Þjóðviljinn - 12.12.1959, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 12.12.1959, Qupperneq 1
Herstjórn Bandaríkjamcmna hefur haft islenzk stjórnarvöld cð spotti BiSur hvorki eftir hinni,,gaumgæfilegu athugun" isienzku stjórnarinnar né ,,ákvörSunum" hennar! Auknar kröf- ur við ökupróf Samkvæmt upplýsingum írá lögreglustjóra hefur um- ferðalaganefnd nú lokið samningu tveggja nýrra reglugerða er varða um- ferðamál. Önnur reglugerð- in fjallar um ökukennslu og ökupróf. Eru í henni ýmis nýmæli, er miða að aukinni kennslu og' meiri prófkröf- um. Hefur reglugerðin ver- ið send dómsmálaráðuneyt- inu. Hin reglugerðin, sem send var menntamálaráðu- neytinu, fjallar um um- ferðakennslu í barna- og unglingaskólum, að hún verði gerð að sérstakri námsgrein og tekin próf í umferðarreglum. Enn einu sinni hefur sannazt á hinn( ljósasta hátt aö bandarísk stjórnarvöld taka sínar ákvarðanir um her- nám íslands án þess að láta svo lítiðj aö tala viö ríkis- stjórnina og' aðalagenta sína hér á landi. í fyrradag til- kvnnti Bandaríkjastjórn að hún hefði ákveöið upp á sítt eindæmi að kalla heim allan landher sinn frá ís- landi, 1.200 manns — á sama tíma og" ríkisstjórn íslands þóttist vera að byrja að athuga það hvort hún sam- i'Vkkti slíkar ráðstafanir!! Eflaust verður svo flotaliöið nýja flutt til landsins á sama hátt. sein sérfræðingar *íollyfirvaldanna töldu vera danska útflutningsframleiðslu. Þetta er alíslenzk framleiðsla. — Myndin er tekin í Húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar í gær. Húsgögn smíðuð hér í Reykja- vík haldin smyglvara í Eyjum í gær hafði blaðið spurnir af því aö tollyfirvöldin væru að rannsaka, hvaö hæft væri í því aö erlend húsgögn og þá einkum dönsk, væru til sölu í húsgagnaverzlunum. Inn í þessa rannsókn hefur jafnframt dregizt íslenzk framleiösla, sem álitið var að væri dönsk. Þegar blaðafregnir bárust fyrst um það að til stæðu breytingar á hernáminu bar Einar Olgeirs- son fram fyrirspurn á þingi til utanríkisráðherra. Guðmundur í. Guðmundsson kvað fram hafa komið hugmyndir um skipulags- breytingar, án þess að um nokkra fækkun væri að ræða( og hélt síðan áfram: ,,Þetta mál er að sjálfsögðu á algeru frum- og byrjunar- stigi og hefur ríkisstjórn ís- lands hvorki unnizt tími né tóm til að athuga þetta mál og ræða sem skyldi. Rikis- stjórnin mun að sjálfsögðu at- huga málið gaumgæfilega og þegar sú athugun hefur far- Ið fram, þá mun hún taka sín- ar ákvarðanir, en um fækkun eða brottför varnarliðsins er ekki að ræða, heldur eingöngu um skipulagsbreytingu og samsetningu þess“. I Ráðherrann gerður að ósannindamanni Þetta sagði utanríkisráðherra á Alþingi 7. desember. En 10. desember, þremur dögum síðar, tilkynnti hermálaráðuneyti Bandaríkjanna opinberlega að þessar breytingar hefðu verið ákveðnar endanlega og einhliða og yrði landher Bandaríkjanna, 1200 manns, fluttur burt á fyrra heimingi næsta árs. Bandarísk stjórnarvöltf sáu þannig enga á- stæðu til að bíða eftir liinni „gaumgæfilegu athugun" íslenzku stjórnarinnar eða „ákvörðunum" hennar! Og þau létu ekki einu sinni svo lítið að skýra íslenzku stjórninni frá hinni opinberu tii- kvnningu sinni; þegar Þjóðvilj- inn hafði samband við utanríkis- Nýr viti lýsir á Meðallandssandi I síðasta mánuði var kveikt á riýjum vita á Meðallands- sandi. Er þetta stálgrindar- viti með ljóskeri í 25 metra hæð yfir sjávarmál og sést til hans úr 13 sjómílna fjar- lægð. ráðuneytið i fyrrakvöld og spurð- ist