Þjóðviljinn - 12.11.1959, Blaðsíða 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 12. nóvember 1959 —
íSf
ÞJÓDLEIKHÚSID
t
PEKING ÓPERAN
Sýningar föstudag, laugardag,
sunnudag kl. 20.
UPPSELT
Næsta sýning mánudag kl. 20.
Hækkað verð.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag
Stjörnubíú
SÍMI 18-936
Ævintýri í
frumskóginum
(En Djungelsaga)
Stórfengleg ný, sænsk kvik-
mynd í litum og CinemaScope,
tekin í Indlandi af snillingn-
um Arne Sucksdorff. Ummæli
sænskra blaða um myndina:
„Mynd sem fer fram úr öllu
því, sem áður hefur sést, jafn
spennandi frá upphafi til
enda“ (Expressen). Kvik-
myndasagan birtist nýlega í
Iljemmet. — Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nýja híó
SÍMI 1-15-44
í viðjum ásta og
örlaga
(Love is a Many-splendoured
Thing)
Heimsfræg amerísk stórmynd,
sem byggist á sjálfsævisögu
flæmsk-kínverska kvenlæknis-
ins Han Suyi sem verið hefur
metsölubók í Bandaríkjunum
og víðar.
Aðalhlutverk:
William Holden
Jennifer Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HafnarfjarSarbíó
SÍMI 50-249
Svikarinn
Ný, spennandi amerísk lit-
mynd.
, Clark Gable.
Lana Lurner.
Sýnd kl. 7 og 9.
Kópavogsbíó
SÍMI 19185
Leiksýning kl. 8.30.
ffl r rfri rr
Iripoiibio
SÍMI 1-11-82
Vitni saksóknarans
'(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga í Vikunni.
Tyrone Power,
Charles Laughton,
Marlene Dietrich.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I Bönnuð börnum.
DEEP RIVER
BOYS
Stúlkan með gítarinn
Bráðskemmtileg rússnesk
söngva- og gamanmynd í lit-
um.
Myndin er með íslenzkum
skýringartextum
Aðalhlutverkin leika:
Ljúdmíla Gúrsjenko
M. Zharof
S. Fílippof
Sýnd kl. 5 og 9.
Síðasta sinn.
SÍMI 22-140
Einfeldningurinn
(The Idiot)
Heimsfræg ný rússnesk lit-
mynd, byggð á samnefndri
sögu eftir
Dostojevsky
Aðalhlutverk:
J. Jakovliev
J. Borisova
Leikstjóri: Ivan Pyrev
Þessi mynd hefur hvarvetna
hlotið mjög góða dóma, enda
frábært listaverk
Sýnd kl. 7 og 9,15
Hausaveiðarar
Hörkuspennandi amerísk mynd
í eðlilegum litum um erfiðleika
í frumskógunum við Amazon-
fljótið og bardaga við hina
frægu hausaveiðara, sem þar
búa.
Aðalhlutverk:
Ronda Fleming
og Fernando Lamas.
Endursýnd kl. 5.
I
SfMI 50-184
Dóttir
höfuðsmannsins
Stórfengleg rússnesk Cinema
Scop mynd, byggð á einu
helzta skáldverki Alexanders
Pushkins.
Aðalhlutverk:
Iya Arepina
Oleg Strizhenof
Sergei Lukyanof
Myndin er með íslenzkum
skýringartexta
Sýnd kl. 7 og 9
Hljómleikar í Austurbæjarbíói
miðvikud. 18. nóv. kl. 7 og
11,15 e.h.
fimmtudag 19. nóv. kl. 7 og
11,15 e h.
föstudag 20. nóv. kl_ 7 og
11,15 e.h.
Sala aðgöngumiða á alla sex
hljómleikana hefst í Austur-
bæjarbíói í dag kl. 2.
Sími. 11384.
Tryggið ykkur aðgöngumiða tím-
anlega svo þið verðið ekki af
því að sja og heyra hina
heimsfrægu
DEEP RIVER
BOYS
Iljálparsveit skáta.
Hafnarbíó
Síml 16444
Erkiklaufar
(Once upon a Horse)
Sprenghlægileg ný amerísk
CinemaScope-skopmynd, með
hinum bráðsnjöllu skopleikur-
um
Dan Itowan
og Dick Martin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag
Kópavogs
MCSAGILDRAN
eftir Agöthu Christie.
Spennandi sakamálaleikrit í tveim þáttum.
Sýning í kvöld kl. 8,30 j Kópavogshcói.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag.
Sími 19185.
Pantanir sækist 15 mín. fyrir sýningu. — Strætis-
vagnaferðir frá Lækjargötu ki. 8,00 ag til baka frá
bíóinu kl. 11.05
Austurbæjarbíó
SfMI 11-384
Stríð og ást
(Battle Cry)
Mjög spennandi og áhrifamikil,
ný, amerísk stórmynd í litum
og CinemaScope.
Van Heflin,
Mona Freeman,
Tab Hunter.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bíll til sölu
Chevrolet, árg. 1947
Vél og undirvagn endur-
nýjað í haust. Góður bíll,
selst ódýrt — strax.
Upplýsingar í síma 35677.
Trúlofunarhringir, Stein-
hringir, Hálsmen, 14 og
18 kt. gull.
Dansskéli
RIGM0R HANS0N
Síðasta námskeiðið á þessu ári.
FYRIR BYRJENDUR:
unglinga og fullorðna hefst á
laugardaginn kemur.
Innritun frá kl. 6—9 í kvöld í
síma 1-31-59. — Skírteinin verða
afgreidd kl 6—7 í G.T.-húsinu á
morgun.
ROYAL
ávaxtahlaup
(gelatin)
Inniheldur C-bætiefni.
Þetta er Ijúffengur og
nærandi eftirmatur
fyrir yngri sem eldri,
einnig mjög fallegt til
skreytingar á tertum.
SKRIFSTOFUFÓLK
Öskum eítir að ráða
A. Skrifstoíumann eða stúlku frá 1. des.
n.k. Bókhaldskunnátta nauðsynleg.
B. Skrifstofustúlku frá 15. des. n.k. Góð
vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist í pósthólf 1297 fyrir 15. nóv. n.k.
Osfa- og smiörsalan h.f.
Snorrabrauf 54
HAPPDRÆTTI
HASKÓLA ISLANDS
vill ráða starfsmann á aðalskrifstofuna í
Reykjavík hið fyrsta.
Umsóknir sendist á aðalskrifstofu happ-
drættisins í Tjarnargötu 4 — fyrir 20. þ.m.
IR-Í4