Þjóðviljinn - 14.11.1959, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 14.11.1959, Qupperneq 3
Laugardagur 14. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Nær öfll Yerkalýðsf élög í íandinu hafa niisagt upp kaup og kjara-samningum Vinnuve'ifendasGmbandsd kallar saman fund fil að rceSo viShorf til samninga Sex persónur leita höfundar Fyrir skömmu var haldinn fundur í stjórn Vinnuveit- endasambands íslands til aö ræöa viðhorf það, sem skap- azt hefur í kaupgjaldsmálum viö, að nær öll verkalyös- félög í landinu hafa nú sagt upp kaup- og kjarasamning- um sínum við vinnuveitendur. Formaður Vinnuveitendasam- að mikið af útivinnu, sem hag- bandsins, Kjartan Thors, rseddi kvæmast og seskilegast er að mál þessi í framsöguræðu. Yfir- leitt hafa enn ekki borizt kröfur um breytingar á samningum og kvað formaður ekki líkur á, að þær bærust fyrr en í desember. Björgvin Sigurðsson, frkv.stj. Vinnuveitendasambandsins skýrði frá fastanefndafundi norrænu vinnuveitendasamtakanna, er haldinn var í Kaupmannahöfn 27. —29. ágúst s.l. og hann og for- maður Vinnuveitendasambands- ins sóttu af hálfu þess. . Þá flutti Björgvin erindi um samninga og viðskipti vinnuveit- endasambandanna í Noregþ Dan- mörku, Finnlandi og Svíþjóð við systurfélög Stefs hér. íslenzka Stef leitar nú eftir samningum við vinnuveitendur um greiðslu fyrir útvarpstónlist á vinnustöðum. Hefir Vinnuveitendasambandið kjörið þá Kjartan Thors, Bene- dikt Gröndal og Björgvin Sig- urðsson til viðræðna við for- svarsmenn Stefs. Það skal þó' tekið fram að Vinnuveitendasamband íslands hefur ekki viðurkennt greiðsiu- skyidu vegna tónlistarflutnings á vinnustað. * Veírarorlof Árni Brynjólfsson, rafvirkja- meistari kvaddi sér hljóðs óg bar fram tillögu um það, að Vinnu- veilendasambandið beitti sér fyr- ír því, að fram færi athugun á, livort ekki væri framkvæmanlegt að koma á skipulögðum orlofs- ierðum til suðlægari landa, t. d. Miðjarðarhafslanda, mánuðina desember, janúar og febrúar. Tihögunni fyigdi greinargerð á þessa leið: Oriof er með lögum ákveðið minnst þrjár vikur pg gert ráð fyrir, að það sé notað yfir, sum- armánuðina. Þetta hefur í för með sér, að allt atvinnulíf lamast að meira eða minna leyti frá miðjum júní til ágústloka. Af- Jpiðing af þessu fyrirkomulagi er, Áðalfimdur Prestafélags Suð- urlands vinna á sumrin flyzt yfir á vetr- armánuðina, til tjóns fyrir alla þá aðila, sem hlut eiga að máli. Augljóst er, að þjóð, sem býr við jafn árstíðabundið veðurfar og íslendingar, hefur tæplega efni á, að binda orlof eingöngu við þann tíma árs, sem hag- kvæmastur er til flestra fram- kvæmda og þvi er full ástæða Verðlaunaritgerð Herald Tribune Dagblaðið New York Herald Tribune hefur árlega um nokkurt skeið boðið framhaldsskólanem- endum frá ýmsum löndum til þriggja mánaða kynnisdvalar í Bandaríkjunum. Gestirnir eru þannig valdir, að stofnað er til ritgerðasamkeppni meðal skóla- fólks í þeim löndum, sem gefa á kost ,á þátttöku, og fær sá, er hlutskarpastur verður í hverju landi, förina að launum. Hafa allmargir íslenzkir framhalds- skólanemendur notið góðs af þessari starfsemi á undanförnum árum. í apríllok í vor var enn boðið til ritgerðasamkeppni hérlendis á á vegum blaðsins, og skyldi rit- gerðarefnið að þessu sinni vera: „Að hvaða leyti eru vandamál æskufólks nú á tímum frábrugð- in þeim vandamálum, sem eldri kynslóðin átti við að glíma?