Þjóðviljinn - 08.09.1959, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. september 1959
Q 1 dag er þriðjudagurinn 8.
september — 251. dagur
ársins — Maríumessa hin
seinni — Víðinesbardagi
1208 — Tungl í liásuðri kl.
18.14 — Árdegisháflæði kl.
10.26 — Síðdegisháflæði
kl. 23.02.
Lögreglustöðin: — Sími 11166.
Slökkvistöðin: — Sími 11100.
Næturvarzla
vikuna 5.—11. september er í
Reykjavíkurapóteki, sími
1-17-60.
Slysavarðstofan
i Heilsuverndarstöðinni er op
in alian sólarhringinn. Lækna
vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei
á sama stað frá kl. 18—8. —
Sími 15-0-30
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið alla daga kl. 9-20 nema
laugardaga kl. 9-16 og sunnu-
daga kl. 13-16.
19:00 Tónleíkar.' 1
20.30 Erindi: Skiptapi fyrir
Hvarfi (HÖÍgi Hjörvar
rithöfur.idur).
21.00 Einleikur á fiðlu: Nathan
Milstein leikur verk eftir
Smetan, Wieniawsky,
Chopin og fleiri.
21.30 Iþróttir (Sigurður Sig-
urðsson).
.21.45 Tónleikar: H'jómsveit
Franeks Chacksfield leik-
ur verk eftir George
Gerhwin.
23JL0 Lög unga fólksins.
23.05 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun
12.50—14.00 „Við Vinnuna".
Tónieikar af plötum.
19.00 Tón'eikar.
20.30 Að tjaldabaki (Ævar
Kvaran leikar).
20.50 Frá tónlistarhátíðinni í
Björgvin 29. maí s.l.:
Apr.e Nordmo-Lövberg
svngur óperuaríur eftir
Mozart og Verdi.
21-15 Frásöguþáttur: Tamn-
ingarsaga (Sig. Jónsson
frá Brún).
■21.40 Tónleikar: Hljómsveit
konunglegu óperunnar í
Covent Garden leikur vin-
sæl hljómsveitarverk.
22.10 Kvöldsagan: Úr „Vetrar-
æv;ntýrum“ eftir Karenj
B’ixeu (Arnheiður Sig-i
urðardóttir þýðir og les).
22.30 I iéttum tón: Frankie
Lvmön og fleiri syngja
'löi£' leika' dé’guriög.
^({'iþadeiid 'Sfe'
Hvassafell er á Húsavík. Fer
jj>gfjan t:l Saúðárl{þó]fe. Arnar-
felí er í Leningrad. Jökulfell er
" í Reykjavík. Dísarfell fór 5.
þ.m. frá Stykkishólmi áleiðis til
Esbjerg, Ahus, Kalmar, Norr-
köping og Stokkhólms. Litla-
fell er í Hvalfirði. Helgafell er
í Gufunesi. Hamrafell er vænt-
anlegt til Batúm í dag.
II,f. E'mskipafélag íslands
Dettifcss fór frá Leningrad í
gier til Reykjavíkur. Fjalifoss
cr í Reykjavík. Goðafóss fór
frá Reykjavík 5. þ.m. til New
York. Gullfos fór frá Leith í
gær til Reylijavíkur.'' Lagárfoss
Upphaf kandidatakeppninKar í skák
kom til Hamborgar 6. þ.m. frá
Riga. Reykjaföss, fór frá
Reykjavík 3. þ.m. til New
York. Selfoss kom til Rostok
6. þ.m. Fer þaðan til Gauta-
borgar, Hamborgar og Reykja-
víkur. Tröllafoss fór væntan-
lega frá Hamborg í gær til
Gdansk, Rotterdam, Ántwerp-
en, Hull og Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Siglufirði í
gær til ísafjarðar og Keflavík-
ur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Bergen á leið til K-
hafnar. Esja var á Isafirði í
gærkvöldi á norðurleið. Herðu-
breið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbreið fór frá
Rvík í gærkvöld til Breiða-
fjarðahafna. Þyrill er á Aust-
fjörðum. Skaftfellingur fer frá
Rvík í dag til Vestmannaeyja.
Baldur fer frá Rvík í dag til
Sands, Gi'sfjarðar- og Hvamms-
fjarðarhafna.
III 181 II
llll 1 I|!íí:IIIIIII!I)IIIÍIIIIIIII||!1! ! 1111
Loftleiðir h.f.
