Þjóðviljinn - 08.09.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 08.09.1959, Qupperneq 3
Þriðjudagur 8. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Bæjaistjórnaríhaldið „sparar": Ræðnr mann iil framfærslustarfs er • p r euga Kefur einróma álit framfærslunefndar að engu Heildarsíldaraflinn á miðnætti laugardags 1.111.082 mál og t. ViBir II. hœstur me3 19.192 mól og tunnur, - Snœfell og Jón Kjartansson eru nœsthcest Bæjarstjórnarmeirihlutinn sannaði eftirminnilega á Arnfirðingur Reykjav. síðasta bæjarstjórnarfundi „sparnaðarvilja“ sinn með þvi að ráða nýjan framfærslufulltrúa, er framfærslunefnd var sammála um að telja meö öllu óþarft. Jafnframt hafði bæjarstjórnarmeirihlutinn að engu einróma samþykkt framfærslunefndarinnar um val yfir- : íi amf ær sluf ull tru a. Bæjarstjórnar.fundur var haldinn sl. fimmtudag, og var það hinn fyrsti eftir sumarfrí foæjarstjórnar. Þar var m.a. til afgreiðslu ráðning yfirframfærslufulltrúa. Guðmundur Vigfússon mælti fyrir þvi að farið yrði eftir ein- róma samþykkt framfærslu- nefndar og Sigurður Halldórs- :son framfærslufulltrúi ráðin til starfsins, en hann hefur ver- ið framfærslufulltrúi sl. 7 ár. Skemmtiferð blinda fólks- ins í dSag Hreyfilsbílstjórar bjóða 'blindu fólki, félögum í Blindra- féla.ginu, í dag til hinnar ár- legu skemmtiferðar. Lagt verður af stað um kl. 11 árdegis frá Grundarstíg 11 og ekið aústur á Þingvöll, en síðan haldið suður með Þing- vallavatni að austanverðu, far- ið til Skálholts og e.tv. víðar. TJm leið og ekið verður úr foæn- oim mun stanzað hjá blindra- heimilinu, sem er að rísa Hl'íðunum. Jafnframt tók Guðmundur eindregið undir það álit fram- færslunefndar, sem líka var einróma, að ástæðulaust væri með öllu að ráða nýjan fram- færslufulltrúa. Meirihluti bæjarráðs hafði hinsvegar gert samþykkt um það 31. júl'í sl. að álit fram- færslunefndar um val mannsins skyldi að engu haft, og skyldi ráðinn nýr maður, Skúli Tóm- assson dyravörður, í starf yf- irframfærslufulltrúa. Á bæjarstjórnarfundinum mælti Geir Hkllgrímsson éin- dregið fyrir því að maður þessi yrði ráðinn, þ e. að ráðinn yrði einn framfærslufulltrúi um- fram það sem framfærslunefnd taldi þör.f fyrir, og jafnframt allt annar maður en framfærslu nefnd lagði einróma til. Áskell Grenivík 8.89 Askur Keflavík 8.79 Ásúlfur ísafirði ' 5.87 Baldvin Þorvaldss. Dalv. 7.9f Bergur Vestm.eyjum 4.77 Bergur Neskaupstað 4.0f Bjarmi Dalvík 11.2! Björg Neskaupstað 7.3( Björgvin Dalvik 13.8: Dalaröst' Neskaupstað 5.3 Einar Þveræingur Ólafsf. 5.8' Fagriklettur Hafnarfirði 7.4 Faxaborg Hafnarfirði 14.8 Fjalar VestmannaejJum 6.5 Frigg Vestm.eyjum 5.8 Gissur hvíti Hornafirði 10.6 Gjafar Vestm.eyjum 7.4 Glófaxi Neskaupstað' 8.4 Goðaborg Neskaupstað 5.3 Guðbjörg Sandgyrði ., .. 9.2 Guðfinnur Keflavík 9.3 Guðm. Þórðarson Gerðum 4.458 Guðm. Þórðarson Reykjav. 13.230 Helgi Hornafirði 4.868 Helgi Flóventsson Húsav. 5.331 Hilmir Keflavik 10.587 Hrafn Sveinbj. Grindav. 10.794 Ilrafnkell Neskaupstað 4.142 Hvanney Hornafirði 5.322 Höfrungur Akranesi 7.925 Jón Kjartansson Eskif. 