Þjóðviljinn - 12.11.1959, Side 7
•— Fimmtudagur 12. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (7 1
Grein sú sem hér fer á
eftir er að meginstofni
ræða • sem Steinn Stef-
ánsson, shólastjóri á
Seyðisfirði, flutti í haust
á skemmtunum Alþýðu-
bandalagsins á Eskifirði
og á Reyðarfirði:
Það er margra mál að af-
koma almennings í dag sé
góð, menn get’i lifað menn-
ingarlífi og veitt sér hvers
■konar þægindi. Þó að allmik-
ið kunni að vera til i þessu
miðað við gamla tíma, verð-
ur þó að taka þetta með
þeim fyrirvara, að eigi launa-
fólk almennt að bera sæmi-
legt úr býtum, verður það
yfirleitt að þræla langan
vinnudag, svo langan, að
varla er tími til að njóta
menningarverðmæta, eða
sinna félagsstörfum. 8 tíma
vinnudagurinn sem barizt var
fyrir um eina tíð dugar ekki
lengur, menn þurf|i að þræla
10 t'’ma á sólarhring eða jafn-
vel 14 til að hafa sæmilegar
tekiur. Svo hávaxin er dýr-
tíðin orðin, sem afturhalds-
flokkunum hefur tekizt að
skapa hér með igróðahyggju
sinni.
En við getum orðið sam-
mála um, að ástandið sé
miklu betra í dag en t.d. fyrir
s'íðari heimsstyrjöld, fyrst og
fremst af því, að í dag fær
fólkið þó að þræla. Það hefur
mestmegnis tekizt að halda
uppi atvinnu á seinni árum.
HVERJUM AÐ ÞAKKA?
Hveriu skvldi það svo vera
að þakka, að tekizt hefur að
bægja atvinnulevsinu frá
dyrum landsmanna? Hver er
ástæðan fynV því að við höf-
um fengið að sjá betri tíma?
Við skulum skyggnast dá-
lítið aftur í t’mann til þeirra
tíma, þegar íslenzk alþýða og
íslenzkt dreifbýli átti við
krönp kjör að búa t.d. á
fyrstu árum heimsstyrjaldar-
innar síðari.
Þá skeði það að allmikill
auður safnaðist fyrir á
býsna óeðlilegan hátt þ.e. af
völdum hernámsins Inneignir
Islendinga í erlendum bönk-
um jukust sfórum og innlend-
ir atvinnurekendur hófu að
safna gróða.
Þá var það, að framsýnir
menn sáu, að nú var að skap-
ast tækifæri til algerrar við-
reisnar pt.vinnulifsins í land-
inu. Þá tnk flokkur alþýðunn-
ar, Sósíalis^ aflokkurinn að
boða þá stefnu, að þjóðin ætti
að nota þetta fé til atvinnu-
legrar viðreisnar. Hann sýndi
fram á, að nú hefðu opnazt
hfiöguleikar til nýsköpunar at-
vinnulífsins, nú væri tækifæri
til að leggja grundvöll að
framtíðarvelmegun Islend-
inga, tækifæri til að lyfta
þióðinni upp úr margra alda
örbirgð til frama og far-
sældar um langa framtíð.
Leiðtogar flokksins boðuðu
þessa stefnu um þvert og
endilangt landið, að þjóðin
'ætti að kaupa stórvirk at-
vinnutæki og dreifa þeim um
landið, og leggja þar með
grundvöil að mikilvirkri fram-
leiðslu, og þar með áfram-
haldandi auðsköpun til vel-
megunar fyrir alla þjóðina, en
ekki örfáa menn.
SÖNGURINN UM
HRUNID.
Það er flestum enn í fersku
minni hvílík stórátök urðu
um þessi mál. Afturhaldsöfl-
in, sem óttuðust um gróðaað-
stöðu sína, risu öndverð gegn
þessari hugmynd i fyrstu.
Þau fundu upp sönginn um
lirunið. Það kannast víst
flestir við setningu, sem hljóð-
ar svóna: „Þegar hrunjð
kemur.“ Sú setning var endur-
tekin í sífellu og með miklum
hávaða. Svartasta hrunstefnu-
liðið vildi geyma peningana í
bönkunum, þangað til hrun-
ið kæmi! Hvaða gagn sem
hefði nú þá átt að verða að
þeim. Stórhugur alþýðunnar
var kallaður skýjaborgir og
alvarlega varað við þvílíku
ævintýri. Það mundi hefna
sín, þegar hrunið kæmi.
Það bjargaði málinu að aft-
urhaldsflokkarnir klofnuðu
um það, og að lokum stóðu
foringjar Framsóknarflokks-
ins einir gegn framförunum,
gegn nýsköpuninni, gegn fjár-
festingu til dreifbýlisins, með-
Steinn Stefánsson
an aðrir flokkar unnust til
fylgis við málið. Framsóknar-
broddarnir sungu hrunsöng-
inn áfram þvert ofan í vilja
kjósenda sinna og kölluðu
hin stórvirku atvinnutæki
gums sem þeir vildu hvergi
nærri koma.
