Þjóðviljinn - 08.09.1959, Page 7
Hhm 12, c!ag febrúarmán-
a3ar 1934 lösðu Dollfuss og
Heimavnrnarliðið til úrslita-
atlögu við austurríska verka-
lýðsiireyfingu. Að morgni
þessa dasrs aerði lögreelan
húsrannnókn 'í höfuðstöðvum
sósíaldemókrata í Linz. Verka-
menn snerust til varnar og
upnhófst nokkur skothríð. 3
stimdum síðar stönzuðu spor-
vagnar Vínarborgar á breut-
um sínum, rafvirkiarnir höfðu
rofið strauminn. Lösrregla og
lior umkringdu verkamanna-
bústaðina í úthverfum borg-
arinnar, en þar hafði hið sós-
íalderaókratiska Varnarlið lýð-
veldisins búizt um. Borgara-
' stvriöldin, scm legið hafði
niðri eins og falinn eidur
' um árabil, brauzt nú út í
Ijósan loga.
r Þepsi borgarastyriöld stóð
í fjóra daga, og frá unphafi
niátti sjá það fyrir, að hún
gæti ekki farið nema á einn.
veg: henni hlaut að lykta
með ósigri verkamanna. Það
var ekki sigurhueur í verka-
lýðnum né forustuliði hans
þegar loks var álkveðið að
! verjast attögu hins austur-
ríska kirkvilega fasisma. Eu
iþað var viðleitni til að veria
íhendur sínar, er fiandmenm
írnir gáfu þeim ekki annarra
ikosta völ.
Á þessari örlagastundu var
ibaráttuþrek hins austurríska
verkaiýðs lamað, bæði vegna
undansláttarstefnu síðustu
ára og ekipulagsleysis varnar-
baráttunnar Það var ekki
nema örlítill hluti verkalýðs-
in. sem tók þátt í bardögun-
um, meðlimir Varnarliðsins,
og þeir voru illa vopnaðir.
Þeir trúnaðarmenn, sem vissu
hvar vopnabirgðir Varnarliðs-
ins voru faldar, höfðu verið
flestir handte'knir áður en
' bardagar hófust, auk þess
sem rlkisstjórnin hafði komizt
að því hvar felustaðirnir voru
og hafði gert vopnin upptæk.
I Hitt skipti ekki minna máli.
að flokksforustan fékk ekki
' lýst yfir allsherjarverkfalli,
og allur þorri verkamanna í
Vínarborg stundaði vinnu
sína eftir sem áður meðan
lítt vopnuðu varnarliði hlæddi
fxt í verkamannabústöðunum,
sem lágu allir undir stór-
skotahnð lögreglu og stjóm-
arhers. Þess voru þó dæmi, að
verkamenn fóru eftir vinnu
á vígvöllinn og börðust næt-
nrlangt, en gengu aftur til
vinnu sinnar að morgni.
' Eftir fjögurra sólarhringa
hetjulega vörn gegn ofurefl-
inu urðu verkamenn að gefast
mpp, þfotnir að vistum og
skotfærum. Dollfuss, himn
guðliræ.ddi kanzlari, hafði
nokkru-: áður lögskipað aftur
dauðarefsingu, sem afnumin
hafði verið 'í upphafi lýð-
veldisins, hefndi sín grimmi-
lega á þessum mönnum, sem
'l höfðu dirfzt að verja lýðræðis-
réttindi Austurrikis með vopni
í hönd. Hann lét hengjá ellefu
verkamenn að bardögunum
loknum, en þúsundum manna
. var varpað í fangelsi, Tveir
af fremstu leiðtogum sósíal-
demókrata, Júiíus Deutseh og
Otto IBauer, höfðú tekið þátt
í bardögunum allt til loka, en
fþeir komust undan til Tékkó-
slóvakíu og skipulögðu þaðan
leynilega baráttu verkamanna-
Þriðjudagur 8. september 1959 —- ÞJÓÐVILJINN — (7
flokksins á nasstu áram.
Réttu ári eftir að þýzk
verkalýðshreyfing brotnaði 'i
spón með valdatöku nazista
1933, lauk öðrum þættinum
í harmleik evrópskrar verka-
lýðshreyfingar með ósigrinum
i Austurríki. En þó var æði-
mikill munur á leikslokum.
