Þjóðviljinn - 23.12.1959, Blaðsíða 12
að fá ódýr kínversk listaverk og
forláta bækur
1 dag er síðasta ‘iækifærið
til að kaupa ódýr feínversk
listaverk og ísl. bækur fyrir
jólin — á kinversku sýning-
linni og bókamarkaðnuin í
Listamannaskálanum.
Fréttamaður Þjóðviljans leit
þar inn í gær til að ná sér
i eina kínverska mynd.
— Hvernig er aðsóknin?
— Það hefur verið mikil
sala í myndunum undanfarna
daga, en listmunirnir eru að
mestu, þrotnir.
— Hvernig fara Kínverjar
að því að búa til svona eftir-
prentanir ?
— Það er gert í listastofnun
Jung Pao Chai í Peking. Það er
Sundrung vest-
rænna ríkja
Fastaráð Atlanzhafsbandalags-
ins í París hélt fund í gær og
iagði blessun sína yfir þau mál,
sem leiðtogar vesturveldanna
náðu samkomulagi um á fundi
þeirra í Paris.
Harvard Lange utanríkisráð-
herra Noregs og formaður ráðs-
ins hélt blaðamannafund í gær.
Sagði hann að sú hætta
vofði nú yfir bandalagi vest-
r^enna þjóða, að viðskiptastríð
brytist út meðal þeirra, vegna
samkeppninnar milli viðskipta-
bandalaganna tveggja í Vestur-
Evrópu og vegna þess að Banda-
ríkin og Kanada telji hag sinn
í hættu. Væri því mikil
hætta á efnahagslegri og póli-
tískri sundrungu meðal hinna
vestrænu þjóða. Nauðsynlegt
væri að halda fund til þess að
reyna að koma í veg fyrir
sundrungu milli Markaðsbanda-
lagsins, Tollabandalagsins,
Bandaríkjanna og Kanada.
eini staðurinn í heiminum sem
slík vinna er framkvæmd. Þeir
gera 10—20 myndamót í tré,
eftir því hve litirnir eru marg-
ir og handprenta svo á silki
eða hr'íspappír með sömu litum
og málarinn notaði. Hver mynd
er handunnin, og það er skýr-
ingin á því hve fíngerðar og
nákvæmar þær geta verið.
Einar Andrésson er svo önn-
um kafinn við afgreiðslu á
bókamarkaði Máls og menning-
ar að hann er naumast við-
mælandi.
— Já, segir hann loks, það
eru margir sem hafa uppgötvað
hvílík kostakaup þeir geta gert
hér.
— Hvað kallar þú kosta-
kaup ?
— Hér er ljóðasafn Guð-
mundar Böðvarssonar í bandi
á 150 kr.. Ljóðasafn Jóhann-
esar úr Kötlum (8 ljóðabæk-
ur) á 180 kr. í rexin en 220
1 skinnbandi. Endurminningar
'Gorkis 3 bindi í bandi á 180
kr., Þúsund os: ein nótt. t.vö
siðari bindin á 75 kr. bindið
í bandi og þ.ióðsagnabók próf.
Einars Ól. Sve>nssonar: Leit ég
suður til landa, á 68 kr. i
skinnbandi. — Og þannig héit
Einar áfram að þylja verð á
tugum úrvalsbóka.
Bifreiðiitni ekið
inn á mitt
verzlunargólf
Laust fyrir hádegi í
gær var fólksbifreiðinni
R-11080 ekið á sýningar-
glugga liúsgagnverzluiiar
Axels Eyjólfssonar í
Skipholti 7. BíIIinn fór
inn um gluggann, möl-
braut tvær geysistórar
tvöfaldar rúður, reif
gluggapóstinn með sér og
stöðvaðist ekki fyrr en
á miðju verzlunargólfinu!
Höfðu þá orðið skemmdir
á húsgögnum, sem á gólf-
inu stóðu.
Ökumaður bifreiðarinn-
ar mun liafa misst stjórn
á lienni, er hann var að
skipta um ganghraða-
stig.
Myndin var tekin, er
bifreiðin stóð á gólfi hús-
gagnaverzlunarinnar.
(Ljósm. Ari Kárason).
Þjóðviuính
Miðvikudagur 23. de&ember 1959 — 24. árgangur — 283. tbl,
Ljóð sex skáldcz á
prenti og á plötu
Sýnisbók Ijóða eftir sex skáld | rúms víða um lönd að skáld
er komin út, og liennj fylgir
talplata sem skáidin hafa les-
ið á nokkur ljóða sinna.
Bókin heitir 6 Ijóðskáld og
hefur að geyma ljóð eftir Ein-
ar Braga, Hannes Pétursson,
Jón Öskar, Matthías Johann-
essen, Sigurð A. Magnússon og
Stefán Hörð Grímsson.
Skaldin hafa sjálf valið ljóð
l s'ín, en Eiríkur Hreinn Finn-
^bogason hefur séð um útgáfu
bókarinnar. Útgefandi er Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundsson-
ar.
Það ryður sér nú mjög til
Nehru boðar
meiri deilur
Nehru forsætisráðherra Ind-
lands gaf efri deild indverska
þingsins þá aðvörun í gær, að
búast mætti við því að landa-
mæradeilan við Kínverja myndi
standa í mörg ár enn.
Hann sagði ennfremur, að
Indverjar yrðu að vera reiðu-
búnir að semja um málin í
leng'stu lög ef þeim þætti það
henta. Forðast bæri vopnavið-
skipti því jafnvel . smáskærur
gætu leitt til ótakmarkaðs ófrið-
ar, og hvorugur aðilinn myndi
sigra í styrjöld.
lesi ljóð sín á talplötur. Hægt
er að fá plötuna sem fylgir
ljóðum skáldanna sex sérstaka,
og eins er hægt að fá bókina
án plötu.
