Þjóðviljinn - 08.09.1959, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. september 1959
þlÓÐVIUINN
Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. — Ritstjðrar:
Magnús KJartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — FréttaritstJóri: Jón
Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Eysteinn Þorvaldsson,
Guðmundur Vlgfússon,, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður
V. FriðbJófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af-
greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (Ö
línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mánuði. —1 Lausasöluverð kr. 2.
PrentsmiðJa ÞjóðvilJans.
K jT-i. ■■..-------------;r-- •' J/
Áróður Framsóknar
og veruleikinn
lU'isn Vigfúsdóttir
17'ramsóknarflokkurinn byggir
nú vonir sínar á því, að
honum takist að halda sem
kjósendum öllum þeim, sem
honum tókst að blekkja til
fylgis við sig í sumar, með
hræsnisáróðri sínum um vernd-
un átthaganna og öðrum til-
finningarökum. Enn er í fersku
minni hvernig blöð Framsókn-
arflokksins og Kjördæmablaðið
hömruðu á því dag eftir dag
í kosningabaráttunni í vor, að
nú í þetta eina skipti mætti
ekki og ætti ekki að kjósa
eftir flokkslínum. Allir þeir sem
vildu vernda rett atthaga sinna,
allir þeir sem viidu að byggð
héldist úti um land, áttu að-
eins í þessum einu kosningum
að kjósa Framsóknarflokkinn,
einungis vegna þess að hann
einn allra flokka vildi afstýra
árásinni á fólkið í strjálbýlinu,
.-em í kjördæmabreytingunni
fælist. Þannig malaði áróðurs-
vél Framsóknar dag eftir dag
og mánuð eftir mánuð í einni
; iðlausustu og ósvífnustu kosn-
ingaherferð sem nokkru sinni
hefur verið farin.
A” rangur þeirrar áróðursher-
ferðar varð furðulega mik-
ill. Enginn getur sagt nú með
vissu, hve margir kjósendur
létu blekkjast til að kjósa fram-
bjóðendur Framsóknarflokks-
ins eingöneu vegna þessa áróð-
urs. en sjálfsagt má fá um það
nokkra bendingu af úrslitum
Alþingiskosninganna í næsta
mónuði. Ekki er ólíklegt eftir
kosningaúrslitunum í sumar, að
þeir kjósendur hafi skipt þús-
undum sem kusu í þetta sinn
ír.smbjóðendur Framsóknar-
'flokksins án bess að þeir væru
fyigjendur bans, kjósendur sem
urðu við beiðni áróðursmanna
Framsóknar að kjósa með
flokknum í þetta eina sinn
vevna eins máls, kjördæma-
málsins. Framsóknarforsprökk-
unum tókrt herbragðið betur
en beir sjálfir þorðu að vona.
Þeim var fuilljóst, að engin
ieið v^r ?ð fá þaú úrsjit í
til átthE,<?atryggðar og hvers
kcner tilfinningaraka í því eina
sk'mi að efla flokksvald Fram-
sóknarflokksins. Og öllum á-
ró’írinum var snúið við, fyrir-
vrralaust. á einum sólarhring.
Um leið og kosningunum var
lokið var bvert einasta atkvæði,
sem greitt hafði verið fram-
bjóðendum Framsóknarflokks-
ins. talið atkvæði harðsvíraðs
fylgj anda Framsóknarflokksins.
Sams.tundis, strax í fyrsta blaði
Tímans eftir kosningarnar,
eignaði blaðið flokknum sem
slíkum alla þá, sem greitt höfðu
Framsóknarfrarqbjóðendum at-
kviaði. 4
A ð sjálfsögðu er slíkur mál-
■*“■ flutningur ósvífin blekking.
Framsókn á eftir að sýna það
í öðrum kosningum, hve mikils
fylgis flokkurinn nýtur. Það er
ekkert annað en blekking, sem
Tíminn heldur fram, að fylgi
Framsóknarflokksins í landinu
sé álíka og Alþýðubandalags-
ins og Alþýðuflokksins saman-
lagt. Slíkur samanburður er al-
gerlega út í loftið þar sem
hann byggir á atkvæðatölunum
frá í sumar, vegna þess að
þá tókst Framsókn að fá menn
til að kjósa flokkinn í þeirri
trú að méð því væri hægt að
stöðva kjördæmabreytinguna.
Ekki eru miklar líkur til að
þetta sama fólk láti blekkjast
til að kjósa Framsóknarflokk-
inn öðru sinni, þegar hann
hefur svo augljóslega sýnt lit
sinn. Nú sjá allir að það voru
flokkshagsmunir Framsóknar-
flokksins sem hann barðist fyr-
ir í sumarkosningunum eins og
jafnan í kosningum, en ekki
hagsmunir strjálbýlisins, eins
og fólki var ætlað að trúa.
