Þjóðviljinn - 08.09.1959, Page 5

Þjóðviljinn - 08.09.1959, Page 5
Þriðjudagur 8. september 1959 ÞJÓÐVILJINN — (5 Breiar gera upp relkningana efíir árs nþorskstri8" Lélegurafli fandhelgisbrjóta, slæm&r horfur á haflagaráðstefnunni Ljóst er af skriíum brezkra blaða á árs afmæli „þorsk- Stríðsins“ í íslenzkri landhelgi, að vonir Breta um sigur íara þverrandi. IJtgerðarfréttaritari fjármála- ( blaðsins Fiiiancial Times komst til dæmis svo að orði í yfir- litsgrein um landhelgisdeiluna 29. ágúst: „Samband brezkra togaraeig enda myndi að líkindum geta sætt sig við sex mílna land- helgi, en flestir sem um málið f jalla spá íslendingum sigri. Síðan á síðustu ráðstefnu hafa þrjú ríki — Panama, Irak og Libya — fært fiskveiðilögsögu sína út í tólf mílur, og sam- tök fiskimanna bæði í Noregi og Irlandi hvetja til þess að landhelgislínan þar verði færð út að sama skapi“. Áhyggjufullir Grimsby Eveiiing Telegraph segir í .vikulegri yfirlitsgrein um málefni togaraútgerðarinn- ar 3. september: „Ég hef orðið þess var að eigendur togara sem sækja á fjarlæg mið eru all kvíðafull- ir um framtíðina". Greinarhöfundur segir að að- al áhyggjuefnið sé afstaða Kanada. Á síðustu haflagaráð- stefnu voru Kanada og Bret- land á öndverðum meiði, og fari svo enn á ráðstefnunni næsta ár sé gersamlega útilokað að Bretar hafi sitt mál fram. Formannslausir Á fundi með 'blaðamönnum 31. ágúst komst sir Famdale Philipps hershöfðingi, fram- kvæmdastjóri sambands brezkra togaraeigenda, svo að oiði, að ekki mætti ganga að því sem vísu að haflagaráðstefnan myndi staðfesta rétt íslendinga til tólf mílna fiskveiðilögsögu. Hann kvartaði yfir lélegum undirbúningi af Breta hálfu undir ráðstefnuna í fyrra og skoraði á ríkisstjórnina að gera nú betur. Það sem mestu næstu ára Leysing á norðurheimskautinu, kolefni í loftinu og þverrandi sólbiettir hjálpast að Hlýindi þurrviðri og' sólskin — þannig' hefur veö’rið verið þetta sumar á meginlandi Evrópu, og ef trúa má trezka loftslagsfræðngnum Veryard mun svipað veður- far haldast fram til 1980. I viðtali við Daily Mail kveðst Veryard hafa stuðning f jölda veðurfræðinga við þá kenningu sína, að hafið sé í Evrópu nýtt hlýviðrisskeið, sem standa muni í tvo eða þrjá áratugi. Auðvitað fortekur hann eltki að eitt og eitt rigninga- sumar geti komið inn á milli blýrra og sólríkra sumra næstu áratugina, en hann kveðst fús- lega leggja álit sitt að veði fyrir að veðrið muni þegar á heildina er litið verða hlýrra og þurrara en undanfarið. En hvað tekur svo við eftir tvo til þrjá áratugi? Um það þorir ekki einu sinni Veryard að spá neinu. ítalski kaupsýslumaðurinn Angele Ritossa frá Triesto hefur fengið einkaleyfi á sjálfvirkum tannbusta. Dverghverfill sem gengur fyrir vatnsstraum knýr burstann, sem snýst í hring í sífellu. Tækið er með inn- byggðum tannkremsgeymi Ritossa telur að fjöldi manns muni fagna því að losna við það erfiði að bursta í sér tennurnar með hand- afli. Isbráð áhrifamest Hann og skoðanabræður hans byggja veðurspá sína fyrir næstu áratugi á þrem megin- rökum. Mestu máli finnst þeim skipta, að hafís óg jökla um- hverfis norðurheimskautið hef- ur leyst verulega síðustu árin. Isinn hefur nú minnkað að því marki, að verulegra áhrifa mun taka að gæta á veðurfar- ið, segir Veryard. Önnur ástæðan er vaxandi magn kolsýrusambandsins kol- tvísýrlings í andrúmsloftinn. Þessi lofttegund liggur vegna þyngdar í lagi nærri yfirborði jarðar og dregur úr hitageisl- un frá jörðinni út í geiminn. Koltvísýrlingur myndast við bruna ol’íu og kola og magn hans í loftinu hefur stóraukizt síðan iðnbyltingin lagði undir sig jörðina. Síðustu liálfa öld hefur koltvísýrlingur í loftinu aukizt um 15 af hundraði. Loks telur Veryard að sól- blettir séu nú í rénun, fram- undan sé tímabil tiltölulega mikillar