Þjóðviljinn - 26.06.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. júni 1959 □ I daK er föstudagurinn 26. júní — 177. dagur árs- ins — Jóhannes og Páll píslarvottur ■— Alþingis- liátíöin sett á Þingvöll- um 1930 — Tungl í ltá- suðri kl. 6.14. — Árdeg- ishátlseði kl. 10.31 — Síð- degisháflæði kl. 22.58. Næíurvarzla vikuna 20,—26. júní er í Lyfjabúðinni Iðunn, £ími 1-79-11. Lögreglustöðin: — sími 11166. Slökkvistöðín: —»■ sími 11100. ÚTVARPIÐ I DAG: 19.00 Tónleikar, tilkynningar. 20.30 Erindi: Hvað gerðist und'r feldinum í búð Þor geirs goða 24. júní árið 1000? (Jón Iínefill Aðal- steinsson blaðamaður). 20.55 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigíús Einarsson (pl.). 21.15 TJtvarp frá íþróttaleik- vongi Reykjavíkur: Landsleikur í knatt- spyrnu mi'li Islendinga og Dana. Sigurður S;g- urðsson lýsir síðari hálf- leik. 22.20 Uþþlestur: ,,Abraham Lineoin,. uppruni hans bernska og ,æska“ eftir Dale Carnegie. 22.35 I léttum tón (plötur): a) Pearl Baily syngur dægurlög. b) Franco Scar'ca leikur á harmon- iku. Alþýðubandalags- íólk, sem tekið heíur söínunargögn, er vin- samlega beðið að gera skil. Allir verða að leggja eitthvað aí mörkum. Haíið samband við kosningaskriístoíuna í Tjarnargötu 20. Fjáröflunarnefnd. I! S IBBSI 1 Útvar 13.00 14.00 19.00 .20.30 20.45 21.15 2i.30 22.10 24.00 p... ' morgun: Óskalög sjúklinga. Laugardagslögin. Töfnstundaþáttur barna og unglinga. Einsöngur: Alessandro VaJente syngur aríur eft- ir Puccini, Mayerbeer og Verdi (plötur). Uppiestur: „Sjötíu þús- und Assyríumenn“, srnásaga eftir W. Sar- oyan, í þýðingu Mál- fríðar Einarsdóttur. Tónleikar: Fiðluleikar- arnir David og Igor Oist- rakh leika spænskan dans eftir Sarasate og þrjár etýður eftir Wieniawski, ásamt Gewandhaushljóm- sve't'nni í Leipzig; Franz Kovitsny stjórnar (pl.). Leikrit: „Hentugt hús- næði“ eftir Y. Mirar.de og H. Caen, í þýðingu Valborgar Þ. Elby. Leik- ctjóri: Rúfik Plaraldsson. Leikendfir: .Þorsteinn Ö. Stepherisén; Inga Þórðab- dóttir, Hildur Káliiian, Árni Tryggvason, Róbert Arnfinnsson, Steindór Iljörleifsson, Bessi Bjarnason og Rúrik Píaraldsson. Darslög (plötur). Dagskrárlok. lllllfilllllllllill ll.f. Eímskspafélag íslands Jlettifoss fór frá Keflavík í gærkvöld til Reykjavíkur. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 24. þ.m. frá Akranesi. Goðafoss fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Gulfoss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss fór frá Akureyri 24. þ.m, til Hólma- víkur, Drangsness, Vestfjarða og Faxaflóahafna og Reykja- víkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 22. þ.m. frá Hull. Selfoss fór frá Reykjavík 25. þ.m. til Hamborgar og Riga. Tröllafoss fór frá New York 24. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fcr frá Fur í gær til Egersund, Haugesund og ís- lands. Drangajökull fer frá Rostock 3 júlí til Hamborgar og ReykjavíJcur. Skipaútgerð rikisins Ilekla fer frá Reykjavík kl. 10 annað kvöld til NorðurJanda. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hring- ferð. Herðubreið er á Vestfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land til Akureyrar. Þyrill fór frá Reykjavík í gær til Breiðafjarðarhafna. Helgi Helgason fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS IPvassafell er í Keflavík. Arn- arfell er á Hornafirði. Jökulfell fer í dag frá Rotterdam áleiðis til Hull og Reykjavíkur. Dísar- fell losar á Vestfjörðum. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell fór frá Reykjavík 23. þ.m. áleiðis til Árósa. Loftleiðir h.f. Hekla er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í kvöld. Hún heldur áleiðis til New York kl. 20.30. Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautabórg kl. 21 í dag. Hún heldur áleiðis til New York ld. 22.30. Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið. Hún heldur áleiðis til Amsterdam og Lux- emborgar kl. 11.45. Flugfélag Islands h.f. Millilandaf lug: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Gasgow og Kaupmannahafnar k. