höfðu a^kizt um rúmar 16 milljónir á árinu. Jafnframt var haldinn aðal- fundur Líftryggingarfélagsins Andvöku. Á árinu voru gefin út 342 ný líftryggingarskírteini. Iðgjaldatekjur félagsins námu um 2Vz millj. króna. Lagðar Aðalfundur Félags íslenzkra dráttar- brautaeigenda Aðalfundur Félags ísl. drátt- arbrautaeigenida var haldinn 2. maí e.l. að Laufásvegi 8, Rvík. Formaður félagsins Bjami Einarsson flutti skýrslu um starfsemi félagsins. Skýrði hann m.a. frá því, að sjávar- útvegsmálaráðherra hefði ekip- að þriggja manna nefnd til þess að endurskoða reglugerð um Fiskveiðasjóð með sérstöku tilliti til skipasmíða innanlands og erlendra bráðabirgðalána vegna skipabygginga erlendis. Eiga sæti í nefndinni þeir Elías Halldórsson, Vigfús Sigurðsson og Hafsteinn Baldvinsson. Auk þess urðu miklar um- ræður um ýmis hagsmunamál dráttarbrautanna. Stjórn félagsins var endur- kjörin en hana skipa: Bjarni Einarsson, formaður, Marsellíus Bernharðsson, ritari og Sigur- jón Einarsson, gjaldkeri. Vara- menn í stjóm voru kosnir, Þor- steinn Daníelsson og Valtýr Guðjónsson. voru 180.000 kr. í bónussjóð og 2.180.000 krónur í tryggingar- sjóð, og nemur hann í árslok kr. 14.390.000,00. j árslok voru 8731 líftryggingarskírteini í gildi og nam tryggingarstofn- inn þá 95V2 milljón króna. Framkvæmdastjóri félaganna Félagslíi ÍR-skíðadeild Áríðandi fundur í ÍR-húsinu í kvöld kl. 8.30. — Stjómin og húsbygginganefnd. ÞRÓTTUR Framhald af 1. síðu. um á fjórða mánuð, að svara kröfu vörubílstjóranna um rétt- iátari skiptingu vörubílaaksturs í bæjarvinnunni. Einar Ögmundsson, formað- ur Þróttar, færði bæjarstjórn- arfundinum rök vömbjlstjóra fyrir nauðsyn skiptingarinnar. Gerði hann það í ítarlegu og greinargóðu máli. I umræðun-t um gat einn bæjarfulltrúi í- haldsins þess að bærinn hefði greitt 14 millj. kr. í akstur vörubíla á s.l. ári. I umræðun- um kom það einnig ,fram, að á sama tíma og sumir vöru- bílstjórar hafa hundruð þús- unda kr. í tekjur hjá bænum, hefur bærinn látið selja bíla annarra upp í ógreidd gjöld. íhaldinu hefur ekki einu sinni dottið í hug að leyfa þeim að vinna gjöldin af sér, til þess að þeir gætu haldið þessum atvinnutækjum sínum, hvað þá að láta þá hafa meiri vinnu hjá bænum. Það er þessi misskipting aksturs vörubíla í bæjarvinn- unni, sem vörubílstjórar vilja fá breytt, en í 3—4 vetrar- mánuði er alltaf töluvert at- vinnuleysi hjá vörubílstjómm. Gunnar Thoroddsen treysti sér ekki til að taka þátt í um- ræðum um málið og þagði. Magnús Jóhannsson var lát- inn í það óþrifaverk að verja misskiptinguna á akstri vöru- bíla fyrir bæinn. Var hann margorður um að í akstur hjá bænum yrði að taka „góða bílíj, og stimdvísa og áreiðan- lega bílstjóra sem hægt væri að treysta" og vildi afsaka misskiptinguna með því. Þar með ásakaði hann alla þá bíl- stjóra sem íhaldið hefur snið- gengið um að þeir hefðu lélega bíla og vænx ekki stundvísir, áreiðanlegir bílstjórar og væri ekki hægt að treysta þeim. Þeir Einar Ögmundsson, Guðmundur J. og Ingi R. Helgason tættu þessi dæma- lausu „rök“ Magnúsar ger- samlega í sundur. 1 bæjarráðí hafði Guðmund- ur Vigfússon lagt til að orðið yrði við tilmælum vömbílstjór- anna um s'kiptingu. Magnús Ástmarsson lagði til að koma til móts við þá, en Sjálfstæðis, flokkurinn lagði til að hafna tilmælum vörubilstjóranna, en hnýtti aftan við neitunina bulli um að rétt sé að jafna vinnu þegar um atvinnuleysi sé að 211 þúsund. milljónir er Ásgeir Magnússon, en auk hans eru í framkvæmdastjórn Jón Rafn Guðmundsson og Björn Vilmundarson. Stjórn félaganna skipa þeir Erlendur Einai’sson, formaður Isleifur Högnason. Jakob Frí- mannsson, Karvel Ögmundsson og Kjartan Ólafsson. Aðalfundur Félags búsáhalda- og járnvörukaupm. Aðalfundur Félags búsáhalda- og jámvörukaupmanna var