Þjóðviljinn - 31.05.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.05.1959, Blaðsíða 4
4) ÞJÖÖVILJINN Sunnudagur 31. maí 1959 ■ SKÁKÞÁTTUR ™ |||||| 1 I Dýrkeypt drottning Þó^t .drottningin sé langsterk- asti einstaklingur taflborðsins, þá mega menn þó ekki ofmeta styrkleika hennar né kaupa hana of dýru verði ef föl er. Drottning vegur að jafnaði tæplega á móti tveimur hrók- um og þrír „léttir menn“ eru hennj oft fyllilega jafnokar. í eftirfarandi skák frá kandí- (íatSmótmu í Hollandi 1956 líetur tékkneski stórmeístarinn. Filip hrók og tvo létta menn af hendi fyrir drottningu og tvö peð. Andstæðingur hans sovézki stórmeistari Gell- er sýnir svo ekki verður um villzt, að hann hefur fengið drottningu sína goldna fullu verði. Hér kemur skákin. .’iuab’u: 000.6' ! mJr(i Hyíttt: .Geller^ - i Svarf: Filíp Spánskur leikur 1. e4 2. Rf3 3. Bb5 4. Ba4 5. 0—0 6. Hel 7. Bb3 8. e3 . 9. h3 e5 Rc6 a6 Rf6 Be7 b5 d6 0—0 Rb8 Óv'aningar í skák munu setja upp stór augu yfir þessum riddaraleik. Hugmyndin er að koma riddaranum til d7, þar sem hann styður miðborðið, án þess >að loka hornalínunni fyr- ir biskupunum. Leikurinn var inýjung á þessum tíma, sem > hefur ekki staðizt dóm reynsl- 7 unnár. Það er of mikið að þurfa að eyða tveimur leikj- , um í þessa tilfæringu í byrj- uninni. * 10. d4 Rb-d7 % Nokkru betra er 10. — — , Bb7, sem gefur hvítum aðeins litla yfirburði, eftir 11. dxe5 dxe5 12. Dxd8 Bxd8 o.s.frv 11. c4! Þetta öfluga kerfi hafði áð- ur verið reynt af sovézkum meisturum. 16. cxb7! Það var lóðið! Geller fær nú hrók og tvo létta menn fyrir drottningu og tvö peð. 16. ------------- Rxc4 17. bxa8D Dxa8 18. Bxc4 Rxe4 19. Bxd3 d5 19. — — f5 væri heldur betra. Einnig þá mundi hvítur Héitó^O. a3. t.d,- 20. — — Dd5 • 21: Bfl. 20 a3! Upphaf hinna skemmtilegu átaka milli þriggja hvítra manna gegn svörtu drottning- unni og tveimur peðum. Hvít- ur ber hærri hlut í þessari viðureign, af því honum tekst að stöðva f ramrás' svörtu peð- anna á drottningarvæng. 20. ■---- ar>. 21. Be3 Rh5 Við 21. — — c5 kæmi 22. axb4, en 21.------f5 var hins vegar betri leikúr. 22. Bfl b3 23. Rb-d2 a4 24. Bf4 Bf6 25. Be5 Bxe5 26. Rxe5 Re6 27. Ila-cl Da5 27. — — c5 gekk ekki vegna 28. Rd7. 28. Rd-f3 c5 29. He-dl c4 33. Hxc4, dxc4 34. Hxd8t, Rxd8 35. Rd7f og svarta drottningin fellur. 32. ---------------- Rd4 33. Hd2 Hótar 33. Hc-dl. 33. ------ 34. Rg4 Rc2 Ef 34.------Rc6 ynni hvítur með 35. Rxc6, Dxc6. 36. Hxc4! 35. Rxc2 bxc2 36. Hlxc2 Hd6 Til að verjast hótuninni 37. Iixc4. !'íff 37. Rc3 . ;'V ' Kf8 38. Hdl ög' Filip gafst upp, þar seín hann á enga vörn gegn tvö- földun hrókanna. fStuðzt við skýringar eftir dr. M. Euwe og W. J. Mukn- ing úr bókinni „Kandidaten- turnier fúr die Weltmeister- schaft 1956“. Aðstoðarstúlka ] óskast til afleysingfa í sumarfríinu á Rannsófcnar- < stofu Háskólans, við Barónsstíg. Nánari upplýsingar í s'íma 19511 kl. 9—12 næstu daga. 9 í Skolagarðar Reykjavíkur hefja sumarstanfið 8. júní. Garðarnir eru fluttir í Aldamótagarðana við Hringbraut. Öllum bömuxn 10—• 14 ára er heimil þátttaka. Innritun fer fram í görð- unum 2. og 3. júní frá kl. 1—5. j J>átttökugjaldið, 150 krónur, gpej.ðis;.við innritun: \ Garðyrkjusijóri Verzluniii er flutt á Vatnsstíg 3 ;:-ý. wisrf abnod't* tti *' Geller hefur nú hröð hand- tök. Um leið og hann heldur jámkrumlúm um reitina c3 og d4, þá undirbýr hann lokaár- ásina á d5. 30. Rc6 Dc5 31. Rb4 Hd8 32. Re5! Hótar að gera út um taflið með eftirfarandi leikfléttu: 33 Re—c6, Hd7 34. Hxd5, Hxd5 35. Rxd5 og báðir riddárarnir eru friðhelgir. __ Leikurinn 32.