Þjóðviljinn - 22.11.1959, Blaðsíða 12
Gamall togari
keyptur til
Hafnafjarðar
Á miðvikudaginn var kom til
Hafnarfjarðar togarinn Keilir,
GK 3. Togari þessi, sem er af
svipaðri stærð og gömlu togar-
arnir eða 640 brúttólestirj var
smiðaður í Þýzkalandi 1950 og er
9 ára gamall, en var gerður upp
er hann var nú seldur hingað
frá Bremerhaven. Ganghraði tog-
arans er 10,5 mílur. Skipstjóri er
Þorsteinn Auðunsson. Eigandi
togarans er Ásfjall h.f. en stjórn
bess skipa Axel Kristjánsson,
Sigurður L. Eiríksson og Hilmar
A. Kristjánsson.
Þrjátíu stofna
Al|)ýðuban(b~
Olafsfirði
Síðastliðinn þriðjudag héldu
Alþýðubandalagsmenn í Ólafs-
firði fund og ákváðu að stofna
með sér félag er nefnist Al-
Jjýðubandalag Ólafsfjarðar.
A fundinum gerðust 30
stofnendur og vitað er að
fleiri félagar bætast við á næst-
unni, enda ríkir nú í Ólafs-
firði mikill áhugi fyrir vexti
og viðgangi Alþýðubandalags-
ins. Mikill hluti stofnenda fé-
lagsins eru ungir og vaskir
menn sem mikils má vænta af
í framtíðinni.
í stjórn voru kosnir: Guð-
varður Sigurðsson formaður,
Sæmundur Ólafsson varafor-
maður, Sveinn Jóhannesson
ritari, Óskar Gíslason gjald-
keri og Gunnar Stefánsson
meðstjórnandi.
Spurt og spjallað
um erlent f jár-
magn
I kvöld kl. 9 er þátturinn
„Spurt og spjallað í útvarps-
sal“ í útvarpinu. Að þessu
sinni verður rætt um erlent
fjármagn og þeir sem þar
leggja orð í belg eru Ingi R.
Helgason, lögfræðingur; Stein-
grímur Hermannsson, verk-
fræðingur; Valdimar Kristins-
son, viðskiptafræðingur og Vig-
fús Guðmundsson, veitingamað-
ur
Skál í botn!
I fjölleikahúsi í Bandaríkjunum
kemur fram hross þetta, sem mun
vera eini ölsvelgurinn sem sú dýrategund hefur alið.
Hrossið griipur ölglös í flipann og rennir úr þeim. Svo
setur það ílátin varlega frá sér.
Jón Gunnlaugsson GK 444
Nýtt 70 rúmlesta fiskiskip til Sandgerðis
Nýtt 70 rúmlesta fiskiskip, Jón Gunnlaugsson GK 444,
kom til Sandgeröis s.l. mánudag.
þlÓÐVIUINH
Sunnudagur 22. nóvember 1959 — 24. árgangur — 257. tbl.
Akstur á nýrri strætisvagnalei í
austurbverfum bæjarms kefst í dag
í dag hefja Strætisvagnar Reykjavíkur akstur á nýrri
leið, „Austurhverfi“, og verður hún nr. 22.
Þjóðviljinn sagði á þriðju-
daginn frá komu þessa skips,
en hefur nú fengið nánari lýs-
ingu á skipinu.
Skipið er smíðað úr eik sam-
kvæmt teikningu Egils Þor-
finnssonar hjá skipasmíðastöð-
inni H. Siegfried Eckernförge
í V.-Þýzkalandi, en umboðs-
menn þeirrar skipasmíðastöðv-
ar er ATLANTOR h.f. Reykja-
vík.
Stærð skipsins er 70 rúml.
brúttó og er aðalvél þess 400
ha. Mannheim dieselvél 8 syl.
Einnig er 20 ha. hjálparvél
sömu tegundar.
I skipinu eru 2 vökvadrifin
spil frá firmanu Hydraulik
Noregi. Ennfremur er norsk
stýrisvél vökvadrifin.
Þá er skipið búið öllum ný-
tízku tækjum, svo sem DECCA
radar, tveim SIMRAD síldar-
leiktartækjum og einnig SIM-
RAD dýptarmæli. Talstöð og
móttakari eru eamhyggð og
komið fyrir í sérstöku her-
bergi. Þá er gúmmíbjörgunar-
bátur fyrir 12 manns af RPG-
gerð. Mannabústaðir eru fyrir
11, þar af eru 7 frammí og 4
afturí. Upphitun er þannig að
nota má hvort heldur kælivatn
aðajvélar eða eldavél. Eldhús
er mjög rúmgott og þœgilegt,
má t.id. nefna að þar er komið
fyrir innbyggðum kæliskáp tii
matvælageymslu.