fyrir um mélið — vissu starfs- menn þess ekki neitt í sinn haus. Ringulreiðin alger Svo fullkomin er ringulreiðin hjá hernámsmönnum að Alþýðu- blaðið, sjálft málgagn utanríkis- ráðherra, birti í gær forustugrein um málið, þar sem rætt er um „óstaðfestar tilgátur“ hjá banda- ríska blaðinu New York Times. Síðan . segir svo í forustugrein- inni með feitu letri; Framhald á 9. síðu Bráðkvaddur í bíl sínum Laust fyrir kl. 18 í gærdag varð Karl Magnússon, Rauða- læk 33, bráðkvaddur í bíl sín- um á mótum Höfða og Boga- túns. Vegfarendur munu hafa veitt því eftirtekt að allt væri ekki með felldu er þeir sáu til bif- reiðarinnar og við nánari at- hugun kom í Ijós að Karl lá í bifreið sinni meðvitundarlaus. Var ekið með hann á Slysa- varðstofuna en þar kom í ljós að hann var látinn. Karl Magnússon var á sex- tugsaldri. ri111111111111111111111111111111!i ■ I gær fann flugvél frá bandaríska flotanum flugvélar- flak á ísnum við austurströnd Grænlands og gerði flugum- ferðastjórninni í Reykjavík að- vart og fór björgunarflugvél frá Keflavíkurflugvelli á vett- vang að beiðni flugmálastjórn- arinnar. Björgunarflugvélin fann flugvélina og flaug yfir hana, sá áhöfnin slóðir um- hverfis vélarflakið en vissi ekki, hvort heldur þar væri um að ræða spor eftir menn eða hvítabirni. Flugmennimir töldu> Þjóðviljinn náði tali af Frey- móði Þorsteinssyni, fulltrúa bæjarfógeta í Vestmannaeyj- um, og gaf hann þær upplýs- IIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllIII að flugvélin væri bandarísk að gerð, DC3 eða Douglasvél. Hins vegar töldu þeir einkenn- isstafi vélarinnar rússneska. Flugumferðastjórnin snéri sér í gær til sovézka sendiráðs- ins og bað það að grennslast eftir því, hvort nokkurrar sov- ézkrar flugvélar væri saknað á þessum slóðum. Hafði svar ekki borizt við þeirri fyrir- spurn í gærkvöld, en ekki er vitað til þess, að nein flugvél hafi týnzt þarna nýverið. Upp- ^ramhald á 8. síðu. ingar, að tollyfirvöldum hefði borizt kæra um að Húsgagna- verzlun Hafnarfjarðar (útibú í Vestm.) hefði til sölu hús- gögn, sem framleidd væru er- ler(lis. Rannsókn var þegar hafin og leiddi hún í ljós, að verzlunin var með lítið eitt af erlendum húsgögnum á boð- stólum, meginhlutinn var hms vegar íslenzk framleiðsla. Sérfræðingar töldu húsgögnin clönsk Það vakti sérstaka athygli, að af íslenzku húsgögnunum var framleiðsla eins fyrirtæk- is talin dönsk. Sérfróðir menn voru til kvaddir og töldu þeir eiigan mun sjáanlegan á þessari framleiðsln og því bezta sem Danir frainleiða af sams konar húsgögnnm, en hér var nm að ræða borð- stofuhúsgögn og stóla og skápa. Var þá kvaddur til maður frá fyrirtækinu og staðfesti hann, að umrædíl liúsgögn væru teiknuð og smíðuð af Húsgagnavinnu- stofu Helga Einarssonar, Brautarholti 26, sér í bæ. Hús.gögnin frá Helga Einars- syni eru öll merkt á þaim hátt sem myndin sýnir. Tollyfir- völdin munn liafa liaft grun- semdir um að slíkir miðar liefðu verið límdir á dönsk liúsgögn. Sá grunur reyndizt rangur. Öll húsgögnin, sem merkt voru á þennan liátt í Húsgagnaverziun Hafnarfjarð- ar, reyndust vera frá Helga Einarssyni. Mál þetta er enn í rannsókn að því er viðkemur erlendu húsgögnunum og vinna toll- yfirvöldin hér í Reykjavík að rannsókn þess. Framhald á 11. síðu. . t JJJ1111111111111111111111111111111111111111111111II1111 Ml 1111111111111111111111111111111111111U | Flugvélarflak finnst í I á ísiium við Grænland I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.