Hin erfðasöguríka verka-
lýðshreyfing Þýzkalands beið
ósigur án þess að bera hönd
yfir höfuð sér, sundurtætt í
bræðravígum sósíaldemókrata
og kommúnista gaf hún sig á
vald voðalegasta andstæðing
sínum nálega þegjandi og
hljóðalaust. En verkalýðs-
hreyfing Austurr'íkis innsigl-
aði ósigurinn með blóði sinu,
og slíkur ósigur er hálfur
sigur. Hinir æðrulausu menn,
sem börðust án vonar um sig-
ur í verkamannabústöðum
Vínarborgar, hjörguðu sæmd
hins evrópska verkalýðs.
og ótryggan. Hann átti brátt
að komast að raun um það,
að síkamma stund verður hönd
höggi fegin, er hann stóð
berskjaldaður andspænis hinu
nazíska Þýzkalandi, sem nú
var að leggja upp í sína blóð-
ugu för til alveldis á megin-
landi Evrópu.
Hinn klerklegi fasismi Aust-
urríkis hafði ekki sýnt and-
stæðingum sínum neina misk-
unn. Þröngsýnn, ruddalegur
og grimmur hafði hann verið
í baráttu sinni gegn lýðræðis-
öflum landsins, en jafnan
markaður austurr'ískri Schlem-
merei — landlægum slóða-
skap. En nazisminn, þýzki var
illmennskan og skepnuskap-
urinn færður í visindalegt
kerfi, miskunnarleysið þaul-
hugsað og hnitmiðað. Hann
viðurkenndi engar leikreglur,
virti að vettugi alla pólitíska
mannasiði í viðskiptum við
FYRIR
2 0
ÁRUM
Sverrir Kristjánsson. sagnfræðingur:
MINNISBLÖÐ ÚR SÖGU
ALDARINNAR
AUSTURRÍKI 3.
Kurt von Schuschnigg
2)
Dollfuss kanzlari hafði unn-
ið mikinn sigur, hinn rauði
erfðafjandi og Antikristur
hafði vgrið lagður að velli.
Nokkru áður en þetta varð
hafði hann í ræðu tilkynnt
andlát þingræðisins í Austur-
ríki, svo að nú virtist ekkert
að vanefnum til að reisa af
grunni hið rómversk-kaþólska
„starfsstéttariki“, sem var
pólit'Isk hugsjón hans. En
hann gætti þess ekki, að hann
hafði brotið fjöregg sjálfstæðs
Austurríkis, er hann banaði
verkalýðshreyfingu landsins.
Hartnær helmingur þjóðar-
innar. hafði verið rekinn á
skóggang, en Dollfuss studd-
ist við aðeins lítið brot þegn-
anna, harla; sundurleitan lýð
andstæðinga sína, erlenda
jafnt sem innlenda. I stefnu-
skrá nazistaflokksins og . í
Mein Kampf Hitlers var inn-
limun Austur.'íkis í Þýzkaland
efst á blaði. Og nazistar voru
ekki fyrr komnir til valda
en þeir stefndu skeytum s'ín-
um að austrríska lýðveldinu.
Þeim vir.tist létt,ur leikur að
innlima þetta, litla ríki, sem
árum saman hafði ramhað á
barmi borgarastyrjgldar. Hin-
ir austurrísku nazistar voru
deild úr hinum þýzka naz-
istaflokki Hitlers og það var
yfirlýst ætlun þeirra að auka
svo eldana í landinu, að upp
úr logaði. Hitler mun um
þetta leyti ekki hafa talið
nauðsynlegt að hernema land-
ið. Hann ætlrtði að vinna það
innan frá. Þess vegna sendi
hann flokksmönnum í Austur-
ríki vopn og fé og útvarpið
í Miinchen rak skefjalausan
hatursáróður og lagði hinum
austurrísku nazistum lífsregl-
urnar. Skipulagðar sveitir
hermdarverkamanna og spell-
virkja fóru í flokkum um
landið með sprengjur að
vopni, herjuðu á Gyðinga og
fyrirtæki þeirra, sprengdu
raforkuver og rifu upp járrn
brautarteina, Ógnaralda fór
um landið og ríkisstjórnin
fékk ekki við neitt ráðið, enda
tóku fylkingar fylgismanna
hennar að riðlast, fjöldi
Heimavarnarliðsmanna 11 brá
trúnaði við hana og flykM-
ist inn í nazistaflokkinn. Mik-
ill hluti hinnar austurrís'ku
lögreglu gerðist fylginautur
Frá borgarastyrjöldinni í Austurríki 1934. Verkamenn hafa
hlaðið götuvígi.
nazistahreyfingarinnar, sem að Hitler var ekki af baki
virtist eiga alla framtíðina dottinn. Hann beið aðeins á-
fyrir sér. tekta. Og von Papen færði
Hinn 25. júli 1934 gekk 50 honum að lokum ávöxtinn.