75.668 Júlíus Björnsson Dalvík 5.773 Kári Vestm.eyjum 3.156 Keilir Akranesi 8.462 Magnús Marteinss. Nesk. 6.088 Muninn Sandgerði 6.344 Clafur Magnúss. Keflavík 6.551 Páll Pálsson Hnífsdal Pétur Jónsson Húsavík Rafnkell Garði Sigrún Akranesi Sigurbjörg Fáskrúðsf. Sigurður Bjarnas. Akure. 12.732 Sleipnir Keflavik 3.860 Smári Húsavík 7.027 Snæfell Akureyri 16.463 Snæfugl Reyðarfirði : ' '6.899 Tjaldur Stykkishólmi 4.656 Viðir II Garði 19.192 Víðir Eskifirði 9.398 Vonin II Keflavík 7.276 Vörður Grenivík 6.034 Þórkatla Grindavik 8.266 Þorl. Rögnv.son Ólafsf. 6.378 Þráinn Neskaupstað 6.902 Tónleikar Engel ecf a morgun og 7.158 fimmtudaginn 10.905 | Hin kunna söngkona Engel 10.003 | Lund heldur tónleika fyrir 9.111 | styrktarfélaga Tónlistarfélags- 5.229 | ins á morgun og fimmtudag í Austurbæjarbíói. Dr. Páll ís- ólfsson aðstoðar söngkonuna á tónleikunum, sem, hefjast foæði kvöldin kl. 7 síðd. Á eínisskrá'nni eru þjóðlög frá Stefán Árnason Búðakaupt. 8.895 I íslandi, Noregi, Svíþjóð, Dan- Bóka- og listmuna- uppboð að heíjast Bóka- og listmunauppboð Sig- urðar Benediktssonar hefjast að nýju kringum 20. þ. m. Er Sig- urður nú aftur til viðtals í skrifstofu sinni í Austurstræti 12, síma 1-37-15. Hefur hann beðið blaðið að skila því til manna sem hefðu hug á að koma bókum eða listmunum á upp- fooð hans á næstunni að hafa samband við sig sem fyrst. Tillaga íhaldsins um ráðn- ingu S'kúla Tómassonar dyra- varðar í yfirframfærslufull-, trúastarfið var samþykkt með 10 atkvæðum íhaldsins og Magnúsar XI Á móti greiddu fulltrúar Alþýðubandalagsins atkvæði, en fulltrúi Framsókn- ar sat hjá. — Framfærslunefnd 1 mun gerzt vita um það hver þörf er fyrir framfærslufull- trúa, en bæjarstjórnaríhaldinu þykir auðsjáanlega mikið við liggja að bæta þessum manni við, þótt hans sé kannski ekki brýn þörf til þess starfs sem hann tekur kaup fyrir, — en hvaða hlutverk ætlar íhaldið manninum þá? — Sfcúli þessi Tómasson mun hafa unnið hjá framfærsluskrifstofunni fyrir allmörgum árum, en s'íðan ver- ið dyravörður Langholtsskóla. en fékk frí frá því starfi um nokkurn tíma vegna trúboðs- starfa í Noregi. Gullfaxi Neskaupstað 11.177 Gullver Seyðisfirði 8.569 Gunnar Reyðarfirði 7.600 Gylfi II Rauðuvík 7.380 Háfbjörg Vestm.eyjum 4.271 Hafbjörg Ilafnarfirði 6.102 Hafnarey Breiðdalsvík 4.385 Hafrún Neskaupstað 5.781 Haförn Hafnarfirði 11.527 Hamar Sandgerði 5.367 Heiðrún Bolungavík 9.624 Heimir Stöðvarfirði 8.149 Helga Reykjavík 7.396 Steinunn gamla Keflav. Sunnutindur Djúpavogi Svala Eskifirði Svanur Keflavik Sæfaxi Neskaupstað Sæljón Reykjavík 6.723 , mörku, Þýzkalandi, Frakklandi, 3.724 | Belgiu, Ameríku og Gyðinga- 7.982 j landi. 