Þjóðviljinn - 08.09.1959, Side 11

Þjóðviljinn - 08.09.1959, Side 11
Þriðjudagur 8. september 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (11 VICKI BAUM: hyglisverðar upplýsingar um þetta mál, sem þér minnt- ust á við mig rétt áðan. Það lítur út fyrir að Dale Cor- bett hafi verið síðasti maðurinn sem Marylynn var sam- vistum við áður en hún varð fyrir skotinu. Við getum ekki gengið framhjá þeirri staðreynd. Athugið að hve miklu leyti hann er flæktur í þetta hneyksli. Eigum við mynd af þeim saman? Og hvers vegna ekki, ef ég mætti spyrja? Það hefur þó varla vantað tækifærin, þar sem — Hver í fjandanum er herra Carp? — Það ættir þú að vita! Það er náunginn sem sér um fréttamennskuna í sambandi við hana Marylynn þína. — Nújá, hann Sid. Hvað er nú á seyði? Hann er búinn að lofa að no.ta ekki nafnið mitt í auglýsinga- fréttamennsku sinni, og það loforð hefur hann haldið til þessa. — Það er alls ekki um það að ræða. Það eru sorg- arfréttir, Dale, sorgarfréttir, sagði Ferguson með astma- stunu. — Hættu þá að gagga, gamla hæna, og segðu mér hvað er um að vera, sagði Corbett ástúðlega, en bakvið brosið sást votta fyrir vökulum svfo stjórnmálamannsins. — Hvað gerðirðu í gærkvöldi eftir að við skildum? — Við skulum sjá ... ekki n'eitt sérstakt. Ég var lengi á skrifstofunni, hlustaði dálitla stund á útvarpið, fékk mér að borða og fór svo að hátta eins og stilltum og prúðum pilti sæmir. — Hættu nú að tala eins og lögfræðinmu’! æpti Fergu- son, gramur yfir kæruleysi hans. Staðr^mdin er sú að þú sóttir þína útvöldu eftir útva"">''1'i'Tskrá hennar, fórst með henni á Sans Souci, bauðst henni unþ á kampa- vín fyrir augum alls fjöldans, beiðst meðrm hún söng Austurríki herra Corbett virðist hafa verið eftirlætisfylginautur Marylynns upp á síðkastið. Þegar einn andstæðinga okk- þessi þrjú lög sín og fylgdir henni síðan heim í leigu- ar gerir asnastrik, verðum við svo sannarlega að gera bíl. Er þetta kannski ekki rétt? okkur mat úr því. Jæja, Jenkins, þér vitið að ég blanda mér ekki í pólitíska stefnu dagblaða minna. Ég læt yður um þetta allt, og ef þér álítið að þessi frétt eigi skilið virðulegra rúm en við álitum áðan, þá er ekkert því til fyrrrstöðu frá minni hálfu. ' Útvegíð' nokkbar mýndir, þv&ð.^em þ’ví (líður, Jpá helzt frá næturklúbbum, leikið á stjórnmálastrengi, og af Maryíynn. Ég veit hvað ég er að gera. sjáið um að lesendur okkar fari að veíta 'fyrír^ ser hvers — Nei, það veiztu ekki, sagði 'Fer^usöh^rá konar maður þessi forsvársmaður verkalýðsins sé eigin- — Eg skil ekki hvers vegna það er talið léttúðarfullt líferni að drekka glas af kampavíni, en fyrirmyndar hátterni að drekka sig fullan í sex sjússum. Og ég vil heldur drekka kampavín opinberlega en í laumi. En hyað . ^em þvj Úíðufj ’|)á vertu ekki að ragast í mér út lega, og setjið það á aðra síðu Svo lagði hann tólið á og hélt áfram við kabalinn. Hann gekk ekki upp. En nú skipti það fjann engu máli, því að meðan síðari morgunútgáfan af Star Tribune fór í pressuna, tókst Allan W. Huysmans loks að höndla þann svefn 'sem hafði gengið honum úr greipum alla nóttina. Dale Corbett svaf vært, og Frank Ferguson, sem kom æðandi inn í svefnherbérgi hans rétt eftir dögun til að segja honum hinar ömurlegu fréttir, tímdi næstum ekki að vekja hann. Frítt andlit hins unga lögfræðings var svo sakleysislegt og drengjalegt í svefninum og hendur hans lágu máttlausar á fíngerðu línlakinu. Fötin hans héngu reglulega og snyrtilega á snagagrindinni. Á náttborðinu lá hæfilegt magn af bókum og tímaritum, sem gáfuðum, siðfáguðum framfarasinnuðum stjórnmálamanni ber að lesa. Og lagvært loftkælingarkerfi gerði herbergið að svalri og fersk,ri vin í miðri molluheitri, stynjandi og^ bráðnandi New Yoi’k borg. Ferguson, sem var hávær, bráðlyndur og astmaveikur náungi, og fengið hafði það hlutverk að annast hinn pólitíska feril Corbetts, horfði á sofandi skjólstæðing sinn með samblandi af reiði, létti og samúð. Svo djúpt og draumlaust svaf aðeins maður með góða samvizku, reglulega meltingu ogfl,v.