Þjóðviljinn - 26.06.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.06.1959, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. júní 1959 Adda Bára Sigfúsdóítir: Konur k.'éscs ekki Siálistæðisllokkixin i,Sú kona sem vill búa börnum sínum, heimili sínu og samborgurum bjartari framtíð, kýs Sjálfstæðisflokk-' inn á sunnudaginn kemur“ var sagt á Hvatarfundi um daginn. Nei, svo sannarlega gerir hún það ekki, ef hún er úr alþýðustétt og leyfir sér að hugsa málin sjálf í stað þess að láta telja sér trú um, að hún hafi ekki vit á pólitík. Sú kona veit, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur alltaf og allsstaðar verið á móti öllum kjarabótum launþega af þeirri einföldu ástæðu, að hann er flokkur þess auðvalds, sem græðir þeim mun meira sem launin eru lægri, og markmið auðvaldsins hefur aldrei verið annað en aukinn gróði. t tvö og hálft ár giat Sjálf- stæðisflokkurinn ekki beitt ríkisvaldinu fyrir sig í barátt- unni við launþega, en það hyggst hann nú bæta sér upp hið bráðasta. Hann hefur nú stjórnað um sex mánaða skeið gegnum miðil sinn Alþýðu- flokkinn, og heimilin hafa þegar orðið fyrir fjárhagsleg- um skakkaföllum af þeirri stjórn, þó að hún hafi farið hægar í sakirnar en ella af hræðslu við að fólk hafi þrátt fyrir allt vit á pólitik. Tekjur heimilanna hafa lækkað, en útgjöldin ekki að sama skapi. En til eru sanngjarnir menn og fórnfúsir, sem hlusta á boðskap Sjálfstæðismanna og Alþýðuflokksmanna um nauð- syn þessarar fórnar til að stöðva dýrtíðina. Við getum sleppt því í þetta sinn að ræða réttmæti þess, að laun- þegar einir skuli fórna til þess að stöðva dýrtíðina. En hefur hún þá verið stöðvuð, svo að ekki þurfi að grípa til neinna nýrra bjargráða næst, þegar fjárlög verða samin? Nei, sannarlega ekki. Það verður ekki hægt að semja fjárlög, ef fram fer sem horfir án þess að afla nýrra tekna, sem taldar verða í hundruðum milljóna. Þetta er staðhæft vegna þess, að fjárlögum þessa árs var bjargað með tugmilljóna afgangi rikis- sjóðs frá síðasta ári og óinn- heimtum tollum. Þessar millji ónir verða ekki aftur tiltækar næsta vetur, og auk þess kem- ur að skuldadögum vegna aukinna niðurgreiðslna úr ríkissjóði og aukinna styrkja til útgerðarinnar. Það er því fullkomlega augljóst, að fórn- in frá í vetur nægir ekki, og nýrra fórna verður krafizt, ef > stjórn íhalds og Alþýðuflokks verður áfram við völd. Þetta hafa sumir hrekklausir fylgj- endur Alþýðuflokksins ekki enn gert sér ljóst, en for- kólfar Sjálfstæðismanna hafa þeim mun betur vitað, að fórn launþeganna mundi ekki stöðva dýrtíðina, enda er þeim það ekkert áhugamál. Þeirra áhugamál er það eitt, að láta almenning fórna, svo að gróði fjárplógsmanna geti haldið áfram að vaxa. Gengis- lækkun og kaupbinding eru næstu markmið þeirra, en þar sem þeim markmiðum verður ekki náð meðan full acvinn” tr í landinu, munu þeir exki skirrast við að gera ráðstaf- anir sem leiða atvinnuleysi yfir alþýðuheimilin. Ríkisstjornin og Fiskiðjuverið Framhald af 3. síðu. bundinn verdi endir merku sfarfsemj. á þessa Svona á ekki að bæta fyrir vanrækslu íhaldsins Það hefur nokkuð tafið sölu fiskiðjuveriiins að íhaldið og Alþýðuflokkurinn hafa ótt í erfiðleikum með að koma sér saman um hverjir ættu að vera kaupendur. Hefur bæjarútgerð Reykjavíkur sótzt mjög eftir frystihúsinu, en ýmsir einkaat- vinnurekendur, eins og Einar Sigurðsson, hafa lagt mikið kapp á að vera með í hlutafélagi sem stofnað yrði um fiskiðju- verið. Talið er þó líklegra að ríkisstjórnin þori ekki að selja fiskiðjuverið öðrum en Bæjar- útgerð Reykjavíkur. Hvað bæjarútgerðina snerf- ir er það lineyksli að hún skuli ekki hafa komið sér upp liraðfrystihúsi fyrir löngu eins og sósíalisíar og Alþýðu- bandalagsmenn hafa lagt tit um langt árabil. En úr I því verður ekki leyst með því að ræna eignum ríkisins. Bæ.i- arútgerðinni hefur tengi bor- ið að láta gera nýft frystihús, enda et Reykjavík mikil nauðsyn að auka framleiðslu- sförfin hér. auðmennirnir