Þjóðviljinn - 22.05.1959, Qupperneq 12
Rétfur - timarit sem enginn sésíalisti
getur sjálfs sín vegna látið élesii
Hefur jbú séð sl&asta Réftar heftlS?
Réttur er nýkominn út. Er það fertugasti og fyrsti
árgangur hans, sem kemur nú allur í einu bindi.
Margvíslegar ástæður munu
ihafa valdið því að þessi ár-
gangur Réttar kom ekki út í
heftum, eins og venja hefur
verið. Og þótt hinir mörgu les-
endur Réttar sem bíða eftir
hverju nýju hefti með óþreyju,
kunni að hafa verið haldnir
nokkurri óþreyju, þá verður
fögnuður þeirra þeim mun
íneiri nú þegar Réttur er kom-
inn, og þeir verða ekki fyrir
vonbrigðum.
Það hefur oft viljað fara svo
um tímarit, á landi hér, að
hinn upphaflegi eldur er hratt
þeim af stað og brann fyrstu
árin hefur viljað dofna, en það
eru engin ellimörk á Rétti, þótt
hann sé nú 41 árs. Þvert á
móti. Hann er ekki aðeins eina
jþjóðmálatimaritið á íslandi þar
sem dregnar erú upp heilldar-
línur um þróun þjóðmálanna,
heldur og hið eina slíkra rita
þar sem um framtíðarverkefni
íslenzkrar alþýðu, þjóðarinnar
allrar, er fjallað af þeirri reisn,
djörfung og framsýni er ís-
lenzku þjóðinni sæmir.
Með þessum orðum er vitan-
lega fyrst og fremst átt við
þær miklu. greinar sem ritstjóri
Réttar, Einar Olgeirsson, hefur
á undanförnum árum ritað um
íslenzk þjóðfélagsmál, þar sem
hann hefur skilgreint stjóm-
málaþróunina á hverjum tíma
og dregið upp heildarlínur um
viðhorfin hverju sinni.
Greinar í þessum flokki eru
t síðasta árgangi Réttar:
Flóðin í Suður-
Afríku
Þyrlur og flugvélar hafa ver-
ið sendar með matvæli, lyf og
aðrar birgðir til Natal-fylkis í
Suður-Afríku, en þar ríkir
neyðarástand vegna mikilla
flóða í héraðinu undanfarið.
50 manng hafa farizt i flóð-
unum og þúsundir manna misst
heimili sín. Tjónið af völdpm
flóðanna nemur tugum milljóna
sferlingspunda. Mjög er óttast
að drepsóttjr gjósi upp vegna
þess ástands sem skapazt hef-
ur vegna flóðanna.
Einar Olgeirsson — hann hef-
Ur nú verið ritstjóri Réttar
um þriggja árátuga skeið.
Reikningsskil verkalýðsins við
afturhaldsöflin í Pramsóknar-
flokknum, og: Þrjú skref aftur
á bak —• til atvinnuleysis og
fátæktar, en í þeirri grein
Aðalritstjórinn og
„meðritstjórinn66
kosnir til fésýslu
Bæjarstjórn kaus í gær í
stjom Sparisjóðs Reykjavíkur
og nágrennis þá (Bjarna Bene-
diktsson aðalritstjóra Morgun-
blaðsins og Baldvin Tryggva-
son starfsmann Heimdallar.
Endurskoðendur vom kosnir
Helgi Sæmundsson, einn af rit-
stjómm Alþýðúblaðsins, og
Björn Steffensen.
Menn þessir hhitu Ikósningu
með íhaldsatkvæðunum 11 í
ibæjarstjórninni. "
skýrir Einar hver hin raunveru-
lega stefna Sjálfstæðisflokksins
er, hin raunverulega stefna á
bak við allt glamrið um „flokk
allra stétta“ — og það er síð-
ur en svo að þar sé verið með
nokkrar getsakir í garð Sjálf-
stæðisflokksins, þvert á móti
Framhald af 3. síðu
þlÓÐinUINN
Föstudagur 22. maí 1959 — 24. árgangur — 111. tölulblað.