Og það verða Framsóknar-
menn að gera sér Ijóst, að
þeim stoðar ekki lengur að
kalla flokk sinn vinstri flokk,
hvað þá eina sanna vinstri
flokkinn í landinu, og neita
jafnframt að ganga til heiðar-
legs samstarfs við verkalýðs-
flokkana um vinstri stefnu. Sá
flokkur, sem á undanförnum
áratugum hefur samþykkt á-
samt Sjálfstæðisflokknum hvers
konar kúgunarlög gegn verka-
lýðshreyfingunni, gert hverja á-
árásina af annarri í lagaformi
á rétt og hagsmuni verkalýðs-
ins, getur ekki vænzt þess að
hann sé talinn vinstri* flokk-
ur, nema hann sýni það og
sanni í verki að hann hafi
horfið frá þeirri afturhalds-
stefnu sem hvað eftir annað
hefur stefnt flokknum til inni-
legrar samvinnu við Sjálfstæð-
isflokkinn gegn hagsmunum
verkalýðshreyfingarinnar og
alþýðu landsins.
Kandidatainótið
Framh. af 12. síðu.
off við Keres og hafa þeir fyrr-
töldu hvítt. Þriðja umferð verð-
ur tefld á fimmtudag.
Eins og áður hefur verið sagt
eru þeir Darga og Ipgi R- Jó-
hannsson aðstoðarmenn Friðriks
á mótinu. Samkvæmt upplýsing-
um Freysteins Þorbergssonar
eru aðstoðarmenn hinna kepp-
endanna þessir: Bent Larsen að-
stoðar Fiscþer, Matanovic Ianda:
sinn Gligoric, JVIalie Benkö,
Bondarevskí Smislpff, Boleslav-
skí PetrnsjanvSMikenas Keres og
Averbachriog .Kpriens, Tal. .
Rósa El'ín Vigfúsdóttir lézt
að heimili sínu Öðinsgötu 17
1. september. Hún hafði feng-
ið slag 19. júní fyrir ári
síðan, hún var að búa sig
til að taka þátt í kvöldfagn-
aði Kvenréttindafélags Is-
lands, sem venja hennar og
Sigurveigar systur hennar
var að sækja allt frá fyrstu
tíð. Frá æskudögum höfðu
þær systur fylgzt að í
félagsmálaáhuga og verið
máttarstólpar hvarvetna, sem
þeirra naut við. Þær s'kyldu
og vissu hvað samheldni í
félagsmálefnum hafði að
segja, og aldrei munu þær
hafa skorazt undan að vinna
verk sem félagsmálastarfið
útheimti. Það sem ég sem
samstarfskona Ré|u mat mest
í fari hennar var skoðanaleg
djörfung hennar, ég vissi að
hún mat alvöruna 'í félags-
málastarfseminni mest alls,
hún vann með ákveðið mark
I huga. Hún vildi á öllum
sviðum þjóðlífsins vinna að
því að konan yrði jafnoki
karla í andlegum sem veraldJ
legum efnum. Hún þekkti enga
hálfvelgju, þar sem hún á
annað borð vildi beita sér og
fórnfýsi hennar gat þá orðið
takmarkalaus, svo sem oft
kom fram í störfum hennar
t.d. fyrir Alþjóðasamhjálp
verkalýðsins, stúkuna Fram-
tíðina og Kvenréttindafélag
Islands. Þannig vann hún
t. d. að söfnun fyrir Menn-
ingar- og minningarsjóð
kvenna, að. útbreiðslu 19. júní
og Melkorku. I heimi á heljar-
þröm var félagsleg mótun
konunnar svo jákvæð, að hún
bar hana yfir öll félagsleg
vonbrigði, það mátti segja um
hana sem stendur í Davíðs-
sálmum „þolinmæði og rósemi
skyldi styrkúrí yðár vera.r“
Hún hefur sjálfsagt ‘gengið
undir mei'kí ’ LSósíalistaflokks-
ins af skyhsemdarástæðum.
Það var ómögulegt fyrir hana<
annað en að sjá kosti sósíal-
ismans, og vita að áætlunar-
búskapurinn í höndum verka-
lýðs og millistéttar hlaut að
leysa af hólmi ringulreið
kapítalismans.
Hún fagnaði þvi jafnrétti
sem konur búa við í sósíal-
istísku löndunum, þar sem
markvíst er unnið að því að
konan verði bróður slnum —
karlmanninum — jafnrétthá
á öllum sviðum.
1 Kvéhfélagi Sósíalistaflokks-
ins var hún sem annarsstað-
ar ágætur liðsmaður. Það
gerði hana líka að he:ðurs-
félaga sínum á 20 ára afmæli
félagsins.
Rósa hafði verið fulltrúi
Kvenfélags sósíalista í Áfeng-
isvarnarnefnd kvenna og verið
þar velmetinn starfskraftur.
Frá æskuárum var hún bundJ
in Góðtemplarareglunni, • og
var ein af stofnendum stúk-
unnar: „Framtíðin" og gegndi
um árabil trúnaðarstörfum
fyrir , hana, enda fyrir mörg-
um árpm orðin heiðursfélagi.
