Þjóðviljinn - 31.05.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 31. maá 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3
K|arnorkuvopn í ölíum A-bandalags-
ríkiurn markmið hersfiórnar NAT<
Koss elskendo
kostar 36.000
Stjórnum cSildarrikja verSa nboSin" vopnin og með-
fylgjandi handarisk herseta, segir Norstad
Yfirherstjórn A-bandalagsins vill aö bandarískum mæli hans í Osló eru eitt merki ekki geti verið um
kjarnorkuherstöövum veröi komiö upp í öllum ríkjum af mörgum um að nú er fast neinar „landvamir“
sem að bandalaginu standa. lagt að norska og dönsku
[ stjórninni að breyta þeseari af-
Lauris Norstad, bandaríski notkunar í eldflaugunum. Þess- stöðu Bandaríska herstjórnin
flughershöfðinginn sem er yf- um kjamorkustöðvum fylgir sækist ákaft eftir eldflauga.
irhershöfðingi bandalageins, bandarísk herseta. I bandarísk- stöðvum á Norðurlöndum og
skýrði fréttamönnum í Osló um lögum er kveðið svo á að beitir fyrir sig herstjórn
frá þessu um síðustu helgi. kjarnorkuvopn megi ekki láta nATO í París til að reyna að
af heiudi við önnur ríki. Sveitir fá vi]ja sínum framgengt.
Birgðum komið upp bandarískra hermanna annast
Norstad var í tveggja daga
heimsókn í Noregi, þar sem
hann ræddi við Handal land-
vamaráðherra.
Hershöfðinginn komst svo
að orði, að öllum A-bandalags-
ríkjum „verða boðin kjamorku-
vopn, og sem stendur er unn-
ið að því að koma upp bárgð-
um af þessari gerð vopna, svo
að hægt sé að afhenda þau
með stuttum fyrirvara".
Rikisstjómimar ráða
Norstad lýsti yfir, að yfir-
herstjórn NATO í París væri
þess fýsandi að birgðum kjam-
orkuvopna yrði komið upp í öll-
um A-bandalagsríkjum á frið-
artímum. Jafnframt tók hann
fram, að hver ríkisstjóm um
sig yrði að ákveða, hvort hún Þvl
Laurís Norsíad
gæzlu kjarnorkuvopna-
Kjarnorkuhershöfðingjarnir
í Washington og París eiga
bandamenn í Noregi og Sví-
þjóð. Herforingjar í báðum
löndum og ýmsir áhrifamiklir
stjómmálamenn hægri flokk-
anna vilja fyrir hvem mun
láta að óskum bandarísku
hershöfðingjanna. Rökstyðja
þeir afstöðu sína með því að
að ræða
sem að
gagni komi, nema nýjustu og
áhrifaríkuetu vopn séu tiltæk.
í Danmörku snúast þessar
umræður einkum um eldflauga-
stöðvar, sem ákveðið hefur ver-
ið að reisa umhverfis Kaup-
mannahöfn. Þar á að koma
fyrir bandarískum eldflaugum,
I
Ensk hjónaefni hafa fyrir-
gert öllu sparifénu, sem þau
ætluðu að verja til að stofna
sér heimili. Ástæðan er sú að
þau féllu fyrir þeirri freistingu
að kyssast í London þar sem
Iögregluþjónn sá til.
Nánar tiltekið Vóra þau
stödd í bíl unnustans, þegar
honum varð á sú ósvinna að
kyssa konuefni sitt. Unnustinn.
er 29 ára gamall og unnustan
23. Lögregluþjónn sá það sem
gerðist og handtók hjónaefnin
þegar í stað, dró þau á lög-
sem hægt er að hlaða bæði Ireglustöðina °s kærði Þau
venjulegu sprengiefni og kjam- iir ”svivirðiiegt °s klámfengið
orkusprengiefni. Sumir danskir! athæfi“ á almannafæri, sam-
herforingjar og íhalílsmenn kvæmt fornum enskum löSum
hafa lagt til að þessar eld- bl varnar veleæmi °S siðgæði.
flaugastöðvar, sem skýrt er frá íDomarmn sem dæmdi 1 máJinu
að eigi að vera til loftvarna, |Var ekki alveg eins strangur.
verði gerðar að bandarískum'hann sleppti hjónaleysunum
kjarnorkuherstöðvum. með áminningu, en gerði þeim
að greiða allan málskostnað,
36.000 krónur.
Þessi • upphæð samsvarar
i nokkumveginn sparifé hjóna-
efnanna, og ensku blöðin eru
bálreið yfir meðferðinni á
þeim. Þau tala um „opinbert
hneyksli“ og „smánarblett á
lögreglunni í London“. Blöðin
heimta að innanríkisráðherr-
ann veiti lögreglunni ofanígjöf
og sjái um að hjönaefnin sleppi
skaðlaus.
Maður getur unnið með mörgum
höndum að ólíkum verkefnum
Kynnt hefur verið ný vélhendi, sem stjórn-
að er með tauqastraumum frá heila manns
Rússneskir verkfræðingar hafa fyrir skömmu kynnt
nýja uppfinningu, — það er vélhendi, sem stjórnað er
tæki við þessum voþnum eða hirgða í Evropulöndum og u-f taugastl aumum mannsms.
ekki. geta einar beitt þeim eftir fyr-
| skipun frá forseta Bandaríkj-
Undlr bandariskri stjóm anna.
