Þjóðviljinn - 05.11.1959, Side 12
regiuvaldl og hungursvlpu
€in dönskum verkfa
HörcS áfök tvo daga i röð útifyrir
verksmiSju i Kaupmannahöfn
Hundrað manna lögregluliði var beitt í gær til aö
vernda verkfallsbrot í skrúfuverksmiðju Henzes á Amag-
er í Kaupmannahöfn.
Hálfur mánuður er liðinn
eiðan verkamenn hjá Henzes,
á annað hundrað talsins, lögðu
niður vinnu til að mótmæla
brottrekstri eins starfsbróður
síns og margskonar öðrum yf-
irgangi atvinnurekandans.
Handalögmál
Eftir að vinnudómstóll hafði
dæmt verkfallið ólöglegt tók
atvinnurekandinn að auglýea
eftir verkfallsbrjótum. Nokkrir
g.áfu sig fram, en verkfalls-
menn stóðu verkfallsvörð úti-
fyrir verksmiðjuhliðinu.
• 1 fyrrakvöld kom til hörku-
áfloga milli verkfallsbrjóta og
verkfallsmanna útifyrir verk-
smiðjunni.
Síðdegis í gær var hundrað
manna lögreglulið sett á vörð
umhverfie verksmiðjuna. Engu
að síður kom enn til átaka
milli verkfallsmanna og verk-
fallsbrjóta.
Svartur listi
Atvinnurekendasamband .
Danmerkur hefur sett alla
verkfallsmenn hjá Henzes á
Maðurinn
ófundinn enn
Maðurinn, sem lögreglan í
Hafnarfirði lýsti eftir í fyrra-
dag, var ófundinn í gærkvöld,
er blaðið átti tal við iögregluna
þar. Einu frekari upplýsingarn-
ar, sem lögreglan hafði fengið um
ferðir mannsins siðan hann
hvarf, eru þær, að í fyrradag
segíst kona, sem þekkir hann
vel, hafa séð hann á gangi á
_ < j U :
Eangholtsyegi í Reykjavík.
svartan lista, og fá þeir ekki
vinnu hjá neinum félagsmanni.
Ekki hefur þó tekizt að evelta
þá til hlýðni, því að verkamenn
á vinnustöðum viða um Dan-
mörku hafa safnað fé handa
þeim. Alþýðusamband Dan-
merkur hefur fordæmt verk-
fallið og neitar að veita verk-
fallsmönnum nokkurn stuðn-
ing.
I gær tilkynnti atvinnurek-
endasambandið, að það myndi
Brautskráðir 15
nemar hjúkrunar-
kvennaskólans
í lok októbermánaðar braut-
skráðust eftirtaldir 15 nemendur
frá Hjúkrunarkvennaskóla ís-
lands:
Anna Sigurbjörg Hafsteins-
dóttir . frá - Gunnsteinsstöðum,
Langadal, A-Hún. Auður Hauks-
dóttir frá Hafnarfirði, Bergljót
Edda Aléxandersdóttir frá
Reykjavík, Dóra Sigmundsdóttir
frá Reykjavík, Geir Friðbergs-
son frá Reykjavík, Guðrún
Bjarriadóttir frá Reykjavík, Hall-
dóra Guðmundsdóttir frá Stóru-
Drageyri, Skorradal, Borg.
Hrefna Maren Ólafsdóttir frá
Reykjavík; Ingibjörg Marinós-
dóttir. frá Akureyri, María Guð-
rún Sigurðardóttir frá Reykja-
vík; ÓHna Guðmundsdóttir frá
Patreksfirði, Rannveig Sigur-
björnsdóttir frá Reykjavík, Rögn-
valdur Skagfjörð Stefánsson frá
Reykjavík, Svala Bjarnadóttir frá
Siglufirði og Uriá Óddbjörg Guð-
mundsdóttir frá Reykjavík.
Eisenhower gisflr níu
Könd i þrem heimsálfum
Fjóröa desember leggur Eisenhower Bandaríkjaforseti
af stað í hálfrar þriðju viku ferðalag og ætlar að heim-
sækja níu þjóðlönd.
afturkalla svarta listann, þeg-
ar verkfallsvörzlu væri hætt
hjá Henzes og framleiðsla þar
væri orðin eðlileg.