Minitiii garorð
Foreldrar Rósu Vigfúsdótt-
ur voru Vigfús sonur Hjörleifs
prests að Völlum í Svarfað-
ardal og síðar að Tjörn, og
Ikona hans Sigríður Halldórs-
dóttir frá Sökku í Svarfaðar-
dal. Foreldrar Rósu fluttusst
er hún var barn að
aldri að Ferjubakka í Axar-
firði og bjuggu þar um 20
ára skeið. Siður var á heim-
ili Rósu að hafa heimilis-
kennara, og var Guðmundur
Hjaltason einn þei'rra. Guð-
mundur var ágætis uppeldis-
fræðari, kenndi hann eldri
börnunum almennar gagn-
fræðagreinar og stjörnufræði
að auki. Á kvöldin lét Guð-
mundur börnin skoða með sér
stjörnumerkin og sagði þeim
heiti þeirra. — Hann
kenndi mikið í fyrirlestra-
formi og lét eldri systkinin
gera stíla um efnið á eftir.
Þetta nám var mi'kil undir-
staða undir sjálfsnám, enda
viljinn mikill til náms, þó fé
skorti til að fara í hærri
skóla. En Páli bróður sínum
hjálpaði Rósa og Anna syst-
ir hennar til' náms í Mennta-
skólanum, eti 'í miðju stúd-
entsprófi fékk hann blóð-
áfjáðir ’í að koma framleiðslu
sinni á markaðinn sem fyrst.
Hins vegar er sala á kartöfl-
um fremur lítil, að mér er
sagt, fólki þykja þær að von-
um dýrar, og eins hafa f jölda-
margir Reykvíkingar og Kópa-
spýting og varð að hætta við
prófið, berklamir drógu hann
til dauða og varð andlát hans
mikið harmsefni, því maður-
inn var gott mannsefni.
Rósa var árin 1918—,20
við kannslu og verzlunar-
störf norður í landi, en eft-1
ir að hún fluttist til Reykja-
víkur stundaði hún sauma-
skap með Önnu systur sinni.
Einn þáttur heimilislífsins
er Rósa var að alast upp á
Ferjubakka var bundinn féJ
lags. og menningarlífi héraðs-
ins. Treyst var víða á fólkJ
ið hennar í félagsmálefnum.
Á æskuheimili Rósu var
félagsmálastarf mikilsmetið,
þannig beitti bróðir hennar,
IBjörn ásamt föður þeirra, sér
fyrir stofnu söngfélags og
fyrir orgelkaupum. í kórnum
voru 20 manns í þessari fá-
mennu sveit, iBjörn var organJ
leikari kirkjunnar og kenndi
meðlimum kórsins raddirnar
heima á Ferjubakka, og þar
fóru oft fram samæfingar,
voru þá bornar fram veitingJ
ar og var þar oft glatt á
hjalla.
Sú blessun sem músikin er
hefur fylgt þessari ætt og er
fjölda margt ættfólk starf-
andi hér ’í bæ og úti um land,
við kennslu, sem tónskáld og
sem aðdáunarverðir túlkend-
ur tónlistar.
Rósa sýndi mi'kið þrek í
veikindum sínum, sem og í
lífinu öllu, hún var lánsöm
að fá að eiga fulla samleið
með systur sinni Sigurveigu í
lífinu og sem sýndi henni
líka mikla umhyggju í veikJ
indunum.
Svo hljótt sem þessi kona
fór, skilur hún eftir virðingu
og hlýju 'í hugskoti samherja
og félagssystkiná.
Blessuð sé minning hennar
in er í vandræðum, þv'í að allJ
ir heimta að hún kaupi af
þeim kartöflur, en vitanlega
getur hún ekki tekið Inema
takmarkað magn, þar eð svo
lítið selst af vörunni. Annars
Framhald á 11. eíðu
kö-.’iihgunurn _ áð' hægt værí að
ítöfvr kiÖrdæmamáuð, en þéir
hikuðu ekki við að skírskota
Ragnlieiður Möller.
í>-
BÆJARPOSTURINN
íslenzkar kartöflur komnar — Mikið framboð -
lítil sala - dýr vara
NÚ ERU íslenzkar kartöflur
komnar í verzlanir og kosta
6 krónur hvert kg, en fram-
leiðendur hygg ég að fái kr.
4,50 fyrir hvert kg. Reykvík-
ingar munu fyrir nókkru vera
byrjaðir að taka upp kartöfl-
ur úr görðum sínum og er
mikið framboð á kartöflum
núna, því að allir vilja auð-
vitað losna við framleiðslu
sína meðan verðið er svona
hátt. Reykvíkingar, sagði ég,
auðvitað eru kartöflurækt-
endur austur i sveitum lika
vogsbúar garðholur sjálfir,
og eta sína eigin framléiðslu.
En til hvers er þettá háa
verð haft'á kartöflunum nokk-
urh tíma á hverju hausti?
Aðeing tiltölulega fáir frarn-
leiðendur losna við framleiðslu
sína, svo nokkru nemi, á þessu
háa verði, svo að þetta kem-
ur framleiðendum að sára-
litlu gagni, og mörgum alls
engu, en neytendur eru skikk-
aðir til að kaupa eina al-
gengustu fæðutegund sína á
okurverði. Grænmetisverzlun-