Þjóðviljinn - 24.05.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3V
BUDD SOHULBEBG
Sðmma GSick
30.
SKAKIN
„Guð almáttugur. Eg er búinn að finna það!“
„Þeir eru á svipinn eins og ég hafi slegið þá í haus-
inn með sandpokum. Húsbóndinn segir ekki einu sinni
„ágætt“ eða „komdu með það“. Eg finn að ég hef þá
á mínu valdi. Dásamleg tilfinning!
„Hér er pilturinn“, segi ég, ,.á gangi í ókunnri borg í
ausandi rigningu að leita að ódýrasta herbergi sem hann
getur fundið“
Og meira að segia fyrir okkur brettir Sammi upp
kragann og fer að ösla í gegnum regnið.
„Veitingakonan, gömul herfa, gengur á undan mér
upp lélegan stigann. „Þú ert heppinn, ungi maður“, seg-
ir hún við mig. „Herbergið er upptekið, en hún varð að
losa það fyrir sex. Eg hef ekki efni á að reka neina
góðgerðarstofnun“. Eg rek ekki samtalið, skiljið þið, gef
ykkur bara hugmyndina og þið sjáið hváð hægt er að
i i j, ■ j■ ' i -r«j • ; : ‘ (>I'f! C.
gera! míkið úr 'þés'su. Nú kemur eftirvæntingin. Þarna
er einmana strákur sem áhorfendur hafa þegar fengið
samúð með og þeir eru líka farnir að hugsa um vesalings
stúlkuna sem rekin var á dyr.
„Nú opnast dvrnar. Eg geng inn. Allt í einu lít ég
upp og stanza. Snarstanza. Stari.......
„Þarna þagnaði ég“, sag8i Sammi við okkur. „Gaf
þeim andartak til að melta þetta.
Myndatökuvélin færir okkur um herbergið og hvað
sjáum við? — stúlkuna, hálfklædda, eins bera og leyfi-
legt er. Hún lítur upp eins og ljónynja í leit að hæli.
Þetta er áhrifamikið augnablik. Stórkostlegt. Allir á-
horfendur vita hvað ég á í mikilli baráttu. Hvemig í 4>
fjahdanum get ég tekið þetta herbergi í nótt og fleygt;
þessari elskulegu stúlku út á götuna?“
Sammi þagnaði aftur og leit á okkur, eins og við i
værum framleiðandinn. „Veitingakonan talar við mig,
segir mér að hún skuli koma stúlkunni út undir eins. i
Eg heyri ekki einu sinni bvað hún segir. Og svo, hvað
haldið þið að ég segi? Án þess að líta af stúlkunni spyr
ég kerlinguna: „Hvað skuldar hún mikið?“ Og þegar hún!
segir mér það, segi ég aðeins: „Það er greitt“. Bara svona:
„Það er greitt.......“
„Og ef þetta er ekki stórkostleg byrjun á kvikmynd, þá
skal ég gleypa samninginn minn og hynja mig aftur í
gamla ritstjórajobbið mitt á New York Record!“
Sammi bretti aftur niður kragann og gaf með því til j
kvnna að tjaldið væri fallið. „Almáttugur, ég skar þá j
niður við trog. Framleiðandinn sprat.t á fætur og kyssti,
mig. Svo lét hann mig segja þetta allt upp aftur. Svo
spurði hann eftirlitsmanninn- og hinn rithöfundinn hvern- j
ig þeim litist á það. Eg vildi ég ætti mynd af veslings
aúlanum þegar hann sagði framleiðandanum að hann
væri fyllilega samþykkur“
Sammi bauð okkur að taka þátt í hlátrinum á kostn-
að Fosters. Hann þóttist segja þessa sögu mér til lær-
dóms. En af fögnuði hans í endurleik glæpsins mátti sjá
hvað þetta hafði ýtt undir metnað hans. Og mér varð
enn einu sinni I jóst hversu undarlegt fvrirbrigði metn- j
aður hans var. Hann var hreyknari af þessari aðferð sem
hann hefði beitt, en hann hefði verið ef hann hefði átt
uþþháflegú hugmyndiha sjálfur; / ' ■
„Nú vei't ég hvað é‘g á áð gera til að verða tilþrifa-
mikill kvikmyndarithöfyndur“, sagði ég.' þFárá í tíma
í:,;frarðsagnarlist'j4g;þong“. '
Eg reyndj að taka .þessu, rpeð. glensi, én mér var þungt
urh hjaftað. Ef eina léiðin til að komast áfram hér væri
að taka sér athæfi og framkomu Samma til fyrirmynd-
ar, gæti ég eins farið að leita í atvinnuauglýsingum
blaðanna.