I '
Nu dellt 11111
verksviðið
Fulltrúar Bretlands og Banda-
ríkjanna á ráðstefnunni í Genf
um bann við tilraunum með
kjarnorkuvopn höfnuðu í gær
tillögu sovézka fulltrúans um
verksvið og starfstíma sérfræð-
inganefndar, sem ákveðið hefur
verið að fela að kanna nýja
vitneskju um eftirlit með
sprenginum í jörðu niðri. Segja
þeir að starfssviðið sé of þröngt
og starfstíminn of stuttur.
Eisenhower Bandaríkjaforseti
sagði í gær, að Bandaríkjamenn
myndu ekki hefja kjarnorku-
sprengingar á ný eftir áramótin,
ef Sovétríkin gerðu sh'kt hið
sama. Sovétstjórnin hefur til-
kynnt, að hún muni engar til-
raunir ge.ra með kjarnorkuvopn,
meðan önnur ríki láti þær liggja
niðri.
lÓÐVIUINN
Fimmtudagur 5. nóvember 1959 ■— 24. árg. — 242. tölublað.
Bv. Ingólfur Arnarson; myndin var tekin, er togarinn sigldi inn
á Reykjavíkurhöfn ií fyrsta sinn.
Dieselvél sett í elzta ný-
sköpunartogarann
Gagngerar endurbætur gerðar á b.v. Ingólfi
Arnarsyni
Á fundi bæjarráðs Reykjavík-
ur í fyrradag var samþykkt að
mæla með eftirfarandi tillögu,
sem útgerðarráð hafði samþykkt
á fundi sínum 19. október sl.
• „Útgerðarráð samþykkir að
leggja til við bæjarstjórn Reyhja-
víkur að fela framkvæmdastjór-
Ágœtur G-listafagnaður
s LÍDÓ í fyrrakvöld
Mikill sóknarhugur ríkti á samkomunni sem
var mjög fjölsótt og ánægjuleg '
í fyrrakvöld efndi Alþýðubandaiagið til fagnaðar í Lido
fyrir starfsmenn og stuðningsfólk sitt í nýafstaðinni
kosningabaráttu. Skemmtunin var mjög fjölsótt. Flutt
voru ávörp, sungnar gamanvísur og að lokum dansað.
Skemmtu menn sér hið bezta.
Eieenhower sagði frétta-
mönnum í gær, að hann hygð-
ist koma við í höfuðborgum
Italíu, Tyrklands, Indlands,
Pakistans, Afganistans, Irans..
Bezta aflasala
erlendri höfn
Togarinn Fylkir seldi afla
sinn í gærmorgun í Grimsby,
3088 kit eða 19414 lest fyrir
17.895 sterlingspund. Mun
þetta vera bezta aflasala ís-
lenzks skips erlendis, ef mið-
að er við aflamagn.
Grikklands, Marokkó og Frakk
lands. Hann ætlar að ræða við
æðstu menn þessara rikja og
auk þess páfann í Róm.
Þetta verður í fyrsta skipti
sem bandarískur forseti heim-
sækir lönd í Asíu.
Að ferðalaginu loknu 19.
deeember hefst í-París fundur
Eisenhowers, de Gaulle, Mac-
millans og Adenauers. Þeir
ætla að reyna að samrýma af-
etöðu Vesturveldanna til fyrir-
ætlana um fund æðstu manna
Bandaríkjanna, Bretlands,
Frakklands og Sovétríkjanna.
Eisenhower og Macmillan vilja,
að sá fundur verði haldinn í
febrúar eða marz. de Gaulle og
Adenauer vilja fresta horium
fram í maí eða júní. Auk þess
er talið að ágreiningur sé milli
stjórna Vesturveldanna um
málemeðferð á fundi æðstu
manna.
í upphafi samkomunnar
fluttu stutt ávörp alþingis-
mennirnir Einar Olgeirsson og
Alfreð Gíslason. Þökkuðu þeir
stuðningsmönnum Alþýðu-
bandalagsins gott starf í kosn-
ingunum, ræddu þann mikil-
væga sigur er unnizt hefði,
þrátt fyrir hrakspár andstæð-
inganna, og þá þýðingu er
hann hefði í baráttunni fyrir
bættum kjörum vinnandi stétta
og fyrir sjálfstæði þjóðarinnar.
