Þjóðviljinn - 05.11.1959, Síða 3

Þjóðviljinn - 05.11.1959, Síða 3
Fimmtudagur 5. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Stofnkostnaður heymjölsverksmiðju, er framlelddi 24001. á árif 8,3 millj RannsóknaráS rikisins hefur heiff sér fyrir rannsóknum á grasi og meSferS þess Rannsóknkrráö ríkisins hefur á undanförnum árum Jbeitt sér fyrir alhliöa rannsókn á grasi og meöferö þess — og í gær var fi’éttamönnum og fleirum boöið að kynn- .ast þeim árangri, sem rannsóknir þessar hafa boriö. Pólska söngkonan liélt fyrri söngskemmtun sína í í Austurbæjarbíói — sú síðari er í kvöid Eins og frá var skýrt í blaöinu í gær er komin hmgað til lands pólsk óperusöngkona, Alic.ja Dankcwsk’’, á.veg- vm Tónlistafélagsins. Hélt hún fyrri söngskemmtun sína í gærkvöld en sú síðari er í kvöld. Alicja Dankowska mun vera , dvaldist um sex vikna skeið. og fyrsti pólski söngvarinn, er held- í söng í óperunni, og héðan fer ur söngskemmtun hér á landi. j hún beint til Moskvu til þess að Hún hefur verið óperusöngkona syngja í óperunni Aida. Hún í 7 ár og farið með 28 hlutverk hefur einnig sungið bæði í á því tímabili. Dankowska er Vestur- og Austur-Þýzkálandi, Steingrímur Hermannsson, formaður rannsóknaráðs, og Ásgeir Þorsteinsson, sem haft hefur rannsóknirnar með höndum, skýrðu fréttamönnum m.a. frá eftirfarandi. Þurrhey 90% — Vothey 10%. Það er kunnara en frá þurfi -að skýra að stórfé er árlega varið til kaupa á erlendum fóðurbæti, auk þess kjarnfóð- urs, sem fæst hjá fiskimjöls- verksmiðjum landsins. Notkun fiskimjöls til fóðurbætis tak- markast af ýmsum ástæðum, og getur eigi fyllt í skarðið til þess að bæta upp til fulln- ustu heyfeng landsins. Þetta stafar þó eigi af því, að næringarefni heysins séu ■ekki nógu góð, en felst aftur á móti I hinu, að þau eru ekki S nægilega ríkum mæli í fóðr- inu, miðað við það magn, sem skepnurnar geta í sig látið af heyi. Kjarnefni heysins, eggja- hvítuefnin, eru ekki nægilega ríkuleg. Af heyfeng landsmanna nemur framleiðsla þurrheys yf- ir 90%, en votheys innan við 10%. Nú er það löngu! vitað, að þurrheysver'kun á túnum rýrir næringarefni grassins til verulegra muna. Vel verkað vothey rýmar aftur á móti miklu minna, en þessi verkun- araðferð hefur eigi náð al- mennri útbreiðslu, þrátt fyrir það að hún er búin að vera kunn í landinu um 80 ára skeið og mikið hefur verið gert af því að hvetja til vot- heysgerðar. Frumathuganir gáfu góða raun. Frumathugun sú sem gerð var haustið 1958 af Ásgeiri Þorsteinssyni með knosað gras 5 litlum mæli leiddi í Ijós að sú meðferð var vel fallin til þess að gera grasið geymslu- hæft, án annarra verulegra ibreytinga í því en súrnun eig- in efna. Rannsóknir sýndu að súrmagnið var nægilega mikið til þess að bægja frá grasinu hverskonar skemmd, og hélzt grasið hvanngrænt og óbreytt fram á vor 1959, og þótt lengra hefði liðið. Grasið þurfti ekk- ert sérstakt farg, aðeins góða þjöppun og útbúnað til þess að loka yfirborði þess. 1 því voru Dýrafræði endur- prentuð Bókaforlag Odds B’jörnssonar Siefur gefið út kennslubók Jón- asar Jónassonar frá Hriflu í dýrafræði, fyrsta hefti. Er þetta fimmta útgáfa bókarinnar, aukin og endurbætt; en fyrst kom hún út 1922 og var lengi notuð sem kennslubók í barnaskólum. hvor*ki óþefssýrur né mygla. Þá kom einnig í Ijós í þessari fyrstu athugun, að knosað gras var auðvelt að pressa og vinna úr því safa, ríkan að eggjahvítuefnum, en með litlu tréni Fólust þannig í þessari tilraun ábendingar um breytta hætti, bæði í votheysgerð og vinnslu kjarnefna. úr grasi, sem vert væri að athuga nánar. Hér var því fenginn grund- völlur, sem