Þjóðviljinn - 30.05.1959, Side 6

Þjóðviljinn - 30.05.1959, Side 6
6, — ÞJÓEVILJINN — Laugarclagur 30. maí 1959 lUÓÐVIUINN Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýBu — Sóslalistaflokkurlnn. — Ritstjórari Magnús KJartansson (áb.). SigurSur Guðmundsson. — Fréttarltstjóri: Jón BJarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson. Eysteinn Þorvalnsson. Guðmundur Vigfússon,, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Slgurður V. FriðbJófsson. — Auglýsingastjórl: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, orentsmiðja: Skólavörðustig 19. — Simi 17-500 (S línur). — Askrlftarverð kr. 30 á mánuði, — Lausasöluverð kr. 2. Um það verður kosið Á forsíðu Tímans í gær get-> • - *• ur að líta þessa kynlegu og fróðlegu aðalfyrirsögn: ,,Ándstætt stjórnarskránni að kjcsa um annað en kjördæma- ■málið“, og er sú kenning síð- an ítrekuð á fjölmörgum stöðum 'í blaðinu að sam- kvæmt lögum og stjórnarskrá sé kjósendum bannað að Itugsa um annað en kjör- dæmaskipunina þegar þeir verða einir í kjörkletamim 38. júní n.k.!! Þetta er skop- iegur, boðskapur og sýnir glöggt að ráðamenn Fram- sðknarflokksins telja sig standa höilum fæti í öllum lanclsmálum. Auðvitað verður kosið um kjördæmamálið 28. júní en jafnframt verður kos- :ð um þjóðmáliii í heild, það sern gsrðist á síðasta kjör • tím.'-.bili og þá kosti sem fram- undan eru. S»að verður 'kosið um efna- * h",gsmálin. í síðustu kosn- ingum beittu alþýðusamtökin sér fyrir stofnun Alþýðu- bandalagsins til þess að fryggja verkalýðssamtökunum áhrif á stjórn efnahagsmála og forða gengislækkun og kaupbindingu sem hernáms- flokkarnir höfðu boðað. Þessi gagnsókn verkalýðssamtak- anna tókst með þeim árangri að eftir kosningar tók ekki við gengislækkunarstjórn, íieldur vinstristjórn sem liét því að leysa efnahagsmálin í samvinnu við alþýðusamtökin. 3n eftir tæplega tveggja ára stjcrnarsamvinnu sviku Fram. sól: ■larflo'kkurinn og Alþýðu- flokkurinn þetta fyrirheit. >sir báru fram kröfur um gengislækkun sem átti að hækka erlendan gjaldeyri í ■verði um 114% og hefði skert kjör launþega um 17 r.f himdraði. Þeim tókst ekki >_ð koma þessum kröfum sín- urn fram, en þeir fengu því áorkað að horfið var frá stöðvunarstefnu.mi og nýjar, alvarl. verðhæ'kkanir dundu ;/fir. í áslok 1958 sleit svo Framsókn stjórnarsamvinn- unni með kröfum um að kjör Jaunþega yrðu skert bóta- iaust um 8%. Nokkrum vik- um.síðar tók Sjálfstæðisflokk- urinn u:idir með sínum kröf- uxn um að grunnkaup skyldi Jækkað rneð iögum um 6%. Og 'í janúarmánuði s.l. bar svonefnd rikisstjórn Alþýðu-, í'lokksins fram frumvarp um kauplækkun, sem í febrúar :iam 13,4%, og það var sam- þykkt með stuðningi íhalds- ins og hjásetu Framsóknar ‘ sem lýsti þó yfir fullu sami jiykki sínu.) Hernámsflokk- f.rnir þrír sem í upphafi kjör- tímabilsins þorðu ekki að tvinna saman höfðu nú aftur saméinazt um þá hugsjón s’ína áð skerða hlut launa- íólks í landinu í þágu at- vinnurekenda og auðhringa. Það er sannarlega ekki að undra þótt Framsókn kveini að um þetta megi kjósendur ekki hugsa, um þetta megi þeir ekki greiða atkvæði. En Framsóknarflokkurinn og bandamenn hans í kjaraskerð- ingunni munu með engu móti komast undan því að verða dregnir til ábyrgðar fyrir stofnu síiia