Þjóðviljinn - 13.03.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 13.03.1960, Side 6
&). — ÞJÓÐVILJINN — Sur.'uidagur 13. marz 1960 ntmmiumtrts IOÐVILIIHN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — luíl Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- *JJ*| urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón #*r*a? Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Hitstjórn, ;ntí afgreiðsia auglýsint?ar, prentsmiðja: Skólavörðu.^tíg 19. — Sími 17-500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 35 á mán. — Lausasöluv. kr. 2. Prentsmiðja Þjóðviljang. Uííi s Ný herstöðvahætta? icáJ ÍÚE !3 35 ii§ r.e; m trX H2 a rqr. 'C'ngin skýring hefur enn fengizt á því frá ís- ^ lenzkum stjórnarvöldum hvað felist í brott- flutningi á annað þúsund manns af landher Bandaríkjamanna á Keflavíkurflugvelli ásamt þeim fimm kolryðguðu skriðdrekum sem stað- ið hafa á hafnarbakkanum undanfarið og beðið flutnings til herskárri landa. íslendingum er heldur ekki almennt ljóst hvort það er fastur siður hjá her á friðartímum að forða atvinnu- leysi í vopnaverksmiðjum með reglulegri tor- tvmingu skotfæra og annarra vopna, en fyrr í vetur var íslenzkt skip látið flytja um 200 lonn af skotfærum af Keflavíkurflugvelli út fyrir ís- lenzka landhelgi og sökkva þeim þar í hafdjúpin. tm txr m 1 |!3i xrj í5S 3 ¥ Tm brottflutning landhers Bandaríkjanna af ^ Keflavíkurflugvelli fréttu íslendingar fyrst í erlendum útvarpsfregnum, eins og verið hefur um fleiri atriði varðandi hernámsmálin. Þegar utanríkisráðherra og hermálaráðherra íslands var svo sDurður að því á Alþingi hverju þetta sætti, mátti ráða af svörum hans að enginn hefði orðið eins forviða við fregnina og hann, og virt- ist hann halda að engin ákvörðun hefði verið tekin um málið. Það kom þó í ljós nokkru síð- ar að Bandaríkjastjórn hafði ákveðið þennan brottflutning landhersmanna frá Keflavík, og auðheyrt af fátkenndum svörum Guðmundar í. Guðmundssonar á Albingi að ákvörðunin hafði verið tekin einhiiða af Bandaríkjastjórn, án þess að íslenzka ríkisstjórnin væri höfð með í ráð- um. ua :utí- :zzí II 'rzx. ÍHI jníi SHí' Hií! M. •*««« Sii iti! w; a m SK ; ííia #•»« ur TZ-- Qlík framkoma Bandaríkjastjómar er að sjálf- k-' sögðu algert brot á hernámssamningnum, en hún sýnir eins og í sjónhendingu hættuna af her- stöðvum á íslandi. Herveldið sem tekizt hefur að ná tangarhaldi á íslenzku landi fyrir herstöðv- ar sínar, fer sinu fram og gerir sínar ráðstafanir varðandi þessar herstöðvar einhliða, þvert á alla gerða samninga, í algeru trausti besp að „vinir“ Bandaríkianna og Atlanzhafsbandalagsihs í rík- isstjórn íslands láti þetta yfir sig ganga án þess að þióðinni sé gert ljóst að hernámssamningur- inn hafi verið rofinn með slíkum einhliða ákyörð- unum, og tilefnið notað til að losna við hernáms- samning og herstöðvar á íslandi. T Ttanríkisráðherra lét í það skína á Alþingi að — hann hefði enga hugmynd um ákvörðun Bandaríkjastjórnar um brottflutning landhers- ins frá Keflavík. Og þjóðin hefur enga skýringu fengið á því hvað þetta! boðar. En þrálátur orð- rómur