^g(:pkjpu}- lagt líf. Það var augljóst að hann hafði ;3gkki mjnnsta hugboð um að hann var flæktur í hvimleitt og í .hæstá máta óæskilegt hneykslismál. Ferguson hri$ti hann til' og Dale settist upp, geispaði, strauk dökkt hárið frá enninu og hló glaðlega. Litla úrið á náttborðinu sýndi tíu mín- útur yfir þrjú. Hvar er nú kviknað í? — Góðan daginn, skapstirði þrjótur, sagði Corbett. — Eg átti í þessu óþægilegt samtal við herra Carp. Mjög 'óþægilegt. gramúr. Og ætti ég að hætta að ragast í þér? Það yrði þokkalegt. Þótt þeir rifust oft um það sem roskni máðurinn kall- aði „ótilhlýðileg afskipti Dales af Marylynn11, vissi Dale vel að Ferguson hafði ré'tt fyrir sér. Það var skrambans ári óþægilegt að hann skyldi hafa svona mikla þörf fýrir Marylynn, en við því var ekkert að gera. Hann bjóst við að hún þættist vera óaðgengileg, vegna þess að hún vildi giftist honum, þegar hún var búin að fá skilnaðinn frá Luke Jordan. En það kom að sjálfsögðu ekki til greina. Fyrst þeir álitu að hann hefði möguleika sem forsetaefni, varð hann að sjálfsögðu að draga mörk- in einhvers staðar. En hann þráði hana svo ákaft, að það hafði áhrif á störf hans. Hann varð bókstaflega að eignast hana, ljúka því í eitt skipti fyrir öll, svo að hann gæti ýtt henni út úr tilveru sinni og haldið áfram sína beinu braut. Jarðarföv mannsins míns EINAIÍS ÉIJÓLFSSONAR, kaupmanns, sem andaðist 2. sept., fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 10. sept., klukkan 2. Athöfninni verður útvarpað. — Blóm vinsamlega afþökkuð. F. h. fjöiskyldunnar, Gyða Árnadóttir. Jarðarför systur minnar RÓSU EIlNAR VIGFÚSpÖTTlJR fe^^iþffiásFpssyögáki'ifkjjúLdag kl. 13,30 síðdegis. Sigurveig Vigfúsdóttir. Franihald af 7. síðu. rigndi mótmælum frá Berlín yfir austurrísku stjórnina. Hinn 26. janúar 1938 komst austurriska lögreglan yfir sundurliðaða áætlun nazista um uppþot og götuóeirðir innanlands og innrás þýzka ríkishersins til þess ,,að af- stýra því að Þjóðverjar út- helltu blóði Þjóðverja“. Þeg- ar þessár fyrirætlanir voru gerðar opinberar fór von Pap- en á fund Austurríkiskanzlara og bað hann að heimsækja Hitler í Berghof, einkasetri hans í Berchtesgaden. Schus- chnigg kvaðst. skyldu fara á fund Leiðtogans með því skil- yrði, að ákveðið væri fyrir- fram um hvað rætt yrði. Pap- en svaraði, að umræðuefnið yrði, samkomulagið sem gert var '1936 og þau deiluatriði sem risið hefði út af þeim samningi. Hinn þýzki sendi- herra fullvissaði kanzlarann um það, að fundur þeirrá mundi alls ekki verða Aust- urr'íki til óhagræðis. Það var 'bundið'fastmælum að þeir xík- isleiotogárhir skyldu hittast Jhinn 12. febrúar. Schuscbnigg ók i bifreið sinhi i köldu moirg- unsárinu frá Salzburg til þýzku lándatn'æranna. Herra von Papen tók þar brosandi á móti kanzlaranum og sagði að Leiðtoginn biði hans Haírn bað kanzlarann láta það ekkí á sig fá þótt nc'kkrir þýzkir hershöfðingjar væru staddir af tilviljun í Berghof. Þegar Schuschnigg spurði hvaða hershöfðingjar það væru, svar- aði von Papen að það væru Keitel, yfirhershöfðingi þýzka hersins, von Reichenau. hers- höfðingi hinna vélknúnu sveita í Dresden, og Sperrle hershöfðingi flugflotans. Hitler stóð á þrepum arnJ arhreiðursins ásamt föruneyti sínu og hershöfðingjunum þremur. er Schuschnigg ók í hlað. Hann var klæddur bún- ingi stormsveitarmanna. Þeg- ar hanu hafði boðið konzlara Austu"-til vinnustofu gvinp- Schuschnigg út um og sagði: „í þessu porb^rei með svo dásamlegt úteýni hafa sjálfsagt farið fram afdrifaríkar ráðstefnur, herra ríkiskanzlari.“ F;tler svaraði: „Já, í þessu u„rrri kemst ég að niðui- nm málin. En við kom- ip ekkí hingað til að tala urrt ýF pg veðrið!“ Nei hér voru örlög Austur- ríkis ráoíh. Telpurnar á myndinni skarta í sparikjólunum sínum, enda er ekki skömm að þeim. SÚ yngri er í snotrum poplínkjól með stuttum ermum og litlum hoga- kraga. Á hlússunni og pilsinu eru líningar, skreyttar litlum slaufum. Eldri telpan er í ljómandi fallegum kjól úr mjúku ullar- efni. Hánn er ’skreyttur brydd- ingum úr köflóttu efni í liáls inn, um brjóstið, á pilsinu og ermunum. Meira skraut þarf hann ekki. Trúlofunarhriugir. Stein- nnugir, Hálsmen, 14 og II) kt gull. Til {iggrir ’eiðia

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.