Þjóðviljinn - 31.10.1959, Qupperneq 1
Laugardagur 31. október 1959 — 24. árgangur — 238. tölublað
Deildarfundir
l
Fundir í öllum deildunt
á mánudagskvöld. <
Sósíalistafélag Rvíkur
Fyrsta skýrsla um smygl og lögbrof ollufélaganna:
Smygluðu inn 2ja milljóna króna verðmæti
allt frá bensínafgreiðslnbílnm til áfengis
Nutu við smyglið aðstoðar móðurfélagsins Esso í Baedaríkj- !
Isins á KefSavíkur flugvelli
geymum og olíuleiðslum, inn- verða til að leiðrétta missagn-*
unum og yfirmanna hernáms
flutningi bifreiða, alls kyns
tækja, véla, varahluta, frost-
Iagar, ísvarnarefnis og 'terp- ^ Aldrei fengið leyfi
Þjóðviljanum barst í gær fréttatilkynnincr um einn anga olíumálsins,
smygl Olíufélagsins h.f. og H.Í.S. undanfarin sjö ár. Aí fréttatilkynning-
unni kemur í ljós að á þessu tímabili hafa olíufélög þessi smyglað til lands-
ins varningi sem nemur að innkaupsverði rúmum tveimur milljónum ís-
lenzkra króna án bess að einn eyrir hafi verið greiddur í aðfluíningsgjöld. Þessir Þættir hver mnii annan | verandi framkvæmdastjórí.
Er listinn yfir smyglvarninginn mjög fjölbreytilegur, allt frá benzínaf- |g®ei^ ^r^ranMóL^þessara H-í-.s? Haukur Hvannberg, ut-
entími. Að sjálfsögðu grípa j
Hinn 9. apríl 1952 reit þá-
ýmsu þát't mi jafnlega langt
anríkisráðuneytinu bréf me$
greiðslubifreiðum, sem Þjóðviljinn hefur áður skýrt frá, til áfengis. . . . .
Ljóst er af skýrslunni að olíufélögin haía við smygl sitt notið aðstoðar; á veg komin. segja má að n®y n* úrekurðaði^hvoHHiX
móðurfélaas síns, Esso Export Corporation í New York, og að ráðamenn her- í rannsokn eui;Þ^sa, ^at.tar se heimiiist toiifrjáis innfiutn-
namshðsms her hafa aðstoðað við smyglið með þvi ao votta fynr íslenzkum inn sem fjallar um toiifrjáis- ’ngur a ,tækJum _tu afgreiðsiu
stjórnarvöldum að smyglvarningurinn væri fluttur inn handa hernámsliðinu1 an innfiutning h.I.s. og ouufé- oiíuÍfu^um^tn^Vimariiðs^ns*
og ætti því að sleppa við tolla. jlagsins h.f. á hifreiðum, alls semUþað 'vJVskilningur
i kyns velum, tækjum, varanlut- , .
Upphaflega var Hið íslenzká ur; ennfremur fyrir sams- mjög umfangsmikil. Var því um> frostlegi, ísvarnarefnum ' ' ' a varnarsamnmgnun®
teinolíuhlutaféiag kært 26. \ konar sölu á frostlegi. Kæran brugðið á það ráð, að brjóta 0g terpentínu.
var borin fram af Kristjáni j málið niður í þætti og rann-
Péturssyni lögregluvarðstjóra saka hvern um sig, eftir því
og Guðjóni Valdimar syni lög-! sem kleift þykir, svo sem inn-
reglumanni og send lögreglu- j flutning og sölu fyrirtækjanna
stjóranum á Keflavíkurflug- [ á flugvélaeldsneyti, gasolíu,
velli. Daginn eftir var Gunnar [ mótorbenzíni og smurnings-
olíu. Aðrir þættir rannsóknar-
innar beinast að gjaldeyrisvið-
skiptum, öflun gjaldeyris og
nóv. 1958 fyrir að selja ís-
lehzkum að'.him og erlendum
flugfélögum tollfrjál.a gasolíu
og eldsneyti á fu'lu verði, svo
sem tollur hefði verið greidd-
Áskorendamótinu
lauk í gær
Áskorendamótinu í Belgrad
iauk í gær með sigri Tals og
hlýtur hann þar með réttinn til
þess að heyja einvígi á næsta ári
við Botvinnik um heimsmeist-
aratitilinn í skák. Keres gaf bið-
skák sína við Friðrik án þess
að tefla hana frekar og Gligoric
gaf biðskákina við Petrosjan eft-
ir að þeir höfðu leikið þrjá leiki.
Endanieg röð keppenda varð því
þessi:
1. Tal 20 V.
2. Keres 18% V.
3. Petrosj an 15% V.
4. Smisloff 15 V.
).—6. Gligoric 12% V.