kyrrðar á sólinni. Hann telur reynsluna hafa sýnt að staðviðri og góðviðri sé sam- fara lægð í hringrás sólblett- anna. Ekki þarf að búast við Mið- jarðarhafsloftslagi ’í Norður- Evrópu, segir Veryard, en fólk mun taka upp léttari klæða- burð-og loftkælingarkerfi verða talin ómissandi í húsum, máli skipti væri að vinna Kanada til stuðnings við Breta og skipa formann brezku sendi- nefndarinnar þegar í stað. Það þyrfti að vera maður sem lík- legur væri til að geta unnið fulltrúa annarra ríkja á sitt band, til dæmis maður á borð við Mountbatten lávarð. Grimsby Evening Telegraph skýrir frá hvernig á því stend- ur, að brezka stjórnin verður ekki við margendurteknum á- skorunum útgerðarmanna um að skipa formann sendinefndar- innar á haflagaráðstefuna. Tal- ið er víst að kosingar verði í haust, og ekki þykir viðeigandi að ekipa mann til starfsins fyrr en þær eru um garð gegnar, því að þá væri tekið fram fyrir hendur þéirrar ríkisstjórnar sem þá kann að komast til valda. Blaðið segir, að margir séu þess fýsandi að sir Hartley Shawcross, fyrrverandi sak- sóknari rík’sins í stjórn Verka- mannaflokksins, verði gerður formaður brezku nefndarinnar í Genf. Shawcross hefur sagt sig úr Verkamannafloknum og starfar nú eingöngu að kaup- sýslu. Þriðjungi færri veiðiferðir T. W. Boyd forseti samtaka togaraeigenda í Hull, skýrði fréttamönnum frá því að afli brezkra togara á Islandsmiðum hefði verið þriðjungi minni fyrsta ár „þorskstríðeins“ en næsta ár á undan. Togarar frá Hull fóru 1100 veiðiferðir á Islandsmið tólf mánaða tímabilið sem lauk 31. ágúst 1958, en ekki nema 734 upp frá því og til sama tíma í ár. Afli af íslandsmiðum minnkaði um meira en tvo fimmtu, úr 1.732.064 kittum niður í 1.009.535 kitt. Lét einu sinni hlaða byssurnar Barry Anderson flotaforingi, sem stjórnaði brezliu flotadeild- inni við Island þangað til í júli, sagði á fundi með fréttamönn- um í flotamálaráðuneytinu í London, að hann hefði einu sinni látið hlaða byssurnar á herskipinu Duncan, þegar ís- lenzkt varðskip hefði verið að skjóta aðvörunarskotum að tog- ara. Anderson sagðist hafa búizt við að íslendingar gerðu meira Framhald á 10. síðu. Segðu þisð með túm- Ungur bóndi í Sendelbach í Bajern hefur beðið sér konu með áburði. Þegar hann bar á akur sinn í vor, ritaði hann nafnið Renate með tilbúnum á- burði, svo að vel mátti lesa það þegar akurinn tók að gróa. Renate stóðst ekki þessa gróðurtilbeiðslu og tók bónda. Nú hefur fyrirtækið sem fram- leiddi áburðinn ákveðið að launa ungu hjónunum þessa sérstæðu kynningu á fram- leiðslu sinni með því að bjóða þeim í sex vikna brúðkaups- ferð til útlanda. Keisari skrifar Iranskeisari hefur ákveðið að skrifa sjálfur ævisögu sína. Bókin 'kemur út hjá Hutcheson í Englandi á næsta ári. Ofveiði á Barentshafi að dómi Norðmanna Togaramergðin svo mikil að farið er að ganga á þorskstofninn Rányrkja erlendra togara hefur þegar stórlega skert þorskstofninn í Barentshafi við Norður-Noreg, segir Johannes Sellaeg, deildarsstjóri í norska fis’kveiðaráðu- neytinu. Hann segir að skaðlegra áhrifa togveiðanna gæti allt upp á grunnmiðin við Noregsströnd. Urmull brezkra og sovézkra togarar fiskar nú að staðaldri á ÐBarentshafi. Sellaeg segir að veiðarnar séu svo ákafar, að sífellt gangi á stofninn. Togararnir hirða þorskungviðið 1 vörpur sínar áður en það kemst í gagnið. MistialiagaraÉliöfit í Mirosshiina í síðasta mánuði var þess minnzt ií Hiroshii'a að 14 ár voru liðin frá því Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkuspren.gju á borgina. Minnismerld þeirra tugþúsunda sem þá fórust er garð- ur í miðri borginni. Þar var minningarhátíðin haldin Myndin var tekin þegar þúsundum dúfna var sleppt yfir garðinn. Síðan var mínútu þögn um alla borgina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.