Þjóðviljinn - 13.03.1960, Síða 12
l’i'ssi mynd var tekin á Skáltþin.gi Reykjavíkur eitt kvöldið 1
síðustu viku, er áhorfendur fjlgdusif spenntir með skák Inga
R. Jóhannssonar og Friðriks ölafssonar. Frá skákþinginu og
’ e-kákinqi er nánar sagt í skákþættinum á 4, síðu. - Lj_ Þjóðv.
Atvinnubílsfjórarnir mega
engu ráSa um umferðarmól
AÖ dómi íhaldsins megn atvinnubílstjórar — menn-
irnir sem mest eru starfand.i í umferðinni — engin áhrif
hafa á ákvarðanir í umforðamálum.
„Pioneer V.“
heNar áfram
Gervihnötturinn „Pioneer V.“,
sem sendur var á loft frá Cap
Canaveral í Bandaríkjunum í
fyrradag, heldur áfram för
sinni út í geiminn.
Um hádegi í gær var hann
kominn nær 300 þús. km frá
jörðu, og gekk þá allt sam-
kvæmt áætlun.
Sendistöðin í gervihnetti þess-
um er mjög sterk, og gera
bandarískir. vísindamenn sér
vonir um að hnötturinn haldi
áfram að senda upplýsingar til
jarðarinnar í nokkur ár.
BHðMUINN
Hunnudagur 13. marz 1960 — 25 árgangur — 60. tölublao.
Aldtei meiri viðskipti gerð á
kaupstefmmni í Leipzig en nú
Vorkaupstefnunni í Leipzig
er nú lokið. Fetta var 25.
kaupstefnan sein þar hefur
verið haldin eftir stríð og var
hún þeirra stærst og f jölbreytt-
ust.
Miklir viðskiptasamningar
voru gerðir á kaupstefnunni og
var fjárhæð þeirra saman-
lagðra hærri en nokkru sinni
Kappræðufundur Heimdallar
og ÆFR ákveðinn 24. marz
Hinn 11. febrúar s.l. sendi
Æskulýðsfylkingin í Reykjavík
Heimdalli, félagi ungra sjálf-
stæðismanna. eins og áður hef-
ur verið skýrt frá í Þjóðviljan-
um, bréf, bar sem farið er fram
á, að efnt yrði til kappræðu-
Á næstsíðasta bæjarstjórnar-
fundi flutti Einar Ögmundsson
svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstjórn samþykkir að
umferðarnefnd skuli framvegis
senda bifreiðastjórafélögunum í
bænum til umsagnar allar veiga-
miklar tillögur til breytinga í
umferðarmálum, áður en þær
eru teknar til afgreiðslu í bæjar-
Stjórn“.
, Ágtæðan til þess að tillagan
var fiutt er sú, að gengið hefur
verið framhjá atvinnubílstjórum
í þessum efnum, en ýmsar á-
kvarðanir umferðanefndar þann-
ig að þær hafa ekki ætið þótt
þeppilegasta lausnin að dómi at-
vionubílstjóra.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
kom tillaga Einars til afgreiðsiu.
Borgarstjóri fjármála, Geir Hall-
grímsson, hóf máls um tillög-
una.- ias umsögn umferðarnefnd-
ar. sem hefst á orðunum: „Um-
ferðanefnd telur, að samþykkt
framangreindrar tillögu myndi
valda óhæfilegum drætti í með-
ferð mála...“ Geir endurtók
þessi rök og enfremur að þá
yrði að leita umsagnar fleiri að-
ila en atvinnubílstjóra, sem sé
einkabílstjóra, og lagði til að
vísa tillögu Einars frá.
Guðmundur Vigfússon kvað
það hafa vakað fyrir tillögu-
manni að aðeins veigameiri mál
Framhald á 3. síðu.
Skopleikurinn „Hjónaspil“ eftir TlioriÁon Wildcr er sýndur
vrð mikla hrifningu í Þjóðleikbúsinu um þessar mundir. Þetta
er gleðileikur, fullur af gáska o,g fjöri, sem kemur unguin
sem öldnum í gott skap. NæsÆa sýning verður n.k. miðvikudag.
Þessi teiknimyiul Halldórs Péturssonar er af hinum kátbros-
legu skrifurum í leiknum, en þeir eru leiknir af Bessa Bjarna-
syni og Rúrik Haraldssyni.
fundar milli félaganna um efna-
hagsmálafrumvarp ríkisstjórnar-
innar. sem þá lá fyrir Alþingi.
Fulltrúum Heimdallar var stefnt.
til samningafundar þrem dögum
síðar.
Á fundi þessum lögðu fulltrú-
ar ÆFR til að fundurinn yrði
haldinn sem f.yrst og áður en
efnahagsmálaírumvarpið yrði af-
greitt frá Alþingi.
Fulltrúar Heimdallar töldu
frestinn of skamman og álitu að
málið lægi ljósar fyrir fundinum
að mánuði liðnum, þegar önnur
boðuð frumvörp um efnahagsmái
lægju fyrir Alþingi.
Á fundinum náðist ekki sam-
komulag um fundartíma, en
báðir aðilar lýstu yfir vilja sín-
um til frekari viðræðna urn
væntanleg'an fund.
Skötjimu síðar ritaði Heim-
dallur Æskulýðsfylkingunni
bréf, þar sem þess var óskað að
samningaviðræður yrðu teknar
upp að nýju um væntanlegan
kappræðufund.
