Þjóðviljinn - 20.08.1959, Side 6

Þjóðviljinn - 20.08.1959, Side 6
'6) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 20. ágúst 1959 Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Rítstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. - Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson, Guðmundur Vigfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Olafsson, Sigurður V. Friðþjófsson. — Auglýsíngastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 2. Prentsmlðja Þjóðviljuns. „F ríverzlunarsvæði” - drottn- un auðhringa og atvinnuleysis l^að eru tveir hópar manna, * ‘ sem nú herða á baráttunni fyrir þátttöku íslands á einn eða annan hátt í því fríverzl- unarsvæði allrar Vestur-Evr- . ópu, sem þá dreymir um. -Ann- ar hópurinn samanstendur af þeim, sem ekki vita hvað þeir gera. Það eru menn sem tala faguriega um „fríverzlun“, „efnahagslega samvinnu lýð- ræðisþjóða" og .virðast trúa þessum innantómu slagorðum vestrænna auðhringa, gleypa tálbeitu þeirra ór eftir ár og virðast ekkert vitkast, þótt brezka auðvaldið sýni oss með fallbyssukjöftum árásardreka sinna, hvað bessir herrar meina með „efnahagssamvinnu“. Nú- verandi viðskiptamálaráðherra, Gylfi í>. Gíslason talar oftast fyrir hönd þessara manna og flytur ‘um málið frómar skýrsl- ur, sem skortir allt innihald og raunsæi. H inn hópurinn veit hvað hann vill. Það eru fulltrúar harð- það annars myndi sogast nið- ur í. Þessi hópur manna er raunsær og harðsvíraður. Hann rekur markvíst þá pólitík að gera fsland undirorpið erlend- um auðhringum og vera sjálf- ur fulltrúi þeirra gagnvart arðrændum og fátækum al- menningi íslands, sem sokkinn væri niður á það stig atvinnu- leysis og kreppu, sem 17 ára barátta Sósíalistaflokksins og verklýðshreyfingarinnar hefur hrifið hann upp úr. Einn höf- uðfulltrú'i þessa afturhaldssam- asta hluta heildsalastéttarinnar er Birgir Kjaran, sem nú reyn- ir meir og meir að marka efna- hags- og viðskiptastefnu Sjálf- stæðisflokksins. Það er því nauðsynlegt að þjóðin geri sér fullkomlega ljóst, hvaða pólitík það er, sem þessir menn vilja reka og hvaða' afleiðingar hún hefur. Samkvæmt nýútkominni skýrslu Seðlabankans, tekinni upp úr svíraðasta hluta verzlunarauð- ameríska blaðinu „Fortune" í valdsins, sém vilja brjóta nið- ágúst 1959, eru 8 stærstu auð- ur viðskiptin við lönd sósíal- hringar Vestur-Evrópu þessir ismans, sem halda íslandi upp og starfsmannafjöldi, eignir úr beirri kreppu og atvinnu- þeirra og ársgróði í milljónum ieysi auðvaldsheimsins, , sem dollara, sem hér segir: Afurðasala Eignir Ágóði Starfsm. 1. Uhell 5.472 7.624 422 250.000 2. Unilever 3.525 1.926 131 283.000 3. 33. P. 1.675 1.589 173 100.000 4. I. C. I. 1.295 2.027 64 112.108 5. Nastle 1.238 172 15 60.250 6. Philips 946 1.099 64 174.000 7. riomens 794 667 20 179.000 8. Krupp 764 skýrslur vantar 105.180 •Jslendingar þ*ekkja þessa vakir fyrir íslenzkum erind- auðhrin«a: olíuhringana, rekum þeirra. í ræðu þeirri, fpii m 'tísbrineinn Unilever, er Birgir Kjaran hélt á lands- Hernámsliðið hefur íslenzkci löggæzlu að háði og spotti efn'^ringion Imperial Chemic- al, r '- mavn'-hringana Philips og SieT’~ns, voonasmiðjur Krupps, en .Vr’tle f,r svissneskur mat- vör d’ringur. Eignir Unilevers- hrii^'ins, sem arðrænt hefur fsJ —1 um áratugi, eru sáir’fvsœt þessari skýrslu 50 þúsuud