Alþýðublaðið - 14.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.09.1921, Blaðsíða 2
2 vfnum um 20 (úr 282 í 302 — 2Í 435) í fylbjaþingunum fjölgaði bannvinum að sama skapi. Því aær öll rfkin hafa samþykt Iög sem lúta að öryggi baunlaganna, og kappsamlega er unnið að þvf, að stemma stigu fyrir bannlaga- brotum. — Yfirlýsingum yfírvalda um stórfelda siðferðislega og fjár* hagslega gagnsemi bannlaganna fer sífjölgandi og staðfesta þær þau ummæli Bryans, fyrv. utan- rfkisráðherra, að ,f Amerfku er áfengisbannmálið komið svo vel á veg, að enginn málsmetandi maður er því andvlgur íratnar'. Á árinu hafa sex Kanadaríkin staðfest (sölu) banniögin með 258,000 atkv. meirihluta — að viðbættu aðflutningsbanni. Sjö unda rfkið, British Columbia, hcfir lögleitt ríkiseftirlit, með 15000 atkv. meirihluta í áttunda rfkinu, Quebeck, hefir engin markverð breyting orðið: 1097 héruð ,þur“, eo 90 ,vot‘. í Mexiko eru bannlög í aðsigi. í Chile ér verið að undirbúa stór- feldar takmarkanir. í Guatemala eru banniög lögleidd í sveitahér- uðunum, en takmarkanir f borg- unum. Uruguay héfir lögleitt ab- sintbann og fleiri siíkar takmark- anir. 1 Argentínu er barist um algert bann. í Victoríu, Queensiandi og Nýja Zealandi var frumvarp um aigert bann feit með mjög litlum atkvæðamun. Iadland hefir fengið heimastjórn (Homerule) og er þar hafinn und- irbúningur til útrýmingar áfengis. Á Engiandi heldur baráttan áfram, utan þings og innan, milli. bannvinaana og hinna vel skipuðu fylkinga áfcngisauðvaldsins. I Skotiandi hefir faríð íram at- kvæðagreiðsla f 572 héruðum af 1214 alls. 446 áfengis-sölustaðir mistu söluréttinn; sölustaðir varu þar alls 9371. Héraðabann var samþykt i 41 héraði, svo að á fengisiaus héruð eru þar nú alls 342. — Alls féllu atkvæði þann- ig: 629,468 með engum breyt- ingum, 19 230 með takmörkunum en 442,600 með bannlögum. Á írlandi hefir áfengisvinum verið sópað burtu úr nærfelt öll um sveitarstjórnum. í Ulsterþing- inu eru bannmenn í meirihluta. Á. X áLÞYÐOBL AÐtÐ ifa isgim o| vegiim. Hjálparstoð Hjúkrunarfélagsins Lfkn er opin sem hér segir: Mánudaga . . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Mjðvikudaga . . — 3 — 4 e. h. Fostudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h. Kveikja ber á bifreiða- og reiðhjólaljóskerum eigi sfðar en kl. 7‘/a f kvöid. „Djöpir ern íslands álar, en gnmt munu þeir væðir vera<£. í gær var auglýst herbergi f ,Vfsi* á Hverfisgötu 92, Þar eð eg er einn þeirra mörgu, sem nú vantar herbergi, fór eg nð leita mér upplýsingar um þetta. Kom þá i ijós, að þarna var á boð stólum kjallaraherbergi með giugga mót norðri og skyldi það korta 70 kr. á mánuði Margir höfðu komið og skoðað herbergið, en auðvitað allir gengið frá. En þeg- ar húsnæðisvandræðin sverfa að, þá þora nienn að bjóða sér alt, en þetta er svo langt gengið f húsaieigu okri, að mér þykir hlfta, að alþjóð gefist kostur á að vita slik firn. Hvar er húsaleigunefndin, ef hún lætur slíkt við gangast? X Einar BL. Kraran segir bind- indisfréttir í kvöld á fuudi st. Einingin nr, 14 úr utanför sinni. — Má vænta þess, að hann gefi ýmsar upplýsingar, þvf hann hefir undanfarið setið bindindisfundi með fulltrúum hvaðanæfa úr heiminum. Botnfa fór í morgun til útlanáa. Farþegar voru margir, þar á með al frú ' Lóa Vennerström, sem dvaiið hefir hér f samar hjá ætt ingjum sfnum. Kullfoss fer kl. 8 annað kvöld. Utleniar jréttir, Á snndl yfir Ermarsund. 1 annað skifti reyndi kona ein ensk, nefnd Mrs. Hamilton, að synda yfir Ermarsund. Þegar hún hafði synt f 20 klst, gafst hún Nýkomið: Sklrgárðsf licka og margar fleiri nýjungar. Fiðlnnótur, stórt úrvai. AUskonar varahlntar, nál- ar, plötuburstar (ómissandi). Fyrirliggjandi: Mikið af grammofonplötum Harmonikur, einfaldar, tvö ::: faldar og þrefalda. ::: KaupiA hljóðfæri aðeins f s é r v e rz Lu ninni. Þar eru gæðin mest :s og verðið best. :: Hljóðfærahús Ryíkur Laugaveg 18 B. Skemtileg stofa, með sérinngangi, til leigu nú þegar. — Afgreiðslan vfsar á. Litið tveggjamannafar óskast tii k i.upi, Afgr. vísar á kaupanda. Tveir reglusamiv námsmenn óska eftir tveim samliggjacdi herbergjum, hið fyrsta Afgr. v. á. upp, og átti þá eftir ófarnar að- eins 3 easkar mílur. Hún hafði þó með þessu sundi sínu synt lengra en nokkur annar kvenmaður hefir gert, svo sögur fari af. Jafnt á komið. 1 ár er helmingurinn af lækna- nemum við Varsjárháskófa kven- fólk. Yesnvíns, eldfjaliið mlkla á Italíu, hefir und- anfarið þeytt frá sér óvenjumiklum reykjarmekki, en þó vænta mentt þess, að ekki verði skaði að að þessu sinni. Hveitiuppskeran 1 Italín hefir á þessu ári orðið 5 120 000 smálestir, en var í fyrra 2 846000 smálcstir, og voru akrarnir þó að- einá 5°/o stærri en árið áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.