Þjóðviljinn - 12.11.1959, Page 2

Þjóðviljinn - 12.11.1959, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — iFimmtudagur 12. nóvember 1959 Siripadeild SÍS: iívassafell lestar á Húnaflóa- Iiöfnum. Arnarfell fór í gær írá Rostock áleiðis til Islands. Jökulfell er í New York. Dís- arfell er á Kópaskeri. Litla- Ferðin gekk vel allt þar til komið var í námunda við höfnina og voru þeir þá búnir að draga upp skip Pablos. En þá lægði vindinn skyndilega og olían var alveg þrotin, svo að vélarnar gengu ekki. Sólin var enn ekki komin upp og ekki að vænta morgungol- unnar fyrr en eftir tvær stundir. Pablo, sem hafði veitt eftirförinni athygli, brosti breitt, þegar hann sá, að byrinn tók úr seglunum hjá Þórði og Hank og skip þeirra dróst aftur úr. □ I dag er fimmtudagurinn 12. nóvember — 316. dag- ur ársins — Cunibertus — Tung! í hásuðri ki. 22.31 — Árdegisháflæði kl. 3.30 Síðdcgisháflæði kl. 15.49. LðgreglustöSin: — Sími 11166. Blökkvistöðin: — Sími 11100 Næturvarzla vikuna 7.—13. nóvember er í Ingólfsapóteki, sími 1 0 3-30. Bíysav° rðstofan 5 Heiisuverndarstöðinni er op Sa ai.un sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei 6 sama stað frá ki. 1ö—8. — Sími 15-0-30. TJTVARPIÐ 1 DAG: 12.50 A frívaktinni. 18.30 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnarsdóttir). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.00 Tónleikar. 20.30 Erindi: íslenzk stóriðja (Jóhannes Bjarnason). 20.55 Einsöngur: Gunnar Kristinsson syngur. 21.15 Uppiestur: Guðrún Guðjónsdóttir flytur Ijóð eftir Huldu. 21.30 Mús'kvísindi og alþýðu- söngur; —; I. erindi. (Dr. Hallgr. Helgason). 22.10 Fmásaga vikunnar: — Óskin eftir Einar H. Kvaran (Edda Kvaran). 22.30 Sinfónískir tónleikar: —- Óperuh1 jómsveitin í Carlo leikur tvö frönsk verk. Pierre Fre- msux stjórnar. a) Rap- sódie esqagnole eftir Ravel. b) Trois nocturn- es e£tir Debussy. 23.10 Dagskrárlok. Útvarp’ð á niorgun: 18.30 Mannkynssaga bam- anna: „ÓIi skyggnist aftur í aldir“, eftir Cornelíus Moe. 18.55 Framburðarkennsla í spænsku. 20.30 Kvöldvaka: a) lestur fornrita: Gísla saga Súrssonar; II. (Óskar Halldórsson eand. mag.). b) Islenzk tónlist: Is- lenzkir karlakórar syngja. c) Rabb um rím- ur og rímnakveðskap, Hallfreður Örn Eiríks- son cand. mag. ræðir við nokkra vestfirzka kvæðamenn. d) Frásögu- þáttur: Konan, sem lá úti (Guðmundur Böðv- arsson skáld). 22.10 Erindi: Vetraríþróttir á N nrðurlöndum (Gísli Kristjánsson iþrótta- kennari). 22.30 íslenzku dægurlögin: Hljómsvejt Karls Jóna- tanssonar leikur lög eft- ir Þóri Óskarsson o.fl. Söngfóllc: Anna María Jóhannsdóttir, Guðjón Matthiasson og Sigurdór •Sigurdórsson. Kjmnir Ágúst Pétursson. Þórður sjóari fell er á leið til Reykjavíkur að norðan. Helgafell er á Eski- firði. Hamrafell fór 7. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Palermo og Batúm. Skipaútgerð ríkisins Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Sards, Gilsfjarðar og Hvammsfjarðarhafna. H.f. Eimskipafélag Islands Dettifoss fór væntanlega frá Akranesi síðdegis í gær til Keflavíkur og Patreksfjarðar. Fjallfoss fór frá Nevv York 6. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Hamborgar 10. þ.m. Fer þaðan í kvöld til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Rotterdam í gær til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er í Reykja- vík. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss fór frá Gautaborg 10. þ.m. til Reykjavíkur. Loftleið'r h.f. Leiguvélin er væntanleg frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg og Stafangri kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, Isaf jarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafj., Kirkju- bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. GAGNWýNl TJARNARBÍÓ Einfeldningurinn (The Idiot eða Nastasja Filippovna) Rússnesk mynd í litum frá Mosfilm. Julia Berisova, Yuri Yakovley, Nikita Podgorny. Leikstj.: Ivan Pyriev. ★ Höfum við efni á þessu? Höfum við efni á því að láta sama leikinn endurtaka sig og t.d. með myndina „Sjöunda innsiglið“ sem Ingmar Berg- man stjórnaði, og var sýnd hér fyrir nokkru fyrir hálftómu húsi. Höfum við efni á því að láta sýna þessa mynd, einnig fyrir hálftómu húsi? Höfum við efni á því að láta hvert lista- verkið á fætur öðru fara svona fram hjá okkur, án þess að fölna af skömm? Hvar er nú allur sá listaþroski sem við er- um alltaf að stæra okkur af? Eða er sá listaáhugi sem við sýnum einungis snobbismi? Sé svo, þá er tilgangslaust að ræða um þesa mynd og aðrar slíkar hér í þessum þætti, því það væri eins og að skvetta vatni á gæs. S.Á. Atriði úr sovézku kvikmynd- inni „Einfeldninguriim“. Krossgátan Lárétt: 1 karlmannsnafn 6 þreyta 7 atviksorð 9 neyzla 10 jurt 11 góla 12 mynt 14 tveir eins 15 ungviði 17 harðfisk. Lóðrétt: 1 hleypur 2 tveir eins 3 lúr 4 rómversk tala 5 hlýleg 8 pest 9 fiskur 13 rúm 15 sex- tettinn 16 grískur stafur. Fyrsti málfundurinn á vegum ÆFR verður í kvöld. Þeir eem hafa í hyggju að taka þátt í málfundunum í vetur eru beðnir að mæta í félagsheimilinu kl. 9. Félagar athugið: Skemmtuninni sem átti að ===============================-? vera í Tjarnarkaffi næstkom- andi sunnudag hefur verið frestað til 1. desember. Þakka heils hugar öllum sem auösýndu mér Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu. Opið frá kl. 20 til sextwgum vinsemd. 23.30. — Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 9 til 7. Síminn á skrifstofunni er JÓHANNES ÚR KÖTLUM. 17513. , ■■■ ■ —,■ •

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.