Allur frágangur skipsins er
hinn vandaðasti og mun með
því bezta sem hér hefur sézt í
fiskiskiþum.
I reynsluferð gekk skipið
11,5 sm. og á heimleið reynd-
ist það hið bezta sjóskip.
Skipið fór á veiðar þ. 17.
nóv. — Eigendur eru Miðnes
h.f. Ólafur Jónsson og Sveinn
Jónsson.
Akstur hefst við Laugarás-
skýlið á gatnamótum Laugar-
ásvegar og Sundlaugavegar.
Ekið verður á hálftíma fresti,
15 mín. fyrir og yfir heilan
tíma, um Dalbraut, Klepps-
veg, Laugarnesveg, Borgartún,
Nóatún, Lönguihlíð, Miklu-
braut, Grensásveg, Sogaveg,
Tunguveg, Suðurlandsbraut,
Langholtsveg og Laugarásveg.
Akstur á þessari leið á virk-
ur dögum hefst kl. 7,15 frá
Laugarásskýli, sem fyrr segir,
og síðasta ferð þaðan verður
kl. 23,45. Á helgidögum gilda
sömu reglur um þessa leið sem
aðrar.
Þess skal getið, að með opn-
un þessarar leiðar, hefur rætzt
margra ára draumur um sam-
tengingu austurhverfa bæjar-
ins og er þess þá jafnframt
vænzt að fólk í þessum hverf-
um glöggvi sig á akstursleið-
inni.
Ætlazt er til, að þessi vagn
verði við gatnamót Lönguhlíð- j
ar og Miklubrautar það tíman-
lega, að farþegar, sem kom-
ast vilja í vesturbæinn, geti
Tíu bæir tengdir
tekið þar leið 17, hraðferð
Austurbær-Vesturbær.
Laxázvirkjuninni
unni sem leið
vik-
Akureyri í gær.
Nú í vikunni voru 10 bæir
í Eyjafirði tengdir héraðsraf-
veitukerfinu.
Þeir bæir sem nú fá rafmagn
eru Ásgerði, Hlíðarhagi, Hlíð-
arfell, Vellir, Litligarður, Dals-
gerði, bæði býlin, Hvassafell
Stóridalur og Litlidalur.
L. Guðmundsson stofnar Garðssjóð
tii aðkaiiandi umbóta á Gamla Gazði
Landhelgisbrjótarnír kveinka ser
Framhald af 1. síðu.
ið er orðið mjög alvarlegt."
Hull-útgáfa Daily Mail hefur
eftir Oliver, að sífellt ónæði
sem brezku togararnir verði
fyrir af íslenzku varðskipun-
um hafi „veruleg áhrif“ á afla
þeirra. Hann kvartar einnig yf-
ir vaxandi erfiðleikum sökum
þess að brezku togararnir geti
ekki leitað vars við Island
né aðstoðar í landi án þess að
eiga á hættu handtöku vegna
landhélgísbrota. Leggur hann
til að algert löndunarbann
verði sett á íslenzka togara i
Bretlandi, ef Islendingar fall-
ist ekki á að láta landhelgis-
brjóta óáreitta.
Þórarinn Olgeirsson, ræðis-
maður Islands í Grimsby, hefur
lýst ósannar fullyrðingar Oli-
vers um að íslenzku togararnir
fái afla sinn á grunnmiðum.
Þeir hafi undanfarið fiskað 40
til 60 mílur norðaustur af
Horni. Þar er ósléttur botn,
æn það gerir íslenzku togurun-
um minna til en þeim brezku,
vegna þess að þeir hafa þriðj-
ungi stærri áhöfn og geta tog-
að á báðum síðum, segir Þór-
arinn.
Tuttugu og fimm ára afmæl-
is Gamla Garðs var minnzt
fyrir nokkru.
I undirbúningsnefnd afmæl-
isins voru: Jóhann Hafstein
bankastjóri, Ragnar Jóhannes-
son bókavörður, Akranesi, Þor-
vaMur Þórarinsson lögfræðing-
ur, Gunnlaugur Pétursson
borgarritari, og Þórarinn
Sveinsson læknir.
