Þjóðviljinn - 11.02.1960, Síða 5

Þjóðviljinn - 11.02.1960, Síða 5
Fimmtudagur 11. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Stríðshetjurnar grétu er þær sau ognimar unum 15 ár liðin frá frelsun fanganna í hryllileg- ustu morðfangabúðum nazista — Auschwitz 24. janúar s.l. var haldin minningarathöfn í Oswiecim (Ausch'witz) í Póllandi í tilefni þess að 15 ár voru liðin síðan sovézki herinn frelsaði fangana, sem eftir lifðu í þessari mestu morðstöð nazista. 4 milljónir manna voru myrtar á hinn hryllilegasta hátt í þessum fangabúðum. Til minningarathafnarinnar kom mikill fjöldi fólks. Fyrr- verandi Auschwitz-fangar frá Bretlandi, Austurríki, Dan- mörku, Tékkóslóvakíu, Fi-akk- landi, Þýzkalandi, Sviss, Sví- þjóð, Ungverjalandi, Italíu og Sovétríkjunum. Auk þess voru þar um 20000 Pólverjar. Stríðshetjuj'nar grétu Meðal gesta frá Sovétríkjun- um var Yelisavetsky hershöfð- ingi, sá er stjómaði hersveit- um þeim er frelsuðu Ausch- witz. Við komum til Ausch- witz nú sagði Yelisavetsky við fréttamenn: „Þegar við komum hér fyrir 15 árum sáum við troðfulla skála af fólki sem var svo örmagna af sulti, pynting- um og sjúkdómum að það gat ekki staðið á fótunum. Innan um þetta fólk lágu lík á víð og dreif. Oft var örðugt að greina það, hvað af fólkinu var lifandi og hvað idáið. Hermenn mínir, sem voru vanir hryllingi og ógnum vígstöðvanna grétu eins og börn er þeir sáu hvem- ig ástandið var. Ég skammast mín ekkert fyrir að játa það að ég grét líka við að kynnast Nýtt brunalyf Fundið hefur verið upp nýtt undralyf gegn brunasámm. Það er smyrsl, búið til úr lýsi og hunangi. Sovézki dýra- læknirinn dr. Konkov við dýra- læknisstofnunina í Novot.sjerks hefur gert miklar tilraunir með þetta lyf, fyrst á dýrum og síðan á mönnum. Árangurinn var mjög góður, og hefur þetta reynzt langtryggasta og ein- faldasta aðferðin til að lækna brunninn. Þegar smyrslin eru borin á hverfur hinn sári brunasviði þegar í stað. Lyfið getur bjarg- að lífi fólks enda þótt meira en helmingur húðarinnar sé brunnin. Framleiðsla er hafin á lyfi þessu í stórum stíl í Sovét- ríkjunum. Aukin samvinna milli ítalíu og Sovétríkjanna í gær var undirritaður í Moskvu samningur um aukin menningarsamskipti Ítalíu og gert ráð fyrir margháttaðri sam- vinnu landanna í listum, vísind- um, tæknifræðum og íþróttum. Ráðgerðar eru gagnkvæmar heimsóknir vísindamanna, stúd- enta, rithöfunda og blaðamanna og einnig er ætlunin að skipt- ast á hvers konar tæknilegum upplýsingum. Þessi samningur er árangur af viðræðum Gronchis Ítalíuiorseta við sovézka ráða- menn. Gronchi er á förum heim. hinni hræðilegu eymd og þján- ingum þessa fólks“. Forsætisráðherran var fangi í Auschwits; „Verið á verði. Gerið allt sem í ykkg.r valdi stendur til að hindra endunmkningu naz- ismans“. Þetta voru áminning arorð, sem stóðu letruð á Auschwitz meðan minningar- athöfnin fór fram. Eftir að blóm höfðu verið lögð að minnisvarða hinna fjögurra milljóna, sem myrtar voru í Auschwitz, hélt Josef Cyrankiewitz