um að Bandaríkjamenn hyggist koma upp í staðinn öflugum flotastöðvum og flugskeyta- stöðvum á íslandi sýnir hver hætta getur verið á ferðum. Slíkar stöðvar gætu orðið íslending- um margfalt hættulegri en þúsund landhersdát- ar með fimm ryðgaða skriðdreka. Þess mun því full þörf að íslendingar skerpi athygli sína á hernámsmálunum og smáninni og háéttunni af erlendum herstöðvum á íslenzkri grund. Mun á næstu mánuðum flutt að staðaldri efni í Þjóð- viljanum til áminningar og hvatningar í þeim rhálum og eru lesendur blaðsins hvattir til að fylgjast vel með því efni og hjálpa til að vekja álþýðu og alla heiðarlega íslendinga til vitund- ar um hættuna og baráttu gegn erlenum herstöðv um. — s. I kjallara Þjóðminjasafnsbyggmgarinnar er til búsá stofnun^, er nefnist Eðlisfræðistofnun Háskólans. Þar vinna f jórir fastráðnir starfs- menn að ýmis konar vísindarannsóknum og smíði tækja til þeirra. Þar sem fæstir af les- enduoi Þjéðviljans munu vita nokkur deili á þessari stofnun eða þeimstörfum, sem þar eru uenin fer frásögn fréttamanns hér á eftir. Þorbjörn Sígurgeirsson Víendur hér við teljara og nitelitæki. — Ljósm.: Sig. Guðm. notaðar segulmælingar í sam- bandi við leit að heitu vatni? — Jú, en þær hafa allar farið fram ofanjarðar. í sum- ar gerði kanadískt fyrirtæki segulmælingar úr flugvél hér yfir Reykjavík og nágrenni. — Er þetta í fyrsta skipt- ið, sem þið notið þetta tæki? — Nei. Örn Garðarsson verkfræðingur hefur fengizt við smíði þess og var búinn að setja það saman í sumar og við prófuðum það til mæl- inga á jörðu uppi og það gafst vel, en það sýndj sig, að seg- ulsviðið í borholum var svo breytilegt, að erfitt var að mæla það. Þá var tekið til að endurbæta tækið til þess að geta mælt þetta svið, og það hefur nú tekizt. — Er ekki hægt að fá svona tæki keypt erlendis? — Jú, þó ekki til þess að mæla í borholum Það hefur mér vitanlega aldre; verið gert fyrr Það er ekki einasta erfit.t vegna þess. hve seeul- sviðið er vítt, heldur og sök- ura þess, hve hátt hitastig er í borholunum. — Borgar það sig að smíða svona tæki hér heldur en að kaupa þau úti? — Já þau verða mikið ó- dýrari. — Er ekki starfrækt hér segulmælingastöð ? — Jú, það var sett npp segulmælingastöð við Leirvog í sambandi við iarðeðlisfræði- árið, en síðan höfum við hald- ið áfram mælingum þar. Þar eru sjálfritandi tæki, er mæla segulsvið jarðar og svna all- ar breytingar, er á því verða. — Hvaða þýðingu hefur það? — Hvað nraktisk not snertir er það í samband; við við jarðfræðirannsó'knir Með því að finna segulstefnu bergs ins gerum við okkur t.d. von- ir um að geta dregið af þeim ályktanir um hnattstöðu landsins eins og hún var á þeim tíma, þegar berglögin undir landinu voru að mynd- ast. S.V.F. Þessi mynd er af vinnuborði í Eðlisfræðistofnuninni. Tækið með öllum víraflækjunum er segulmælingartækið, sem Örn Garðarsson hefur smiðað. Örn er nú farinn til Banda- ríkjanna tií ársdvalar, en hann liefur hlcbið styrk frá Alþjóða kjarnorkumálastofnun- inni. I stað hans mun Hörður Fríinannsson verkfræðíngur ljúka smíði tækisins. Þegar blaðamaðurinn kom, hitti