“ Úrslit keppninnar urðu þau, að Jóna E. Burgess, nemandi í 4. bekk Menntaskólans á Akureyri, varð hlutskörpust. Mun hún væntanlega fara vestur um ára- mót og dveljast þar til marzloka. (Frá menntamálaráðuneytinu;. til athugunar á hvort ekki sé til leið til úrbóta, sem allir geti vel við unað. Með tillögunni er gert ráð fyr- ir, að orlof verði tekið að vetri til. þann tíma, sem erfiðast og ó- hagkvæmast er að vinna alla úti- vinnu, en þá jafnframt séð fyrir ódýrum og hagkvæmum ferðum til sólarmeiri landa. Full ástæða er til að ætla, að gera megi ferð- ir þessar svo ódýrar, að þeir, sem á annað borð hafa efni á því að fara í orlofsferðir innanlands, hafi einnig efni á að fara í þær. Líklegt má telja að unnt sé að fá leigð hótel með mjög góðum kjörum, þar sem ferðamanna- straumur er minnstur til þessara landa á þeim tíma. sem um er að ræða. Þá ætti að vera mögu- legt með góðu skipulagi að tryggja fyllstu nýtingu hótelher- bergja yfir timabilið. Sama er að segja um ferðir. Vegna minni anna yfir vetrarmánuðina og þess, að farkostir í ferðum þess- um yrðu ávallt fullskipaðir far- þegum, er fullvíst, að hægt er að færa þann kostnað verulega niður. Ef tekst að koma ferðum þess- um á, vinnst það tvennt að fleiri verða til taks að vinna nauðsyn- lega útivinnu þann tíma, sem hagkvæmast er að vinna hana og verkamenn þeir, sem færu í ferð- irnar nytu sólar og sumars á þeim tíma, sem verst og erfiðast er að stunda útivinnu. Ljóst er að nokkur gjaldeyris- kostnaður hlýtur að fylgja ferð- um þessum en einnig hann yrði í algeru lágmarki og sennilega ekki mikið meiri en sá sparnaður sem það hefur í för með sér, að verkin eru unnin ódýrar við hagstæðustu skilyrði. Málið var rætt á fundinum og vísað til framkvæmdanefndar Vinnuveitendasambandsins til nánari athugunar. (Frá Vinnuveitendasam- bandi fslands). Gísli Halldórsson og Guðniundur Pálsson í hlutverkuin sínum, sem faðirinn og leikstjórinn. — Næsta sýnin.g verður annað kvöld klukkan 8. Vestur-Þjóðverjar bjóða fslndmgum námsstyrki ; Aðalfundur Prestafélags Suðurlands var haldinn að Selfossi á sunnudag og mánu- dag sl. Á sunnudag þjónuðu aðkomuprestar við nærliggjandi kirkjur. Á mánudaginn fóru fundarstörf fram. Aðalum- ræðuefni fundarins var: „Sam- starf presta“. Biskup landsins sat fundinn. Stjórn félagsins •var öll endurkjörin, en hana skipa: Séra Sigurður Pálsson, Selfossi, séra Sveinn Ögmunds- son, Þykkvabæ og séra Garðar! Hefði Svavarsson, Reykjavík. koma Námskeið fyrir afgreiðslufólk við Verzlunarskóla íslands Verzlunarráð íslands hefur ákveöiö aö efná til nám- skeiðs fyrir afgreiðslufólk á vegum Verzlunarskóla ís- lands. Formaður skólanefndar, Magnús