------Kf8 yrði einnig hrakinn á snotran hátt: eytt hefti Vinnunnar í nýju hefti Vínnunnar, tíma- rits Alþýðusambands íslands, er birt ávarp 1. maí-nefndarinnar í Reykjavík, endurprentuð 48 ára gömul grein eftir Jónas Jónsson frá Hriflu „Eru fátækl- ingarnir réttlausir“, Hannibal Valdimarsson skrifar langa grein um ferð sína og Eðvarðs Sigurðssonar á verkalýðsþingið í Moskvu og Alþýðusambands- hátið í Osló. Hannibal ritar einnig greinipa Hvaða. endur- hætur eru æskilegar á íslenzkri vinnulöggjöf og á almennri samningagerð milli launþega og vjnnuveitenda?, fróðleiksmola um Báruna á Eyrarbakka og út- varpshneykslið 1. maí. Sagt er frá 00 ára afmæli Alþýðusam- bands Noregs, verði á bátafiski, birt ályktun Alþingis í land- helgismálinu og ýmislegt fleira. Forsíðumynd er af kröfugöngu reykvísks verkalýðs 1. maí sl. lainsstíg 3. Skáldaþáttur Ritstjóri: Sveiribjörn Beinteinsson. Ö, MANSTU, VINA? Ó, manstu, vina, þegar vorið kom, og vorsól skein svo björt og heið ? Ó, manstu, vina, þegar vorið kom í vetur leið? Það var í marz, er fyrst við mættumst þá, og myrk söng hríðin vetrar- lag. Það var í iharz, er fyrst við mættumst þá um miðjan ídag. | Ég horfði augu þín á, og ei ég lýsa því má. Það greip mig geigvænleg þrá, er gullið hár þitt ég sá. Mig skók sem stormurinn strá þin stjömufegurð, og j?á ég flatur að fótum þer lá, sem fjara að sjá. 4>- <S> íi. b4 12. c5!' Bb7 13. Dc2 exd4 14, c6! Óvæntur leikur og sterkur. Eftir 14. cxd6, cxd6. 15. Rxd4, Rxe4. 16. Hxe4, Hc8 hefði svartur hins vegar náð afgjör- andi yfirburðum 14. d3 15. Dc4 Rb6 \007 -£U BA EJARPÖSTI JRINN. Innlánsdeild KR0N — 7% vextir af sexmánaða bókum — Sparibaukar barna — Lítið gaman að telja smámyntina Svart Filip A B C P E F G H *m « «*■ mxmi mm ABC DEF G H Hvítt Geller UNDANFARIÐ hefur innláns- deild Kron öðrU hverju aug- lýst’ nýtt fyrirkomulag á vaxtágreiðslu af sparifé, sem þar er lagt inn. Er þar um að ræða hærri innlánsvexti en aðrar lánastofnanir greiða; sem sé 6% af venjulegum sparisjóðsbókum, en 7% af sex mánaða bókum. Það hefur mikið verið kvartað yfir því á undanförrium árum, að sparifjármyndun í Jánastofn- unum hafj verið minni; en skildi, og fólk hefur beinlín- is verið hv.att til að efla spari- fjármyndun, til þess m.a. að lánastofnanir geti frekar liðr sinnt þeim sem til þeirra leita með að fá lán. Ekki hafa bankar eða innlánsdeildir þó gripið til þess ráðs að. hækka innlánsvexti, éri það eV vafa- laust helzta ráðið tú að efla sparifjármyndun, Er þetta fyr- irkomulag Kron á vaxta- greiðslum því virðingarverð tiiraun, og virðist líkleg til að bera árangur. OG ÚR ÞVÍ ég er að spjalla um lánastofnanir, þá dettur mér í hug. að einn kunningi minn var ekki beinlínis mjúk- yrtur í þeirra garð, þegar ég hitti hann um daginn. Hann var að k.oma frá því að tæma sparibaukana krakkanna í bankanum, og lét illa af mót- tökunum, sem hann hefði feng- ið. Sagði hann, að gjaldkerinn hefði fussað og sveisað þessu „rusli“, og fýlt grön yfir því að telja það. „Og svo eru þeir að jarma um .að fólk eigi að safna sparifé og leggja inn hjá bönkunum“, sagði hann sár- gramur. En þessi frásögn kunningja míns kemur ekki heim við það, sem pósturinn á að venjast í slíkum túfellum. Eg hef oft farið með spari- sjóðsbauka í banka og alltaf íengið hin.a liprustu og ljúf- manrilegustu . afgreiðslu, og mér hefur heyrst á gjaldkér- unum, að þeim þætti mikið frekar gott að fá aurana inn í bankann; en ekki öfunda ég neinn af því að telja úr full- um bauk af 5-10- og 25-eyring- um, jafnvel þótt fáéinir tú kallár' og krónupéningar hafi kórnist 'i bai.kinn lika, — Og I ég er eindrégið fylgjandi því, að börn séu hvött til að setja aura, sem þeim áskotnast, baukana sína; þau háfa gott af því ,að venja sig á að spara saman smáupphæðir, sém þaú; geta gripið til, þegar þau eru kömin yfir fermingu eða svo. Þú sagðir: „Elsku vinur, eigðu mig.“ I æðum mínum blóðið svall. Þú sagðir: „Elsku vinur, eigðu mig, þú ert svo snjall.“ Björn Bragi. GAMLI OFNINN. 7 Ofninn minn er gamall, og getur stundum lítið, en gagnar framar vonum. Og oft hefur mér fundizt' undariegt Og skrítið ástandið á honúm. Hann gerir þó-.sitt bezta, — ég get ei annað sagt, — af fremsta megni vinnur það, sem fyrir hann er lagt. .... Svo eldast líka ofnar sem annað er lifir, óg æskuhitinn dofnar þega.r árin færast ýfir. Og hváð er um að fást, þótt ofninn verði gamall í gigtveiki og leiða, og deyi svo einn daginn út af ógoldinni ást til ofns sem forðum brást ? BjömBragi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.