í efnahagsmálun- um. hað verður kosið um land-1 helgismáiið, langmikilvæg- astá atburð síðasta kjörtíma- bils. Það mál var knúið fram stig af stigi með harðfylgi og festu Alþýðubandalagsins; þrívegis þurfti Alþýðubanda- lagið að neyða samstarfs- flokka sína til að gera skrif- legt samkomulag um að þeir myndu standa við loforð stjórnarsáttmálans! Ástæðan var sú, að þegar rekast á hagsmunir Islands og hags- munir Breta og Bandaríkja- manna, er ráðamönnum her- námsflokkanna ekki treyst-, andi; margir þeirra taka svo- nefnda „vináttu" Atlanzhafs- bandalagsins fram yfir lífs ■ hagsmuni þjóðar sinnar. Brezk blöð hafa ekki farið neitt dult með það, að nú eftir stjórnarslitin sé það að- eins óttinn við kjósendur sem komi í veg fyrir samninga, en þau gera sér opinskátt vonir um að eftir ltosningar verði hægt að fá „bráða- birgðalausn“. Tíminn segir að um það mál megi kjósendur r.lls eklti hugsa — en um það verður hugsað og um það verður kosið. »að verður kosið um her- námsmálin. Síðustu kosn- ingar voru að verulegu leyti þjóðaratkvæðagreiðsla um hernámið, Framsóknarflokk- urinn og Alþýðuflok'kurinn lofuðu þvi hátíðlega að fram- kvæma ályktun Alþingis um brottför hersins, og mikill meirihluti þjóðarinnar lýsti afdráttarlausu fylgi við þá stefnu. En þessir eiðar voru •sviknir af ráðamönnum Fram- sóknar og Alþýðuflokks þeg- ar haustið 1956, og síðan haifa þessir tveir flokkar ekki fengizt til að hvika hársbreidd frá stuðningi sínum við her ■ námsliðið; þeir tóku erlend- ar kröfur og þvinganir fram yfir vilja þjóðar sinnar. Nú hrópar Tíminn í angist að kjósendur megi fyrir enga muni hugsa um hemámsmál-< in þegar þeir ganga að 'kjör- borðinu; það er skiljanlegt, en engar slíkar bænir munu firra flokkinn og hernáms- þjóna hans ábyrgðinni. 1 uðvitað verður líka kosið **■ um kjördæmamálið. Um það verður kosið hvort kjós- Adenczuer heiur aftur orðið að láta í minni pokann Erhard og Schmid munu eigast v/ð i nœstu kosningum i Vestur-Þýzkalandi T^orsætisráðherra Vestur- Þýzkalands, Konrad Ad- enauer, er flest mótdrægt um þessar mundir. Kristilegi demókrataflokkurinn, sem hann hefur stjórnað með harðri hendi og einstakri bragðvisi í heilan áratug, vill ekki lengur lúta forustu öld- ungsins skilyrðislaust. Fyrst kom þetta á - daginn, þegar Erich Ollenhouer þingflokkurinn ónýtti áform Adenauers að setja eina keppi- naut sinn um flokksforustuna á næsta kjörtímabili, Ludwig Erhard efnahagsmálaráðherra, úr leik með því að gera hann að forseta r-íkisins. Þingflokk- urinn ályktaði, ,að Erhard væri ómissandi í ríkistjórninni, og þá neitaði hann að gefa kost á sér. Adenauer melti ósigur- inn um skeið, en svo hug- kvæmdist honum krókur á Ludwig Erhard móti bragði hins óstýriláta hluta flokksins. Hann ákvað að gefa sjálfur kost á sér við forsetakosningarnar í sumar, en lýsti jafnframt yfir að for- setaembættinu fylgdu langtum meiri völd en menn hefðu al- mennt gert sér grein fyrir. Af þessu þótti sýnt að Adenauer endur eigi sjálfir að ráða skipún Alþingis, eða hvort ráðamenn Framsóknar eigi samkvæmt stjórnarskránni að halda þrefalt meira valdi á þingi eh þeir hafa kjörfylgi til. Ekki hefur Framsókn heldur ástæðu til að vænta góðs af þeim dómi. hygðist á níræðisaldri gerast vesturþýzkur de