miUíónir ísl. króna og er oó aðeins hluti af eign þess au'f'Vfn«»s! talinn. Skráðqr árs- gróði hans er .,3275 milljónir . ísl,- kr. Þe.'ojr auðhringar hafa JZÍi. i tÍÍK'. ársrvóða rneiri en arstekjur þjóðar vorrar, -eignir þeirra hv .rs um, sig meiri en þjóðar- auður íslands. ■f^að sem fyrir þessum auð- * hríngum vakir, er þeir láta erindreka sína boða „fríverzl- un“ er að fá að gleypa þá smærri í friði, — fá íslenzka stjórnmálamenn til að draga lokur frá hurðum, svo þeir 1 geti lagt undir sig islenzkt at- vinhúlíf í kráfti ’áíriM1 gífiiifega auðs. Það er einnig þetta sem fundi Sjálfstæðisflokksins í vor, sagði hann (Mbl. 20. marz); En ti! þess að fá erlent fjár- magn inn í landið, svo að auð- ið yrði að bygg.ja upp ný.jan, heilbrigðan atvinnurekstur, þyrfti auðvitað í fyrsta lagi að hafa verið komið á í landinu jafnvægisbúskap með eðlilegri gengisskráningu. Þá þyrfti að gera nauðsynlegar breytingar á félag.slöggjöf landsins og að síðustu, en ekki þó sízt að end- urskoða skattalöggjöf landsins og gera hana þannig úr garði, að fyrirtækjum verði kleift að eignast hæfilega sjóði og skila hagnaði, að öðrum kosti myndu innlendir sem erlendir menn ekki vilja hætta fjármunum sínum til þess að stofnsetja eða reka ný stórfyrirtæki á ís- Iandi“. ¥»essir menn vita hvað þeir vilja: Yfirdrottnun harð- , svíraðs eipkagúðvalds, sgm ein- vörðungu ræki atvinnufyrir- Ekki bólar enn á því að ut- anríkisráðherra geri neinar ráðstafanir vegna þeirra at- burða er gerðust á Keflavíkur- flugvelli, er sveit hermanna kom í veg fyrir framkvæmd ís- lenzkra laga í skjóli vopna sinna. Hefur ráðherrann verið spurður margsinnis að því hér í blaðinu og í fleiri blöðum hvað hann ætli að gera til að refsa hinum seku og koma í veg fyr- ir að slíkir atburðir endurtaki sig, en af viðbrögðum hans hef- ur ekkert heyrzt, síðan Alþýðu- blaðið sagði í upphafi að hann sæti á sífelldum fundum um þetta mál ásamt bandaríska sendiherranum hér. Ætti þó að vera augljóst, hvað sem öðru líður, að ákæra ber hina seku fyrir brot á íslenzkum lögum, en með framkomu sinni við ís- lenzka löggæzlumenn hafa þeir brotið hegningarlagagreinar sem heimila refsingu allt að 8 ára fangelsi. En það er raunar engin ný- ung þótt yfirvöldin vanræki að láta herdáta sæta refsingu sam- kvæmt íslenzkum lögum, þótté- skýlaust sé ákveðið í hernáms- samningnum að svo skuli gert. S.l. vetur gerðust t.d. eitt sinn þau tíðindi að tvær unglings- stulkur fundust meðvitundar- lausar á almannafæri hér í bænum. Þær gáfu lögreglunni þær skýringar að þær hefðu verið í gleðskap með bandarísk- um hermönnum og hefðu feng- ið hjá þeim deyfilyf. Þetta tæki til þess að safna digrum sjóðum, vægðarlausa gengis- lækkun með tilheyrandi fjötr- um á félagsfrelsi- verkalýðsins og „jafnvægisbúskap" at- vinnuleysisins, til að halda kúguðum verkalýð í skefjum. Það er engin tilviljun að fyr- irmynd Birgis Kjarans nú er Adenauer, sem endurreist hef- ur þýzka auðhringavaldið, og berst nú með allri þrjózku kalkaðs gamalmennis gegn allri friðar- og sáttaviðleitni í ver- öldinni. að er timi til kominn að ís- lenzk alþýða fylki sér til baráttu gegn allri. viðleitni til að koma á auðhrírigadrottnun á íslandi og að þeir sem gleypt hafa tálbeitu slíkra auðhringa undanfarið, átti sig á því hvert verið er að'draga þá, áður en þeir sprikla fastir