Þjóðviljinn - 31.05.1959, Blaðsíða 11
Sunnudagnr 31. maí 1959 — ÞJÓÐVILJINN
(11
r
BUDD SCHULBBBG
Samma Glick
36.
Hann talaði af svo miklu offorsi að það var erfitt að fá
tíma til að matast. Það var eins og andlitið á honum
væri á diskinum og orðin færu beint upp í mann. Þeir
sem hafa séð Henry Armstrong boxa, vita hvernig Sammi
talaði. Hann talaði ofaní mann, hopaði aldrei, var allt
í kringum mann og maður hörfaði skref fyrir skref.
Eg beið eftir tækifæri til að komast að, og þegar Sammi
var 'með munninn fullan af síðustu brauðsneiðinni, hafði
ég orð á því að við hefðum.okkur á brott.
„Eg verð að bíða eftir blaðaummælunum,“ sagði Sammi.
„Þau hafa fjandi mikið að segja.“
Á leið niður stigann með þýðingarmiklu fasi var
holdugur, miðaldrá maður spjátrungslega klæddur. Níu
tíundu hlutar af silkivasaklútnum hans héngu út úr
brjóstvasanum. Augun virtust of lítil fyrir kjötmikið and-
litið o v of náin.
Eg tók eftir því að Kit og 'Sammi hættu að faia og
horfðu á hann og fólk við næstu borð gerði slíkt hið
sama. Kit hafði ekki af honum augun þegar hann gekk
inn í salinn. „Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur út
af bessari gagnrýni, Sammi/ sagði hún. „Þér er borgið.“
„Hamingjan góða,“ sagði Sammi. „Eg verð að lesa
þetta.“
Kvíðinn sem áður hafði bólað á í rödd hans, var nú
aft-ur heyranlegur. Hann var kominn að borði Finemans
á ándartaki.
Eg skildi ekki neitt í neinu. „Eg hef hevrt talað um
færanlega síma,“ sagði ég. „En þegar þú ferð að fá
loftskeyti. ...“
„Þetta er eins og með aðra galdra,“ sagði Kit. „Mjög
áhrifarikt, þangað til þú ert orðinn öllum hnútum
kunnugur.“
„Leyfðu mér að heyra,“ sagði ég.
Hún fylgdi mér í orðum gegnum skuggahliðar Holly-
wood.
„Eg þurfti ekki annað en horfa á náungann sem var
að koma inn. Gabbv Hanigan, sem stjórnar Megaphone.“
„Hvað áttu við með að horfa á hann? Ertu með rönt-
genaugu eða hvað?“
„Það þarf ekki annað en dálitla æfingu,“ sagði hún.
„Eg hef horft á Hanigan koma hingað inn eftir frum-
sýningar í nokkur ár. Þegar hann hefur skrifað lofrollu
þá veifar hann ofsalega langt úr fjarska. En það er auð-
séð, þegar hann hefur knippt 1 einhvern, því að þá gerir
hann bar svona. .. “ Hún sveiflaði hendinni tvisvar lít-
illega. „Og núna lítur út fyrir að allt sé í blómanum.
Gabbv veifaði Fineman eins og rútubíl um leið og hann
kom í ljós.“
Hún hafði á réttu að standa. Sammi kom til baka með
„Eg bið þig að fyrirgefa,“ sagði ég. „Eg ætlaði ekki að
vera illa þenkjandi.“
Enn var ég undrandi. Og hafði fulla ástæðu til þess.
Hvernig stóð á því að Sammi var í svona miklu uppnámi
yfir gagnrýni, sem þegar var tryggð.
„Þarna styðurðu fingri á eftirlætis Hollywood kýlið
mitt,“ sagði Kit. „Þau eru ófá skiptin sem ég hef setið
hér í þessum sal með framleiðendum sem voru bókstaf-
lega miður sín af eftirvæntingu að bíða eftir gagnrýni,
sem þeir voru fyrirfram öruggir um. Og ekki nóg með
það, þeir lágu yfir henni eins og krakkar þegar hún loks-
ins kom.“
Eg sagðist ekki trúa því. En Sammi trúði því. „Þetta
er ekki eins fráleitt og það virðist vera,“ sagði hann.