Le'guvélin er væntanleg frá
Stafangri og Osló kl. 19 í dag.
Fer til New York kl. 20.30.
Edda er væntanleg frá London
og Glasgow kl. 21 í dag. Fer
til New York kl. 22.30. Saga
er væntanleg frá New York kl.
8.15 í fyrramálið. Fer til Osló-
ar og Stafangurs ;kL. 9.45.
Kandidatmótið í skák, sem
sett var sl. sunnudag í borg-
inni Bled í Júgóslafíu, er hið
fjórða í röðinni af slíkum mót-
um. Til þessara móta var
stofnað í því skyni, að velja
mann, er fengi rétt til þess
að heyja einvígi við heims-
meistarann í skák um titilinn.
Fram að þeim tíma hafði hálf-
gerð happa og glappa aðferð
ráðið því, hverjir fengu að
skora á me'starann, enda voru
slík einvígi sjaldgæf og mest
undir geðþiitta heimsmeistarans
komin.
Við dauða Aljechins árið
1946 kom til sögunnar nýtt
vandamál. Það hafði sem sé
aldrei komið fyrir áður, að
heimsmeistari í skák tæki titil-
inn með sér í gröfina. Loks
var ákveðið, að sex skákmeist-
arar, er þá voru taldir fremst-
ir í heimi, skyldu tefla um titil-
inn, fór sú keppni fram árið
1948. Þeir sem kepptu voru
raunar aðe'ns 5, þeir Botvinnik,
Smisloff, Keres, Reshewský og
Euwe, fyrrverandi' heimsmeist-
ari, því að Bandaríkjamaðurinn
Rtibeh Fine hætti við þátttöku.
Tefld var fjórföld umferð og
urðu úrslitin þau, að Botvinnik
sigraði með nokkrum yfirburð-
um, hlaut 14 vinninga, Smis-
loff varð annar, með 11 vinn-
inga, Keres og Reshewský hlutu
10 ‘/ó hvor og Euwe rak lestina
með 4 vinninga.
Jafnframt þessu ákvað Al-
þjóða skáksambandið, að t.ftir-
leiðis skyldi lieimsmeistarinn
verða að verja titil sinn þriðja
hvert ár reglulega. Til þess að
velja áskorandann var komið á
hinum svonefndu svæðamótum.
Sigurvegararnir á þeim keppa
svo á millisvæðamóti sem kall-
að er, og þeir er þar verða
efstir taka loks þátt í kandi-
datamótinu. Þótt þétta skipu-
lag hafi haldizt í aðalatriðum,
hafa ýmsar breytingar verið
gerðar á því, t.d. að því er
varoar fjöldá þeirra, er þátt-
tökuréttindi fá í kandidata-
mótunum, og eins með hverj-
um hætti þeir öðlast þau.
Þannig voru keppendur í fyrsta
kandidatamótinu árið 1953 10,
en 14 höfðu rétt til þátttöku,
á öðru mótinu 1953 voru þeir
15, á því þriðja 1956 10 og í
ár eru þeir.' aðeins 8 talsins,
þar af tveir er áttu þar fast
sæti, Smisloff; fyrrverandi
heimsmeistari og Keres, er varð
annar í síðasta kandidatamóti.
Það hefur því aldrei verið erf-
iðara en nú að vinna sér þátt-
Botvinmk hélt jöfnu í tveim
fyrstu einvígunum um heims-
meistaratitilinn, tapaði því
þriðja en vann hann aftur í
því fjórða.
tökurétt í mótinu, enda varð
rnargur fr'ægur stórmeistarinn
að-lúta í lægra haldi í Portor-
ozr í fyr-ra, á millisvæðamótinu.
Sökum þess hve keppendur
eru fáir á þessu móti tefla þeir
fjórfalda umferð í stað tvö-
faldrar á fyrri mótum.
Flugíélag Islamls li.f.
Millilandaf lug: Millilandaflug-
vélin Gullfaxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 8 í
dag. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22.40 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannahafnar. kl. 8 í fyrra-
málið. Millilandaflugvélin Hrím-
faxi er væntanleg til Reykja-
víkur kl. 16 í dag frá Madrid
og London.
Innanlandsflug: I dag er áæt1-
að að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, Isafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þingeyrar. Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, HelHi,
Plornafjarðar, Húsavíkur, Isa-
fjarðar og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Frá skrifstofu borgarlæknis
Farsóttir í Reykjavík vikuna
16.—22. ágúst 1959 samkvæmt
skýrslum 33 (28) starfandi
lækna.