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10 í fyramálið. Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer t;l Glasgow og Kaunmannahafnar kl. 8 í fyramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), EgiJsstáða, Fagurhólsmýr- ar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafiarðar, ísafj., Kirkju- bæjarklausturs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Ferðir í Laugardal í kvökl Langferðabifreiðir fJytja fólk inn að LaugandaJsveJli í kvöld. Farið verður frá þessum stöð- um: Vesturbær 1. Iþróttavölluri'nn kl. 19.30 —- 20.10. Smáíbúðahverí'i: 2. Réttarholtsslcóli kl. 19.30 t— 20.10. Hlíðaliverfi 3. Langahlíð við Klambratún 19.30—20.10. Miðbær 4. B.S.I. við Kalkofnsveg kl. 19.30 — 20.10. Ferðir frá vellinum eftir lands- leikinn. Bifreiðarnar standa á Reykjaveginum. Bifreiðaskoðunin I dag eiga eigendur bifreiðanna R-6151—R-6300 að mæta með þær til skoðunar hjá bifreiða- eftirlitinu að Borgartúni 7. Skoðunin fer fram klukkan 9— 12 og klukkan 13 — 18.30. Við hana ber að eýna fullgild ökuskírteini og skilríki fyrir greiðslu bifreiðaskatts og vá- tryggingariðgjalds ökumanns fyrir árið 1958, einnig fyrir lög- boðinni vátryggingu bifreiðar. Sjötugur er í dag Oddur Jónsson, verka- maður, Fagradal, Sogamýri. Krossgátan Lárétt: 1 riss 3 rit 6 tveir eins 8 frumefni 9 dýr 10 öðlast 12 tveir eins 13 ílát 14 frumefni .15 skammstöfun 16 ímyndun 17 beizli. Lóðrétt; 1 lderk 2 í báj; 4 gagnslaus 5 fat 7 góður 11 guðir 15 fornafn. Minningarspjöhl Minningarspjöld styrktarfélags lamaðra og fatlaðra fást á eft- irtöldum stöðum: Bækur og rit- föng Austurstræti 1, Verzlunin Roði Laugavegi 74, Bókaverzl- un Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti, Hafliðabúð Njálsgötr 1 og skrifstofu Félagsins Sjafn- argötu 14. BÆJARBÓKASAFN REYKJAVlKIJIÍ, sími 1-23 08. Aðalsafnið, Þingholtsstr. 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14-22, nema laugandaga kl. 13-16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka 'daga kl. 10-12 og 13-22, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-16. á kjördegi G-listann vantar sjálfboðaliða til marg- háttaðra starfa á kiör- degi. Þeir Alþýðu- bandalagsmenn sem vilja gefa sig fram til starfa fyrir listann eru beðnir að hafa sam- band við kosninga- skrifstofuna í Tjarnar- göiu 20, símar 17513 og 17511. G-IisSran. Samtíðin júlíblaðið er komið út, fjöl- breytt og skemmtilegt. I for- ustugreininni er bent á, að Kína sé að verða voldugasta riki jarðar. Sveinn Sæmunds- son blaðafuitrúi skrifar um Viscount-flugvélar: Fhigfélags Islands. Freyja skrifar- fróð- lega kvennaþætti. Guðmundur Arnlaugsson ritar skákþátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Þá er framhaldseagan: Hryllilegt hús. Gamansaga: Þegar allt rann út í sandinn hjá mér. Af- mælisspádómar fyrir alla, sem fæddir eru í jú'í, vinsælustu danslagatextarnir, draumaráðn- ingar, skemmtigetraunir, ásta- mál, bréfaskóli í íslenzku o.m.fl. Forsíðumyndin er af leikurunum Jane PoweU og Ed- mund Purdom í nýrri kvik- mjmd. KiósiÖ 6-listann Félagar 1 Æ.F.R. 1 dag eru 2 dacrar til kosninga. Þessa daga sem eftir eru, verða ótæmandi verkefni við kosninga- undirbúninginn. — Stjórn ÆFR skorar á sérhvern félaga í ÆFR að koma í starfið þessa síðustu daga. Hafið samband við skrifstofuna í Tjarnargötu 20 eða við starfsmann í síma 17513. — Sfjóm ZEFR. Eldhúsið er opið frá 15—17 og 20.30—24.00. Salsnefnd. KHBK! Þórður sjóari ,.Þórður!“ hrópaði Sandeman. „Kæri vinur! Eg sem á þig. Það er líka ýmislegt 1 sambandi við þennan hélt þú værir dauður." Þórður hló. „Það héldu allir, :atburð í fyrra, sem ég þarf að ræða um við þig.“ nema ég sjálfur. Eg var að koma með skip til Sandeman kinkaði kolli. „Við skulum koma heim Boston núna. svo að mér datt í hug að heilsa mín r\cr umðo máliA i o-AAii tnmi 1(

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.