Hóíust þá samningar að nýju
Framhald á 2. síðu.
Einn bjargaðist
í Agadir í gær
Þótt ótrúlegt megi virðast var
enn bjargað einum manni úr
rústunum í Agadir í Marokkó í
gær. ]^> dögum eftir jarðskjálft-
an mikla.
Und?>ifarna daga hefur því
verið bjargað 16 manns úr rúst-
unum, eftir að opinberlega hafði
verið tilkynnt að útilokað væri
að nokkur væri á lífi undir rúst-
unum í hinni eyddu borg.
fyrr og 25,9% hærri en á vor-
kaupstefnunni í fyrra.
Heildarvelta nam 4.230
milljónum þýzkra marka. Sam-
ið var um sölu á austurþýzk-
um vörum til sósíalistísku land-
anna fyrir 2-231 milljón marka
og til auðvaldslanda 835 millj-
ónir marka, þaraf til Vestur-
Þýzkalands og Vestur-Berlínar
fyrir 319 milljónir. Austur-
Þjóðverjar keyptu vörur fyrir
696 milljónir marka frá sós-
íalistísku löndunum og 468
milljónir frá auðvaldslöndum,
þaraf 211 milljónir frá Vestur-
Þýzkalandi og Vestur-Berlín.
590.431 gestur kom á sýn-
inguna frá 80 löndum, þaraf
70.000 frá útlöndum. Af þeim
voru 67 frá Lslandi.
Sósialistafélag Kópavogs
Félagsfundur n.k þriðjudag
kl. 8,30. Sjá nánar í þriðju-
dagsblaðinu.
tilI[III!!111III111111mE11111111!11111111111111111111!1111111111111111111111111 IiIillIIf!1111f11111111111111H111111111111II!11i11111111111111111[I■ I!111i11111r11!1111!111111111111111111111!111111IIS:11111111111i11111M1111111111!111í111!IIJ
Ríkisstjórnin her ein ábyrgðina
Á fundi Iðju, félags verk-
■ smiðjufólks á Akureyri, s.I.
sunnudag var samþykkt eftir-
farandi á.lyktun með öllum
atkvæðum gegn einu:
„Almennur fundur, haldinn
í Iðju, félagi verksmið.iu-
fólks á Akureyri sunnudagiim
6. marz 1960, lýsir yfir full-
kominni andstiiðu sinni við
gengisfcllingarlög ríkisstjórn-
arinnar, og þær aðgerðir, sem
nú er verið að gera í efna-
hagsmálum, sem í felst m.a.
hækkun opinberrar þjónustu,
liækkun á ahnennu vöruverði,
farmgjöldum, benzíni, kolum
og olíu, liækkun á hvers-
konar erlendum vörunv til
iðnaðar og bygginga og stór-
felld hækkun bankavaxta
samfara lánsfjártakmiirkun
o.fl. Bendir fundurinn á, að
þær munu leiða yfir íslenzka
alþýðu stórfeilda dýrtíð og
vaxandi erfiðleika í atvinnu-
og viðskiptalífi þjóðarinnar.
Þá ber að fordæma þá ráð-
stiifun ríkisstjórnariniiar, að
afnema með lögum þau samn-
ingsbundnu ákvæði um
greiðslu vísitiiluuppbótar á
laun, sem varkalýðsfélög og
atvinnurekendur hiifðu samið
um sín á milli. seni veldur
því, að ekki verður liægt að
semja nema til mjiig stutts
tíma í einu.
Fundurinn telur, að núgild-
andi laun fyrir átta stunda
vinnu á dag séu orðin alltof
lág, sem stafar m.a. af þeirri
kauplækkun sein fyrrver-
andi ríkisstjórn lét fram-
kvæma, er visitalan var skor-
in niður með liigum um 27
vísitiilustig í febrúar 1959.
Kemur því ekki til mála að
þola neina launaskerðingu
vegna - ráðstafana núverandi
ríkisstjórnar. Fundurinn bend-
ir ennfremur á, að svo liarka-
legar ráðstafanir í efnahags-
máluni, stefni fjiilda lands-
manna á vonarvöl, auk þess
sem þær munu valda stór-
kostlegum samdrætti í at-
hafnalífi þjóðarinnar.
I.ðja, félag verksmiðjufólks,
sendi eins og önnur laun-
þegasamtiik, Alþingi og ríkis- E
stjórn aðvörun, er lögin um E
gengisfellingu íslenzku krón- ~
unnir voru til umræðu á Al- =
þingi, mcð sainþykkt, sem E
gerð var á aðalfundi félags- ~
ins þann 31. janúar s.l., en =
ekki var að ncinu leyti tekið =
tillit til vilja verkalýðssam- =
takanna; ber ríkisstjórnin því =
ein ábyrgð á þeim aðgerðum, =
sem samtök vinnandi fólks =
liljóta að gera til að fá hlut =
sinn réttan.“ =
í annarri ályktun Iðju- =
fundarins, sem birt var hér =
í blaðinu í síðustu viku, var =
sú prentvilla að talað var um =
vísitiilu- í stað vaxtaokurs. =
III1111II1111111111II1111II1111111111111II1111II1111111111111 (111111111111! 11111111111II11111II! 1111II1119111 (IIIIIIIIIIII1111II11111111!! 111111M11111111111111! 11 1111111111111111 If 1 1111111111111111111111111111! I ■ ðl 111111II11111111111111111111