Þjóðviljinn - 02.12.1959, Page 1

Þjóðviljinn - 02.12.1959, Page 1
Miðvikudagur 2. deseiuber 1959 — 24. árgangur — 265. tbl. Sérkezmileguz fullveldisboðskapur - Gengislækkun, íninni framkvæmdir, bundið kaup Einn af embœftismönnum rikissfiórnarinnar gefur henni fyrirmœli um stjórnarstefnuna Sjötugur tnaður, Gísli Sæ- mundsson, Garðastræti 9, beið bana síðdegis í gær við vinnu sína í flugturnsbyggingunni nýju, sem verið er að reisa á Reykja- víkurflugvelli. Slysið varð um kl. hálf sex, en þá var verið að vinna við múrhúðun byggingarinnar. Var steypan hrærð niðri og sett í hjólbörur, þeim síðan ekið inn í vörulyftu, sem flutti börurn- ar á ákvörðunarstað, en bar voru þær teknar úr lyftunni. tæmd- Framhald á 9. síðu Eins og kunnugt er samþykktu stjórnarflokkarnir að^ ekki skyldi ræða um sjálfstæðismálið 1. desember. I staðinn var Jónas H. Haralz ráðuneytisstjóri látinn flytja aðalræðu dagsins og boða kenningar sínar um efnahags- mál. Bar hann í lok ræðu sinnar fram sex „óhjákvæmi- legar“ kröfur, en aðalatriði þeirra voru gengislækkun, stóraukið vald banka til að draga úr framkvæmdum, afnám verðlagsuppbóta á kaup og hin strangasta takmörkun á grunnkaupshækkunum, aukinn hagnaður atvinnurekenda. Fyrsti 95 lesfa stálbáturinn smíðaður í A-Þýzkalandi fyrir Islendinga kominn Eyjaberg VE 130 i Reykjavíkurhöfn i gær Kominn er til landsins fyrsti 95 lesta stálbáturinn af allmörgum jafnstórum, sem smíðaðir eru fyrir íslend- inga í Þýzka lýðveldinu. Ræða Jónasar H. Haralz var einstaklega ósæmilegt fyrirbæri. Hann hefur nýlega verið skip- aður ráðuneytisstjóri; hann er sem sé embættismaður ríkis- stjórnarinnar, starfsmaðui' hennar og þjónn. Engu að síð- ur virðist hann telja sér það sæmandi að koma opinberlega fram með hinar ákveðnustu kröfur um stefnu þá sem ríkis- stjórnin verði „óhjákvæmilega“ að fylgja — eins og hann sé ráðherra að gefa embættis- mönnum sínum fyrirmæli! Þetta er þeim mun átakanlegra Mikil síld, en engin tæki til bræðslu Ágæt síldveiði var við Vestmannaeyjar í gær, eins og undanfarna daga, og voru margir bátar við . veiðar fyrir sunnan Eiðið allt fram í myrkur. Snemma dags kom vélbát- • urinn Hilmir inn með um 700 tunnur síldar, en for- . maður á honum er Jón Valgarð Guðjónsson. Marg- ; ir bátar aðrir fengu góðan afla. Eitthvað af aflanum sem veiðist við Vestmannaeyj- ar fer í, frystingu tij beitu, en allan meginafla sinn verða Vestmannaeyingar að flytja til bræðslu í útgerð- arstöðvunum við Faxaflóa, vegna þess að engin síldar- verksmiðja er í Eyjum. Tæki til bræðslu feitfisks voru sett i fiskimjölsverk- smiðjuna í Vestmannaeyj- um fyrir nokkrum árum, en lýsisyinnslan með þeim gengur svo illa að þau eru ónothæf. Það er því eitt af mest aðkallandi verkefnum sjávarútvegsins • í Eyjum að koma þar upp síldarverksmiðju. sem núverandi ríkisstjórn hef- ur ekki enn fengizt til að segja neitt um stefnui s'ína og segist vera að kynna sér málin. Stjórnin hefur krafizt þess að þingið verði sent heim meðan hún sé að hugsa, en nú hefur Jónas Haralz á vissan hátt einnig sent rikisstjórnina heim og sjálfur mælt fyrir um það sem gera verði. Sex fyrirmæli ráðuneytisstjórans. Meginefni ræðu sinnar dró Jónas að lokum saman í sex liði, og voru þeir þannig í meg- inatriðum í þeirri' röð sem ræðumaður flutti þá: 1 Bankarnir fái stóraukið -*-• vald að setja sér á- Framhald á 9. síðu Ráðuneytissú.jórinn sem fyrirskipar ráðherrunum. S. 1. sunnudag flutti René Sergent framkvæmdastjóri Efnahagssamvinnustofnunar Vesturevrópu erindi í hátíða- sal háskólans að viðstöddum forseta, ráðherrum og öðru stórmenni. Átti ræðan að fjalla um tollabandalögin, en hinn erlendi gestur var svo háttvís að hann lauk ræðu Báturinn heitir Eyjaberg, VE 130, eigandi Sigurður Þórðarson útgerðarmaður í Vestmannaeyj- um. Kom báturinn til heimahafn- ar sinnar s.l. fimmtudagskvöld og í gærmorgun sigldi hann inn á Reykjavíkurhöfn. Fréttamaður Þjóðviljans fór um borð í bátinn í gærmorgun, skömmu eftir að hann hafði lagzt að verbúðabryggju við Grandagarð og hitti að máli skip- sinni á því að gefa íslenzkum stjórnarvöldum bein fyrir- mæli um það hvernig þau yrðu að stjórna landi sínu. „Retynslian jiýnir að stjórnl sem reynir að bjarga sér með hálfkáki", sagði hann í lok ræðu sinnar, „fær aðeins óorð á sig. Eínahagssam- vinnustofnunin er andvíg stjórann Jón Guðjónsson, héðan úr bænum. — Við vorum 5 saman, sem fórum utan til að sækja Eyja- berg, sagði skipstjórinn; vorum 4 sólar.hringa og 20 klukku- stundir írá Kaupmannahöín til Vestmannaeyja. Meðalhraði í heimferðinni var 10 sjómílur, en- báturinn gekk 11 y2 sjómílu í reynsluferð. verðbólgu. En hún er reiðu búin til að gera allt sem í hennar valdi stendur til að aðstoða þá sem framfylgja raunhæfri stefnu gegn verð- bólgu“. Með öðrum orðum: Við skulum hjálpa ykkur ef þið hlýðið; annars fáið þið óorð á ykkur. Framhald á 9. síðu — Hvernig reyndist báturinn á heimleiðinni? — Prýðilega. Að vísu fengum við gott veður á leiðinni og reyndi því ekki mjög' á sjóhæfn- ina, en mér lízt mjög vel á bátinn, segir skipstjórinn, öllu virðist haganlega fyrir komið og vistarverur skipverja eru sér- Framhald á 2. síðu. Hafa a fjorir jatao Þjóðviljinn hafði tal a£ Birn; Ingvarssyni, lögreglu- stjóra á Keflavíkupflugvelli, í gærkvöld og spurði hann frt'ita af rannsókn árásar- og ránsmálsins. Kvað lög- reglustjóri málið nú alveg upplýst. Bandaríkjamennirn- ir fjórir, sem handteknir voru daginn sem dómsrann- sóknin liófst o,g síðan hafa setið í gæzluvarðhaldi, hafa játað á sig verltnaðinn, árás og rán. Verður málið nú sent dómsmálaráðunei ':inu til frekari fyrirgreiðslu. Hættið að rækta kartöilur kfargráð sériræðingsins!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.