Þjóðviljinn - 13.03.1960, Page 2
2) —- ÞJÓE<VILJINN — Su'.nudagur 13. raarz 1960
Áuðmönnom er leyft...
Framhald af 1. síðu.
hópi er ekki aðeins allur almenn-
ngur. heldur og kaupfélög og
Jangflestir kaupmepn, smærri
:ðnrekendur. útvegsmenn og aðr-
r siíkir. Undanþágan er aðeins
:yrir þá stóru, hún verður til
þess að auka enn misréttið í
bjóðíélaginu og' auðvelda gæð-
ingunum að leggia undir sig
'mæiri keppinauta sína.
En þessi undanþága verður
Framh^ld af 1. síðu
kostar nú 53,10, hækkun á metra
<r. 20.25 eða 64%.
Hækkunin á vandaðri vefnað-
■,’öru er hvergi nærri eins mik-
ih Til dæmis kostaði kjólaefni
úr pooiíni fyrir gengislækkun kr.
72,95 en kostar nú 99,85. Hækk-
unin á metra er kr. 26,90 eða
38%.
Hin mikia hækkun á baðm-
ullarfatnaði stafar af því að
þessar vörur voru fyrir gengis-
.ækkun i iægsta gjaldaflokki yf-
irfærslugjalda, álag á þær var
30%). Hækkun á verði þeirra er
því hlutfalislega miklu meiri en
á varningi sem tekið var af
hærr.n yfirfærslugjald.
Enn á verð á þessum vöruni
sctn öðrum innflutningi eftir að
hækka veralega vegna „viðrelsn-
arinnar“, Fyrir alþingi liggur
frum- '-n frá ríkisstjórninni urn
að tviifa’da- söluskatt í tolli og
leggia að auki á almennan sölu-
skatt í smástíiu. Þessar álögur
eiga pftir að bætast ofan á vöru-
verði'.
Neytendur fá engar bætur fyr-
ir þessar gífurlegu verðhækkan-
ir á heirri vefnaðarvöru sem al-
menningur notar mest, því að
þíinnað hefur verið með lögum
að láta kaup fylgja framfærslu-
vísittílu.
Verðhækkunin rennur öll til
gjaldeyrisseljenda og í ríkis-
sjóð. ágóði verzlana hækkar
ekki. Álagningarprósenta kaup-
manna hefur verið lækkuð þann-
ig að þeir bera úr býtum sömu
álagningu í krónutölu fyrir og
eftir gengislækkun.
ekki aðeins til þess að auka stór-
lega þjóðfélagslegt ranglæti. Hún
stuðlar einitig að því að koll-
vairpa „viðreisninni11. Um leið
og einstaklingum og félögum
gróðamanna er heimilað að taka
lán erlendis eru farnir út um
þúfur allir útreikningar hag-
fræðinganna um peningaþenslu.
veltu, framkvæmdir og annað
slíkt. Með undanþágum handa
auðmönnum grafa stiórnarflokk-
arnir undan sinni eigin ,,við-
reisn“ á sama tíma og þeir
krefjast þess að almenningur
láti allt yfir sig ganga og leyfi
hinu .hrunda kerfi að sýna ágæti
sitt í verki.
Kappræðuhmdur
Framh. af 12. síðu
og varð samkomulag um að
fundurinn yrði 15. marz. Síðar
óskaði Æskulýðsfylkingin eftir
því að hann yrði fimmtudaginn
24. m^rz í Sjálfstæðishúsinu kl.
20.30.
Heiti fundarins er: Ráðstafan-
ir rikisstjórnarinnar í efnahags-
málum. Ræðumenn verða þrír
frá hvorum aðila og er ræðu-
tíma skipt í íjórar umferðir.
Landssamband íslenzkra
verzlunarmanna var stofn-
að 2. júní 1957 af 8 félög-
um, en nú eru í samband-
inu 18 félög með um 4000
meðlimi. L.Í.V. hefur í
hyggju að sækja um inn-
göngu í A.S.Í. á þessu ári.
Stjórn L.Í.V. skipa, sitjandi
frá vinstri: Ásgeir Halls-
son ritari, Gunnlaugur J.
Briem varaformaður, Sverr-
ir Hermannsson formaður,
Guðmundur II. Garðarsson.
Standandi: Örlygur Hálf-
danarson, Reynir EyjóIfS-
son, Björn Þórhallsson
gjaldkeri og Björgúlfur
Sigurðsson. — Á myndina
vantar Hannes Þ. Sigurðs.-
son. (Ljósm. Studio).
x A A
KHÍ5K f
XX X
ftNKIN
Þórður
sjóari
Bartsik og Loddi réðp'ast um hvað pera skuli. Þeir
re<-a ekki verið hér öllu lengur, því þá munu vakna
rrunsemdir í þeirra garð. „Eigum við?“ ,,Já. við
rerðum að hverfa. Það er tími til kominn“. Skömmu
síðar er allt á ferð og flugi um borð í Baltik.
Það eru gefnar fyrii-skipanir og brátt hverfur allur
mannskapurinn undir þiljur. Brúin er einnig manfi-
laus. Þá. , . Bartsik skipstjóri styður á hnapp. . .
pg því fylgir mikill hvellur. . . Yfir skipinu birtist
gríðarmikill eldstólpi og kolsvartir reykjarmekk'r
stíga til lofts
wsss.
Gætið
yðar
eigin
hag!
1
'ttll
m
vm
'tntt
tttttt
tttttn
+++++++
m
♦♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
*.♦♦♦♦♦■<
♦♦♦♦♦♦
♦♦♦♦♦♦
ttttt
ttttv
♦♦♦♦♦
ítttt
tttr
•♦♦♦♦
m
«
Allar vörur sem koma I
verzlanirnar seljasf viÖ
eldra verðinu
ASalsfrœfi 8
Laugavegi 20
Snorrabrauf 38