svo á, að forstöðumað- ur Eðlisfræðistofnunarinnar, prófessor Þorbjörn Sigurgeirs son, var ekki viðstaddur. I hans stað ræddi blaðamaður- inn við Pál Theódórsson, eðl- isfræðing, er verið hefur starfsmaður stofnunarinnar frá byrjun, og er því öllum hnútum bar kunnugur. — Hvað hefur stofnuin starfað lengi, Páll? — Hún var stofnuð með lögum árið 1957 en tók ekki til starfa f.yrr en 1958. — Hefur hún alltaf verið hér til húsa? — Nei, hún var fyrst í kjallara Háskólans, en við fluttum hingað í Þjóðminja- safuið um jól'n. — Ilafið þið stórt húsnæði hér ? — Það eru tvær stofur auk þessa herbergis, sem við er- um í núna (það er í senn skrifstofa og kaffistofa). Húsnæð;ð er þegar fullnotað B’aðamaðurinn spyr nú Pál, hver séu helztu verkefnin, sem þeir fáist við þarna á Eðlisfræðistofnuninni, og seg- ir hann, að til þessa hafi það einkum verið tvennt: Mæl- ingar á geislavirkni í vatni og andrúmslofti og segul- mælingar. Hér í blaðinu birt- ist fyrír skömmu frásögn af geislavirknismælingunum og verður það því ekki rakið hér aftur. Páll sýndi fréttamann- inum hins vegar tækin, sem notuð eru til mælinganna, en hann hefur sjálfur smíðað h'uta af þeim. Var hann byrjaður á því verki, er hann var við nám í Danmörku, en lauk því eftir að hann kom hingað heim 1958. Hefur Páll síðan annazt geislamælingarn- ar. (Þar sem Þorbjörn Sigur- geirsson annast um segulmæl- ingarnar, ákveður fréttamað- urinn að ná tali af honum síðar um það efni og víkur því að öðru- — Hver kostar þ'essa starf- semi, Páll? « — Það er sérstök fjárveit- ing til hennar á fjárlögum á hverju ári. Fyrsta fjárveit- ingin, sem var á fjárlögum 1957, gekk upp í tækjakaup, en s:.ðan hafa þær gengið bæði til reksturs- og stofn- kostnaðar. Við höfum einnig fengið styrki úr Vísindasjóði til einstakra verka. -—- Smíðið þið mikið af tækjum sjálfir? — Okkur vantar alltaf tæki og við smíðum dálítið. Það er miklu ódýrara, en það fer mikill timi í það. Tækja- sett til þess að mæla geisla- v’rkni efna kostar t.d. um 100 þúsund krónur á gamla verð- inu. Örn Garðarsson verk- fræðingur er nú að ljúka smíði á tæki til að mæla seg- uisvið jarðar. Hefur styrk- veiting frá Vísindasjóði gert okkur kleift að ráðast í það. Þegar leitað er að heitu vatni t. d. þarf að fá ýmsar jarð- eðlisfræðilegar upplýsingar, sem segulsviðsmælingar geta gefið- Þar sem heitt vatn er Eiríkur Kristinsson og Páll Theódórsson. Á bak við þá sér í hluta af geislaniælingartækjunum, sem Páll heíur smiðað sjálfut að nokkru ley*ti. í jörðu leitar það upp með harðari göngum í jarðlögunum- Þeir hafa aðra eiginleika en bergið í kríng og má með seg- urmæ’.ingum rekja hvernig þeir liggja. Nýlega vorum við líka að revna tækið Við mæl- ingu á borholu í Nauthclsvik. -— Iivaða rannsóknir fleiri hafið þið með höndum en geisla- og segulmælingarnar? — Sú starfsemi er enn öll á bvrjunarstigi. Eins .og. ,ég nefndi áðan er i sambandi við heita vatnið ýmis vcrkefni, þar sem þarf á segulmælhig- um að halda og þar þarf e’nnig að framkvæma mæl- ingar á þungu vetni til þess að fá upplýsingar um heita vatnið. Þá er einnig farið