Þjóðviljinn - 13.03.1960, Page 11
Sunnudagur 13. marz 1960 — ÞJÓEÍVILJINN — (11
Útvarpið Skipin Flugferðir
□ 1 dag er sunnuclagurinn 13.
marz — <3. dagu.r ársins —
Maeedonius — Tunjfl í há-
suSri kl. 0.23; Tunglmyrkvi;
fullt tungl kl. 7.26 — Ardegis-
iiáflæði ki. 5.31. Síðdegishá-
flæði kl. 17.47.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki vikuna 12.—
18. marz.
tJTVARPIÐ
í
I?AG:
8.30 -Fjörleg tónlist fyrsta hálf-
tíma vikunnar.
9.35 Morguntónleikar: a) „1
Babýlon við vötnin ströng",
mótettc, eftir Palestrina.
b) „Te deurn" eftir Bruckn-
er. c) Tvö lög fyrir strengja-
sveit eftir Grieg: a) „Hjarta-
sár‘‘ b) „Vorið“. — d) Rap-
sódía op. 53 eftir Brahms
e) Rapsódia fyrir selló og
píanó eftir Bela Bartok.
f) „Drottinn er vor sól og
skjöldur", kantata eftir
Bach.
11.00 Messa i Dómkirkjunni.
13.15 Erindi: Um heimspeki Al-
freds North Whiteheads; II
(Gunnar .RagnarsSon).
14.00 Miðdegistónleikar: „Óperan
„Boris Godúnoff“ eftir Múss-
orskij. (Aðalsöngvarar: Bor-
is Kristoff, Eugenia Zareska
og Nicolai Gedda. Hljóm-
sveit útvarpsins í París
leikur. Stjórnandi: Issay
Dobrowen. — Þorsteinn
Hannesson óperusöngvari
f'ytur skýringar).
15.30 Kaffitíminn: a) Boston
pr.omenade hljómsveitin leik-
ur létt lög. b) Lög úr Vín-
aróperettum.
16.30 Endurtekið efni: a) Vísna-
þáttur Páls Bergþórssonar
frá 4. þ.m. b) Frá tónleik-
um austurríska píanóleikar-
ans Walters Klien s.1. vor.
17.30 Barnatími (Heiga og Hulda
Valt.ýsdætur).
18.30 Hliómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
20.20 Tónleikar: Einar Vigfússon
og Jórunn Viðar leika són-
ötu í g-moll op. 65 fyrir
splló og píanó eftir . Chopin.
20.55 Spurt og spiallað í útvarps-
sa’. —- Þátttakendur: Sigurð-
ur Ólason hæstaréttarlög-
maður. Sveinn Jónsson
bóndi íl Egiísstöðum. Sveinn
Valfells forstjóri og Valde-
mar Kristinsson viðskipta-
fræðingur. Sig. Magnússon
fulltrúi stjórnar umræðun-
um.
22.05 Danslög til kl. 24.
13.15 Búnaðarþáttur: Klipping
trj la og hirðing innijurta
(Óli Valur Hansson ráðu-
nautur).
18.30 Tónlistartími barnanna
(Fjölnir Stefánsson).
18.55 Framburðarkennsla r
dönskK.
20.30 Hljómsveit R'kisútvarpsins
leikur. Stjórnandi er Hans
Antolitsch. a) ,,Tancred“-
forleikurinn eftir Rossini.
b) „Pas de Six“, ballett-
músik úr óperunni „Vil-
hjálmur Tell“ eftir Rossini.
c) Þættir úr ballettinum
„Amor gaidrakarl“ eftir de
Falla.
21.00 Verzlunarþættir; I: Frum-
herjar innlendrar verzlunar
á Eyrarbakka (Giiðni Jóns-
son prófessor).
21.25 Blásturmúsík: Kvartett fyrir
tvo trompeta, horn og bás-
únu eftir Maurice Karkoff.
21.40 Um daginn og veginn (Vil-
hjá.mur S. Vilhjálmsson rit-
höfundur).
22.20 ís'enzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson).
22.35 Kammertónleikar: Strengja-
kvartett í cis-moll op. 131
eftir Beethoveh.
Hvassafell er á Akur-
eyri. Arnarfell er í
Árósum. Jökwlfell er
í Vestmannaeyjum.
Dísarfell ,er væntan-
legt til Ilornafjarðar á morgun.
Litlafell er í olíufiutningum í
B',c.xaflóa. Helgafell er í Þorláks-
höfn. Hamrafell fór 7. þ.m. frá
Reykjavlk áleiðis til Aruba.
Drangajökull fór frá
Ventspis 10. þ.m. á
leið hingað til lands.
