Þjóðviljinn - 24.05.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagrur 24. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
BÆJARPOSTURINN
Verðhœkkaniraar — Stórfelldar hækkanir á fjöl-
mörgum vörum — Hvar á að leita orsaka verð-
bólgunnar?
EMÍLERINGIN er I fullum
gangi; verðhækkunum rignir
yfir dagléga að kaUa má. Hér
skulu aðeins nefnd fáein
dæmi; Ávextir allir (t. d.
sveskjur, epli, bl. ávextir)
hafa stórhækkað, egg hafa
hækkað til muna, laukur hef-
ur hækkað; og aílt mega þetta
teljast nauðsyn j a vörur. Þeir,
sem fást við ræktun fá nú að
reyna, að áburður hefur hækk-
að í verði síðan í fyrra, bæði
útlendur áburður og eins t. d.
fiskimél, sem margir kaupa í
garða sína. Þá hafa vinnuföt
hækkað; Það er sem sé gert
ráð fyrir- að verkalýðurinn
þurfi að kaupa vinnuföt eins
fyrir þvi, þótt kaupið hans
hafi verið lækkað um 13,4%,
og því óhætt að hækka verð-
ið á þeim dálítið. Nú, ekki
vérður maður var við að
húsáleiga lækki mikið, eins
og var þó beinlínis lofað, og
víða hefur leiga verið hækk-
uð. Lækkanimar, sem íhalds-
stjóm hægri kratanna Iofaði
að koma skyldu móti kaup-
lækkuninni, ná eingöngu t*l
öTfárra Vörutegunda, (niður
gfeiðsluvaranna) sem fólkið
bofgar niður sjálft; þ. e. pen-
ingamir. sem mjólkin, ketið
og kartöflurrtar eru greidd
niður með, eru sóttir beint í
vaSa alménnings, neytendanna,
serrt kaupa niðurgreiddu
mjólkma og ketið. Allar aðr-
ar vörur mega hækka, ef svo
ber undir, enda hefur sú orð-
ið raunin með æði margar
vorur. Kauprán ríkisstjómar-
innar hefur ekkj reynzt nein
lækning á verðbólgunni, því
miður, því það hefðit verið
fyrir sig að fóma 150 krón-
Um af vikukaupinu sínu, ef
það hefði orðið eitthvað ann-
að og meira en gjöf til at-
Vinnurekenda, en með kaup-
bindingarlögum stjómarinnar
voru launþegar beinlínis
skyldaðir til að gefa atvinnu-
rekendum stórfé. Enda eru
það fyrst og fremst atvinnu-
rekendur sem græða góðan
pening á kaupráninu, núver-
andj ríkisstjóm er þeirra
stjóm, íhaldsstjórn í gerfi
Regnhlífin
Bidstrup teiknaði
hægri krata. Aldrei hefur
komið jafn áþreifanlega í ljós
og eftir aðgerðir núverandi
stjórnar, hve mikil fjarstæða
það er, að kaup launþega sé
orsök dýrtíðar og verðbólgu
í landinu; kaupið var skorið
niður um 13,4%, en það reynd-
ist engin lækning, eins og
daglega kemur í Ijós. Væri
ekki ráð áð gera gangskör að
því að rannsaka lifnaðafhætti
útgerðarmanna og sjá, hvort
ekki er hægt að koma á ein-
hverjum spamaði þar, sem
orðið gæti til að draga úr
verðbólgunni? Hvers vegna er
ekki látin fara fram rækileg
rannsókn á því, að hve miklu
leyti lúxuslifnaðurinn á sum-
um útgerðarmönnum og venzla-
fólki þeirrg, svo og forstjór
um opinberra fyrirtækja og
annarra embættismanna, er
skrifaður á kontó fram
leiðslufyrirtækja og kallaður
taprekstur, sem sé of háu
kaupi verkafólks að kenna?
Að hve mjklu leyti ætli ríkið,
þ. e. almennir neytendur, séu
látnir greiða niður, með öðr-
um orðum borga brúsann fyr-
ir bílífi þeirra „heldri fjöl-
skyldna", ísem framleiðsluat-
vinnuvegir okkar eru látnir
ala önn fyrir? Hversu háar
uppbætur eru greiddar ýms-
um gæðingum sem laun fyrir
störf, sem aldrei eru unnin,
og stendur jafnvel aldrei til
að vinna? Ríkisstjóm hægri
kratanna ætti að vera hægt
um vik að rannsaka rækilega
síðastnefnda atriðið, þar eð
tiltölulega langflesta „gæð-
inga“ og bitlingaþega er að
finna í flokki hægri kratanna
sjálfra. Meðan ekki er gerð
tilraun til að rannsaka neitt
af þvi, sem hér er minnzt á.
heldur sí og æ klifað á því
að kaup launþega sé of hátt,
meðan stjómarvöldin sjá
enga leið til að halda þjóðar-
búskapnum gangandi, aðra
en bá að ræna sex hundruð
krónum af mánaðarkaupi
verkamanna, lái ég engum
þótt hann taki fóma- og þegn-
skaparþvælu stjórnarvaldanna
ekki alvarlega.
