Þjóðviljinn - 25.09.1959, Blaðsíða 11
Föstudagur 25 september 1959 — ÞJÓÐ.VILJINN -— (11
VICKI BAUM:
mtt m mih
— Jæja, hvernig líður yður núna, góða mín? spurði
fangélsishjúkrunarkonan Martha Nestler. Hún var falleg-
ur,. Ötórvaxinn kvenmaður, og Bess var aðeins ein hinna
fjölihörgu ungu kvenna, sem létu fallast að styrkum og
traustum og vinveittum þarmi hennar.
— Þetta er búið eftir fáeinar mínútur. hvíslaði Bess og
skammaðist sín fyrir veikleika sinn. Ég fæ þessi köst
öðru hverju, þau eru meinlaus. Hún var vön þessum
krampaköstum, sem gerðu líkama hennar svo stirðan að
hún gat hvorki kyngt né dregið andann og veggirnir
nálguðust hana eins og þeir væru í þann veginn að kremja
hana. Nestler hafði hitt hana þannig á sig komna þegar
hún kom inn með töskuna, sem. afhent hafði verið til
ungfrú Poker. Hún hafði lagt Bess út af í fletið, afklætt
hana og var nú að þurrka svitann af löngum, mögrum
líkama hennar.
— -Hvenæn fenguð þér -þessi <ör? spupði- hún og strauk
með,r fingrunlim 'idfttelstéruh btetturiam,' sem minntu á
heilar heimsálfur sem étist höfðu inn í vinstra lærið á
Poker. Með því að taka á öllu sínu viljaþreki tókst Poker
að stöðva kastið. Veggirnir fóru aftur að fjarlægjast og
andartaki síðar gat hún aftur rónnt niður.
— Það stafar hvort tveggja af því sama — örin og
köstin. Það eru minningarnar. sem ég á eftir brunann í
Cypress Grove. Þér hafið sjálfsagt heyrt um hann.
— Hvort ég hef! Lentuð þér í honum? Hvað er eigin-
lega langt síðan? Fimm ár?
— Bráðum sex, en í hvert skipti sem ég fæ þessi tauga-
köst er eins og ég- lifi það allt upp aftur.
Bruninn í næturklúbbnum í Palm Beach var hræði-
legt slys, þar sem meira en hundrað manns létu lífið.
Fangelsishjúkrunarkonan fékk næstum virðingu fyrir
þessari ungu konu, sem hafði lifað af brunann en var
svo ákærð fyrir morð nokkrum árum seinna. Stirðir limir
Pokers fóru nú að titra og slakna og hjúkrunarkonan
strauk yfir flekkaða hörundið og vorkenndi henni Henni
var gjarnt að flokka mannverurnar eftir þeim dýrum sem
þær minnti á og þessi sterka, titrandi kona vakti sams
konar meðaumkun hjá henni og hestur sem hrasar á veg-
inum og reynir árangurslaust að rísa á fætur.
— Þetta eru meiri brunasárin, sagði hún og lagði hönd-
ina hlýtt á ljótu flekkina.
Bess hristi höfuðið.
— Það eru ekki brunasár. Þeir tóku húðina- af mér
og græddu hana yfir á Marylynn.
— Svona, svona, þér megið ekki verða hræddar aftur,
góða mín. Drekkið,. dálítið^ vatn, - Ekki spenna vöðvana,
leynið að slaka á. Auðvitað getið þér rennt niður, ef þér
ætlið yður það. Verið alveg óhræddar, ég verð hjá yður.
Ætli yður létti ekki við að segja mér frá þessu?
— Það má vel vera, sagði Bess þakklát. Kastið hafði
reynt svo á hana að hún gat ekki viðhaldið hinum venju-
lega kulda sínum og aldrei þessu vant varð það henni
léttir að tala.
— Það er í rauninni merkilegt að maður skuli ekki
skilja hversu alvarlegt þettar er um leið og það er að ger-
ast. Allir hermenn- sem-."hafa ..vegifl H átríði hafa þessa
sömu reynslu, byfjaði hún- og smáfc saman slaknaði á
spenntum vöðvunum í líkama hennar við róandi strokur
hj úkrunarkonunnar. Og þetta gerðist allt þegar verst
gegndi. Við skemmtum okkur svo vel um þetta leyti og
Marylynn hafði alltaf þráð að koma til Florida. Þegar
Luke Jordan fékk samning við Hollywood þennan vetur
cg hún hafði enga möguleika á að kömast þangað líka,
varð hún mjög vonsvikin. Þegar hann fór til Kaliforníu,
datt mér ekkert betra í hug en fara með hana til Palm
Beach. Það var í fyrsta skipti sem þau unnu ekki saman
tvö, en ég var sannfærð um að Marylynn yrði að læra að
vera sjálfstæð og venjast hljómsveit. En við söknuðum
hans, sagði Bess og brosti að orðum sínum þegar hún
hugsaði um hve þau næðu skammt til að lýsa þeirrr sáru
k.völ sem hefði verið því samfara að skiljast við Luke
enn, einu sinni. Seinna sagði Luke, að ekkert hefðj komið
OrðsemHng frá Hnsnæðismála-
stofnnn ríkisins:
Míkil brögð hafa verið að því að mjög ófullkomnar
og jafnvel algerlega óhæfar teiknmgar hafa borizt
með lánbeiðnum til Húsnæðismálastofnunar ríkisins.
