Þjóðviljinn - 24.05.1959, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.05.1959, Blaðsíða 9
Sunnudagur 24. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Í ÞR ÓTTI R vfé RITSTJÓRI: I. S. I. þorði og þorði eicki Snemma í vetur var gerð fyr- irspum um það hver þyrði að taka afstöðu til framkomu í- þróttamanna á Akureyri á s.l. sumri, þar sem um ölvun var að ræða. Löngu síðar fréttist það að framkvæmdastjórn ÍSÍ hefði tekið málið til meðferðar og gert samþykkt í því og sent út. íþróttasíðan fór þess þá á minni óspektir, hávaði og vín haft um hönd að einhverju leyti. 3. Aðfaranótt mánudagsins 18. ágúst s.l. hlutu þrír þátt- takendur í Islandsmeistaramót- inu í handknattleik karla a Akureyri í ágúst 1958, sekt fyrir brot á áfengislögunum, vegna ölvunar. Að þessum upplýsingum fengnum óskaði framkvæmda- leit við stjórn ÍSl að hún fengi Ltjórn ls£ eftir því með bréfi til birtingar samþykkt- þá sem jdag;settu 19. nóv. s.i. að stjórn gerð hefði verið. Eftir nokkurn Handknattleikssamhands Isl. tíma var beiðnin lögð fyrir og'mætti til fundar með fram. viti memi, það var fellt af kvæmdastjórn ísí, til umræðu meirihluta stjórnarinnar að m m41 þetta og 22. nóv. s.i. ieyfa birtingu á samþykktinni, samþykkti framkvæmdastjórn Er satt að segja furðulegt að £s£> 4iyktun a fundi sínum, þar meirihluti stjórnar ÍSÍ skyldi lsem þess er meðai annars osk- taka þessa afstöðu því að sam-1 að> að st-jorn Handknattleiks- þykktin er þó vottur þess að ] sambandsins> sem sérsamband stjórmn borði að taka afstöðu þeirrar íþróttagreinar, er mál þetta snertir mest, geri ráð- stafanjr til þess að málinu væri vísað til meðferðar íþróttadóm- stólanna hið fyreta og var stjóm Handknattleikssambands ins gefin fréstur til 10. des. 1958 um málshöfðun, að öðr- um kosti myndi framkvæmda- stjórn ISÍ gera nauðsynlegar ráðstafanir, að hennar dómi. Hinn 24. nóv. s.l. var haldinn viðræðufundur sá er fram- kvæmdastjórn ÍSl hafði óskað eftir við stjórn Handknattleiks- sambanídsins og mætti þar af þess hálfu formaður þess, Ás- björn Sigurjónsson. Á fundin- um kom það berlega í ljós að stjörn Handaknattleikssam- bandsins var andvig því að málihu væri vísað til iþrótta- dómstólanna. 15. des. s.l. barst síðan framkvæmdastjórn ÍSÍ bréf frá Handknattleikssambandinu, þar sem sambandið lætur í Ijósi þá von sína, að málinu sé lokið, með því að hinir þrír brotlegu handknattleiksmenn hafi gert játningu um sök sína og gefið loforð um betri framkomu í framtíðinni. Játning þessi fylgdi bréfi Handknattleiks- sambandsine. I tilefni framanritaðs sam- þykkir framkvæmdastjórn ISl, að lýsa yfir megnri óánægju sinni yfir atburðum þeim er áttu sér stað á Akureyri í sambandi við íslandsmeistara- mót í handknattleik karla á e. 1. sumri og raktir hafa verið hér að framan. Telur framkvæmdastjórnin, að fararstjórninni í heild hafi verið ábótavant í veigamiklum atriðum og framkoma hinna 27.8. ’58, er átt við framkomu 'þriggja handknattleiksmanna þátttakenda í Islandsmeistara- sém hlutu sekt vegna ölvunar, móti í úti-handknattleik karla, hafi verið ámælisverð og til sem frám fór á Akureyri 16.