hægt var að miða við í frekari tilraunum í stærri stíl. Knosun o.g pressun. Talsvert starf og allmikill kostnaður leiddi af því að smíða þurfti knostæki til notkunar með draga og útvega hæfilega pressu við slíkt tæki. Þetta vannst þó að lokum. Tækin tilbúin til prófunar ’í júlí sl., og komust í sæmilega gott horf til þess að vinna með þeim úr ca. 100 kg. af grasi á klst. Það skal tekið fram að þau eru ekki endanleg lausn á þeirri véltækni, sem hæfa mundi bezt framleiðslu í stór- um stíl, enda er það ekki að- alatriðið á þessu stigi máls- ins. En þau staðfestu þann á- rangur, sem í upphafi fékkst, að úr grasi má tiltölulega auð- veldlega vinna safa, sem er laus við megnið af tréni þess, og gefur þannig grundvöll fyr- ir framleiðslu kjarnefna, sem mundi henta til manneldis., hvað þá heldur fóðrunar mjólk- urkúa, alifugla eða svína. tír- gangurinn er samt það ríkur af næringarefnum, að nota megi til viðhaldsfóðurs sem þurrhey eða vothey. Heymjölsvinnsla. Þess var getið, að heyverk- un á túnum er eigi heppilegasta meðferð grass, sem á að þurrka. Sérstaklega er hætta á efnarýrnun eftir að raki grass- ins er kominn niður úr 50%. Ef sæmilega tekst með úti- þurrkunina að þessu marki, er beiting súgþurrkunar í húsum nothæf, enda æskilegasta leið- in til fullþurrkunar En það er forþurrkunin úti á túnunum, sem skapar veika hlekkinn I þessari verkun, vegna tíðar- farsins. Eigi að vélþurrka grasið frá upphafi, nægir súgþurrkun eigi, heldur þarf þá að grípa til háhita þun^mnar, sem að vísu er hin ákjósanlegasta verkun fyrir gæði þurrheys, en kostnaðarsöm. Þannig er framleitt heymjöl, sem nota má til fóðurbætis, sé grasið nógu gott. Árið 195G lét Raforku- málaskrifstofan rannsaka hraðþurrkun á heyi með jarðhita. Sú athugun leiddi f ljós að slík þurrkun er hugsanleg ef verksmiðjan er sæmilega stór. Stofnkostn- aður verksmiðju, sem fram- leiðir 2.400 tonn af lieyi á ári var áætlaður 8,3 millj. króna. Þessu fylgir þó sá annmarki að verksmiðian verður að vera staðsett ná- lægt verulegum jarðhita'.ind- um. Vothey. Til þess að sigrast á erfið- leikum þeim, sem stafa af hverfulu veðurfari og valda tjóni árlega, er mest aðkall- andi að bæta um í votheys- gerðinni. I því efni vakna þessar spurningar m.a.: Hvaða tæki eru til, sem er fljótlegt að grípa til, eru ekki of kostn- aðarsöm, og vinna má með vothey beztu gæða? Eftir alllanga leit úr reynslu annarra þjóða, var staldrað við votheysturn, gerðan í Eng- landi úr vírnesthólkum og panpir. Efni í þessa turna er fyrirferðarlítið í geymslu, þeir eru auðreistir, hólk fyriy hólk jafnóðum og grasið er borið að þeim, og ekki kostnaðarsamir á borð við steyptar geymslur. Þeir hæfa því smábúunum all- vel. Efni í fáeina slíka turna tókst að útvega til landsins áð- Ur en slætti lauk í sumar og voru þeir reistir á Keldum. Komust menn brátt upp á lag með að reisa þá, en áfylling grass í þá er háð æfingu og no'kkurri leikni, sakir þess hve efni þeirra er viðkvæmt fyrir mistroðningi. Þeir hafa þann ágalla sameiginlega með jafn- stórum votheysgeymslum úr öðru efni, að það þarf að vanda vel niðursetningu grassins, og Framhald á 10. síðu. fastráðin söngkona við óperuna í Varsjá en eins og aðrir beztu listamennirnir þar hefur hún jafnhliða samninga við óperur i öðrum löndum. Hún er t. d. ný- komin frá Vín, þar sem hún Friðun miða — framtíð lands ^roui’! L'úðvig Guðmundssyni skóla- stjóra, sem er framkvæmdastjóri samtakanna ,,Friðun miða — framtíð lands“ barst nýlegai bréf frá ritstjórn brezka stórblaðsins ,.The Times“ í London með þakk- læti fyrir bréf hans frá 17. okt. sl. varðandl fiskveiðilögsögu íslands, og segir þar, að ritstjóri I blaðsins hafi ýtarlega k\rnnt sér greinargerð hans, sem fréttaritari „The Times“ hér hafi komið á framfæri við hann. Með bréfinu fylgdi úrklippa af greinarstúf, er birtist í „The Times“ mánud. 