„Þessi Hanigan er enginn auli. Mér er sagt að hann komi
mönnum stundum á óvart, bara til að halda þeim volgum“
„Hvers vegna í fjandanum lætur Hollywood honum
haldast þetta uppi?“ sagði ég.
„Vegng þess að enn er. of margt fólk hér, sem hefur
meiri áhuga á að mgta sinn eigin krók en gera góðar |
kvikmyndir,“ sagði Kit. „Meðan slíkt fólk hér, verðum
við að þola okkur Hanigana og gagnrýnx eftir pöntun í;
stað gagnorðra skrifa sem eitthvert púður er í og gæti
komið að einhverju haldi.“
Sammi var að skrifa upp á reikninginn. ..Komið þið nú,
gáfnaljós," sagði hann, „Á morgun getið þið gerbreytt
kvikmyndaiðnaðinum. I kvöld höldum við hátíð.“
Þrílryrningsklúbburinn var ekki Monte Carlo en þp það
skásta sem HollyyKppd,. hgfði uppá að bjóða af því tagi.
Það var gægzt á mann gegnum gægjugat og maður hafði
það á tilfinningunni að njóta forréttinda þegar, dyrnar
opnuðust. Þetta var bæði gert áhrifanna vegna, og vegna
þess að fjárhættuspil var óleyfilegt í Los Angeles. Á
þennan stað fóru aðalkvikmyndajöfrarnir þegar þeir voru
búnir að þræla til miðnættis, í von um að geta slakað á
yfir kampavínskokkteilum, fimm dala steik og nokkrum
þúsundum í hjólið áður en þeir báru það við að halla
sér á eyrað.
Þeir könnuðust svo sem við Samma þarna líka. Fleira
fólk kom og tók í höndina á honum. Allir virtust vita
að hann hefði slegið í gegn. Það voru Hollywood aftaní-
ossarnir enn einu sinni og í rauninn var þetta furðulegt
fyrirbrigði — risavaxinn iðnaður með þúsundir starfs-
fólk
speraelo '
Framhald af 10. síðu
menntir s'ínar því til sönn-
unar, þá yfirsézt þeim sú
staðreynd, að þær hinar sömu
bókmenntir eru þjóðlegar, en
ekki alþjóðlegar: þær eru nær
því undantekningarlaust skap.
aðar af innfæddum notendum
viðkomandi máls, og alþjóð-
legar bókmenntir þess máls
eru í raun ekki til. Á Esper-
anto er a.ftur að finna hið
stórkostlega fyrirbæri, sann-
ar heimsbókmenntir, sem hafa
verið og eru skapaðar á lýð-
ræðislegum grundvelli af á-
gætishöfundum hvaða lands
sem er.
Esperanto-heimurinn hefur
til þessa verið eina „landið“,
þar sem hin frægu slagorð
„frelsi, jafnrétti, bræðralag“
án tillits til kynþáttamismun-
ar, þjóðernis eða annarra ytri
aðgreiningarefna hafa öðlazt
raunhæfa merkingu og fram-
kvæmd. Og þar sem það er
vissulega fagurt að lifa áfram
í svo göf.ugu^verki og vax-
andi, ber afSdtywia og heiðra
líf og minningu dr. Zamen-
hofs, stofnanda hinna sam-
eiginlegu menniigarvigstöðva
mannkyns á þessu 100 ára
afmæli hans.
Baldur Itagn .rsson þýddi.
Miltí* 20 og 30
eru við iðnfræði-
nám crlendis
ðalfundi Iðnfræðingafélags
Islands er nýlokið. I skýrslu
staðsettur í útborg með öll einkenni þorps. Ef formanps Aage Steinssonar,
teknir væru burt dreglarnir, ábreiðurnar, speglasetti kom íram mor£ hags-
barinn og annað pírumpár, væri ékki annað eftir en mulia- og framfaramál félags
bjórknæpan í þorpinu. Því að hvergi annars staðar hefði
ins höfðu verið tekin. fyrir á
. , árinu. Merkast þessara mála
Sammi orðið svona alþekktur a svo stuttum tima, ne at-; er stof.mn stéttarfélags iðn-
hafnir hans eins umræddar. | fræðinga_ á s.l. starfsári bætt-
Eg man ekki mikið frá þessu kvöldi, nema að Sammi ust féiaginu 15 meðlimir og er
keypti handa okkur kampavín án afláts og tapaði fimm: tala félagsmanna nú 60. Á
hundruð dollurum við spilaborðið (og sagði öllum að milli 20—30 pienn eru nú við
þeir hefðu verið þúsund) og Kit reyndi að útskýra að. iðnfræðinám erlendis.