Fischer 12% V.
7. Friðrik 10 V.
8. Benkö 8 V.
f skeyti frá Freysteini Þor-
bergssyni, í gær segir, að Friðrik
biðji fyrir kveðjur heim.
Kvikmyndasýning íyr-
ir sendla G-listans
Börnum, sem voru í
sendiferðum fyrir G-list-
ann á kjördag, er boðið
á kvilunyndasýningu í
■ MÍR-salnum, Þingholts-
stræti 27 á morgun,
sunnudag, klukkan 1,30.
Helgason, fulltrúi lögreglu-
stjórans á vellinum, skipaður
umboðsdómari, og hófst dóms-
rannsóknin 16. desember 1958.
20. apríl 1959 var honum svo
falið að rannsaka einnig lög-
brot Olíufélagsins h.f. Málið
reyndist svo umfangsmikið að
8. ágúst s.l., var Guðmundur
Ingvi Sigurðsson einnig skip-
aður rannsóknardómari. Hafa
þeir rannsóknardómararnir nú
sent frá sér fréttatilkynningu
um einn þátt rannsóknarinnar,
og er meginefni frásagnar
þeirra á þessa leið: (Millifyr-
irsagnir eru frá Þjóðviljan-
um).
Gjaldeyrissvik og smygl
„Rannsókn máls þesca er
Þar sem rannsóknardómar-
frá 5. maí 1951, að félagiðí
ætti rétt á slíkum tollfrjálsumi
innflutningi, því að öðruna
arnir eru þess áskynja, að kosti félli það í hlut H.Í.S. aö
ýmsum sögum fari af þessum greiða aðflutningsgjöldin af
innflutningi fyrirtækjanna og tækjunum og yrði því félagið
þar sem þessi þáttur málsins
virðist liggja ljós fyrir í öll-
um aðaldráttum, þykir bæði
rétt og skylt að skýra frá,
að hækka gjald:ð fyrir þjón'*
ustuna við varnar'.iðið, sem því
næmi. Ekki verður séð aff
gögnum utanríki-r'ðuneytis*1
skilum á honum, olíubirgða-1 ljós um hann, ef það mætti I
hvað rannsóknin hefur leitt í j ins, að þessu bréfi hafi nokk"
Framhald á 3. siðu.
Landhelglsdeilan er töpuð
Bretum, segir ”Economist„
Stingur uppá að brezkir togarar fái að
leggja upp afla I Noregi og á íslandi
Veturliði Gunnarsson opnaði j gærkvökl sýnin.gu í Listamanna-
skálanum. Sýnir hann Jiar um 70 vatnslitamyndir og nokkra
veggskildi, málaða með lakld. Myndin hér að ofan er af vegg-
skildi á sýningu Veturliða.
Bretum er bezt að gera sér ljóst að baráttan gegn tólf mílna
fiskveiðilögsögu er töpuð, segir Economist, eitt áhrifamesta
stjórnmálavikurit Bretlands.
Enginn vafi getur leikið á
því, að Bretar neyðast til að
sætta sig við að ísland og
önnur ríki taki upp tólf mílna
fiskveiðilögsögu, segir blaðið.
Economist leggur til að Bret-
ar vendi nú kvæði sínu í kross
og reyni að komast að sam-
komulagi við Islendinga og
Norðmenn um fiskveiðasam-
vinnu. Það megi teljast heppi-
leg verkaskipting að brezkir
úthafstogarar leggi upp afla
sinn í höfnum í Norður-Nor-
egi og á Islandi, þar sem fisk-
urin verði hraðfrvstur og flutt-
ur síðan út til Bretlands
s
I grein Economist er deilt
á brezku stjórnina fyrir að
b’andí) tólf milna fiskveiðilög •
sögunni í nýafstaðnar viðræður
við Norðmenn um stöðu unn-
inna fiskafurða í fyrirhuguðu
fríverzlunarsvæði sjö ríkja í
Vestur-Evrópu. Viðræðurnar
fóru fram í London og báru
engán árangur. Economist seg-
ir, að afstaða brezku stjórn-
arinnar hafi vakið mikla
gremju í Noregi.
Fáeinar mynd-
ir enn óseidar
★ Á öðrum stað í blaðinu'
í dag birtist orðsending til
stuðningsmanna AlþýðubandaJ
lagsins um að gerð séu fulln-
aðarskil við kosningasjóðinn.-
Af því tilefni má einnigj
minna á að enn munu óseldarl
fáeinar myndir á málverka-
markaði kosningasjóðsins —i
íslenzkar vatnslitamyndir og
kínverskar. Myndirnar eru ti|
sýnis og sölu í sýningarsaln*
um Þingholtsstræti 27.