I samræmi við kröfur tirnans um bætta húsagerð,
hefur húsnæðismálastjórn ákveðið, að eftir n.k ára-
mót verði íbúðarlán aðeins veitt þeim, sem byggja
eftir teikningum arkitekta, verkfræðinga eða iðnfræð-
inga, enda hafi bygging eigi hafizt fyrir þann tíma,
Rétt til að igera teikningar að húsum þeim, er stofn-
unin lánar út á, hafi einnig þeir menn ófaglærðir,
er undanfarið 'hafa gert húsateikningar, enda hljóti
þeir viðuúkenningu húsnæðismálastofnunarinnar. Með
umsólcn um sl'íka viðurkenningu leggi þeir minnst 2
sýnishorn af teikningum, er hlotið hpfa samþykki
viðkomandi bygginganefnda fyrir 1. ágúst 1959.
Húsnæðismálastofnun ríkisins.
íf. I.
B O R N
B Ö R N
Þjóðdaiisanámskeið
Innritun er í dag kl. 2—4 í Skátaheimilinu. Einnig
er inriritun er kennsla hefst 7. okt. n.k.
Nánari upplýsingar í símg 12507'.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
VERKÁMENN ÓSKAST
nú þegar
ByggingarfélagiS Brú h.f.
Sími 16298
. , sparið yður hlaup á mílli marýra verzianul
*|p OÖkUOðl i MIUM MttöM!
($Í$) - A-uL:vr,'3tT3=lá
Austurgluggar
beztir fyrir
plöntur
Það er algengur misskilning-
ur að suðurgluggar séu beztu
blómagluggarnir. Það eru ekki
allar blómstrandi plöntur sem
þola sterka sól og danskur
garðyrkjufræðingur gefur eftir-
farandi heilræði í sambandi við
staðsetningu á blómum innan-
húss:
Suðurgluggar: Pelargóníur,
hawaiirósir, bougainvillea, kakt-
usar og sukkulentar.
Vesturgluggar: Vel flestar
blómstrandi plöntur, en varið
ykkur þó á þeim sem hafa
stór blöð og eru „lausar í
vexti“.
Norðurgluggar: Allar plönt-
ur sem kallaðar eru „grænar)
plöntur“.
Austurgluggar: Beztu skil-
yrði fyrir því sem næst öil
pottablóm.
Framhald af 7. síðu.
í stíflugarðinnn að morgni.
Það mun almennt hafa verið
álitið að bændur, er töldu slg
hafa orðið fyrir engjaspjöll-
um fyrir aðgerðir Torfa, hafi
brotið skarðið í stífluna, en
ekkert sannaðist. Þótti nú von-
laust að nokkru sinni tækist
. að breyta farvegi árinnar —•
og var ekki reynt að fylla
aftur í skarðið.
• Maður nýs
tíma
Hljótt var um Rif í næsLu.
áratugi. Þó geymdust enn
sagnir um fornt gengi og hver
bjargvættur Rifshöfn hafði
verið. Og þegar Sandarar
flýðu byggð sína vegna hafn-
leysis, þegar bátarnir stækk-
uðu var ungur maður í Sandi
er fór likt og Ólöfu forðum er
hún vildi eigi gráta, heldur
safna liði. Hann sá að enn gat
Rif orðið góð höfn, og í stað
þess að harma forna frægð
og flýja vildi hann byggja
nýja höfn.
Þessi ungi maður yar
. Hjálmar Elíeserson, íorinað-
ur verkalýðsíe’agsins á Sandi.
íbúar á Hellissandi sam,-
þykkt.u tillögu hans. í málinu
— með öllum atkvæðum gegn
einu. Og þá hófst sú barátta
fyrir Rifshöfn —- og þarmeð
framtíð byggðar á utanverðu
Snæfellsnesi vestanverðu, sem
enn stendur yfir. Það segir
betur frá lienni síðar.
J.B.
Rrezkar kosninsar
• o
Framhald af 5. síðu.
athvgli, að frjálslynda blaðið
Guardian hefur skorað -á frjáls-
lynda kjósendur að kjósa fram-
bjóðendur Vefkamannaflokks-
ins, þar sem telja má að það
geti orðið til þess að fella 'í-
haldsmenn.
Blaðið kveðst veita Verka-
mannafloliknum þennan stuðn-
ing veg"a stefnu hans í utan-
ríkismi'og málum nýlendu'-
þjóðe -vs n Chætt sé að treysta-
því að Verkamannaflokkurinn
leggi aldrei út í Súezævintýfi,
Fcrð Knístjoffs
Frarphald ,af ,Æ. síðu.-- öy- <r
til Sau Francisco, hljóp Krúst-
joff af sér alla lífverði á við-
komustöðunum, tók í hendina.
á fólki og spjallaði við það.
I San Francisco ræddi ha,nn
lengi og vinsamlega við hafnar-
verkamenn, fór í sjálfsaf-
greiðslubúð, þar sem allt komst
í uppnám, og labbaði um göt-
urnar í miðborginni. I sjálfs-
afgreiðslubúðinni ultu vöru-
staflar um koll, þegar hús-
mæður, Ijósmyndarar og ]íf«
verðir þyrptust í kringum -sov«
ézku gestina.
Fallegur og látlaus- samkvæm-
iskjóll úr svörtu, dökkbláu eða
ryðrauðu silkiefni. Frakkinn er
saumað.ur úr sama efni og
kjóllinn og það Íítur mjög
glæsilegá út. En það þarf ekki
að vera eins dýrt og það lítur
út fyrir aðyvera, ef maður er
dálítið handlaginn sjálfur.
Gilchrist sendur
’G'ramhald af 1. síðu.
Bretlands á íslandi. Hann er
Skoti eins og Gilchrist og hefur
verið aðalræðismaður í Jerú-
salem.
Auðséð er að yfirmönnum.
Gilchrists í London þýkir hann.
hafa staðið sig illa hér, þvi að
hann er lækkaður um þrjú
þrep í metorðastiga utanrikis*
iþjónustunnar. (