Heiðursgestir hófsins voru
Lúðvík Guðmundsson skóla-
stjóri og frú hans, en Lúðvík
var fyrsti formaður bygging-
arnefndar Gamla Garðs og um
mörg ár forystumaður stúd-
enta um margvísleg félags- og
hagsmunamál þeirra.
Jóhann Hafstein, sem var
formaður undirbúningsnefndar,
stýrði móti þessi. Ávarp flutti
Lúðvík Guðmundsson og færði
hann Gamla Garði í afmælis-
gjöf kr. 10.000.00 „til minning-
ar um ánægjuleg stúdentsár".
Kvaðst hann ætlast t'l þess, að
fé þetta yrði stofn að sjóði,
er verja skyldi t:l umbóta, er
aðkallandi væru á Gamia Garði
kosin sex manna nefnd, er
skyldi vinna að frekari fjáröfl-
un til umbóta og fegrunar á
Garði. I nefnd þessa voru
kjörnir Jóhann Hafstein, Ragn-
ar Jóhannesson, ÞorvaHur Þór-
arinsson, Gunnlaugur Péturs-
son, Lúðvík Guðmundsson og
Sverrir Hermannsson við-
skiptafræðingur.
BílaþJ é f naðn r
Sendiferðabifreiðinni R-8155
vah stolið í fyrrinótt, þar sem
hún stóð framan við húsið nr.
25 við Hávallagötu hér í bæ.
Um hádegisbilið í gær fannst
bifreiðin í Hlíðunum, óskemmd.
Á elleftu stundu
Akureyri í gær.
Leikfélag Akureyrar frum-
sýnir n.k. miðvikudagskvöld
gamanleik er nefnist Á ell-
eftu stundu.
Leikstjóri er Guðmundur
Gunnarsson. Leikarar eru 12,
úr hópi yngri og eldri leikara
Áður en hófinu iauk var bæjarins, en flestir nýliðar.
Verkfærum og fl.
stolið úr bílskúr
í fyrrinótt var brotizt inn
í bílskúr, sem starfsmaður við
tékkneska sendiráðið hefur á
leigu við Háteigsveg, og stolið
þaðan rafmagnshitara og all-
miklu af verkfærum. Er þýfið
metið á um 3000 'krónur. Senni-
legt þykir, að þjófnaðurinn
hafi verið framinn um kl. 5
í fyrrinótt, því að þá varð
kona, sem býr í næsta húsi við
bílskúrinn, vör hávað^, en sá
þó ekkert til ferða þjófsins
eða þjófanna.
HelgarnámskeiS
ungtemplara
Sambandið Islenzkir ung-
templarar efnir til svokallaðs
lielgarnámskeiðs í ýmsum
greinum félagsmála dagana
27., 28. og 29. þ.m.
Á námskeiðinu, sem ætlað
er ungu fólki, verður veitt
fræðsla um fundi og fundar-
stjórn, da.gsltrá funda og
skemmtisamkoma, leiðbeint
verður í upplestri og um fram-
komu ræðumanna, og fleira.
Námskeiðið hefst n.k. föstu-
dagskvöld 27. nóv. kl. 8,30
og verður leiðbeint til kl. 11
um kvöldið. Verður svo hald-
ið áfram á laugardag kl. 16,30
og til kl. 19,30, og á sunnu-
dagskvöld lýkur námskeiðinu
með dansæfingu í Góðtemplara-
húsinu. ÖIlu ungu fólki, sem
úhuga hefur fyrir félagsstarf-
er heimil þátttaka í námskeið-
inu meðan- húsrúm leyfir
LjjésmfjBt du ðn
Lúnih 111
Bandarískir vísindamenn hafa
náð myndum af sovézku geim-
rannsóknarstöðinni Lúnik III,
sem tók mynd af bakhlið
tunglsins. Myndirnar voru
teknar þegar Lúnik var 300
þús. km. og 50 þús. km frá
jörðu.
Frakkar hafna
samninga-
nefnd
Maurice Schuman, formaður
utanríkismálanefndar franska
þingsins, sagði í gær að út-
nefning útlagastjórnar Alsír á
fimm mönnum sem Frakkar
hafa í haldi til að semja um
frið í Alsír væri pólitískt her-
bragð. Með þessu vildi útlaga-
stjórnin blekkja almennings-
álitið.