— hneysu fyrir íþróttahreyfing- og það verður ekki annað sagt en að hún hafi verið jákvæð. Hún þurfti líka að komast á framfæri við alla þá sem ferð- ast og fara í nafni íþróttanna til keppni, bæði utanlands og innan. Þessi neitun stjórnarinnar verður ekki skilin öðru vísi en svo, að hún hafi ekki þorað að birta hana opinberlega, og hvað var að óttast fyrir aðila sem er þó þátttakandi í sam- „/ tökum gegn áfengisböli í land- . inu. Samþykkt framkvæmda- stjórnar ISl var send út til ým- issa aðila innan ISl og er ekki lýst sem neinu leyndarskjali, og nú hefur íþróttasíðunni tekizt að ná sér í eitt eintak af því og verður hún birt, þrátt fyrir neitun meirihluta stjórnar ÍSÍ, en samþykktin er svohljóðandi: Vegna greinar undir fyrir- sögninni „Ölvun og íþróttir“ • er birtist 1 blaðinu Degi á Ak- • ureyri 27. ágúst 1958, þar sem farið er hörðum orðum um í- ' þróttaheimsóknir og ferðir í- þróttamanna til Akureyrar, óskaði framkværndastjórn ISl eftir skýrslum frá Handknatt- • leikssambandi Islands og I- ' þróttabandal. Akureyrar (bréf dags. 30. sept. og 7. okt. s.l.). Skýrsla frá Handknattleiks- sambandi íslands hefur enn engin borizt en frá Iþrótta- bandalagi Akureyrar, barst skýrsla með bréfi dags. 2. nóv. 1958 og kom þar í ljós m. a. eftirfarandi: 1. I ádeilugreininni í blaðinu „Degi“ undir fyrinsögninni „Ölvun og íþróttir“ er birtist ur verið rætt um, en Hand- knattleikssambandið hefur ósk- að þess, að málinu verði eigi áfram haldið. Jafnframt er það atriði í málinu að hinir þrír brotlegu handknattleiksmenn hafa fyrir tilstuðlan Hand- knattleikssambandsins, gefið yfirlýsingu þar sem þeir játa brot sín og lofa betri hegðun í framtíðinni. Þess vegna mun framkvæmdastjórn ÍSl eigi halda þessu máli áfram af sinni hálfu. Framkvæmdastjórn ISÍ tel- ur að vegna sóma og velferðar íþróttahreyfingarinnar, verði að fyrirbyggja að slíkir atburð- ir og gerðist í sambandi við Is- landsmeistaramótið í hand- knattleik karla á Akureyri í ágúst 1958, endurtaki s.ig, held- ur verði kappkostað,’að í- þróttamenn verði til fyrir- myndar um reglusemi og fram- komu alla. Framkvæmdastjórn ISl, sam- þykkir að senda samþykkt þessa til allra sérsambanda og héraðssambanda í trausti þess, að hún verði til þess að vekja athygli sambandsaðila ÍSÍ á nauðsyn þess, að fararetjórn í ferðum íþróttamanna verði sem traustust og að tekið verði föstum tökum að brýna fyrir íþróttamönnum góða hegðun og reglusemi í hvívetna og að séð verði svo um í framtíðinni, að íþróttamönnum verði refsað harðlega fyrir ósæmilega fram- komu. Afmælisleikur Þróttar í dag I dag fer fram tíu ára af- mælisleikur Þróttar. Keppa Þróttarar við Akurnesinga og styrkjá' lið sitt með mönnum úr þrem bæjum, eða einum frá Keflavík: Páli Jónssyni, en hann sýndi góða leiki í fyrra og æfir nú með landsliðinu, einum frá Hafnarfirði: Einari Sigurðssyni, sem var í fyrra jafnbezti maður Hafnfirðinga (að slepptum Albert) og er einn þeirra manna sem aldrei á slæma leiki, og einum úr R- vík: Albert Guðmundssyni hann þekkja allir, og þrátt fyr- ir það að hann sé ekki í góðri æfingu getur hann sýnt atriði sem engir geta, það sýndi hann síðast í leiknum á fimmtudag- inn var. Svo er það Halldór Halldórsson sem hefur, í vor leikið með liðinu sem miðfrám- vörður og tvímælalaust stýrkt það mjög. Um lið Akraness er ekki fylli- lega vitað, en þó er víst að Halldór Sigurbjörnsson leikúr með að þessu sinni og munu margir liafa gaman af að ejá hann. Halldór hefur oft átt mjög skemmtilega leiki og kom- ið á óvart með leikni sinni og hugkvæmni. öðull ■ 1 Otrtrurmf "'u* :ao •O Bandaríkjamaðurinn Nal Russel; Haukur Morfhens, hljómsveit Árna Elfars skemmla í kvöld og næslu kvöld. i'.Tt p •• •-.' , • í j Borðpanfanir í síma 15327. ] Röðull Utankjörsta'ðakosning getur fariö fram á þessum stöö- um erlendis frá og meö 31. maí 1959: 18. ágúst 1958. 