Eftir að Sjálfstæðisflokkur-
inn snerist með málinu, voru
auðvitað háð mjög hörð á-
tök um það, hvort auðmenn-
irnir ættu að fá eignarhald á
atvinnutækjunum svo sem í-
haldið vildi, og þá hefðu þau
flest lent í Reykjavík, eða
hvort ætti að gefa byggðar-
lögum út um land kost á að
eignast þau, eins og Sósíal-
istaflokkurinn barðist ótrauð-
ur fyrir.
Auðvitað blæddi Sjálfstæð-
isflokknum í augum hin mikla
fjárfesting, sem af þessu
mundi leiða út um landið, þar
sem hann hafði nóga auð-
menn upp á að bjóða í Reykja-
vík. til að kaupa, enda naut
íhaldið ótakmarkaðs tilstyrks
stjórnarandstöðu Framsókn-
arflokksins, við sitt mál og
ekki sízt bankastjóra Fram-
sóknarflokksins, sem þá voru
alvaldir í bönkunum með 'í-
haldinu
En með þrjózku sinni og
þraufseig.ju höfðu forsvars-
menn alþýðunnar sitt mál
fram. Sósíalistaflokkurinn sat
fast við sinn keip, og það réði
úrslitum.
Einn togarinn af öðrum
kom nú eins og bjargvættur
til fólksins í hinum dreifðu
byggðum landsins, og hvert
fiskiðjuverið af öðru
reis upp — einnig út um land.
ÞEIR RISU UPP AFTUR
SEINNA.
Eg hygg að það sé óum-
deilanlega hér, sem grund-
völlurinn var lagður að vel-
megun okkar í dag. Þessi
þróun festi svo rætur, að
henni varð ekki snúið við.
En hrunpostularnir voru
samt ekki af baki dottnir,
þeir risu upp aftur seinna. —
Þegar okkur reið á að vinna
markaði vegna stóraukinnar
framleiðslu svo að hægt væri
að viðhalda velmegun í land-
inu, tóku gróðaöflin í Sjálf-
stæðisflokknum og Framsókn
höndum saman við harðsvír-
aðasta afturhald heimsins til
þess að reyna að koma í veg
f.yrir samskipti okkar við
lönd sósíalismans, sem eins og
á stóð voru þau einu, sem
gátu tryggt okkur markaði.
Þá var þegin Marshallhjálp
og látið undan kröfum Banda-
ríkjanna um hernám landsins.
Jafnframt voru svo lífskjör
alþýðu skert með ægilegri
gengislækkun.
FRAMSÓKNARFORINGJ-
ARNIR GÁFUST UPP.
Það dró um tíma úr sókn-
armætti þjóðarinnar, hruns-
merki tóku að sjást, atvinnu-
leysi fór aftur að igera vart
við sig.
En jafnvel þetta allt. dugði
ekki til að eyðileggja þá sókn
sem hófst á nýsköpunarárun-
um, þvert á móti, framvindan
vann með alþýðunni. Hvernig
sem látið var, reyndust mark-
aðirnir við lönd sósíalismans
okkar eina bjargarvon. —
Vinirnir í vestri kærðu sig
kollótta um allt annað en að
Síeinn Stefánsson skólastjóri:
Hverjir haia
séð lengst og
dugað bezt?
fá að spígspora hér á her-
mannastígvélum við að und-
irbúa nýja heimsstyrjöld und-
ir forystu Dullesar og Mc
Carthys.
Og þegar hrunstefnumenn
fésýsluflokkanna voru búnir
að reyna með öllum ráðum að
spyrna gegn broddunum, tvö
kjörtímabil 'í röð, undir er-
lendri yfirstjórn — og sáu
að flest vopn snerust í hönd-
um þeirra, gáfust Fram-
sóknarforingjarnir loks upp á
hrunstefnugöngunni, vegna
harðrar andstöðu fólksins,
sem fylgt hafði flokknum.
Það illræmda stjérnarsam-
starf bandar’sku fiokkanna
bilaði 1956, sem frægt er orð-
ið.
EKKI FULL HEILINDI.
Nú gerum við okkur auðvit-
að ekki háar hiigrnvndir um
þær hvatir, sem að bví liggja
þegar einokunargróðaf'okkur
eins og Framsó'kn snvr allt
í einu við blaðinu og upp-
götvar, að það kunni 'íka að
vera praktískt að gerast ný-
sköpunarflokkur og fnra allt
allt í einu að’ stuðla að fjár-
festingu í dreifbýlinu, sem
hún stóð fastast gegn áður.
Okkur grunar auðvitað að
vinstri gríman sé sett upn til
þess að missa ekki al't fylgi
frá sér.
En hvað um það. Þetta
bragð reyndi Framsókn 1956.
Hún sem sagt söðlaði um,
gafst uop á öllu sínu fyrra
striti og vildi gerast vinstri
flokkur og fylgja nýsköpunar-
stefnu þ.e. staðsetningu at-
vinnutækjanna úti um byggðir
landsins, eða fjárfestingu til
dreifbýlisins, eins og þeim
þykir ' skemmtilegra að orða;
það.