26. okt. og er þar með birt mynd af merkinu „Friðun miða — framtíð lands“ („The protection of the fishing ground — the future of our country") og segir jafnframt, að fé því, sem inn komi við sölu merkisins muni verða varið til kaupa1 á þyrilvængju (,,to patrol disputed fishing waters round the coast“). Svíþjóð og viðar, og á næsta Alicja Dankowska ári mun hún fara til Ítalíu og syngur þar m. a. í Róm. Þá hefur Dankowska sungið inn á plötur. í viðtali við blaðamenn í gær, sagði Dankowska, að í Póllandi væru nú starfandi 9 óperur. Óperan í Varsjá var lögð í rústir í stríðinu, en hefur nú verið endurreist. Er hún ein stærsta ópera í Evrópu, rúmar um 3000 manns í sæti. Söng'var- arnir við óperuna eru allir fast- ráðnir starfsmenn hjá ríkinu, en eins og áður sagði geta þeir beztu einnig gert samninga við erlendar óperur jafnhliða. Dan- kowska sagði, að Pólverjar ættu margt af góðum söngvurum og tóniistarlíf væri mikið þar í landi. Eru á hverju ári haldnar margar tónlistarhátíðir í ýmsum borgum landsins. Pólverjar eiga einnig mörg ágæt tónskáld og er Tadeusz Szeligowski kunnastur þeirra. Iiann er nýtizkur í tón- smíðum sínum. Dankowska sagði. að sér hefði þótt vænt um að fá tækifæri til þess að koma til íslands. ís- land hefði hún að vísu ekkert þekkt nema af bókum Laxness, sem væru mjög mikið lesnar og vinsælar í Póllandi og hefðu vak- ið áhuga á íslandi þar í landi. Nú fengi hún hinsvegar tæki- fær’i til þess að kynnast landinu af eigin raun, þótt viðstaðan hér væri raunar stutt. Undirleikari hjá Dankowsku verður Ásgeir Eeinteinsson. en á efnisskránni eru verk eftir Cherubin, Mozart. Brahms, Schu- mann, Paderewski, Szymanowski, Friedman, Dovrák. Rachmanin- off, Obradors og Nin. Dankowska er fjórða konan í röð, sem heldur tónleika hjá Tónlistaríélaginu. og bandaríska negrasöngkonan Betty Aleen verður sennilega sú 5. í röðinni eftir því, sem forráðamenn fé- lagsins sögðu í gær. Hún mun þó ekki koma hingað fyrr en á næsta ári, þyi að þejth eru sið- ustu tónleikavnú- á vegum fé* j lagsins fyr;;r jól. i»: Síðari hluti 3. heftis þjóðsagnakvers Arngríms Fr. er komið út tít er kominn á forlagi Isa-i foldarprentsmið ju h.f. síðari | hluti III. heftis af „Vestfirzk- um þjóðsögum“, sem Arngrím- ur Fr. Bjarnason hefur safnað, svo og ný útgáfa af I. hefti safnritsins. Fyrsta hefti þjóðsagnasafns Arngríms Fr. Bjarnasonar kom fyrst út á ísafirði fyrir hálfri öld, árið 1909, og var Arngrímur útgefandi, ásamt Oddi Gíslasyni bókbindara. Hefur kver þetta verið ófáan- legt að heita má um langt skeið og er því nú prentað og gefið út að nýju. Árið 1931 gerði Arngrímur samning við bókaverzlun Guð- mundar Gamalíelseonar um út- gáfu á safni sínu, sem fram- hald af fyrrgreindu kveri. Eng- in framkvæmd varð á þeirri útgáfu, en við andlát Helga Guðmundssonar frá Aust- mannsdal annaðist Arngrímur útgáfu Vestfirzkra sagna fyrir Guðmund Gamalieleson. Voru þá gefin út síðari hluti annars bindis og fyrri hluti þriðja bindis, en síðan hætti útgáfa Guðmundar, ísafoldarprentsmiðja h.f. gaf út fyrri hluta annars bindis ár- ið 1954 og nú nýlega er síðari Arngrímur Fr. Bjarnason hluti þriðja bindis kominn út, eins og fyrr segir. Er þetta hefti um 320 blaðsíður að stærð, en alls mun þjóðsagna- safn Arngríms Fr. Bjarnason- ar vera orðið um 725 blaðsíður að stærð. Sií

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.