3)
Eftirmaður Dollfuss á kanzl-
arastóli Austurríkis varð Kurt
von Schuschnigg, lærisveinn
Jesúíta og lögfræðingur að
menntun. Hann tók við :PÓJi-
tískum arfi eftir Dollfuss, flt-
aði í fótspor fyrirrennara
síns og lauk stjórnmálaævi
sinni við dánarbeð Austurrík-
is, svo sem farið hefði fyrir
Dollfuss. ef honum hefði orð-
ið lengra lífs auðið.
Um stund virtist sambúð
Þýzkalands og Austurríkis
hatna nokkuð eftir morðið á
Dollfuss. Hitler lýsti því há-
tíðlega yfir í ríkisþiugræðu,
21. maí 1935, að Þýzkaiand
ætlaði sér hvorki né vildi
skipta sér af innanlandsmál-
um Austurríkis né heldur inn-
lima það eða sameina Þýzka-
landi Svardagsr voru honum
léttir í munni. En í júl’ímánuði
1936 fékk von Panen Schusch-
nigg til að undirrita sam-
komulag um samskipti beggja
ríkja. Þýzkaland viðurkenndi
þar fullveldi Austurríkis, lof-
aði að skipta sér ekki af inn-
anríkismálum þess, en hins
vegar skyldi austurríska
stjórnin gæ+a hess í öllum
viðskiptum við Þýzkaland, „að
Austurríki telji sig þýzkt
ríki.“ Við þessi atriði var
hætt leynileaum ákvæðum
þess efnis rð fiandepmlegum
áróðri yrði hætf í blöðum og
útvarpi, að öllum rpzistum
yrði sleD^t úr varðhaldi í
Austurriki oa cð nszisti vrði
tekinn í austurrísku ríkis-
stjórniua.
Þessi samningur hefur verið
kallaður dánarvottorð Anst-
urrikis. Þýzkaland raúf þetta
samkomula.g frá byrjun og
notaði til hins ýtrastá áítvæði
þess tij ao eíla áhrtí: názi sm-
ans í rikisstiórn Austurríkis
og meðal þjoðariúnar. í al-
þjóðamálefnum urðu nú mikl-
ar breytingar, Mússolini
sleppti verndarhendi sinni af
Aústurríki og gerði bandalag
við Þýzkaland., Hitler þurfti
ekki að óttast lengur svart-
liðahersveitir Mussolínis i
Brennerskarði. Þýzkaland sak-
aði Austurríki um varihöld
á samkomuláginu og þegar
leið á árið 1937 hófu naz-
istar sínq fyrri iðju í Austur-
ríki: kröfugöngur ög ógnair-
old á götunum, táragas-
sprengjur og unpþot. Þegar
lögreglan skakkáði lei'kinn
Framhald á 11 siðu.
manna flokkur, klæddur aust-
urrískum lögreglubúningum,
inn í kanzlarahöllina í Vínar-
borg. Menn þessir leituðu
uppi Dollfuss kanzlara og
einn þeirra, Otto Planetta
liðsforingi, skaut kanzlarann
til bana. Um sama leyti fór
annar flokkur í útvarpsstöð-
ina og neyddi þulinn til að
lýsa því yíir, að Dollfuss
hefði sagt af sér embætti.
Þetta voru dulbúnir nazistar,
er að þessu stóðu, en víðs
vegar um landið hófu félagar
þeirra upnreisn. Þýzka sendi-
ráðið í Vínarborg vissi um
alla þessa fyrirætlan, og Hitl-
er beiG frétta af árásinni
í Bayreuth, þar sem hann
hlýddi á Wagneróperu.
En tilræðið mistókst. Sam-
særismennirnir i Vín vora
handteknir og uppþot nazista
á landsbyggðinni voru 'kæfð
í fæðingunni. Mússolini sendi
työ herfylki i Brennerskarð
og lýsti yfir verndun Austur-
ríkis. Þjóðabandalagið sam-
þykkti yfirlýsingu um sjálf-
stæði landsins. Við þetta
gugnaði Hitler í bili. Hann
þvoði hendur sínar Pílatusar-
þvotti og afneitaði samsæris-
mönnunum, kvaddi sendiherra
sinn heim frá Vínarhorg og
skipaði annan sendiherra —
Franz von Papen, einn
skuggalegasta stjórnmála-
manns Þýzkalands. Þessum
kaþólska junkaia og ástvini
páfastólsins var falið að vinna
það verk. sem hinum nazísku
stigamönnum háfði mistekizt
— innlimun Austurríkis. Því