Brynjólfsson og dr. Jón Gíslason, skólastjóri skýrðu fréttamönnum frá þessu á fundi í gær. Magnús Brynjólfsson drap í upnhafj máls síns á nauðsyn þess, að verzlunarskólanemend- ur fengju á námsárum sínum starfsreynslu á því sviði, sem beir hyggjast leggja fyrir sig. Undanfarið hefði Verzlunar- skólinn gefið nemendum sínum jólafrí snemma í desember til þess að gefa þeim tækifæri til að starfa við verzlunarstörf þennan mesta annatíma ársins. Öllum væri þó ljóst að þetta væri allsendis ófullnægjandi og væri stöðugt mikill skortur á hæfu afgreiðslufólki til starfa. þvi verið ákveðið, að á fót námskeiðum við Verzlunarskólann, þar sem fólki gæfist kostur á að þjálfa sig i þessum störfum. Fyrsta námskeiðið hefst í byrjun jan- úar og stendur til 14. maí. Dr. Jón Gíslason, skólastjóri rakti starfsferil skólans og skýrði nánar frá hinu fyrirhug- aða námskeiði. Fer hér á eft- Framhald á 2. síðu Ríkisstjórn Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands býður fram náms- styrki skólaárið 1960—61. Er um tvennskonar styrki að ræða: 1. Almennir styrkir til háskóla- náms. Tveir slíkir styrkir eru ætl- aðir íslenzkum námsmönnum til tólf mánaða námsdvalar við þýzka háskóla, tækniháskóla eða listaháskóla. Styrkirnir nema 350 þýzkum mörkum á mánuði, og hefst styrktímabilið 1. október 1960, en lýkur 30. september 1961. Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 30 ára. Þeir skulu annað hvort hafa lokið fullnaðarprófi frá háskóla eða a. m. k. tveggja ára háskólanámi. Umsækjendur um styrk til náms við tæknihá- skóla skulu hafa lokið sex mán- aða verklegu námi. Nægileg þýzkukunnátta er áskilin. Eyðublöð íyrir styrkumsóknir verða aíhent í menntamálaráðu- neytinu. Umsóknir skulu hafa borizt ráðuneytinu fyrir 30. sept- ember næstkomaiidi. 2. Styrkir til iðnfræðináms og kenuaranáms Eigi er vitað, hve margir slíkir styrkir koma í hlut íslenzkra umsækjenda, þar sem valið verð- ur úr umsóknum írá mörgum iöndum. Styrkirnir eru að fjár- hæð 350 þýzk mörk á rnánuði og eru'ætlaðir til tólf mán&ða dval- ar við iðnfræðaskóla eða kenn- araskóla. Styrktímabilið er frá 1. marz 1961 til 28. febrúar 1962. Umsækjendur skulu vera eldrí en 26 ára. Þeir skulu leggja fram prófskírteini og önnur vottorð um menntun. Iðnfræðinemar skulu hafa lokið sveinsprófi eða a. m. k. tveggja ára verklegu námi. Umsækjendur um kennara- styrki skulu hafa stúdentspróf eða kennarapróf. Styrkirnir eru ætlaðir kennurum við sérskóla, svo sem iðnskóla, verzlunarskóla, landbúnaðarskóla, garðyrkju- skóla eða húsmæðraskóla. Nægi- leg þýzkukunnátta er áskilin. Umsóknareyðuþlöð fást I menntamálaráðuneytinu. Um- sóknir skulu hafa borizt ráðu- neytinu fyrir 15.' maí 1960. Frá menntamálaráðuneytinu.)’ Mí r í dag kl. 3: barnasýning Kl. 5: Bandaríkjaför Krústjoffs o. fl. 8TEIHP08',s) Trúlofunarhringir, Steln- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. N.XNXXNXVCvX\NXXNN^N%XXXN.NX'XNXN.XN'^NSNNX'í>S^N\XvS^,SNX\XSNSÍCCCC>WCCCCC'N • • BEZT

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.