En Kit hughrevsti mig. „Þú trúir því auðvitað tæp-
lega, en það eru t.il höfundar hérna, sem skrifa í raun og
vetu. Eg hef séð þá með eigin augum gera það á
venjulegar ritvélar. Dudley Nichols til dæmis. Hann og
John Ford eru nýbúnir að ljúka verki, sem hafði þau
áhrif á mig að mig langaði til að sápuþvo á mér munn-
inn og fjarlæga allt það illa sem ég hafði látið mér um
munn fara um Hollywood“. ■
25. De2 Rf3t!
Afgjörandi leikur. Við 26.
Dxf3 kemur 26. — — Bc5f_,„
og hvítur er varnarlaus.
26. Kfl Rxh2f
27. Kg2
Ef 27. Kf2, þá á svartiff
til umráða hina sterku leiki
27. — —- Da6! og síðan Db6f
og lendir þá hvíti kóngurinn
í skotlínu gjörvalls svarta
liðsins.
27.----- cxb3
27.-------Db2 er lokkandi
Þetta var í fyrsta skipti sem ég hafði heyrt nokkurn
tala um Iiollywood sem starfs-, en ekki veiðisvæði, þar
sem aðalvopnin voru óskammfeilni og 'fiáváðf. ‘ Eg kom Framhald af 4. síðu |
mér fyrir við hlið hennar, áfjáðui: í.að fá meira að heyra, j adur tíl að leika 25. r-r|S—
en í því kom Sammi og lagðf handlegginn um axlir cxb3 strax- heldur &etur leik'
ið 25. —---Bc5f með óstöðv-
,Eg skil ekkert í þessu“, sagði hann „Sniðugur kven-1 andi sókn'
maður eins og hún — alveg morandi í hugsjónum".
Úr munni hans hljómaði þetta orð eins og útlenzka.
„Veiztu það að hún er í stjórn rithöfundasambandsins
hérna“, sagði hann. „Hún fékk mig meira að segja til að
ganga í þann auma félagsskap".
Mér fannst óþægilegt að geta ekki áttað mig á sam-
bandi þeirra. Varla var hægt að kalla það andlegt sam-
félag. Og væri það ást, þá var það alveg ný útgáfa að
mínu viti. Eg þóttist hafa fenaið nægar uDplýsingar um
Samma Glick til að vita með vissu að eina ástin sem
Sammi Glick gat fundið til, var ást á hang eigin, framtíð.
Og hvers vegna kvenmaður af hennar tagi vildi eiga
samfélag við útsmoginn ref eins og Samma Glick, fannst j leikur. Hvítur getur ekki tek-
mér vera verkefni fvrir sálfræðinga. j drottninguna vegna 28.
„Nei, lítið á klukkuna11, sagði ég. ,.TT”^ð c'orTjr'ðu, Bill-; Bxe4+. 29. Kf2, Rg4+.
ie? Eigum við kannske að draga hvort héðan út,; 31'TT1^d^’ e3^
áður en hann fer að heimta af okkur
Kit vísaði Billie inn í svefnherbergið t:l ?ð ná í káp-
una og hattinn Eg veit ekki af hverju mér gramdist það, i
að hún skyldi vera svona hagvön þarna.
Við Sammi fengum okkur lokadrvkk. Eg hef sjálfsagt j
verið búinn að fá meira en ég hélt, því að ég fór að i
segja honum frá 'erfiðleikpm mínum í:,;Sambandi við
Pancaké. " '■:..■ ::••<• ; ' n.
. l qoii.i id-.i ;• ■ .-i ... , ■
Sammi brást við eins og slökkviliðsmáður við kalli.
„Láttu mig kenna þér að fást við piltinn", sagði hann.