2. I heimavist Menntaskólans á Akureyri, sem var gististað- ur hinna sunnlenzku handknatt- leiksmanna meðan þeir dvöldu á Akureyri, virðist fararstjórn eigi hafa haldið uppi nægilegum aga eða viðhaft þá stjórnsemi er vera ber, þar sem allar næt- urnar er íþróttamennirnir dvöldu á fyrrgreindum gisti- stað átti sér stað meiri’ ‘ 'dg una. Þótt framkvæmdastjórn ÍSl sé þeirrar skoðunar, að eigi hefði verið óeðlilegt eins og mál þötfá er váxið, að því væri vísað til meðferðar íþróttadóm- stólanna, þá hlýtur hún að taka tillit til óska Handknattleiks- sambanids Islands, sem sér- sambands þeirrar íþróttagrein- ar, er snerta mest atburða þá á Akuféyfi sém hér hef- Randaríki N-Ameríku: 'Washington D.C. Sendiráð Islands 1906 23rd Street, N. W. Washington 8, D.C. Baltimore, Maryland: Ræð- ismaður: Dr. Stefán Einars- son 2827 Forest View Avenue Baltimore, Maryland. Chicago, Illinois: Ræðismað- ur: Dr. Árni Helgason 100 West Monroe Street Chicago 3, Illinois. ' j Grand Forks, North Dakota: Ræðismaður: Dr. Richard Beck 801 Lincoln Drive Grand Forks, Norbh Dakota. Minneapolis, Minnesota: Ræð-' ismaður: Björn Björnsson Room 1203, 15 South Fifth Street Minneapolis, Minnesota. . New—Yobk, N.Y,: Aðalræðis- majinsakrifstofa íslands 551 Fifth Ávenue New York 17, N.Y. Portland, Oregon: Ræðismað- ur: Bardi G. Skúlason 1207' Public Service Building Port- land, Oregon. Los Angeles, California: Ræðismaður: Stanley T. 01- afson 404 South Bixel Street Los Angeles, California. San Francisco og Berkley, California: Ræðismaður: Stein- grímur Octavius Thorlaksson 1633 Elm Street San Carlos, California. Seattle, Whasington: Ræðis: maður: Karl F. Frederick 218 Aloha Street Seattle, Washing- ton. Bretland: London: Sendiráð íslands 17, Buckingham Gate London S. W. 1. Edinburg - Leith; Aðalræðis- maður: Sigursteinn Magnús- son 46, Constitution Street Edinburgh 6. Grimsby: Ræðismaður Þórar- inn Olgeirsson Rinovia Steam Fishing Co. Ltd. Faringdon Road, Fish Dock Grimsby. Dámnörk: Kauþmiinnahöfn: Sendiráð íslands Dantes Plads 3 Kaup- mannahöfn. Frakkland: París: Sendiráð Islands 124 Boulévárd Haussmann Paris. ítalja: Genova: Aðalræðism.: Hálf- dán Bjarnason Via C. Rocca- tagliata Ceccardi No. 4—21 Genova, Kanada; Toronto, Ontario: Ræðismað- ur: J. Ragnar Johnson Suite 2005, Victory Building 8á> Richmond Street West Toronto,. Ontario. Vancouver; British Columbia: Ræðisma,ður: John F. Sigurds- son 1275 West 6th Avenue Vancouver, British Columbia. Winnipeg, Manitoba; (Um- dæmi Manitoba, Saskatchewan,. Alberta) Ræðismaður: Gréttir Leo Jóhannsson 76 Middle Gáte Winnipeg 1, Manitoba. Noregur Oslo: Sendiráð Islands Stor- tingsgate 30 Oslo. Sovétríkin Moskva: Sendiráð íslands Khlebny Pereulok 28 Moskva. SvfJ»jóð Stokkhólmur: Sendiráð ís- lands Kommandörsgatan 35- Stockholm. Sambandslýðveldið Þýzkaland’ Bonn: Sendiráð íslands Kron- priiizenstrasse 4 Bad Godes- berg. Hamborg: Aðalræðismanns- skrifstofa Islands Tesdorp- strasse’ 19 Hamborg. Liibeck: Ræðismaður: Árnf Siemsen Körnerstrasse 18- Liibeck. (Utanríkisráðuneytið, Reykja- vík, 21. maí 1959).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.