forsætisráðherra Póllands ræðu. Hann var einn þeirra, sem komst lifandi úr fangabúðunum. Hann sagði m.a. að hvergi á jafnlitlu svatði á jörðinni hefðu verið framdir jafnmargir hryllilegir glæpir og í Ausch- witz. Cyrankiewitz átaldi harðlega uppgang gamalla og nýrra naz- ista í Vestui^Þýzkalandi, og kvað þá, sem nazistar hefðu kvalið mest, bera slcyldu til að rísa gegn endurvakningu þess- arar mannhatursstefnu. „Þið höfum engan rétt til að vera þögul. Við erum ekki aðeins að tala okkar eigin máli, helid- ur einnig þeirra sem aldrei tala framar. Það er skylda okkar að tala fyrir hönd fjög- urra milljóna félaga okkar, sem voru myrtir hér“. Margir aðrir héldu ræður við þetta tækifæri m.a. Tadeusz Holuj formaður hinnar alþjóð- legu Auschwitz-nefndar og for- menn sendisveita frá hinum ýmsu löndum. i Macmillan forsætisráð- 5 herra Bretlands hefur verið 5 á ferðalagi um nýlendur og E samveldislönd Breta í E Afríku. Hvarvetna hafa hin- E ir innfæddu mætt honum E með fjölmennum kröfu- = göngum, og minnt ráðherr- = ann á það, að tímar ný- = lenduskipulagsins eru taldir. = Svörtu Afríkuþjóðirnar hafa E risið gegn nýlendukúguninni og krefjast frelsis og mann- réttinda. Brezku yfirvöldin létu fara fram fjöldahand- tökur áður en Macmillan kom til hinna ýmsu staða, en það dugði þeim ekki, Afríkumenn mótmæltu ný- lendustefnunni við ráðherr- ann eigi að síður. Þessi mynd var tekin í Blantyre, sem er höfuðborg í Rhode- síu-Njasalandi. Hinir inn- fæddu bera kröfuspjöld og krefjast m.a. að leiðtoga þeirra verði sleppt úr fang- elsi. Þeir mótmæla kyn- þáttamisréttinu og aðförum lögreglunnar, og krefjast þess að stjórnin segi af sér. Myndin sýnir vopnaða lög- regluþjóna reyna að stjaka kröfugöngumönnum frá Macmillan. r 1 Chessman á lokaspréttinum kapphlaupinu við böðulinn Verður þessi frægi afbrotamaður tekinn af lífi eftir nokkra daga? Hinn dauö'adæmdi mannaræningi og ofbeldismaöur Caryl Chessman háir nú sitt síðasta. kapphlaup við böð- ulinn í San Quentin-fangelsinu, til þess að forðast af- töku. Yfirvöldin hafa fyrirskipað að Ohessman skuli leidd- ur í gasklefann hinn 19. þ.m. Chessman, sem setið hefur í klefa dauðadæmdra í rúm 11 Bólusetning með lifandi So vétrík j unum veirum r 1 Víðtæk bólusetningarherferð gegn lömunarveilii með lifandi veiru-bóluefni er hafin í Sov- étríkjunum, og er árangurinn af henni sagður góður. 10 milljónir manna hala þegar verið bólusettar, og ráðgert var að aðrar 15 milljónir IiefðU verið bólusettar fyrir lok jan- úar. í lok þessa árs á að vera búið að bólusetja 88 miiljónii manns, þar á meðal öll börn óg unglinga innan við tvítugs- aldnr. Hið nýja bóluefni er tekið inn urn munninn. Aðferðin lief- ur verið rannsökuð af allmörg- um vísindamönnum í Banda- ríkjunum — þekktastir þeirra eru Sabin, Koprowski og Cox. í samráði við sovézk stjórnar- völdi liefur Alþjóðalieilbrigðis- málastofnunin (WHO) fengið leyfi bandarískra heilbrigðis- yfirvalda til að bjóða banda- ríska sérfræðingnum Dorothy M. Horstmann að