haldinn 16. apríl. Formaður var endurkjörinn Björn Guð- mimdsson. Meðstjórnendur voru kosnir Páll Jóhannesson og Sigurður Sigurðsson og í vara- stjóm Hannes Þorsteinsson og Jón Þórðarson. Aðalfulltrúi í stjórn Sam- bands smásöluverzlana var kos- inn Bjöm Guðmundsson og Guðmundur Jónsson til vara. Fundurinn sámþykkti að fé- lagið gengi í International Fed- eration of Ironmongers Aníd Iron Merchants Association (I. F.I.A.), sem eru alþjóðasamtök slíkra félaga, en I.F.I.A. hefur nú starfað í 50 ár. Lárus og endumar Framhald af 12. síðu gæsahreiður, svo grágæsin hef- ur þarmeð gerzt Reykvíkingur. Óvinuxinn mikli. Endur eru friðsamir fuglar (nema pínulítil afbrýðisáflog á vorin), en mergð máva ásækir þá, ræni,r eggjum og ungum og lætur þá aldrei í friði. Því er það að Lárusi Salómonssyni hef- ur verið falið það vandasama verk að verja þær fyrir ræn- ingjunum. Hann er síður en svo öfundsverður, því ef hann dræpi önd í misgripum fengi hann skömm í hattinn, og hvað myndi verða sagt við hann ef nokkur högl dyttu t-d. gegnum hatt einhvers góðborgarans! En í al- vöru talað mun varla nein hætta á slíku, svo menn ættu að geta andað rólegir í grennd Tjarnarinnar. Fjöriigf ásfarlíf. Endumar hafa nú verið flutt- ar af - litlu tjominni suður í mýrina, þar hefur verið búið th svolítið lón fyrir þær, og þar er ágætis varpland í mýrinni, og þarna segir dr. Finnur að eigi að búa til fleiri tjarnir í fram- haldi af hinni, þvi mýrin verði aldrei til fullra nota öðruvísi. Vonandi verður þetta fram- kvæmt. Endumar una sér þarna prýðilega. Kvað dr. Finnur ásta- lífið hið fjörugasta, lauslæti á háu stigi, mismunandi tegundir tækju saman, og þannig kæmu fram ýmsir kynblendingar milli tegunda. Framhaldsaðalfundur Dýra- verndunarfélags Islands Mánudaginn 20. apríl sl. var framhaldsaðalfundur Dýraverndunarfélags íslands haldinn í Breiðfirðinga- búð í Reykjavík. Formaður félagsins Þorbjörn Jóhannesson settf fundinn og stjórnaði honum. Fundarritari var Þorgils Guðmundsson. Björn Gunnlaugsson lagðj fram endur- skoðaða reikninga. Sýndu þeir góðan efnahag. Rit félagsins, Dýravemdarinn, sem félagið gaf út i 43 ár og var arftaki Dýra- vinarins, sem Tryggvi Gunnars- son bankastjóri gaf út annað hvert ár frá 1885 til 1913 hef- ur nú verið afhent Sambandi Dýravemdunarfélags fslands. Reikningar Dýravemdarans fyrir sl. ár sýndu mjög batn- andi fjárhag, sem dtafar af vaxandi vinsældum, er hann nú nýtur undir ritstjórn Guðmund- ar Gislasonar Hagalín og af- greiðslu Þorgils Guðmundssonar. Á aðalfundinum voru teknar ræða — eins og gert hefði verið- Tillaga Guðmundar Vigfús- sonar var felld með 10 atkvæð- um gegn 5, tillaga Magnúsar Ástmarssonar felld með 10 gegn 5, en tillaga íhaldsins samþykkt með 10 atkv. gegn 4 (Þórður Björnsson sat þá hjá). til síðari umræðu og afgreislu tillögur um afhendingu mál- efna og skiptingu eigna félags- ins til Sambands Dýraverndun- arfélags íslands og Dýravemd- unarféiags Reykjavíkur. Á fundinum var fctrmlega gengið frá stofnun Dýravemd- unarfélags Reykjavíkur og fé- laginu kosin stjórn. í stjóm fé- lagsins voru kosin: Marteinn Skaftfells, formaður, Hilmar Foss ritari, Valdimar Sörensen gjaldkeri, Gottfreð Bemhöft og Viktoría Blöndal meðstjómendur. í varastjórn voru kosnir: Þórður Jónsson og Jón Gunnlaugsson. Á fundinum var einróma sam- þykkt að þakka þeim Bimi Bjömssyni, kaupmanni frá Nes- kaupstað, Ósvald Knudsen, mál- arameistara, og Magnúsi Jó- hannssyni, útvarpsvirkja, þá kynningu, sem þeir hafa með hinum ágætu myndum sínum veitt almenningi á dýralífi landsins og með því stuðlað að dýra- og náttúruvernd. í lok fundarjns voru rædd ýmis dýravemdunarmálefni og útbreiðsla Dýravemdarans. m ^OiHCu WrM\ Wður | Ttoibmised T£i6bi

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.