Hernaðarástand í Guatemala af
ótta við innrásarlið frá Kúbu
Ríkisstjórnin í Guatamala hefur lýst yfir hernaðar-
ástandi í landinu, vegna þess að frétzt hefur, að fjórar
skonnortur með hermönnum frá Kúbu séu á leið til
landsins í innrásarskyni.
Adenauer verður
enn að beygja sig
Aídenauer, kanzlari Vestur-
Þýzkalands ræddi i fyrradag
við Heuss fonseta landsins um
skipun eftirmanns Adenauers í
kanzlaraembættið. Adenauer
var þröngvað af flokksmönnum
sínum til þess að gefa kost á
sér í forsetaembættið við for-
setakosningamar í sumar og
missa þannig áhrifavöld í
stjórnmálum. Fylgi Kristilega
demókrataflokksins er það
mikið, að fullvíst er talið að
Adenauer nái kosningu.
Ludvig Erhard núveranldi
efnahagsmálaráðherra er talinn
langlíklegastur eftirmaður Ad-
enauers í kanzlaraembættið, og
nýtur til þess stuðnings flestra
áhrifamanna í flokknum. Aden-
Framhald á 5. síðu
Umsækjendur um
innkaupastjórn
Umsóknarfrestur um stöðu
forstjóra Innkaupastofnunar
ríkisins var útrunninn 20. þ.m.
Umsækjendur eru þrír: Jónas
Thoroddsen, fulltrúi borgar-
fógeta, Kristján Magnússon,
skrifstofustjóri, og Pétur Pét-
ursson, forstjóri.
Yfirvöldin í Guatamala segj-
ast hafa fengið vitneskju um
það frá Brezka Honduras, að
fjórar skonnortur séu á leið til
Guatamala frá Kúbu. Um borð
séu vopnaðir menn, sem ætli
sér að ganga á land í Guata-
mala. Segir í fréttinni að eézt
hafi til skipanna undan strönd-
um Brezka Honduras.
Stjórnin á Kúbu hefur fyrir-
skipað rannsókn á því, hvað
Skilafrestur landslista
rennur út á íniðnætti 28.
Landskjörstjórn hefur nú birt tilkynningu um að
landslistar við alþingiskosningarnar 28. júní n.k. þurfi
að hafa borizt fyrir kl. 24 n.k. fimmtudag, 28. maí.
Afhenti trunaðar-
sitt
Hinn nýi ambassador Hol-
lands á fslandi, baron A Bent-
inck van Schoonheten, afhenti
í gær forseta íslands trún-
aðarbréf sitt við hátíðlega at-
höfn á Bessastöðum, að við-
stöddum utanríkisráðherra. Að
athöfninni lokinni snæddu
ambassadorinn og utanríkis-
ráðherra hádegisverð í boði
forsetahjónanna, ásamt nokkr-
um öðrum gestum.
hæft kunni að vera í fréttum
þessum. Forseti Kúbu eagði í
gær, að stjórn Kúbu fordæmi
sérhverja tilraun sem gerð væri
til innrásar í önnur ríki.
Flugfélög Evrópu
sameinast
Fjögur flugfélög frá jafn-
mörgum löndum í Evrópu hafa
ákveðið að rugla saman reyt-
um sínum að miklu leyti. Til-
gangurinn með þessaii ráð-
stöfun félaganna er að reyna
að bæta aðstöðu sína í sam-
keppninni við önnur fiugféi
lög, einkum í hinni hörðu
keppni um flutninga milli Evr-
ópu og Ameríku. Flugfélögin,
sem um ræðir eru franska
flugfélagið „Air France“, belg-
iska félagið „Sabina“, ítalska
.félagið „Alitalia“ og „Luft-
hansa“ í Vestur-Þýzkalandi.
Félögin sameinast undir
nafninu „Europe Air“. Brezku
og hollenzku flugfélögin höfn-
uðu þátttöku í samstarfinu.