Gaulle, stjóma landinu úr forsetaemb- ættinu. tTðil þess að svo mætti vera ■* þurfti hann á að halda forsætisráðherra, sem væri jafn áhrifalaus í eigin nafni og vikaliðugur við forsetann og Debré er við de Gaulle. Brátt kom á daginn, að Aden- .auer hafði mann á reiðum höndum í það hlutverk. Hann lét vini sína koma því á loft, að Franz Etzel fjármála- ráðherra ætti að verða eftir- maður sinn í forsætisráðherra- embættinu. Etzel er maður lítt kunnur og þykir enginn skör- ungur, frama sinn á hann stuðningi Adenauers að þakka. Gamli maðurinn þóttist viss um að geta gert þennan skjól- stæðing sýnn að eftirmanni sinum, vegna þess að forsetinn stingur upp á forsætisráð- herraefni við þingið. En meiri- hluti þingflokks krstilegra demókrata var ekki á því að lúta vilja Adenauers í þessu efni. Sá meirihluti þingmanna sem hindraði forsetaframboð Erhards gaf nú til kynna að ekki kæmi annað til mála en efnhagsmálaráðherranna taski við forsætisráðherraembætt- inu af Adenauer. Þingmenn bentu á, að þótt forsetinn hafi tillögurétt um forsætisráð- herraefni er úrskurðarvaldið í höndum þingmanna. Nái sá sem forsetinn stingur upp á ekki meirihluta atkvæða í tveim atkvæðagreiðslum, geta þingmenn sjálfir stungið upp á forsætisráðherraefnum við þá þriðju. T Tndanfarnar vikur hefur ^ staðið látlaus togstreita í Kristilega demókrataflokkn- um milli Adenauers annars- vegar og stuðni.ngsmanna Er- hards hinsvegar. Forsætisráð- herrann hefur farið háðuleg- um orðum um Erhard og látið kunningja sína bera þau í blöðin. Um síðustu helgi náðu jllindi þeirra samráðherranna og flokksbræðranna hámarki. Erhard gekk á fund Adenau- ers og þeim lenti heiftarlega saman. Fréttamen í Bonn segja, að efnahagsmálaráðherr- ann hafi sakað forsætisráð- herrann um að rægja sig, ekki einungis við flokksbræð- ur sína heldur einnig ríkis- stjórnir bandamanna Vestur- Þýzkalands. Adenauer sv.araði, ,að hann myndi frekar hætta við að bjóða sig fram til for- ’seta en láta Það viðgangast að Erhard yrði eftirmaður sinn á forsætisráðherrastóln- um. Þá lýsti Erhard yfir, að hann myndj ekki sitja lengúr Carlo Sclimid í stjórn undir forsæti Aden- auers. Eftir þessa rimmu reyndu vjnir beggja að ganga á milli og leita um sættir. Árangurinn af starfi þeirra kom í Ijós á fundj stjórnar þingflokks krisfilegra demó- krata á mánudaginn. Þar lýsti Adenauer yfir, að hann héldi fast við forsetaframboð sitt, og að hann myndi stmga upp á nýjum forsætisráðherra í samráði við þingflokkinn. Jafnframt lét hann í það skína, að hann hefði ekki enn ráðið við sig, hvort hann myndi stinga upp á Etzel eða Erhard. Standi hann hins vegar við loforðið um að taka fullt til- lit til óska þj.ngflokksins er enginn vafi á að Erhard verð- ur eftirmaður hans, því að hann hefur miklu meira fylgi í þingflokknum en Etzel, ’E'ylgÍ sitt í þingflokki kristi- legra demókrata á Er- hard einkum því að þakka að flokksbræður hans telja hann allr.a manna líklegastan til sig- ursællar forustu í þingkosn- ingunum 1961. Forústumenn hins aðalflokksins í Vestur- Þýzkalandi, sósíaldemókrata, sátu á fundi í gær og fyrra- dag og undirbjuggu vígstöðu sína í þeim kosningum. Innan Framhald á 11. síðu. Konrad Adenauer

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.