Þjóðviljinn - 23.12.1959, Blaðsíða 1
Fylkingarfélagar.
Seljið happdrætti
-e. Þjóðviljans. -•-
-•- Gerið skil á skrifstofu -•-
-e- Æ. F. R. -•-
Miðvikudagur 23. desember 1959 — 24. ár.gangur — 283. tbl.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiiiiiHiiiiiiiiiiiiHiiiiimiiiiiiiiimiiimiiy.
Við þurfum líka að reikna I
Uppi í stjórnarráði sitja lærð-
ir menn og valdamiklir og
reikna út hversu ríflega eigi
að lækka gengið, hversu miklu
launþegar eigi að fórna,
hversu stórlega lífskjörin
skuli rýrð.
Alþýða manna þarí einnig að
reikna út hvernig hún eig'i að
búa sig undir þessi áform og
svara þeim. Útkoman úr ein-
um hluta þess reikningsdæmis
verður ljós í nótt þegar dreg-
ið verður í happdrætti Þjóð-
viljans. Fjársöfnun okkar er
veigamikiil þáttur í stjórn-
málaátökunum; gengi Þjóð-
viljans og hinar róttæku
verkalýðshreyfingar heíur mik-
il áhrif á það sem herrarnir í
stjórnarráðinu kunna að á-
kveða og mun einnig skera
úr um það hvernig reiknings-
dæmi þeirra stenzt.
Ég' veit að alþýða manna á
Afgreiðslan opin
fil miðnættis, en
þá verður dregið
Happdrætti Þjóðviljans
immmiimiimmmmmmmimmmmmmmmmmmmimmmmiimmiiíimmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmimmmmmmmmmmiiiT
50ooo tn. Suðurlondssíld-
ar saltaðar; enn góður afli
‘ Afli síldveiöibáta frá verstöövunum hér viö Faxaflóa
var enn góöur í gær og fyrrinótt, allmisjafn þó.
Til Akraness komu í gær
18 bátar með samtals 4700
tunnur, þar af voru sex bát-
ar sem veiða með hringnót.
Aflahæstir voru bátarnir Höfr-
ungur með 900 tunnur, og
Keilir með 634 tunnur.
19 bátar komu til Keflavík-
ur í gær með sámtals 3170
tunnur. Af reknetabátunum
Helgi Sæmunds-
son kosinn for-
maðnr Mennta-
málaráðs
Á fundi nýkjörins Mennta-
málaráðs í gær var kjörinn
formaður ráðsins Helgi Sæm-
undsson, varaformaður Vil-
hjálmur Þ. Gíslason og ritari
Kristján Benediktsson.
var Reykjaröst aflahæst með
330 tunnur. en af hringnóta-
bátunum Von með um 600
tunnur.
Til Hafnarfjarð,ar komu í
gær 16 bátar með samtals
■2560 tunnur s’íldar. Aflahæstur
bátanna var Faxaborg, sem
veiðir með hringnót; var afli
hennar 700 tunnur. Af rek-
netabátunum var Fagriklettur
aflahæstur með 200 tunnur.
Söltunartíminn framlengdur
1 gær var búið að salta
í um 50 þúsund tunnur Suð-
urlandssíldar. Hefur þá ver-
ið saltað upp í þá samn-
inga, sem gera ráð fyrir
smárri síld, þ.e. samninga
við Austur-Þjóðverja og
Rúmena. Hinsvegar vantar
enn nokkuð upp á að salt-
að hafj verið í gerða samn-
inga við Sovétríkin. Sovézk-
ir fulltrúar hafa fallizt á
að söltunartíminn verði
framlengdur til miðs næsta
mánaðar og mun þvi enn
verða saltað eitthvað hér
við Faxaflóa í vetur.
Fótbrotnaðí
við útskipun
í gærmorgun varð það slys
við höinina, er verið var áð
lesta Tröllafoss með brotajárni.
að skipsskrúfa, sem verið var
að færa til í lestinni, lenti á
einum verkamannanna. Jóni Sig-
urðssyni, Réttarholtsvegi 65.
Jón hlaut brot á öðrum fæti
auk fleiri meiðsla.
erfiðara með að leggja fram =
fé nú en á undanförnum ár- =
um, því veldur kaupránið í E
ársbyrjun og vitneskjan um E
árásir þær sem framundan E
eru. En það fé sem nú er lagt E
fram til baráttu getur sparazt E
margfaldlega þegar á næsta E
ári; framlögin til Þjóðviljans E
hafa jafnan verið fljót að E
skila arði. Og reynsian hefur E
alltaf verið sú, að aldrei hafa 5
vinir Þjóðviljans verið stór- 5
látari en á erfiðum tímum og' Ej
hættulegum. j=
Látum það enn sannast í dag. jK
M. K. 5
ii 111111111111111111111111111111111111111111111 iT
Opið til 24 |
í dag er Þorláksmessa
og vafalaust lengsti
vinnudagur ársins hjá
flestu verzlunarfólki. Af
því tilefni hefur Þjóðvilj-
inn farið „búð úr búð“ og
haft tal af verzlunar-
fólki; birtast viðtölin á 7.
síðu blaðsins í dag, ásamt
myndum. En áður en
flett er upp á 7. síðu
ættu lesendur að festa
sér í minni það sem hér
fer á eftir:
í kvöld eru sölubúðir
opnar til kl. 12 á mið-
nætti, en á morgun, að-
fangadag, er þeim lokað
kl. 1 síðdegis. Söluturn-
um er lokað á sama tíma
og verzlunum á morgun,
en á jóladag eru þeir lok-
aðir. Mjólkurbúðlr eru
opnar á venjulegum tíma
í dag, en á morgun er
þeim lokað kl. 2 síðdegis.
Þær eru svo lokaðar all-
an jóladaginn, en opnar á
annan í jólum kl. 10—12
árdegis. Rakarastofur eru
opnar í kvöld til kl. 9.
En á morgun er þeim
Ioltað kl. 1 e.h. — Myndin
var tekin í kjötbúð Slát-
urfélagsins á Skólavörðu-
stíg. (Sjá 7. síðu).