Þjóðviljinn - 26.07.1959, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.07.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÖVILJINN — Sunnudagur 26. júlí 1959 SÍMI 50184 Svikarinn og konurnar hans Óhemju spennandi mynd, byggð á ævi auðkýfings sem fannst myrtur í lúxusvillunni í New York. Aðalhlutverk: George Sanders Yonne De Carol Zsa Zsa Gabor. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Gift ríkum manni Sýnd kl. 7. Sonur óbyggðanna Sýnd kl. 5. Teiknimy ndasaf n Sýnd kl. 3 Austurbæjarbíó StMI 11384 Ákærð fyrir morð (Accused of Murder) Mjög spennandi og viðburða- rík ný, amerísk kvikmynd í litum og CinemaScope. David Brian, Vera Italston. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy kemur til hjálpar Sýnd kl. 3 Stjörnubíó SÍMI 18930 Allt fyrir Maríu' Hörkuspennandi og viðburða- rík kvikmynd með Richard Widmark. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hr&kfallabálkur- inn Hin bráðskemmt'ilega mynd með Micky Rooney Sýnd kl. 5. Bráðskemmtilegar teiknimyndir sýndar kl. 3 Auglýsið í Þjóðviljanum V ■'S/h*-'i‘! ■. Kópavogsbíó Sími 39185 4. VIKA. Goubbiah Óvenjuleg frönsk stórmynd um ást og mannraunir með: Jean Marais Delia Scala Kerima Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Myndin hefur ekki áður verið sýnd hér á land.i Káti Kalli barnasýning kl. 3 Aðgöngumiðar írá kl. 1 GAMIA i SÍMI 1147« Rose Marie Ný amerísk söngvamynd í lit- um, gerð eftir hinum heims- fræga söngleik. Ann Blython Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tarzan ósigrandi Sýnd kl. 3 Hafuarfjarðarbíó Sími 50 - 249 Ungar ástir Hrífandi ný dönsk kvikmynd um ungar ástir og alvöru líís- Ins Aðaihlutverk: Suzanne Bech Klaus Pagh Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýralegur elt- ingaleikur Sýnd kl. 5. Aladdín og lampinn Sýnd kl. 3 SÍMI 22140 Einn komst undan (The one'that got away) Sannsöguleg kvikmynd frá J. A. Rank, um einn ævintýraleg- asta atburð síðustu heimsstyrj- aldar, er þýzkur stríðsfangi, háttsettur flugforingi, Franz von Werra slapp úr fanga- búðum Breta. Sá eini sem hafði heppnina með sér og gerði síðan grín að brezku her- stjórninni. Sagan af Franz von Werra er næsta ótrúleg — en hún er sönn. Byggð á sann- nefndri sögu eftir Kendal Burt og James Leason. Aðalhlutverk: Hardy Kruger Colin Cordors Micliael Goodliff. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ... I Jói stökkur Sýnd kl. 3 NYJA BIÖ SÍMI 11544 BIRGÐIR FYRIRLIGGJANDI. 1 MARS TRADING CO. H.F., Byggingarefnl með mörgum kostum. Léttar í meðförum Endingagóðar Auðveldar í smíðí # Eldtraustar Vatnsþéttar Lækka bygginga- kostnaðinn TRKKNESKAR ASBESTPLðTUR I ) Sumar í Neapel StMI 1-73-73. — KLAPPARSTtG 20. (Die Stimme der Sehnsucht) Hrífandi fögur og skemmtileg þýzk litmynd með söngvum og suðrænni sól. Myndin tekin ó Capri, í Neapel og Salerno. Aðalhlutverk: Waltraut Ilaas Christine Kaufmann og tenorsöngvarinn Rudolf Schock [(Danskir skýringatekstar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Prinsessan og galdrakarlinn Falleg og skemmtileg æfin- týra teiknimynd, í litum. Sýnd kl. 3 SÍMASKRÁIN 1959 Frestur til að sækja símaskrána er framlengd- ' ur til miSvikudagskvölds 29. júlí og eru þeir ' símanotendur sem enn hafa ekki vitjað hennar beðnir um að sækja símaskrána fyrir þann tíma. 1 Afgreiöslan er á neðstu hæð í Landssímahús- inu, gengið inn frá Kirkjustræti (gegnt Hótel ' Skjaldbreið). Daglegur afgreiöslutími er frá kl. 9 til 19. í Hafnárfirði verður nýja símaskráin afhent á símstöðinni þar. Athygli símnotenda skal vakin á því, að vegna númerabreytinga ,gengur símaskráin ekki að öllu leyti í gildi fyrr en aðfaranótt mánudags- ; ins 27. þ.m. Frá sama tíma gengur úr gildi símaskráin frá 1957 og em símnotendur vin- ' samlega beðnir að ónýta hana. Bæjarsími Reykjavíkur og Haínarfjarðar. Einvígi Friðriks og Inga R. m r r-iri rr Inpolibio SÍMI 1-11-82 Víkingarnir (The Vikings) Heimsfræg, stórbrotin og við- burðarík, ný, amerísk stór- mynd írá víkingaöldinni. Myndin er tekin í litum og SinemaScope á sögustöðvun- um í Noregi og Bretlandi. Kirk Douglas Tony Curtis Ernest Borgine Janet Leigh Þessi stórkostlega víkinga- mynd er fyrsta myndin er bú- ln er til um líf víkinganna, og hefur hún allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. Barnasýnihg kl. 3 Rauði riddarinn Trúlofunarhringjr, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gull. Hjólbarðar og slöngur 550 x 16 560 x 15 590 x 13 600 x 16 670 x 15 700 x 20 á vörubíla GARÐAR GÍSLAS0N H.F. Reykjavík Framhald af 4. síðu. 28. dxe4? Þetta telur Friðrik lakasta leik sinn í skákinni. Rétt var 28. - Hc-f8 og leyfa 29. e5. Biskup- ar hvíts væru þá áfram heldur áhrifalitlir. Nú brjóta þeir hinsvegar af sér viðjarnar eins og eldfjall klakahjúp. 29. b4I IIc-f8 30. Bb3 Hf8-f5 31. d5! Þar fór síðasta hindrunin. 31. cxd5 32. Hxd5 Enda þótt biskupar Inga ógni mjög kóngsstöðu Friðriks, þá er þó staða hans fjarri því að vera vonlaus. Ingi bendir t.d. á 32. - Hxd5, 33. Bxd5 Hf5, 34. Db3 og telur stöðu sína þá heldur betri. En Friðrik, sem nú er einnig kominn í tímahrak, fat- ast nú tökin á stöðunni, fórnar hrók, sem hann mátti sízt' af öllu missa, og brátt stendur ekki steinn yfir steini í herbúðum svarta kóngsins. 32. Hf3? 33. gxf3 Dxg5f Skárra var þó 33. - Hxf3 og síð- an Hxb3. 34. Khl Þar með er „sókn“ Friðriks runn- in út í sandinn, og hann stenduí eftir heilum hrók snauðari. Baráttunni er raunverulega lokið, og hélzt þó spenningur á- horfenda ennþá, þar sem IngS var svo tímanaumur, að svo virt- ist sem hann mundi ialla £ hverju augnabliki. 34. IIxd5 35. DxeGf Kf8 36. Dc8t Ke7 37. Dxb7f Kd8 38. Da8f Ke7 39. Db7f Kd8 40. Dxd5 Dli4f 41. Kgl Dg3t 42. Kfl gefið Þetta var fyrsta skákin, senS Friðrik tapar iyrir íslendingí síðan 1953. X.X X PN KIN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.