heimsækja Sovétríkin ineð það fyrir aug- um að meta árangurinn af bólusétningunni. Hún hefur ferðazt til margra staða í land- inu þar sem íbúarnir voru bóiu- settir með hinu nýja efni, og hún skýrir svo frá að alls stað- ar hafi greinilega dregið úr lömunarveikistilfellum. Hins vegar bendir liún á að ekki sé liægt að segja neitt endanlegt um málið fyrr en að ári liðnu. (frá upplýsingaþjónustu Sam- einuðn þjóðaima) Ösamið um her- stöðvar á Kýpur Ekkert samkomulag hefur tekizt um stærð brezku her- stöðvanna á Kýpur, og hefur samningaumleitunum verið slit. ið í bili. Það getur því elrkert orðið úr því, að lýðveldi verði stofnað á eynni 19. marz, eins og til stóð. ár, hefur nú enn reynt að áfrýja máli sínu til sambands- dómstólsins í San Franscisco. Ef þessari málaleitan hans verður synjað, eins og oft hef- ur skeð, ætlar hann enn einu sinni að fá málið tekið upp við hæstarétt Bandaríkjanna. Chessman byggir kröfu sína um nýja upptöku málsins á eftirfarandi atriðum: 1. ) Chessman hefur setið í ellefu og hálft ár í dauðaklefa í San Quentins-fangelsinu. Slík meðferð hlýtur að vera brot á stjórnarskrá Bandaríkjanna. 2. ) Formgalli er á dauða- dómnum yfir Chessman, þar sem lögin, sem hann var dæmdur eftir árið 1948 eru nú fallin úr gildi. Hér er um að ræða svo- kölluðu „Litla-Lindberghs1 ‘ -lög- in, sem enn voru í gildi í Kali- farníu árið 1948. Þessi lögvoru sett eftir að hinn þýzkættaði Bruno Hauptmann rændi syni Charles Lindberghs flugkappa. Lög þessi settu dauðarefsingu að viðurlögum fyrir mannrán, og eftir þeim var Chessman dæmdur, enda sannaðist slíkt afbrot á hann. Flest fylki Bandaríkjanna liafa afnumið þessi lög, og Kalifornía einnig, en það var ekki fyrr en eft- ir að Chessman var dæmdur til dauða. Aíþjóðlegur gimsteinaþjófur Þokkagyðjan Hanni Ehren- strasser frá Austurríki, sem hreppti titilinn „Miss Europa ‘ árið 1958, hefur gerzt „alþjóð- legur þjófur“. Eins og áður hef- ur verið skýrt frá, stal hú:i gimsteinum í London fyrir nokkru, og var verðmæti þeirra sem svarar 120000 ísl. króna. Nú hefur sannazt að hún hefur gerzt fingralöng víðar 1 Evrópu, m.a. í Frankfurt, þar sem hún stal gimsteinum fyrir 3000 mörk. tlllllllllllllllllllllliillllilliiiiiiiiiiilliii | Ut í geiminn § 1 og ti! baka = Búast má við þvi að = = fyrsta gerfitunglið, sem 5 E kemur aftur til jarðar- E E innar, verði sent á loft E E um miðjan marzmánuð, E = segir tékkneski vísinda- E = maðurinn Vladimir Guth. E = Vladimir Guth sem er D = forstöðumaður Ondre- 5 = jov stjörnuathugana- E = stöðvarinnar, ræddi í E = þessu sambandi um hin = E velheppnuðu eldflauga- j= E skot Rússa til Kyrrahafs. E E Það sem væri mest ein- E E kennandi við þær eld- E = flaugar væri nákvæmni E = þeirra, en það er ein- E = mitt höfuðatriði og E = skilyrði þess að hægt E = sé að senda eldflaug út E E í geiminn og riá henni = E aftur heilli til jarðar- = E innar. = llilllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIM

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.