þetta væri í rauninni ekki tap, vegna þess að einhver ná-- Stjórn Iðnfræðingafé ags ís-
ungi sem nefndist Veblen hefði sagt að við ynnum okkur, laíl^s °veinsson for^
álit með þeim peningum sem við sóuðum á almannafæri, ! ma(jl,!
og ég reyndi að fá hana til að koma heim með mér, og
það kom jafnvel sjálfum mér á óvart og gerði mér ljóst
hversu mikið kampavín Sammi hlyti að hafia keypt og ég
tapaði vikukaupinu mínu í kylfukasti, sem er leikur
fyrir aula, og svo fór andlitið á Samma að snúast fyrir
augunum á mér og þegar ég spurði sjálfan mig: Hvað
ýtir undir Samma?, þá svaraði kvenmaður: „Hvað ætl-
vin
arsso
é’-'- n, Daníel G. Ein-
Garðar Svavarsson.
próföik að gagnrýninni. Hann lagði hana á borðið með arðu eiginlega að spyrja mig oft að þessu? og ég sagði:
tilkomumiklu fasi. . $>.....................i---------------- ...._—:—
„Lesið þetta,“ sagði hann og hristi höfuðið eins og hann
hefði ekki fleiri orð á takteinum. „Stórkostlegt."
Það var það líka. Fyrirsögnin æpti bókstaflega. Kit fór |
að lesa greinina upphátt með hæðnishreim í röddinni,!
sem Sammi var of uppnuminn til að taka eftir. Kvik-1
mýndastjórn Finemans var hafin til skýja, leikurinn,
leikstiórnin, myndatakan. Allt var þetta stórkostlegt. Og
Sammi fékk heila málsgrein fvrir sig. Hann var boðinn
velkominn í raðir hinna meirkustu handritahöfunda. Gagn-
rýnandinn virtist jafnhrifin af leikni hans og frumleik.
„Sammi,“ sagði ég, „segðu mér sannleikann. Er Gabby
Hanigan faðir þinn?“
„Faðir minn, nei, fari það kolað,“ sagði hann. „Þetta
kemur til með að kosta þig skilding."
Eg sagðist ekki hafa gert mér ljóst að Megaphone væri
þess konar blað. Eg nefndi meira að segja orðið mútur.
„Hvað meinarðu með mútur?“ sagði Sammi. „Þeir
litu bara inn fyrir nokkrum dögum og reyndu að fá mig
til að taka heilsíðuauglýsingu, og þegar ég sagðist ætla j
að hugsa mig um og^áta þá vita þegar ég væri búinn
að lesa gagnrýniná, þá Sögðu þeir að ég skyldi ekki verða
andvaka yfir því.
fegfýsið í
['iéiviljðnum
Tattsgn og Sirast ára afmællsirit-1!: ^mesKsgafélagslns i Eeykjavífc.
Són Gíslason sá ura uigáíuna.
Bók þessi segir sögu Árnesingafé’agsins í Reykjavik, sem starfað hefur með mikl-
um blóma um aldarfjórðungs skeið og látið margt gott af sér leiða til menningar
og framfara..
Meðal annars efnis í ritinu má nefna ræður, ljóð, smásögur, sagnaþætti o.m. fl
Bó'kin er 264 blaðs'íður, prentnð á vandaðan pappír og prýdd fjölda mynda. Verð
kr. 135.00 ib., kr. 90.00 heft.
Bókin fæst í öllum bókaverzlunum í Rey Kjav'ík, en aðalútsölu annast Bókabúð Lárus-
ar Blöndals. Auk þess verður bókin til sölu í bókabúðum í Árnessýslu, Akureyri,
Akranesi, KeflayUí og Vestmannaeyjum.
Bók þessa þurfa allir Arr.esmgar að eignast og lesa.