Það stóð að sjálfsögðu ekki
á Alþýðubandalaginu að taka
höndum saman við hvern
þann flokk sem aðhylitist ný-
sköpunarstefnuna, flokknum,
sem var höfundur þeirrar
stefnu frá 1944—’46.
Eg ætla svo ekki að rekja.
þá sögu öllu lengur — Það
var margt vel gert í vinstri
stjórninni, þótt hún, því mið-
ur, brygðist höfuð-stefnumáli
sínu, að reka herinn úr landi,
vegna undanlátssemi her-
námsflokkanna í stjórninni
við Bandaríkin og líklega
ekki síður vegna skelfingar-
innar yfir að missa hernáms-
gróðann, sem þessir flokkar
njóta.
LA NDHELGISMÁLIÐ.
En öðru aðalmáli hrinti
hún í framkvæmd, landhelgis-
málinu. sem eitt er nóg til að
bera ihenni gott vitni En ég
held við verðum sammála um
það, að það mál hefði ekki
leystst, án þátttöku Alþýðu-
bandalagsins i ríkisstjórn og
ráðherra þess Lúðvíks Jóseps-
sonar — Það getur verið mik-
ilsvert að eiga menn með ó-
bilandi trú á málstaðinn, þeg-
ar á revnir, og hafa þá í að-
stöðu til að ráða úrslitum á
örlagastund, svo sem hér var
með Lúðvík, eins og kunnugt
er.
En vinstri stjórnin gerði
fleira. Hún hélt fjárhagslegu
jafnvægi í þjóðfélaginu í 2
ár. Þess þurftum við með, og
hún hefði ekki átt að gefast
upp á því.
En þegar þar var komið
bilaði Framsókn og Alþýðu-
flokkurinn. Þá sló hjarta
hringagróðans og einka-
brasksins orðið svo ótt og
títt, líklega af skorti að það
fékk sting og vildi setja verð-
bólguskrúfuna í gang á ný.
Og á öðru stórmáli gáfust
samstarfsflokkar okkar í
vinstri stjórninni alveg upp,
en það var togaramálið. Þeir
efndu ekki að fullu loforðið
um fjárfestingu í dreifbýl-
inu, vegna þess að þá skorti
hugrekki til að taka lán til
togarakaupanna, þar sem
hægt var að fá það. Þeir
misstu hjartað, þegar átti að
fara að trka lán austan
tialds. þó bað værj hjá aðal-
viðskiptaþjóðum okkar.
Hvað á að nefna slíkt
•framferði ? Mundi ek'ki slíkt
heita pólitípkt ofstæki, á góðrí
íslenzku? Eða hefur húsbónd-
inn í vestri kannski hótað?
]
BRJÓSTHEILINDI
F RAMSÓKNAR.
Svo kemur Framsókn fram
fvrír bióðina í dag og segir:
é ’bvðubandalagið vill ekki
fiárfestingu í dreifbýlinu. Það
verður að endurskoða pfstöðu
sína til samstarfs við Albýðu-
bandaiagið, af því að það er
á móti fiárfestingu til dreif-
býisins. Það þarf brjóstheil-
indi til að halda þessu fram
eftir allt. sem á undan er
gengið, eftir að vera búinn að
berjast eins lengi og hæet var
gegn nýsköpun atvinnulífsins,
síðan hoppa yfir á þá línu af
hræðslu,, látast vera vinstri
flokkur og gugna svo á öllu
saman, þegar á átti að herða
eins og í togarakaupunum.
Framhald á 11. síðu.
★ Tíminn birtir í gær for-
ustugrein um væntanlega
stjórnarsamvinnu Alþýðu-
flokksins og Sjálfstæðis-
flokksins. Líkir greinarhöf-
undur flokkunum við elskend-
ur og hjónaefni sem hafi rík-
an hug á að byggja sæng
sameiginlega. Hann talar um
„fyrirhugað hjónaband Al-
þýðuflokksins og Sjálfstæðis-
flokksins“ og segist ekki
leiða getum að því að Al-
þýðuflokknum „gangi annað
en gott til með því að ganga
í sæng með Sjálfstæðisflokkn-
um“. Ennfremur segir hann
að það muni stafa „af vissri
skyldurækni og samvizku-
semi, að forkólfar Alþýðu-
flokksins ganga nú til sæng-
ur með Sjálfstæðisflokkn-
um“ og enn síður seg-
ir hann Alþýðuflokkinn fara
„í stjórnarsæng með Sjálf-
stæð’sf lokknum1 ‘.
★ Eftir al't þetta sængur-
tál verða lesendur að vonum
forvitnir að frétta af því sem
gerist í sænginni, og ekki
ste-i 'ur á greinarhöfundi að
gefa lýs’ngar á því. Hann
segir að lokum: „En er það
ékki nokkuð mikið í fang
færst af „pínulitla flokkn-
um“ evo að notuð séu orð
Mbl., að ætla að taka hinn
stóra flokk heildsala á. herð-
ar sér“. ao
V
I.. f