Hálsbólga 117 (60); kvefsótt
68 (57); iðrakyef 40 (27);
influenza 11 (2); kveflungna-
bólga 9 (4); munnangur 1 (3),
skarlatssótt 1 (I); kikhcsti 6
(3); hlaupabóla 1 (1).
Farsó.ttjr í . Revkjavík vikuna
23.—29. ágúst 1959 samkvæmt
skýrslum 28 (33) starfar.di
lækna.
Hálsbólga 98 (117); Kvefsótt
73 (68); Iðrakvef 33 (40); in-
fluenza 21 (11); heilabó'ga 1
(0) ; skarlatssótt 1 (1); munn-
angur 1 (4); kikhósti 11 (6);
hlaupabóla 1 (1); ristill 1 (0):
Happdrætti Háskóla íslands
Dregið verður í 9 flokki á
fimmtudag. Vinningar eru 996.
Samtals kr. 1.255.000.00. I dag
er næst síðasti söludagur.
s T A R F Æ.F. R.
Lárétt: 1 fljót 3 hestur 6 for-
nafn 8 neyti 9 nes 10 dauf 12
tveir eins 13 matur 14 skamm-
stöfun 15 einkennisstafir 16
stofu 17 geymsla.
Lóðrétt: 1 ekip 2 samtenging 4
á skipi 5 góðviðri 7 litur 11
kvenmannsnafn 15 ábendingar-
fornafn.
Almennur félagsfundur verð-
ur í Félagsheimili ÆFR að
Tjarnargötu 20 í kvöld kl. 9.
Dagskrá:
Stjórnmálaviðhorfið. Einar
Olgeirsson hefur framsögu.
Ferðasögur frá Austur-
Evrópu.
Þing ÆF á Akureyri.
Félagsmál..
Nú er vetrarstarfið að hefj-
ast, og félagar því hvattir til
að mæta á fundinum.
Stjórnin.
ÆF-þingið á Akureyri
Þing Æskulýðsfylkingarinhar
verður haldið á Akuréyri dag-
ana 25., 26. og 27. september.
ÆFR eru hvattir til
méð uppástungur sín-
ar um fullfeúa á þingið, og
síðan kosið úr þeim hóp.
Listi liggur frammi Skrifstof-
an er opin frá 'kl. 10 til 19.
4> ________________
Félagsheimilið
Félagsheimilið er opið alla
daga frá kl. 8.30 til 11.30 að
kvöldinu. Framreiðsla í kvöld:
Bergþór Kærnested.
Salsnefrid
Dregið í happdrætti SÍBS
Þann 5. þ. m. var dregið í
9 flokki Vöruhappdrættis SÍBS.
Dregið var um 450 vinninga að
fjárhæð samtals 640 þúsund kr.
Eftirtalin númer hlutu hæstu
vinningana:
200 þúsund krónum nr. 48348.
50 þúsund krónur nr. 14756.
10 þúsund krónur nr. 2207
8620 9530 14993 21670 31350
31886 59631 59854 60489.
5 þúsund krónur nr. 4315
5450 12911 16379 22833 24097
31495 32669 34424 36242 40603
44934 61340 62736.
(Birt án ábyrgðar).
Hjartans pakklœti tíl allra peirra, sem á einn
eða annan hátt glöddu mig á 70 ára afmœli
mínu 20 ágúst s.l. — Guð ölessi ykkur öll.
Signý Sigurðardóttir
(DAS).
■ Tareiahjórin voru flutt ti] Port Cabello ásamt Billy hins vegar eftir, hann var eitt af aðalvitnunum gegn
og hýski þans, þar sem þau voru öll ákærð um marg- Billy. og riönnum hans. J?Eg gat ekki yerið gð, ákæra
vísléga gíæpi. Þórður og Hank voru að sjálfsögðu Tarciahjtyijn fyrir,- ípórðti]raun,“ sagði 'ÞorSur', við
iiailaðir fvrir sem mtni, en eftir vikutíma voru þeir Hank, er þeir, létu úr höfn. „Þau hafa víst nóg annað,
lausir. allrú 'málá o^'ináttu halda á brott. Jacic varð að svara fyrir. — ENDIR.
4 ■10 í Jii; . .MtíSik