Hann vildi hjálpa mér. Það var raunverulegur velvilji
í rödd hans, hans sérstaka gerð.
„Ef þú lesgur inn handrit með nöfnum ykkar beggja
og þessi fituhlunkur gefur í skyn við framleiðandann að
hann hafi gert allt saman sjálfur, þá ertu búinn að
vera. Ef þú vilt vera sniðugur, þá skrifaðu: útgáfu sjálf-
ur, án þess að láta Paneake vita, og farðu síðan einn til
framleiðandans og segðu honum að þér hafi fundizt
og svartur vinnur. Hins vegar
getur hvítur varizt með 28.
Bc2.
Bc5
Kb8
Ka8
Hxd8
Bc8
Sumanð er skammt
undan
Sumartízkan hefur verið
sýnd af kappi í tízkuhúsum um
allan heim. Hér er mynd frá
Tékkóslóvakíu. Samstæðan er j
úr jersey, ermalaus kjóll með
röndóttu brjósti og mittissíðum
jakka. Mittið er á eðlilegum
stað og er markað með nokkn
um föllum, en gegnum faldinn
á jakkanum er dregið belti sem
bundið er lauslega að framan.
11 \ ávo einíalS má það vera
' li »?]••: ■;•
>■ . u-'ldli; E.. I H ■••
Fállegur sþarikjóll útheimtir
ekki nauðsynlega fjölmarga
metra af rándýru efni. Þessi
snotri, látlausi kjóll á mynd-
inni er úr hvítu perlonefni með
handmáluðum gulldoppum á víð
og dreif. Flestar stúlkur ættu
jað geta ráðið við hvorttveggja,
saumaskapinn og skrautið. At-
hugið það bara að í svona kjól
j er nauðsynlegt að gæta þess að
n í “kl. i *> ^ í' t
efnið beri sig vel og krypplist
28. Dc4+
29. Dxc5f
30. Dd6+
31. Dd8+
32. Hxd8f
33. Hxc8f
Eft'r 33. Rd6 gerir 33. —
Dxa2+ 34. Kh3, Dc2! o.s.frv.
út um taflið og gegn 33. Rc5
vinnur svartur með 33. — —•
Dxa2+ 34. Kh3, Kb8.
33. ------------- Kb7
34. Rd6f Ka6
35. He6f
Stáhlberg velur höfuðleið-
ina. Hefði hann leikið 35.
axb3 þá lendir kóngurinn hans
í mátneti eftir 35.------ Da2+
36. Kh3, Rfl o.s.frv.
35. ------------- Ksö
36. Rc4f Kb5
37 J Rxa3 Kxc6
Hvítur hefur skákað 10
sinnum í röð, unnið til baka
drottninguna og hefur auk
þess mann yfir, en verður þó
að gefast upp innan fárra
leikja.
38. f5 exf5 , :
39. axb3
Auðvelt er að sjá að svart-
ur vinnur eftir 39. Rc4, bxa2
40. Ra5+, Kb5 41. Rb3, Kc4->
o.s.frv.
— bxa3
. (j'tlujk liod u: a2
•;.• *> Fib2 Tígt
4-% Kf3 Kb5
ö^'hvftur géféPúppr
Tékkóslóvakíuför
Frarnhskl af 3. síðu
fu’itrúanna um að framkvæma
meira e:i þ'ng, Kommúnista-
flokksins gerði ráð fyrir í
framieiðsluáætlun sinni. Um-
ræðurnar snerust mest um
hvernig gengi að framkvæma
áætlunlna og trj-ggja þar með
uppbyggingu landsins at-
vinnulega, efnahagslega og
menningarlega á lelðíhni til
sameignarskipulagsins, Það
vakti athygii okkar Islendmg-
anna hve fulltrúar sátu mjög
í sætum sínum og fylgdust
með ölhim þingstörfum
tóku þátt í þeim af miklum
áhuga og bjartsýni.
Vafalaust hefði Þórir haft
margt fleira að segja úr för-
inni, en þetta verður að nægja
að sinni. Þinginu lauk 17.
þ.m. og heim Ikomu þeir um
miðnætti 19., og þegar þetta
ekki,
kemst í prentun verður Þórir
kominn til síns heima norður
á Akureyri. JJÍ.