að nota geislavirk efni við margs konar vísindarannsóknir, t.d. í jarðfræði, læknisfræði, land- búnaði o.fl. Þetta er svo að segja ný grein. Kjarnorku- ofnarnir, sem ekki var komið á fót fyrr en eftir striðið, eru grundvöllurin undir öll- um slíkum . rannsóknum. Bandaríkjamenn reiknuðu það út fyrir tveim árum, að þeir hefðu 500 millj. dollara hagn- að á ári af því að nota geisla- virk efni t.il rannsókna_ Við getum einnig soarað okkur stórfé með því að nota geislavirk efni við vísinda- raunsóknir, en grundvallar- skilyrðj þess er, að til sé stofnun, er hafi tæki og mannakost til þess að fram- kvæma þær. Starf slíkrar stofnunar sem þessarar verð- hafið þið unnið að geisla- mælingum ? — Við höfum mælt prufur fyrir Fiskideildina, en farið er að nota geislavirk kolefni til svifrannsókna. Þá hefur verið reynt að nota geislavirk efni við rennslismælingar fall- vatna til þess að mæla vatns- magnið í ánum. Getur það komið sér vel t.d. að vetrin- um, þegar erfitt er að 'koma við vatnsmælingum. Þetta er enn á byrjunarstigi og þarf að athugast betur. Þá er prófessor Davíð Davíðsson farinn að nota geislavirk efni til læknisfræðirannsókna og höfum ,við mælt fyrir hann. Einnig er nú byrjað að nota geislavirk efni í sambandi við rannsóknir 'í landbúnaði. t.d. við tilbúinn áburð. -— Að lokum, Páll. Hvað vinnið þið margir hér við stofnunina? — Við erum fjórir fastir Sigurgeirsson um geislamæl- ingarnar og fá myndir af starfsmönnunum og tækjum þeirra. — Páll sagði mér um dag- inn, að þið hefðuð verið að gera tilraun með segulmæl- ingar í borholu með nýju tæki, sem þið hafið smíðað? ■— Já, það var í borholu í Nauthólsvík og við rriældum niður á 150 metra dvpi Þeg- ar við hófum að smíða tæ’kið var það m.a. með það fvrir augum að mæla segulsvið í borholum. — Hvaða gagn er að þess- um borholumælingum ? — Þær gefa upplýsingar um jarðlögin, segulmögnun þeirra, og eru einn liðurinn í því að fylla upp heildar- mynd af jarðlagaskipuninni, en við borun eftir heitu vatni er mikið undir því komið að vita hvernig jarðlögin liggja. — Hafa ekki áður verið ur mikið þjónust.a við aðrar stofnanir og aðra aðila, er vinna hver á sínu sviði. -— Á hvern hátt er geisla- virk efni notuð við jarðfræði- rannsóknir ? — Það er t.d. dælt geisla- virku vatni niður í jarðveg- inn og síðan er fylgzt með rennsli þess neðanjarðar. — Fyrir hvaða aðila hér starfsmenn, Þorbjörn, sem er forstöðumaður, ég, Örn Garð- arsson og Eiríkur Kristins- son, rafvirki, sem er aðstoðar- maður og vinnur bæði við geislamælingarnar og tækja- smíði. Nokkrum dcgum síðar kom blaðamaðurinn aftur í heim- sókn í Eðlisfræðistofnunina til þess að spjalla við Þorbjörn Sunnudagur 13. marz 1960 — ÞJÓHVILJINN— (7, > Og því síga fylkingar i y lr £ « • * ' ivjf * * 'V? ■*' . -Í!*W> y í. saman Það mátti sjá >, Morgun- blaðinu nú á dögunum að íhaldið óttast fátt fremur en það ,,að fylkingar fólksins sigi saman“. Þessi ótti er auðskil- inn. Flokkur sem að eðli og innræti er andstæður hags- munum almennings á hak1.