á öngli þess- ara auðhringa og eiga sér hvergi bjargar von. Tslenzk vérkalýðshreyfing hef- ,ur undir forustu Sósíalista- flokksins knúið fram það á-' stand að hér er nú fuli atvinna að mestu fyrir alla. Undirstaða þessa atvinnuöryggis eru samn- ingar við Sovétríkin og önnur lönd sósíalismans. Það er þetta atvinnuöryggi, sem auðhring- arnir og fulltrúar þeirra vilja brjóta niður. Þá þykjast þeir hafa ráð íslenzkrar alþýðu í höndum sér, er þeir hafa hana atvinnulausa, knékrjúpandi um vinnu sem náðarbrauð eins og forðum daga. Það er þetta sem aldrei má verða. þóttu að vonum ömurleg tíð- indi, en í höndum lögreglunnar hér rann málið út í sandinn. Hún gerði ekki einu sinni neina tilraun til að hafa upp á Banda- ríkjamönnunum og yfirheyra þá, hvað þá að þeim væri refs- að. Mörg hliðstæð dæmi unr atferli Bandaríkjamanna hér í bæ mætti nefna — en refsing- ar eru engar af hálfu íslenzkra stjórnarvalda. Mönnum er í fersku minni atferli bandarísku hermann- anna á Þingvöllum á þjóðhá- tíðardegi Bandaríkjanna, 4. júlí s.l. Ekki hefur heyrzt að neinn þeirra hafi verið dreginn til ábyrgðar fyrir framferði sitt þar, og brutu þeir þó ekki að- eins almenn hegningarlög held- ur og þau sérstöku lög sem í gildi eru um friðhelgi Þing- valla. Einmitt þessa dagana skýra hernámsblöðin frá því að það sé nú að verða sívaxandi sport hermanna að flýja af Kefla- víkurflugvelli og fela sig hjá lagskonum sínum í Reykjavík. Einn þeirra hefur nú farið huldu höfði í hálfan mánuð þrátt fyrir eftirleit íslenzkrar og bandarískrar lögreglu. Og í gær skýrir Morgunblaðið syo frá að hermennirnir séu farnir að taka upp nýtt sport. Hafa nokkrir þeirra stundað lax- veiðiþjófnað__í Hvalfirði dag eftir dag, og horfið upp í þyr- ilvængju þegar reynt hefur verið að hremma þá! Þannig er það auðsjáanlega að verða helzta tómstundaiðja hernámsliðsins að hafa íslenzk yfirvöld og íslenzka lögreglu að háði og spotti — og beita svo íslenzka löggæzlumenn of- ríki ef á þarf að halda. Ástæð- an er auðvitað sú að hermenn- irnir sjá ekki ástæðu til að taka íslenzk lög og fram- kvæmdamenn þeirra alvarlega, þár sem afbrotamennirnir eru yíirleitt ekki látnir bera ábyrgð verka sinna. Við losnum ekki við óþrif hernámsins fyrr en við losn- um við hernámið sjálft. En Eramhald á 10. síðu. Bágstédd hérn ■ .ílfsSi'iv Franski einræðisforseíinn dé Gaulle og herhöfðingjar hans |í Alsír, sem heyja látlanst strlð við Alsírbúa með misk- unnarlausustu grimmd og ný- tízku morðtólum, bera einnig ábyrgð á neyð þeirri sem um 180.000 flóttamenn frá Alsír búa við í Túnis. Bandalags- ríki okkar, Frakkland, hefur látið flytja nauðungarfjutn- ingum meira en milljón Serki, sem liefur verið safnað saman í fangabúðum innan gaddavírsgirðinga, og sam- kvæmt opinberum skýrslum er ástandið þar svo ógnarjegt að eitt barn deyr að meðal- tali á dag í hverjum búðun Gereyðingarstyrjöld hii franska bandálagsríkis okkí gegn Serkjnm hefur þegí kostað ílm 600.000 manns lí ið. Þess vegna hefur fjöl fólks flúið til Túnis o.g Ma okkó, en þar ætla Sameinuf þjóðirnar nú á alþjóðlej flóttamannaárinu oð gera sé stakar ráðstafanir til að dra{ úr neyðinni og reyna að ei hverju leyti að leysa hi miklu og alvarlegu vandam flóttamannanna. Myndin sý ir hóp serkneskra barna ílóttamannabúðum í Túnis,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.