Þjóðviljinn - 13.03.1960, Qupperneq 4
•i)
ÞJÓÐ.VILJINN — Sunnudagur 13. marz 1960
Þátturinn átti þess ekki
kost að fylgjast með 2. og
3. umferð skákþingsins, en í
þeim urðu úrslit þessi:
2. umferð:
Ingi vann Björn,
Friðrik vann Halldór,
Benóný á unna biðskák
gegn Jónasi.
Guðmundur vann Braga.
3. umferð:
Benóný vann Halldór,
Friðrik vann 'Björn,
Ingi vann Braga,
Jónas vann Guðmund.
I þessari umferð sætti það
einna mestum tíðindum, að
Ingi R. komst í tapstöðu gegn
Braga. Bragi gat unnið mann
í 40. leik, en sást yfir það
Qg féll a.uk þess á tíma. Skall
þar burð nærri hælum fyrir
Revkjavíkurmeistarann.
Biðskákirnar úr 1. umferð
fóru þannig, að Friðrik vann
Jónas og Bragi vann Björn.
Eftir 3. umferðina voru því
Friðrik og Ingi jafnir efstir
með 3 vinninga, Benóný með
2 vinninp'R og unna biðskák,
Jónas hafði 1 og tapaða bið-
skák, Guðmundur og Bragi
höfðu 1 vinning hvor, en
Björn og Halldór höfðu hvor-
ugur fengið vinning.
4. umferð var svo tefld
sunnudaginn 6. marz. Fjöldi
áhorfenda dreif að til að
fylgíast með slagnum, en at-
burðarásin var í stórum drátt-
um bessi:
Friðrik Ölafsson, sem hafði
hvítt gegn Braga Þorbergs-
syni tefldi enska byrjun.
Fyrstu leikirnir fylgdu al-
gengustu teoríunni, en Bragi
brá fljótlega út af hennj og
lék riddara frá d5 — e7 —
f5 í stað þess að fara með
riddarann til b6 svo sem al-
gengara er. Friðrik var þó
greinileaa ekki óviðbúinn
þessu afbrigði, enda hefur það
sézt fvrr. Hann lék peði
óvölduðu til b4, og gat Bragi
drenið bað, hvort hann viidi
með riddara eða biskupi, en
við það hefði hann misst i
staðinn öflugt miðborðspeð á
e5 og hafnaði þv'í þeirri leið.
Héldu nú báðir áfram fremur
róiegri liðskipan.
í miðtaflinu tókst stór-
meistaranum að skapa snennu
á miðborðinu, sem Braga
hennnaðist ekki að leysa
nema á kost.nað kóngsstöðu
sinror Missti hann peð á h7.
í skiptum fyrir annað og
kóngur hans varð að flytja
sig frá g8 til f8. Þessa óheppi-
legu kóngsstöðu tókst Friðriki
að notfæra sér og vinna peð
með þráská'karhótun og síð-
ar annað. Þar sem þessum
átökum öllum fylgdu auk þess
mikil mannakaup þá var staða
Braga orðin vonlaus. Hann
gafst upp, er skákin skyldi
fara í bið, enda var þá mát
illverjandi.
Ingi hafði svart gegn Guð-
mundi Lárussyni. Tefldur var
spánskur leikur og í 5. leik
lék Ingi hið tvíeggjaða af-
brigði — — f5. Fyrstu leik-
irnir fylgdu teoríunni, en
brátt komust keppendur á
ókunnar slóðir. Ingi fórnaði
peði og síðar öðru, en það síð-
ara gaf Guðmundur sér ekki
tíma til að þiggja. I 14. leik
vanrækti Guðmundur að leika
leik, sem hefði fríað stöðu
hans allverulega, að því er
virtist. Eftir það tók mjög
að síga á ógæfuhliðina fyrir
Guðmundi, enda sólundaði
öntum og doðröntum og gengu 2. Ef3 36
nú hendur þeirra eins og 3. (14 cxd4
mylluvængir yfir skákborð- 4. Exd4 Ef6
inu. seni skalf eins og lartf ■Æ 5. Ec3 .a6
'í vindi. S'kyndilega féll klukka 6. Be3
Halldórs, en spurningin var: Það er rangt að láta biskup
gestur á áhorfendabekkjun-
um, og fylgdist þaðan af
miklum áhuga með skák sjálfs
sín sem og hinum skákunum.