3.631 Þetta eru áttundu tónleikar 6.717 Tónlistarfélagsins fyrir styrkt- 5.838 arfélaga á þessu ári. Aðalfundur Karla- kórsins Þrestír í Hafnarfirði fetjömubíó sýnir um þessar mundir amerjska sabamálamynd, cr heitir Port Afrique, en hefur hlotið á íslenzku nafnið Óþekkt eiginkona. Sagan, sem myndin er gerð eftir, hefur birzt í Feminu undir nafniuu Ukendt hustru. Aðalhlutverk í myndinni leika Pier Angeli og Phil Carey og sjást þau hér í hlutverkum sínum. Karlakórinn Þrestir í Hafnar- firði hélt aðalfund þriðjudaginn 1. sept. Formaður var kosinn Kári ArnórsSon og aðrir í stjórn Benedikt Einarsson, Magnús Guð- jónsson, Páll Þorleifsson og Pálmi Ágústsson. Á fundinum var rætt væntan- legt vetrarstarf. Söngstjórinn, Jón Ásgeirsson, lagði fram söng- skrá og er hún mjög nýstárleg. Flest lögin hefur söngstjórinn raddsett og má þar m. a. geta um þrjá negrasöngva (spiritual) með undirleik lítillar hljómsveit- ar. Samsöng ætlar kórinn að halda með vorinu og hefur einn- ig í hyggju að fara í ferðalög og halda hljómleika. Kórinn hefur að undanförnu verið á hrakhól- um með húsnæði og er mikill áhugi fyrir húsbyggingu, og verð- ur væntanlega hægt að ráðast í byggingaframkvæmdir áður en langt líður, en það er kórnum lífsnauðsynlegt að eignast æf- ingahúsnæði. Þar sem kórinn hyggur á mikl- ar framkvæmdir, eru það tilmæli til bæjarbúa, að þeir styrki hann á alla vegu og ungir menn gefi sig fram til starfa. Kórinn á 50 ára afmæli vetur- inn 1960—1961 og er það von kórfélaga, að kórinn geti haldið upp á afmælið með ferð til út- landa. Margar fjáröflunarleiiðir voru ræddar á aðalfundinum og skemmtanir undirbúnar. Forselaveizlaii férsf fyrir vegna slœmra veSurskilyrSa Talið var óráðlegt að ílugvél Eisenhov/ers lenti hér í gær á leið sinni vestur um haí Vegna slæmra 'veðurskilyrða varð ekkert úr því í gær, að Eisenhower Bandaríkjaforseti hefði viðdvöl hér á landi á leið sinni vestur um haf. Ásgeir Ásgeirsson forseti hljóðandi skeyti frá Eisenhow- hafði boðið Eisenhower forseta i er: til hádegisverðar meðan staðið j „Mér var rétt í þessu til- yrði hér við og skyldi veizlan kynnt að vegna veðurskilyrða fara fram í gistihúsinu á Kefla- víkurflugvelli. Var ýmis við- búnaður hafður af því tilefni. Forsetar skiptast á skeytiun. í gærmorgun voru flug- og lendingarskilyrði slæm á Kefla- víkurflugvelli, enda þótt flug- völlurinn væri ekki lokaður. Var því talið óráðlegt að flug- vél Bandaríkjaforseta færi þar um og viðkoma höfð í staðinn á Gander-flugvelli í Nýfundna- landi. Skömmu eftir að þessi á- kvörðun um vesturförina var tekin barst forseta Islands svo- gæti flugvél mín ekki lent á íslandi á leið okkar heim til Bandarlkjanna. Eg þar.f ekki að lýsa því hversu leitt mér þykir að verða af þessu tæki- færi til að sjá enn einu sinni Framhald á 9. síðu Félagsíundur lijá ÆFB í kvöld, liefst klukkan níu. Einar Olgeirsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. Ferðasögur frá Austur- Iívrópu. Félagsmál. Nánar í dálknum á 2. síðu. Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sl. laugardag vair bifreið ekið í fyrsta skipti til Loð- rnundarfjarðar. Þeir voru fimm saman, sem! Héraði yfir Hraundal til Loð- fóru þessa ferð, og stjórnaði 1 mundarfjarðar, en það er um Helgi Gíslason vegaverkstjóri Helgafelli bifreiðinni, jeppa með drifi á öllum hjólum. það bil 25—30 km leið, og komu í Stakkahlíð. Þaðan héldu þeir félagar áfram ferð sinni til Húsayíkur, yfir Nesháls og til Fóru þeir frá Hjartarstað áBorgarfjarðar.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.