Aðstoðarlæknisstaða
Staða 2. aðstoðarlæknis við Bæjarspítala Reýkjavíkur
er laus frá 1. september n. k. Umsóknir sendi3t yjfíir-
Iækni fyrir 1. júlí.
Stjóm Heilsuverndarstöð\'ar Reykjavíkur.
World oopyright resorved- L.and oj
OKKSSaniVtfXBSIiBER* a »itíJi :: •fm
1959 Zamenhof-ór
Umfangsmesta heimsþing esperantista á
aldarafmæli höfundar alþjóðamálsins
í Varsjá, höfuó’borg Póllands, verður í sumar efnt til
umfangsmesta heimsþings sem esperantistar hafa nokkru
sinni haldið.
i
L
Frá barnaskólum Kópavogs
Skipuð hefur verið alþjóðleg
heiðursnefnd og skipulags-
nefnd, sem vinna að því a3
gera 1959 að reglulegu Zamen-
hof-ári.
I heiðursnefndinni á sæti 131!
maður frá 30 löndum. Þar eru
vísindamenn eins og Boyd-Orr
lávarður, Skotinn sem fékk frið
arverðlaun Nóbels 1949, og
danski haffræðingurinn dr.
Anton F. Bruun. Ekki vantar
heldur kunna stjómmálamenn.
I þeirra hópi eru Cyrankiewicz,
forsætisráðherra Póllands, Oll-
enhauer, foringi þýzkra sósíal-
demókrata, og Jörgen Jörgen.-1
sen, menntamálaráðherra Dan-
merkur. Þýzki kirkjuleiðtoginn
og friðarvinurinn Niemöller á
sæti í nefndinni.
Formaður skipulagsnefnda:-
aði hann að fara um Vestur- innar er ítalski læknisfræðipróf-
nefnídinni er lýst vaxandi út-1 Berlín, en yfirvöldin þar gerðu essorinn G. Canuto og meðal
breiðslu og þýðingu esperantos. hann afturreka til Austur-Ber- varaformanna er sovézki mál-
Alþjóðamálið á ekki að koma í j línar. Þetta seinkaði Zamenhof fræðiprófessorinn Eugin Bok-
etað þjóðtungnanna, heldur um sólarhring, svo að hann j aréff.
komst ekki til Fáborg í tæka!
«5 til að ver. við aetningu Æfthljfo að ráðaSt
Boyu Orr cyraiuuewicz
I greinargerð frá skipulags-
Oi.ciinauer
i\.emöUer
vera alþjóðlegt hjálparmál til
að greiða fyrir samskiptum
manna á meðal. Gagnsemi þess
getur ekki kötnið skýrar í ljós
en á þinginu í Varsjá, þar sem
fólk af 100 þjóðemum mun
ræðast við án túlka.
þingsins.
Þingsalurinn er valinn með
hliðsjón af því að í ár er öld
liðin síðan höfundur alþjóða-
málsins, pólski læknirinn Lud-
wig Zamenhof, fæddist í pólsku
tborginni Bialystock. Fæðingar-
dagur hans var 15. desember
Gerður afturreka
Þáttur danskra esperantista
í Zamenhof-árinu var þing sem j 1859.
haldið var um hvítasunnuna í i Fulltrúar af um 100 þjóðem-
Böm fædd árið 1952 komi til innritunar í skólana fáborg' 1 ^mbandi við það jum hafa þegar tUkynnt þátt-
n - kom fynr leiðmlegt atvik. toku 1 þmgmu í Varsia. Auk
mi^ agmn - . mai næs , oman , . o fjeiðursgestur þingsins var þinghaldsins þar verður aldar-
Ludwik Zamenhof verkfræðing- afmælis Zamenhofs minnzt á
ur sonur höfundur esperantos. margvislegan hátt víða um
Á leiðinni til Danmerkur ætl- lönd.
síðdegis.
SKÓLASTJÓRAR.
á Dóminikanska
lýðveldið
Bandaríska tollgæzlan lagði í
fyrrakvöld hald á flutningaflug-
vél á flugvellinum í Miami í
Florida. í flugvélinni höfðu
fundizt rifflar og vélbyssur og
200.000 skot. Með flugvélinni
sem halda átti til Dómini-
kanska lýðveldisins vom 10
mertn og ein kona og voru
þau kyrrsett.