Björn stóð heldur betur í
miðtaflinu og virtist á tíma-
bili ætla að ná algerlega yfir-
höndinni. Beit hann lengi vel
af sér allar tilraunir Benónýs
hafði hann lokið tilskyldum
leikjafjölda ? Hófu nú kepp-
endur að skrifa upp þá leiki
eftir minni, sem þeir höfðu
vanrækt að skrifa. Biðu á-
horfendur af spenningi mikl-
um eftir úrslitum, en að lok-
um reisti Jónas sig við í sæt-
inu rétti Halldóri hendina og
af hendi fyrir riddara að
ástæðulausu svo snemma i
hálfopnu tafli. 6- Bg5 6. Be2
og 6. Bc4 eru algengustu leik-
irnir her.
6. -----Eg4
7. Ed5
Naumast er éyðandi í það
leik á þessu stigi að flytja
Skákþing Reykjavíkur
I’riðrik og Ingi við skákborðið sl.
ISav s, ass'Ns
þriðjudag. — Ljósm.: Þjóðv.
hann svo umhugsunartíma
sínum, að hann var rétt ófall-
inn á tíma, er hann gafst upp
eftir 21 leik!
Er mjög hæpið fyrir unga
skákmenn að venja sig á
svona ofsalega tímaeyðslu, þar
sem það er hvort eð er von-
laust að ætla sér að kryfja
öll afbrigði einnar skákar til
mergjar á tveimur klukku-
stundum. Sýnist því hyggi-
legra að halla sér að þeim
leikjum, sem við fljóta at-
hugun hafa náttúrlegast yfir-
bragð, heldur en að síga yfir
tímamörkin oft langt fyrir
aldur fram, ef svo mætti
segia.
Benóný hafði hvítt gegn
Birni Þorsteinssyni og beitti
Biörn Si'kileyiarvörn gegn
kóngspeði Benónýs. Var teflt
hið svonefnda lokaða afbrigði
varnarinnar (hvítur leikur
Rc3 og síðan g3).
Björn tefldj greinilega af
mikilli einbeittni og var sýni-
lega ákveðinn í að krækja
sér nú í fyrsta vinninginn.
Benóný var hins vegar tíður
til að flækja taflið sér í hag.
En það háði Birni að hann
var orðinn tímanaumur, enda
gekk Benóný á það lagið og
lagði fyrir hann gildru, ein-
falda mjög, sem Björn gekk
í. Tapaði hann drottningunni
fyrir ónógt endurgjald og
gafst síðan upp. Stríðsgæfan
brosti enn við Benóný.
Halldór Jónsson beitti Alje-
chin-vörn gegn kóngspeði
' Jónasar, og tefldu þeir eitt
nýjasta afbrigði varnarinnar.
Snemma tafls fórnaði Jónas
manni fyrir peð og sóknar-
vonir. Minna varð þó úr só'kn-
inni, en hann mun hafa gert
sér vonir um, og kom Halldór
kóngi sínum brátt í allöruggt
skjól með því að hróka á
langveginn. Kom svo að lok-
um, að Halldór snéri vörn i
sókn, hrakti kóng Jónasar á
vergang og týndi af honum
hvern liðsmanninn á fætur
öðrum. Áður hafði Halldór
eytt mjög miklum tíma, og
lenti hann í mikilli tímaeklu
og keppendur reyndar báðir.
Hentu þeir loks frá sér blý-
gafst upp. Þar Iauk harðri
baráttu, en þó drengilegri.
iEftir 4 umferðir standa þá
vinningar þannig, ef reiknað
er með, að Benóný vinni bið-
skákina gegn Jónasi, sem lík-
legast er.
Friðrik, Ingi, Benóný: 4
vinninga, Bragi, Guðmundur,
Halldór, Jónas 1 vinning.
Björn O vinninga.
Þess ber að gæta, að Björn
'liefur þarna teflt við þrjá
efstu mennina.