Langjökull fór frá
Vestmannaeyjum i
gærkvöld á leið til Ventspils.
Vatnajökull er í Reykjavík.
Hekla er væntanleg
kl. 7.15 frá New
York. Fer til Oslóar,
Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og
Hamborgar kl. 8.45. Leifur Ei-
ríksson er væntanlegur kl. 22.30
frá Amsterdam og Glasgow. Fer
tii New York. kl. 24.
Hjúkrunarkonur
hafa kaffisölu í Sjálfstæðishúsinu
13. marz kl. 2 e.h.
Giftingar
Sðsíalista
r,
skattur, frv. — 2. umr. Ef leyft
verður.
Nc<ðri deild að loknum fundi í
sameinuðu þingi: Jarðræktarlög
frv. — 2. umr. Ef leyft verður. ‘
Aðalfundur Sósíalistafélags
Akraness verður haldinn í
baðstofunni i dag og hefst
kl, 2 síðdegis.
Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Kosning fulltrúa á 12.
þing Sósíalistaflokksins.
Stjórnin.
Sa
aa ®
Félagar!
Málfundahópurinn. heldur áfram á
mánudagskvöldið kl. 9 í Digra-
nesskólanum. Mætið stundvíslega.
Fræðs: unefndin
Síðacta srindið
Siðasta erindið í erindaflokki
Félags róttækra stúdenta verð-
ur haldið annað kvöld, mánu-
dag, í IV. kehnsiustofu Há-
skóla Isiands kl. 9. Jón Böðv-
arsson fjpHnr um timabilið eft-
ir 1950. Öilum er heimill að-
gangur.
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 14. marz 1960.
Efri deild að loknum fúndí í
sameinuðu þingi: 1. Fram-
leiðsluráð landbúnaðarins o.fl.
frv. — Frh. 2. umr: 2. Sölu-
Félags.heimilið
er opið alia daga kl. 3—5 og 8—12.
Drekkið miðdegiskaffið í hinu
vistlega félagsheimili ÆFR —
Stjórnin
Menningarprógramm í Félags-
heimili ÆFR — Brechtkynning.
Kynning á verlcum þýzka skálds-
ins Bertolt Brecht verður í ÆFR-
salnum sunnudagskvöldið 13. þ.m.
klukkan 9. — Stutt erindi: Björg-
vin Salómonsson. — Upplestur:
Kvæði og sögukafli. — Sönglög af
plötum úr leikritinu Mutter Cour-
age og Túskiidingsóperunni. —
Eysteinn Þorvaldsson kynnir lög-
in. — Komið og kynnist verkum
eins hins mesta meða,l róttækra
skálda síðari tíma.
SIÐAN LA HUN
STFINDAUÐ
26. dagur
x
Vinnustofa dr. Blows var ekki
eins og vanalega, hugsaði
prófessor Manciple. Og svo ótt-
aði hann sig á því, að í fyrsta
skipti í á að gizka tuttugu ár
hafði verið tekið til á skrifborð-
inu. f stað bóka stóð þar vönd-
ur af eilífðarþlómum í glæsi-
legum silfurvasa, hann vissi
að það stóð vanalega á horn-
hillu í andyrinu, beint fyrir.of-
an daguerreoljósmynd af afa
doktorsins, hinum fræga Steele-
útgefanda. Auk þess hafði ver-
ið settur aukastóll inn í her-
bergið, það logaði á rafmagns-
arninum og inni var ilmur af
iavendilgólfbóni. Dr. Blow var
klæddur fötum, sem Manciple
hafði ekki fyrr séð og lavendil-
ilmurinn yfirgnæfði mölkúlu-
iyktina, þar til komið var alveg
að honum. Manciple hafði sjálf-
ur skartað með því að festa
orðuband í hnappagatið. Það
var einhver grísk orða, sem
hann hafði eitt sinn meðtekið
vegna ritgerðar sinnar um
mynt í Trójuborg.
En ekker.t af þessu stóðst
samjöfnuð við fjólubláa vara-
litinn hennar ungfrú Fisk. Hún
var með klessu af honum á
vísifingrinum og hann litaði
frá sér yfir á allt sem hún
snerti við. Hún hafði heilsað
gömlu mönnunum með handa-
bandi og hún hafði fengið lit
á tebolluna sína og sömuleiðis
á nefið á sér. Eftir auglýsing-
unum að dæma átti liturinn að
standast hverja raun, meðal
annars áköf ástaratlot; það
kæmi svo á daginn seinna,
hvort doktornum tækist að ná
honum af eintaki sínu af Rit-
safni Butlers (1749).