eru búnir að fá fyrirtæki almennings í sínar hendur — með lánum úr bönk- unum — er gott að framkvæma gengislækkun Þá sem íhaldið hefur einnig borið fram kröfu um. Skilar mjög góðum arði Tekjuafgangur og af- skriftir Fiskiðjuvers ríkis- ins námu í fyrra á fimmtu millj. króna. Verðmæti i'rtimleiðslunnar nam þá um 40 milljónum króna. Þess ve,gna vill ílialdið nú klófesta þessa arðbæru eign — og ekki stendur á hinni svonefndu rlkis- stjórn Alþýðuflokksins að fylgja fyrirmælunum. Adda Bára Sú kona, sem vái'lj Sjálf- stæðisflokknum lr vtargengi i þessum kosningum stuðlar þannig beint að þ'd gi ár skuggi atviniiu! eysisvofunnar leggist yfir alóýðulieimilin, Það er sú ,,birta“ sem boðuð var í Hvöt. Annað mál kemur sérstak- lega við hag alþýðukonunnar, fyrst og fremst þeirrar sem ster.dur ein í lífsbaráttunni og það er launamisréttið, sem máttarstólpar Sjálfstæðisfl. hafa hag af að viðhalda. I ræðunm sem vitnað var til í upphafi þo-’sa rráls, segir enn- fremur, aö Sjálfstæöisf‘ok k i; r - inn hafi ekk: sízt stuðlað að íramgangi lumajafr.réMis ,,Stuðning“ Sjálfstæ PsH'l'ks- ins við málið þekkja konur fullvel af afstoðu þoirra vinnuveitenda, sem .•resln ráða í samningum nm knvp og kjör, og sú þelcJúng verður áreiðanlega e.cxi tii þess a.ð konur greiði Sjálfstæðis- flokknum atkvæði sitt í þess- um kosningum. Við gætum drepið á fieiri mál. Sú kona, sem ektú vill ala börn sín npp í því spiiita andrúmslofti, sem öllum her- stöðvum fylgir, hún kýs einnig sízt af öllu Sjálfstæðisflokk- inn, og sú sem ekki vill láta semja af okkur landhelgina, skyldi hún kjósa Sjálfstæðis- flokkinn? Nei, þær eru vand- fundnar ástæðurnar til þess að alþýðukonan sem vill tryggja heimili sitt og vel- ferð barna sinna fari að kjósa Sjálfstæðisfiokkinn á sunnudaginn. Samkvæmt kröíu ríkasta manns landsins Fyrjr nokkrum dögum rjfjaði Þjóðviljinn upp hvernjg íhald- ið hefur krafizt þess opinskátt að eignir ríkisins væru seldar. Ríkastj maður iandsins, Einar Sigurðsson, sagði í Morgunblað- inu 22. marz s.l.: „Má þar nefna sem dæmi að selja mætti að skaðlausu samtökum úígjerðarmanna Fiskiðjuver ríkisins, Síldar- verksmiðjur ríkisins, Tunnu- verksmiðju ríkisins og fleiri liliðsíæð fyriríæki,, hætta að láta sveitarfélögin hvíla með ofurþunga af óarðbærum og illa reknum fyrirfækjum á ríkissjóði og þannjg mætti lengi halda áfram.“ Alþýðuflokksstjórnin er þann- ig mjög ötul við að framkvæma fyrirmæli íhaldsins. Og þegar RIKISINS Herðubreið vestur um land hinn 30. júní. Tekið á móti .flutningi í dag til Raufarhafnar, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Stöðvarf jarðar, Breiðdalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Kennarar rændir Framhald af 3. síðu dæma í búðunum, enda munu verksmiðjueigendur hafa ver- ið með þeim ánægðustu með lækkanirnar í vetur, því lækkun þeirra, 5% af álagn- ingu og ágóða er ekki nema óverulegt brot af þeirri upp- hæð sem iðnrekendur högn- uðust á krauplækkim verka- fólksins. — Ertu samt ekki ánægður með verðlækkanirnar þótt litlar séu? — Þetta eru alls engar eðlilegar verðlækkanir, held- ur iiiðurgreiðídur, og allar þessar niðurgreiðslur verðum vjð láíin borga síðar meir. Maður sér ekki fram á ann- að en að peningarnir til nið- urgreiðslanna komi frá al- mennjngi, það hefur alltaf verið gi'ipið til þess ráðs, og nú hefur formaður Sjálf- stæðisfíokksins sagt ,að „alla þéssa peninga verðj fólkjð að greiða“ — og það verður vjst áreiðanlega staðið við það fyrirheit. Frönsk sumarkj ólaefni Nýjasta tízka. Mikið úrval. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. VERITAS saumavélar nýkomnar. Veritas Automatic saumavél er einföld í með;förum og einkar hentug heimilissaumavél. Vélin saumar venjulegan beinan saum og með einu handtaki er honum breytt 'í sikk-sakk saum eða í afar fjöl- breyttan mynstursaum. Fæst í tösku og væntanlega ■bráðlega í eikarskáp Iíynnið yður verð o,g gæðj þessara kostavéla. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.