Hvöttu þeir eindregið til þess
að fylgja sigrinum vel eftir
með nýrri og öflugri sókn.
Samkomugestir fögnuðu mjög
máli ræðumanna og mátti
glöggt finrta, að allir voru ein-
huga um að fylgja s’:grinum
eftir með öflugri baráttu fyr-
ir hag alþýðunnar í landinu og
fyrir rétti íslenzku þjóðarinnar
til lands síns og fisk:miða.
Að loknum ávörpunum söng
Ómar Ragnarsson gamanvísur
við ágætar .undir.tektir áheyr-
enda og síðan var stiginn dans
af miklu fjöri til kl. 2 um
nóttina. Var skemmtunin í alla
staði hin ánægju'egasta.
um bæjarútgerðarinnar að láta
gera ráðgerðar breytingar á bv.
Ingólfi Arnarsyni, þ. e. að setja
í skipið dieselvélar með tilheyr-
andi útbúnaði og endurbyggja
það, sem nauðsynlegt er í því
sámbándi: sámhiiða 12 ára flokk-
uriarviðgerð. Jafnframt samþykki
bæjarstjórn að ábyrgjast í þessu
skyni allt að 10 milljón króna
'án,. sem tekið yrði í erlendri
mynt með hæfilegum kjörum
að dómi útgerðarráðs“.
Ingólfur Arnarson er sem
kunnugt er elzti nýsköpunartog-
arinn, kom hingað til lands á
árinu 1947.
Eldor í vélbáti
Síðdegis í gær var slökkvi-
liðið kvatt að vélbátnum.
Svani RE-88, sem liggur hér í
Reykjav'kurhöfn Hafði kvikn-
að í oliu í vélarrúmi út -frá
logsuðutæ'kjum, sem verið var
að vinna með. Eldurinn var
fljótlega slökktur og urðu
skemmdir litlar.
Frakkar standa einir með
kj arnorkutilraimir sínar
Enginn kom til liðs við Prakka, þegar fyrirhugaöar
tilraunir þeirra með kjarnorkuvopn komu til umræðu á
þingi SÞ í gær.
Allsherjarþingið tók í gær að
ræða tillögu Marokkó og fleiri
ríkja í Afríku og Asíu, sem
leggja ,til að þingið skori á
Frakka að hætta við að sprengja
kjarnorkusprengjur í Sahara á
næstunni. '
Fulltrúi Marokkó sagði, að
KÓ^A^G^UR
Alþýðubandalagið í Kópavogi býður starfs-
mönnum og stuðningsfólki til skemmtunar í
félagsheimilinu n.k. laugardag kl. 9. Finnbogi
Rútur Valdimarsson flytur ræðu, danssýning
og dans. Boðsmiðar verða afhentir að Hlíðar-
vegi 3 á föstudag kl. 5—7 og laugardag klukk-
an 1—3.
Þeir sem hafa haft happdrættismiða til sölu
eru beðnir um að gera skil sem fyrst.
öll riki sem ættu lönd að Sahara
hefðu mótmælt íyrirætlunum
Frakka, vegna þess að stjórnir
þeirra teídu þegnurn sínum stafa
háska af helryki írá kjarnorku-,
sprengingurium.
Utanríkisráðhérra Sambands-
lýðveldis araba kvað fyrirætlan-
ir Frakka um kjarnorkuspreng-
ingar til þess fallnar að spilla
hagstæðri þróun alþjóðamála.
Fulltrúi Frakka, _ sósíaldemó-
kratinn Moch, kvaðst geta fuil-
vissað menn um að engum staf-
aði hætta af kjarnorkuspreng-
ingunum sém gera ætti í Sa-
hara. Kvað hann enga þétta
byggð vera nær tilraunastöðvum
en í 1000 km fjarlægð. Bæði í
Bandaríkjunum og Sovétríkjun-
um hefðu verið gerðar kjarn-
orkusprengingar langtum nær
mannabyggðum.