Eins og margar aðrar hefð-
arkonur hafði ungfrú Fisk
þjálfað sig í þeirri list að inn-
byrða mikið magn af tei og
brauði án þess að láta það
hindra sig í að stjórna sam-
ræðunum.
— Já, þökk fyrir. kannski
svo sem hálfan bolla, sagði
hún, til þess að skola niður
þessari indælu tebollu. Karl-
menn framreiða alltaf beztu
tebollurnar, það hef ég alltaf
sagt. Ekki svo að skilja að ég
fari oft út með karlmönnum,
það megið þið ekki halda. En
presturinn er svo hrifinn af
tebollum. Og meðal annarra
orða — því að mamma mín
sagði alltaf; — Maður á ekki
að hrósa matnum of mikið, það
er . .næstum eins, óheflað og
minhast ekki á hann — já,
þökk fyrir, kannski agnarlitla
í viðbót — en ég verð að fá
að segja yður, hvað þér lituð
vel út við líkskoðunina, dr.
Blow! Hann var svo tigulegur;
herra prófessor! Ég held bara
að líkskoðarinn hafi farið hjá
sér yfir bólunum framan í sér.
— Það er sjálfsagt hviml'eitt
fyrir líkskoðara að vera með
nabba í andlitinu. En ég sá
yður ekki við líkskoðunina,
ungfrú Fisk.
— Þegar lögreglan sagði mér
að ég ætti ekki að bera vitni,
varð ég hrædd um að þeir
myndu ekki hleypa mér inn;
en ungi lögregluþjónninn sem
fékk blóðnasir og ég varð
hrædd um, hann hleypti mér
inn. Það var svo undarleg' til-
hugsun að síðast þegar ég
hafði séð hann, hafði ég hald-
ið potthlemmi upp að nefinu á
honum — það var svona dálít-
ið náið!
— Það var vinsamlegt af yð-
ur, sagði dr. Blow. En að öðru
leyti mjög ópersónuleg athöfn.
Til þess að hægt sé að kalla
slíkt náið, verða vissar til-
finningar að liggja að baki. En
hér erum við víst kómin inn á
svið. sem við erum ekki sér-
lega vel heima í, eða hvað
Manciple?
— Við skulum halda ung'-
írú Fisk utan við það, sagði
prófessor Manciple. Ilann varð
dálítið rauðbleikur í framan. .
— Mér fannst annars lík-
skoðarinn býsna ósvífinn, sagði
Blow. Svarið bara spurning-
unum, sagði hann í sífellu, rétt
eins og ég væri með einhverja
útúrdúra. Ég er alveg viss um
að ég er ekki síður önnum kaf-
inn en hann og hef engu meiri
tíma aflögu,
— Ég held hann hafi ekki
gert sér ljóst sambandið milli
ljóða Samúels Butlers og' líks
frú Sollihulls.
— Bersýnilega ekki; þeim
mun fremur- var ástæða til
þess að hann leyfði mér að
Ijúka við tilvitnunina. Og svo
krafðist hann þess að ég' kall-
aði frú Sollihull „Cuttle sál-
ugu“._ Það ruglaði mig í rím-
inu, það verð ég að segja. Þeg-^
að kallað er á vitni, ætti það
að vera til að gera málið ljós-
ara en ekki til að flækja það
enn meir.
— Að minu áliti sýndir þú
mikinn virðuleik og háttvísi.
— Ég var að minnsta kosti
orðvar. Eí ég hefði verið sá
heimskingi að' segja frá' öllu
sem við Manciple höfum upp-
götvað. . . .
— Blow, kæri vinur. það er
dýrmætt að yera orðvar. Það
kynni að vera hvimleitt fyrir
ungfrú Fisk ef við færum að
segja henni öll okkar leyndar-
mál.
— Nei, engan veginn, herra
prófessor. Ég er líka afskap-
lega orðvörö. Ég er þög'ul eins
og gröfin, það segja allir sem
þekkja mig.
— Ágætt. Ungfrú Fisk, ég
er viss um að dr. Blow hefur
ekkert á móti því að ég segi
yðar eitt: Við erum a5 komast
til botns í rúmdýnumálinu.
— Nú skil ég ekki almenni-
lega hvað þér eruð að fara,
Manciple prófessor.
-— Ha! sagði dr. Blow. En
við höfum rakið slóð yðar, góða
mín. Frá Arundel til High
Barnet, frá Fowey til Vestur-
heiðar!
— Enda - þótt þessi ósvifni
y*"r k'rni mætavel heim við
þá staðreynd að þér smyrjið
tebollurnar með smjörlíki. og
hvort tveggja stafar víst al
þvi að þér vitið ekki hvornig
siðað fólk á að haga sér, þá
i'innst mér samt framkoma vð-
Effit Kenneth Hopkins ^