- reipi sitt og lífsvon alla und- ir því, að vinnandi fólk láti ekki „fylkingarnar síga sam- an“, heldur standi sundrað andspænis vandamálum sín- sundrungadilka eftir marka- skrám pólitískra flokka. Jafnvægi í efnahagsmálum þjóðarinnar, sem byggist á stöðugri og undirgefinni þjón- ustu við gróðastefnu og auð- hyggju valdabraskara, verður aldrei framar þoluð á íslandi. Og þó er á ts’andi í dag ríkisstjórn, sem te’.ur hag- fræðingum sínum fæi't að reikna slíkt jafnvægi út fyr- ir ríku mennina, sem er ósamboðið islenzku þjcðinni og muni binda hana í helskó fátæktar og afturfarar, ef við væri unað. Vísirinn á kenningaskífu hagfræðinga núverandi rík- irstjórnar getur .sýnt jafn- vægi gráðastefnunni í hag, meðan hún er. e’nangruð frá lífssveiflum foirrar þjóðar, sem sækir fram til bjargálna, en horfir ekki aftur til skorts og ósjálfstæðis. um. Ihaldinu virðist þvi bregða mjög illa við þau .tíðindi, að fó’kið í verkalýðsfélögunum hefur nú undanfarið látið „fylkingarnar síga saman" ur.dir merki stéttarlegrar samvinnu cg hagsmunalegra viðhorfa, án tillits til póli- t’skra ágreiningsefna er fjær liggja. Þetta. ætti raunar engum og allra sízt Morgunblaðinu að koma á óvart- Ihaldið hef- ur sjálft skapað alþýðu á Is- landi þau vandamál, með efnahagsráðstöfuríum sínum, sem ekki verða leyst af henn- ar hálfu, nema með sterku átaki og samstilltum vilja. Þegar afturha’.dið nú lög- gildir þá mestu ránsför, sem farin hefur verið á hend- ur almenningi í landinu, til þess að draga af lífskosti þeirra fátæku, svo að ríkir geti orðið ríkari, þá verður ekki séð, hvað fólkið á annað að gera, sér til varnar, en að láta „fylkingarnar síga samarí1, til þess að hrinda þessum ófögnuði af sér. Væri íhaldinu hollt að fá þann lær- dóm staðfestan, að íslenzk ai- þýða er ekki dreifð hjörð, ráðvillt, skaplaus né vanmátt- ug, þegar hún finnur sig rangindum beitta. L’Við mun það draga íhald- ið í þessu efni, þótt því hafi tekizt að ginna níu þingmenn Alþýðuflokksins með sér til árása á framfarastefnu þjóð- arinnar og lífskjör almenn- ings. I öllum flokkum finnur fólkið jafnt til þess, þegar tekjur hrökkva ekki fyrir daglegum þörfum, og það er ekki sízt þessi tilfinning, sem veldur því, að fylkingar fólksins í verkalýðsfélögunum síga nú saman og vilji hvei’s einstaks verkamanns rennur saman ?. einn farveg, til þess að verjast aðsteðjandi árás- ar-og .bölstefnu, sem boð- ar hvorttvegg.ja í senn, hrað- vaxandi dýrtíð og atvinnu- leysi. Þegar svo er ástatt sem nú, er mat Morgunblaðsmanna á þroska íslenzk verkafólks ærið fjarstæðukennt, haldi þeir að það verði auðdregið í Og því síga nú fylkingar þeirra sem auð’.nn skapa á Islandi saman, að þeir vilja' l’.ka njóta hans. Og þessi ört vaxandi fylking býður þeim, sem grcðahvötin hefur frá nýt- um störfum, að neyta brauðs- ins i sveita síns andlitis við sama borð og hún. Og er þá ekki ver boð'ð en efni standa t’l. Barnagœla Boli, boli, bankar á dyr og biöur sicf aö hýsa, á Suðurnesjum sjá peir brátt sjódraugana rísa. Boli, boli bankar á dyr og biöur lokunni aö þoka dagar nú seint um Suður- nes, hann safnar börnum í poka.. L If D. V.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.