Þjóðviljinn - 19.12.1959, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.12.1959, Blaðsíða 7
----Laugp.rdagur 19. desember 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (19 Börn hryn ja niður úr hungri akka í Alsír Rúmlega millión serkneskra karla, kvenna og harna er nú i 1000 fangabúóum sem f}ö!gar daglega „í einum fangabúðanna sá ég lík fimm barna sem höfðu bókstaflega soltið í hel. Eg hef séð börn sem höfðu soltið svo lengi að hvert einasta bein í skrokknum sást, börn sem þjáðust af beinkröm, mýrarköldu cg börn sem hríðskulfu í frosti undir berum himni og höfðu ekki ireitt ofan á sér .. . Hjúkrunarmenn fóru að gráta og sögðu: Það er ekkert hægt að gera ...“ Þet'ta er tekið úr skýrslu sem íranskur mótmælenda- prestur, Jacques Beaumant, hefur skrifað um dvöl sína í fangabúðum Frakka í Alsír. í vor s.3. skoruðu erkibiskupar kaþólskra og mótmælenda í Frakklandi, Feltin kardínáli og Marc Boegner, á landa sína að veita hinu nauðstadda fólki í Alsír hjálp þegar í stað, en sú hjálparbeiðni hefur lítið gagn gert. Nýjar búðir á hverjum degi Fréttaritari sænska biaðsins Stockholms-Tidningen í París segir að þegar biskuparnir sendu frá sér áskorun sína, hafi verið um 100 fangabúðir (eða „fióttamannabúðir“ eins og Frakkar kalla þær) í Alsír. Þá var tilk.ynnt að franska lierstjórnin í Álsír myrili ekki fá leyfi til að fjölga búðunum úr því nema með samþykki hinna borgara’.egu stjórnar- valda. Þó er svo komið að fanga- búðirnar eru nú orðnar 1300 —1400 taisins, og nýjum búðum er bætt við á hverj- um degi. Nú eru í fanga- búðunum um 1.200 000 karl- um Lokið er við að gera upp- drátt að og áætlun um 2500 mílna langa olíuleiðslu frá Sovétríkjunum til Ungverja- Iand3, Póllands, Tékkóslóvakíu og Austur-Þýzkalands. Þessi mjög svo langa olíuleiðsla verður byggð á vegum ráðsins fyrir gagnkvæma efnahags- hjálp meðal sósíalisku ríkj- anna. Verkinu verður lokið á otrúlega stuttum tíma, — eða þremur til fjórum árum. ViktoríulímabiEi iðks að Ijúka? Nýlega var lagt fram á hrezka þinginu frumvarp sem - bendir til þess að Viktoríutíma- - bilinu fari e.t.v. senn að ljúka ; í Bretlandi. Frumvarp þetta : gerir ráð fyrir nokkrum breyt- : ingum á hjúskaparlöggjöfinni og er m.a. kveðið svo á að í framtíðinni skuli fráskildum körlum leyft að kvænast fyrr- .r^rgndj mágkonum sínum, og frás.kilduna konum fyrrverandi mágum. ar, konur og börn. I vetur, er búizt við að í þeim f jölgi enn um 200.000 — 300.000. j Þetta neyðarástand sem fer hríðversnandi hefur orðið til, þess að mótmælendakirkjan | hefur enn farið á stúfana í hjálparleit og þess vegna sendi hún Beaumant til Alsír að kynna sér ástandið. Skýrs'a hans hefur verið birt i viku- blaði mótmælenda Reforme. j 160 grömm af liveiti á dag Hér fara á eftir nokkrr kaflar úr skýrslu séra Beam- ont: „Matarskammturinn á dag er 160 grömm af hveiti á mann (börn meðíalin), | .e. um það bil 700 hitaemingair á dag — í Frakklandi ér venjuleg neyzla 2.300—2.400 hitaeining- ar á dag —, en ég hef þó komið í búðir þar sem matar- skammturinn var ekki me’ri en 90 grömm af hveiti á dag, þ.e. 400 hitaeiningar". Þessi hungurskammtur næg- ir að sjálfsögðu ekki til að halda. lífinu í fólkinu, allra sízt börnunum. Enda kemur það fram í skýrslu séra Beaum ant: „í . . . . fangabúðunum, sem komið \a r upp í deseniber 1958, eru 94 tjöld, og í þesm 703 menn. 13 manna f jölskylda býr í tveggja lierbergja !eir- kofa. Meira en 50 börn hafa látizt á 11 mánuðum". „1.000 í búðunum, 72 hafa látizt á 15 mánuðiún. Af þeim voru 19 eldri en 5 ára“. „Nálægt Orleansville hafast níu fjölskyldur við í stóru fjósi. Af 12 börnum sem valin voru af handahófi reyndust 3 hafa borðað „eouscous" (arabískur grjónamatur) kl. 13 30, 4 „galette" sem er eins- konar pöanukaka, en 5 höfðu ekkert fengið frá því um saina leyti díiginn áður. „Fangabúðirnar í . . . . sem ltomið var upp í apríl 1959, 1.200 menn. Læknir kemur einu sinni í viku, stundum tvisvar. Engin lyf að beita má. 13 ára barn sem þjáist af mýr- arköldu hefur fengið einn kín- ínpoka í tvær viknr. 