Slæmt efnahags-
ástand á Spáni
Efnahagssamvinnunefnd
Evrópu hefur gefið út fyrstu
skýrslu sína um efnahagsástand-
ið á Spáni.
í skýrslunni segir, að allt
efnahagslíf og atvinnulíf á
Spání standi langt að baki efna-
hagsástandinu í Vestur-Evrópu.
Verðbólga og atvinnuleysi hafa
ætíð verið landlæg á Spáni og
staðið í veginum fyrir allri þró-
un
Um 60 þús. Spánverjar flytj-
ast úr landi á hverju ári og
hefur af þeim sökum dregið
nokkuð úr atvinnuleysi í land-
inu.
Friðjón Sigurðsson, skrif-^
stofustjóri Alþingis, veitir list-
v“aaÞ" Lórus stendur vörð um öryggi
þinghúsinu milli kl. 9 og 12 n.
k. fimmtudagskvöld til að taka
við þeim lándslistum, er þá
kunna að berast.
Landskjörstjórn skipa: Einar
B. Guðmundssón, Sigtryggur
Klemenzson, Einar Arnalds,
Ragnar Ólafsson og Björgvin
Sigurðsson.
Lárus á verði með riffilinn á Tjarnarbrúnni, reiðubúinn að
senda næsta máv inn í eilífðinja. — Það| er svonefndur síla-
mávur sem ásæknastur er á Tjörninni, þótt inargir álíti að
það sé svartbakur.
Þrír sækja um
Umsóknarfrestur um pró-
fessorsembætti guðfræðideild
háskólans rann út 15. þ.m.
Um embættið hafa sótt:
Síra Jakob Jónsson, sóknar-
prestur í Hallgrímssókn í
Reykjavík, síra Jóhann Hann-
esson, sóknarprestur á Þing-
völlum og síra Þorgrímur
Sigurðsson, sóknarprestur að
Staðastað.
undanna og unga þeirra
Á Tjöminni eru nú 10 andategundir,
auk svana og gæsa
ÞaS eru tíu andategundir á Tjörninni hér í Reykja-
vík, auk kríunnar, svananna og gæsanna, — krían er
raunar aðeins sumargestur, en hitt heimafólk.
Að fyrrnefndum Reykvíkingum sækja illvígir her-
skarar ræningja: mávarnir, og hefur Lárus Salómons-
son verið skipaður lífvörður fuglanna á Tjörninni.
Þessa dagana stendur Lárus á
verði við tjörnina, grár fyrir
járnum, Aðalvopn hans tví-
hleypa mikil, vafalaust forláta-
verkfærj í höndum Lárusar, og
til vara hefur hann riffil ejnn
22 cal., búinn kíki, banda-
rískán, sumir segja að hann hafi
verið smíðaður fyrjr leyniskyttu
í Kóreustyrjöldinni, en Lárus
komizt yfir hann eftir að banda-
rískjr urðu að hætta Kóreuæv-
intýrinu. (Ekki tekin ábyrgð á
sögunni).
10 andaíegundir.
Blaðaménn heimsóttu Lárus á
vörðinn við Tjörnina í fyrradag.
Dr. Finnur Guðmundsson, en
hann hefur verið ráðunautur og
skipuieggjari andaeidisins á
Tjörninni, fræddi okk-
ur á því að á Tjörninni væru nú
10 andategundir: stokkönd, rauð-
höfði, grafönd, urtönd, skúfönd,
duggönd, skeiðönd, húsönd,
gargönd (litla gráönd) og æðar-
fugl. Ennfremur ein blesgæs
grænlenzk, ófleyg.
, /
Alftir og gæsir.
Auk kríunnar í hólmanum búa
þar tvejr svanir, þýzkir — og
geta ekki sungið, sem Hamborg
gaf Reykjavík á sínum tima.
Tii þeirra kom í fyrra íslenzkur
álftarungi, og þótt þau vildu
ekkert með hana hafa fyrst þá
yfirgefur hann Þau ekki.
í iitia hólmanum eru 8—10
grágæsir og er þar nú eitt grá-
Framhald á 10. siðu.