Sem kunnugt er urðu þeir
jafnir efstir í B-riðli 1. flokks
á Skákþingi Reykjavíkur
Gylfi Gíslason og hinn ungi
skáksnillingur Jón Hálfdán-
arson. Munu þeir væntanlega
báðir flytjast upní meistara-
flokk, .Eg birti hér til gam-
ans eina af vinningsskákum
Jóns frá þinginu.
Hvitt: Jón Hálfdánarson.
Svart: Ólafur Ólafsson.
Sikileyjarvörn
1. e4 c5
riddarann til e3. 7. Bc4 er
eðlilegri lei'kur.
7. Exei r *
8. Exe3 Ec6
9. c3 «5
Hæpinn leikur nú. 9. — —
g6 og síðan Bg7 er iíklega
betra.
10. Rd-f5 SG
11. Eg3 B '}
12. Bc4!
Barizt er um yfirráð yfir
reitnum d5.
12. Bxc4
13. Kxc4 Dc7 7:
14. 0—0 Hd8 —t
15. Ke3 Ke7
16. Kd5 Exd5
17. Dxda Bg7
Framhald á 10. síðu.
...........................................mmmmmmmimmmmmmmi
immmmmmmiimmmmmmmmmimiimumimmmmmi
BÆJARPOSTURINN
• Hryllingssaga í
útvarpinu
Frá Húsavík hefur póstinum
borizt eiiirfarandi:
„Kæri bæjarpóstur! Eru eng-
in takmörk f'yrir því, sem rík-
isútvarpið iætur sér sæma nð
bera á borð fyrir hlustenc’.ur,
munu margir hafa hugsað, er
hlustuðu á upplestur Guðmund-
ar Daníelssonar, sunnudags-
kvöldið 21. febrúar s.l. Menn
eru að vísu ýmsu . vanir frá
þessum höfundi, því að það
virðist löngum hafa verið hans
yndi, að atast í aur á fjósbás-
um tilverunnar eins og mann-
ýgt naut, sem vill allt jafn
skítugt sér. En útvarpið má
ekki bjóða hlustendum sínum
hvaða óhroða sem vera skal.
Ýmsar hryliingsmyndir eru
bannaðar börnum og ungling-
um og ekki að ófyrirsynju. Út-
varpið er hins vegar öllum op-
ið, á að vera það og getur ekki
öðruvísi verið. Hlustendur eru
fólk á öllum aldri, frá saklausu
barni í vöggu til viðkvæmra
gamalmenna. Meðal hlustenda
er margt fólk sjúkt og tauga-
bilað, sem útvarpið er blátt
áfram skvlt til að sýna þá til-
hliðrunarsemi að ausa ekki
yfir það hvaða óþverra sem
vera skal og ekkert erindi á
út til almennings. Þó einhverj-
ir ,.kaldir karlar“ vilji ef til
yill íá slíkar frásagnir sem
umrædda sögu Guðmundar
Daníelssonar til að hlusta á
undir svefninn, ættu þeir að
geta orðið sér úti um þær á
annan hátt. Útvarpið á ekki
að vera þjónandi stofnun fyr-
ir. sadisma“.
• Skrifstofa út-
varpsstjóra og
dagskráin
Og bréfritari heldur áfram:
„Þó þessi saga sé ef til vill
táknræn fyrir vinnubrögð rík-
isstjórnarinnar í dag, þar sem
hún bindur íslepzku þjóðina á
höndum og fótum með þræl-
dómsviðjum gengisfellingar,
vaxtahækkana og öðrum sví-
virðingum og bregður nú kaðli
skuldanna um háls herinar og
herðir að með amerískt auð-
vald fyrir fótspyrnu og re.ynir
þannig að murka niður sjálf-.
stæði og viðnámsþrótt hennar,
þá sé ég enga nauðsyn til bera.
að senda þessa blóðbunu Guð-
mundar og Blesa yfir okkurt
á þennan hátt.
En meðal 'annarra orða, værí
ekki þjóðráð að stækka svolít-
ið skrifstofu útvarpsstjóra svo>
dagskrá útvarpsins gæti batn-
að ofurlítið?! Eða hefur ekkí
dagskrá útvarpsins batnað í
réttu hlutfalli við aukin salar-
kynni?! — Spyr sá, sem ekk|
veit.
Jón Buch,“