5 örinur bcrn eru að veslast upp úr hungri og eiga skammt ólifað. Síðan þau liomu af brjósti hafa þau ekki fengið annað en dálítið kaffi og mjölgraut við og við“. Þetta eru aðeins nokkur orð úr idagbók séra Beaumant, en þau nægja til að sýna hvílíkt ógnarlegt neyðarástand ríkir í þessum fangabúðum Frakka í1 Alsír þar sem rúmlega milljón j karla, kvenna og barna elur a.dur sinn. Og ekki er ástand- j ið betra í flóttamannabúðunum í nágrannalöndunum þar sem um 330.000 Serkir, nær ein- göngu konur og börn sem flúið hafa ætt’and sitt, dveljast. Pyndingar og aftökur Séra Jacques Beaumant er ekki e;na vitnið sem segir frá neyðarástandinu í Alsír. Kaþr ólskur b’.aðamaður, Jacques Duchesne, sem fyrir ári gaf út bók þar sem hann lýsti hryðju- verkum Frakka þar syðra, seg- ir nýlega í grein í þakólska blaðinu La Croix: „Maðnr vildi gjarnan fá að vita meira um starfsemi hinna svonefndn njósnaflokka, sem því míður eru ekki aðsins þjálfaðir til njósna lieldrir e’nnig til pyndinga. Einn þess- ara flókka beitir í „vinnustof- Verzlun Kýpurbúa og Sovétríkjanna Kýpurbúar selja helminginn af rúsínuuppskeru sinni 'í ár til Sovétríkjanna. Eru það um 4000 lestir. í staðinn fá Kýp- urbúar timbur, sement og ým- is'konar lyf og lækningatæki frá Sovétríkjunum. Nýstofnað verzlunarfélag á Kýpur, sem stefnir að aukinni verzlun við ■ sósíalisku ríkin, annast þessa verzlun. • um“ sínum pyndngum sem eru svo voðalegar að rafmagns- pyndingar eru hreinasti barna- leikur hjá þeim. Hrottalegar aftökur eiga sér allt of oft stað og nýlega var öllum íbú- um í grenndinni safnað sainan til að horfa á aftökuna“. Victor Vinde, ritstjóri Stock- hoIms-Tidningen sem var áður en hann tók við því starfi fréttaritari sænskra blaða og útvarps í Frakklandi um langt árabil, segir í blaði sínu: „Það er hneyksli að pyndingar og fangabúðir skuli leyfðar í rétt- fari sem kal'að er vesturlenzkt, kristið og lýðræðislegt". 105000 verkfræðingar hafa útskrifazt úr háskól- um í Sovétríkjunum á þessu ári. Þetta er mesta viðbót, sem bætzt hefur í verkfræðingahópinn á einu ári. 1 Sovétríkjunum eru nú 20 stúdentar á hverja 1000 íbúa. Rúmlega fjórir fimmtuhlutar allra stú.d- enta hljóta námsstyrki frá ríkinu. I Sovétríkjunum öllum eru nú samtals 2 millj. og 150 þús. háskó'astúd- entar. Af þeim eru 839 þús. við verkfræðinga- skólana eina. Á tímabili yfirstandandi 7 ára áætlunar munu 2 millj. og 300 þús. fag- menn úitskrifast úr há- skólum landsins og tækni- skólum. Ofbeldismemi myrtu 121 Hermdarverkamenn og of- stækisful I i r múhameðstrúa r- menn af Darul-ættflokknnm í Indónesíu réðust nýlega inn í þorp á Vesturhluta Jövu. Drápu þeir þar 121 af íbúum þorpsins og særðu 65. Yfirvöldin í Djakarta, höf- uðborg Indónesíu, gáfu út til- kynningu um þennan óhugnan- lega atburð s.l. sunnudag. Stjórnin í Djakarta sendi flugvélar úr flugher sínum á vettvang og réðust þær á stöðvar ofbeldismanna, sem eru í fjalllendinu á vestan- verðri Jövu. Eyðilögðu flug- vélarnar 41 herskála fyrir Darul-mönnum. Darul-ættflokurinn hefur í mörg ár ha’dið uppi skæru- hernaði í Indónesíu og er tak- mark hans með bardögunum að gera Indónesíu að algeru Múhameðstrúarríki. Herstjórnin í Indónesíu hef- ur lokað Djakarta fyrir öll- um útlendingum. Segja yfir- völdin að þetta sé gert til að „tryggja opinbera reglu og öryggi“. Fréttastofufregnir herma, að nokkrum öðrum borgum á Vestur-Jövu hafi verið lokað af sömu ástæðu. Sífelld ókyrrð er í Belgisku Kon.gó, Mnni víðlendu nýlendu Belga í Mið-Afríkn. Kröfur lands- manna nm sjálfstæði verða æ háværari, og hvað eftir annað hefur komið til áreksíra milli Afríkumanna og liðs Belga. Myndin sýnir innborna hermenn nýlendustjórnarinnar gæta fanga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.