Tílboðin sem Norstad boðari
að stiómum allra ríkia í A- anna felur þvi i
Vélhendin var tengd með raf-, verkfræðingarnir, að maðurinn
magnsþræði við armband, sem | muni í framtíðinni geta unnið,
spennt var um handlegg verk-! ekki aðeins með sínum eigin
Tilboðið til A-bandalagsríkj- fræðingsins
sem sýndj hendina. höndum, heldur einnig með
stjómum allra ríkja í A- anna felur því í sér osk um j^okkur litil rafskaut á innra nokkrum, — kannske mörgum
bandalaginu muni berast verða a bandanskum kjarnorku er- korði .armbandsiiisl, taka við öðrum höndum — að ólikum
hliðstæð samningum sem Banda «toðvum verih konuð upp i oll- taugastraumunum g€m koma verkefnum
ríkjastjóm hefur þegar gert »m ríkjum bandalagsms ! Evr- ff. keila verkfræðingáins til
við stjómir Bretlands og ítal- ÓPU- Með ltví væru þau auð-
íu. Þar er kveðið á um að vitað einnig Serð að skotmörk-
komið verði upp eldflauga- um fyrir samskonar vopn mót-
stöðvum í þessum löndum og aðila í styrjöld, fá yfir ság
bandarískar kjamorkuhleðslur kjamorkusprengjur sem ella
hafðar til taks á staðnum til yr® he'mt gegn Bandaríkjun-
---------------------------um.
|
Biðr&ð&i drene urNoregur °g Damnork
-■ ® ® Noregur og Danmörk era
kléiti ísbiarna meðÞau ríki A'bandalagsins’sem
11" ,,,UW laus era við bandaríska her-
setu. Stjórnir þessara ríkja
hafa lýst yfir, að stefna þeirra
sé að leyfa ekki erlenda her-
setu í löndum sínum á friðar-
tímum.
beram höndunum
Hálfþrítugur jámsmiður, Ed-
ward Witkowski, réðst I fjTrri
viku gegn urrandi ísbjömum I
dýragarðinum í Wroclaw í Pól-
landi og bjargaði sjö ára
dreng, Krzusztof Kuba, ár
klóm þeirra. Síðan synti hann
með blæðandi drenginn aftur
yfir bjarnaþróna og rétti hann
áhorfendum, sem höfðu haldið
bjömunum í skefjum með
grjótkasti meðan á björguninni
stóð.
Drengurinn var í dýragarð-
inum með foreldrum sínum og
teygði sig yfir öryggisgirðing-
una til að kasta fiski til ís-
bjamanna. Einn þeirra stökk
þá upp, glefsaði í hendina á
drengnum og dró hann til sín.
Síðan dró bjöminn bamið upp
á klöpp og gerði sig liklegan
til að rífa hann í sig. Aðrir
birnir hröðuðu sér á vettvang
til að missa ekki af bráðinni.
Meðan aðrir áhorfendur stóðu
sem steini lostnir kastaði Wit-
kowskí eér í þróna, hrakti
birnina burt með grjótkasti og i
náði drengnum. '
Noregsferð Norstaids og um-,
þess að stjóma hreyfingum hans
eigin handar. Þannig hreyfist
vélhendin nákvæmlega eins og
verkfræðingurinn hreyfir sína
eigin hendi, Taugastraumam-
jr, sem rafskautin taka við, eru
gerðir sterkari er þeir koma í
vélhendina, þannig að hún verð-
ur fyllilega eins sterk og
mannshendin.
Verkfræðingarnir thkynntu
að þeir hefðu nú í smíðum sér-
stakan hjálm, sem tekur við
taugastraumunum þegar frá
höfðinu, og síðan verður vél-
hendinni stjómað beint með
hugsuninni einni. Þannig segja
Kafbáturinn fór í kaf og sjó-
liðinn sig ldi sinn eigin sjó
Brezki flotinn að heræfingum úti fyrir
Skotlandsströndum
Klaufaskapur er eitt af ein-
kennum brezka flotans og fyr-
ir nokkrum dögum kom fyrir
nokkuð óvenjulegt atvik af
því tagi.
Kafbátur úr brezka flotanum
var staddur ofansjávar úti fyr-
ir Skotlandsströndum og
einn sjóliði
lega steypti
í djúpið og lét sjóliðann sigla
sinn eiginn sjó.
Kafbátur þessi heitiir
„Grampus“ og var hann að
heræfingum á vegum Atlanz-
hafsbandalagsins. Höfðu kaf-
bátsmenn steingleymt því að
sjóliðinn Roy Ljvesay var á
verði á þilfari bátsins.
Liversey svamlaði í sjónum í
heila klukkustund en þá bar
að fiskibát fyrir hreinustu til-
viljun og urðu fiskimenn
á dekki. Skyndi- meira en lítið undrandi yfir því
kafbáturinn sér að rekast á mann á sundi út
á reginhafi. Fluttu þeir sjó-
liðann í land og var hann nær
því meðvitundarlaus eftir
volkið, er hann var fluttur í
sjúkrahús.
var
STEIHPÖW
WL
Trúlofunarhringjr, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gull.
Il
|i
|É»
V-k
o
velur hinn. endingar-
góða PARKER
kúlupenna
Skynsöm stúlka! Hún notar hinn írá-
bæri Parker T-ball ... Þessa nýju
tegund kúlupenna, sem hefur allt að
fimm sinnum meira rit-þol, þökk sé
hinni stóru blekfyllingu. Löngu eftir
að venjulegir kúlupennar hafa þorn-
að, þá mun hinn áreiðanlcgi Parker
T-ball rita mjúklega, jafnt og hiklaust.
V /i.
gifej,
!<a
Parker
POROUSKULA EINKALEYFI PARKERS
Blekið streymir um kúluna ob matar
hinar fjölmörgu blekholur . . . Þetta
tryggir að blekið er alltaf skrifhæft 1
oddinum.
T-RALL kúlupenni
A PRODUCT OF
Ý
THE PARKER PEN COMPANY