Demetz á
Mikið annríki í innenlands-
flugi F.í. síðustu dagana
Útlagastjérnin
til Alsír
í gær var tilkynnt að gerðar
hefðu verið breytingar á útlaga-
stjórn Alsírbúa, sem setið hef-
ur í Kairó. Hefur Abbas iátið
af embætti forsætisráðherra.
en Kassel, sem verið hefur vara-
forsætisráðherra tekið við.
Abbas verður framvegis opinber
formælandi stjórnarinnar.
Jafnframt hefur verið tilkynnt |
að stjórnin muni nú setjast að
í Alsír. Reutersfrétt frá Kairó
hermir að endurskipulagning og
Lofsamlegir
domar um sýn-
ingu í Kraká
íslenzka myndlistarsýn-
ingin í Kraká í Póllandi
hefur hlotið lofsamlega
dóma í pólskum blöðum.
Eru nokkur blaðauminæli
rakin í frétt á 4. síðu
Þjóðviljans í dag, en
þessi mynd hér á síðunni
var tekin fyrir nokkru í
sýningarsalnum.
Annríki hefur verið mikið
í innanlandsfluginu hjá Flug-
félagi fslands að undanförnu.
Flutningar hafa gengið að ósk-
um, enda veðrið verið óvenju-
hagstítót.
í gær flugu öiigvélar Flug-
félagsins til Akureyrar, þar af
fór Sólfaxi, skymastervél fé-
lagsins, tvisvar norður, einnig
til Égilsstaða, ísafjarðar, Vest-
mannaeyja, Þingeyrar, Flateyr-
ar, Blönduóss og Sauðárkróks.
Samkvæmt upplýsingum frá
Flugfélaginu eru flutningar nú
meiri en t.d. fyrir jólin í fyrra,
bæði hvað snertir farþega og
vöruflutninga.
1 dag verður flogið til Ak-
ureyrar, ísafjarðar, Vestmanna-
eyja og Húsavíkur, en á morg-
un, aðfangadag, til Akureyrar,
Kópaskers, Þórshafnar, Egils-
staða, Vestmannaeyja og fsa-
fjarðar.
Á jóladag og annan í jólum
verður ekkert flogið innan-
lands á vegum Flugfélags fs-
’lands, en á sunnudaginn hefst
flugið að nýju og verður þá
farið til Akureyrar, Egilsstaða
og Vestmannaeyja.
S’íðasta ferð Flugfélags fs-
lands frá útlöndum fyrir jól
var í gær. Næsta ferð til Glas-
gow og Kaupmannahafnar verð.
ur mánudaginn 28. desember.
Benedikt formað-
ur útvarpsráðs
Menntamálaráðherra hefur
skipað Benedikt Gröndal alþing-
ismann íormann útvarpsráðs
yfirstandandi kjörtímabil ráðs-
ins, og Sigurð Bjarnason, rit-
stjóra, varaformann.
Siglufirði í gær. Frá
fréttar. Þjóðviljans.
Tónskólinn og Söngfélag
Siglufjarðar efndu nýlega til
söngnámskeiðs á Siglufirði.
Kennari á námskeiði þessu var
hinn velþekkti ítalski söng-
kennari Vincenso Demetz. —
Námskeiðið sóttu meðlimir
Söngfélagsins og einnig félagar
úr karlakórnum Vísi. Fór
kennslan fram bæði í einkatím-
um og sem hópkennsla.
í gær efndu svo þessir kór-
ar til samsöngs í Nýja Bíói.
Þar komu fram blandaður kór
frá Söngfélagi Siglufjarðar
undir stjórn Sigursveins D.
Kristinssonar, Daniel Þórhalls-
son og Sigurjón Sæmundsson
sungu einsöng, karlakórinn
Vísir söng undir stjórn Sigur-
sveins D. Kristinssonar og Vin-
censo Demetz söng einsöng.
Að lokum sungu báðir kór-
arnir saman undir stjórn hr.
Demetz. Undirleik á þessum
hljómleikum annaðist hr. Ri-
chard Jauer, sem er einn af
kennurum Tónskólans hér. —
Söngfólkinu var mjög vel tekið
og í lokin var Demetz hylltur
af samkomugestum. Söng-
skemmtun þessi ber vott um
mjög góðan árangur af starfi
hr. Demetz hér.
Eisenhower
gisti Franco
Eisenhower Bandaríkjaforseti
ræddi við Franco einræðisherra
Spánar í gærmorgun. Eftir
fundinn gáfu þeir út sameig-
dnlega tilkynningu um varnar-
bandalag Bandaríkjastjórnar
og fasistastjórnar Francos og
um nauðsyn áframhaldandi
samvinnu. Einnig segir að þeir
hafi rætt um efnahagsvanda-
mál Spánar. Bandaríkjamenn
hafa hug á að ef'a herstöðvar
sínar á Spáni, einkum þár sem
beir hafa lofað að flytja her-
lið sitt brott frá Maro'kkó ár-
ið 1963.
Blöð um allan heim, ekki
síður á vesturlöndum, gagn-
rvndu 'í gær mjög ■ það tiltæki
Eisenhowers að heimsækja fas-
istaforing.iann Franco og telja
það blett á hinu langa ferða-
laart hans.
Brezku blöðin telia langflest'
að litili sem eng:nn árangur
hafi orðið af fundi leiðtoga
vesturveldana í Paris. Aðeins
hafi verið sambvkkt að gangá
tii fundar við Krústioff, en
bað hafi revnda*- verið ákveðið
þegar fyrir .fundinn.
Framhald á 3. siðu.