Þjóðviljinn - 08.09.1959, Side 8

Þjóðviljinn - 08.09.1959, Side 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. september 1959 HAFWAffrrRgi SÍMI 50-184 5. VIKA Fæðingarlæknirinn ítölsk stórmynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Marcello Marstrolanni (ítalska kvennagullið) Giovanna Ralli (ítölsk fegurð- ardrottning) Blaðaummæli: ‘„Vönduð ítölsk mynd um fegursta augnablik lífsins“. BT „Fögur mynd gerð af meist- ara sem gjörþekkir mennina og lífið.“ — Aftenbl. „Fögur, sönn og mannleg, — mynd, sem hefur boðskap að flytja til allra“. — Social-D Sýnd kl. 7 og 9 Stjörnubíó SÍMI 18-936 Oþekkt eiginkona (Port AfrÍQue) Aíar spennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd í litum. Kvikmyndasagan birtist í ,,FemÍBa“ undir nafninu „Ukendt hustru". Lög í mynd- inni: Port Afrique, A melody írom heaven, I could kiss you. Dier Angeli, Pier Angeli, Blaðaummæli: „Mynd þessi er með skemmti- legri myndum sem hér liafa verið sýndar um skeið. Spehna myndarinnar er mikil, atburðarásin hröð og fjölþætt, leikurinn ágætur ...“ Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Kabarettkvöld Hinn frægi negrasöngvari Frankie Lymon. Norski kúrekasöngvarinn Skiffle Joe. Haukur Morthens, Hljómsveit Árna Elvars, Kynnir Jónas Jónasson. Borðpantanir fyrir matargesti i síma 15-327. Sími 1-14-75 Brostinn strengur Söngvamyndin vinsæla með Eleanor Parker, Glenn Ford. Endursýnd kl. 7 og 9. Ivar Hlújárn Sýnd kl. 5. Hafnarbíó Sími 16444 Steintröllin (Monolith Monster) Spennandi og sérstæð ný amerísk ævintýramynd. Grant Williams Lola Albright Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9. Kópavogsbíó Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Drottning hefndarinnar Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, ítölsk-amerísk k'vikmynd í litum. — Danskur texti. Rhonda Fleming Richard Montalban Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Nýja bíó SÍMI 11-544 Læknastríðið (Oberarzt Dr. Solm) Þýzk kvikmynd, tilkomumikil og spennandi. Aðalhlutverk: Hans Sönker, Antje Weisgerber. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frá Iðnskólamim Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Jarðgöngin i WARSZAWA . 1944 Heimsfræg pólsk mynd, sem fékk gullverðlaun í Cannes 1957. Aðalhlutverk: Teresa Izewska, Tadeusz Janczar, Sýnd kl. 7 og 9. SÍMI 19-185 Eiturlyfjamark- aðurinn (Serie Noire) Ein allra sterkasta sakamála- mynd, sem sýnd hefur verið hér á landi. Henri Vidal, Monique Vooven, Eric von Sroheim. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Saskatchewan Spennandi amerísk litkvik- mynd með Alan Ladd. AUKAMYND frá fegurðarsamkeppninni á Langasandi 1956. Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 rr r 'l'L" Inpolibio SÍMI 1-11-82 SÍMI 22-140 Ferðin til tunglsins Rússnesk kvikmynd í litum, er fjallar um geimferðir í nútíð og framtíð. Myndin er bæði fróðleg og skemmtileg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND Ferðalag íslenzku þingmanna- nefndarinnar til Rússlands. Farmiði til Parísar Bráðsmellin, ný, frönsk gamanmynd er fjallar um ástir og misskilning. Dany Robin Jean Marais Sýnd kl. 5, 7, 9. Danskur texti. Hyglýsið í í Keflavík í vetur verða starfræktir 1. og 3. bekkur. Innritun fer fram í barnaskólanum í Kefla- vík — þriðjudaginn 8. og miðvikudaginn 9. september klukkan 5—7 síðdegis. Skólagjöld kr. 400.00 greiðist við innritun. Nýir nemendur sýni vottorð um fyrra nám (prófskírteini) svo og námssamning. Skólastjári. Tilkynning frá Háskóla Islands Skrásetnirg nýrra stúdenta fer fram ’í skrifstofu Háskólann daglega, til 30. sept. kl. 10—-12 og 2—5 og laugardaga kl. 10—12. — Stúdentum ber að sýna stúdentsprófskírteini og greioa skrásetningargjald sem er 300.00 kr. Þeim stúdentum, sem vilja leggja stund á verkfræði, tannlækningar eða lyfjafræði lyf- sala, er ráðlagt að iáta skrásetja sig fyrir 20. sept. Rússneskanánskeið tnsíni; Byrjendanámskeið ' rússnesku á vegum MÍR hefst 1. október n.k. Ker.nt verður tvisvar í viku, mánu- daga og fimmtudaga, kl. 9 e.h. bæði kvöldin. Inn- ritun til 25. september á skrifstofu MÍR, Þingholts- s-træti 27, frá kl. 1—7 daglega, sími 1-79-28. Er flutt á Hlíðaveg 6, Képavogi. íéhmm lirafnfjörð, Sjésmoðir, Sími 19-8-19. tiysmæðraKesiíiaraskolg íslands heldur 2ja mánaða matreiðslunámskeið, sem byrjar um miðjan október. Kennt verður þrjá daga í viku eftir hádogi. Umsóknir sendist skólastjóra. Uppl. í síma 1(5145 eða 15245. HELGA SIGURÐARDÓTTIK. Ódýrt — Ödýrt Plasttöflur á börn. — Verð frá kr. 39,50. Kventöflur frá kr. 58.00. Kveninniskór frá kr. 45.00. Kven- og unglingaskór frá kr. 90.00. Athugið, þér gerið góð kaup lijá okkur. mmm líi Skrifstofum Landssimans 'í Reykjavík verður lo'kað þriðjudag.nn 8. septemiber eftir hádegi. Póst- og símamálastjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.