Þjóðviljinn - 20.03.1960, Síða 2
£,UUiiiuiiiiiiiiiiiitmiiiitiMiimiiitiii;iiiiiiiimmimiiimiimiiiiiiiiimmii
2)
ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. marz 1960
FrsmQnn Einnrsson sjöfugur
Frímann Eina-rsson, --Engja-
vegi 1 á Selfossi er' fæddur
á Eyrarbakka hinn 21. marz
1890, og er hann því 70 ára
núi Hann er þriðji í röðinni
af átta systkynum og af þeim
eru ennþá sex á lífi. Ungur
fluttist hann frá foreldrum
sínum, og þd til Sæmundar
bónda á Þingskálum á Rang-
árvöllum, þar sem hann ólst
UPP og dvaldi fram að tví-
tugsaVri, enda eiga æsku-
stöðvariar í Rangárþingi
dýpst itök í huga hans. For-
eldrar Frímanns, þau Ingi-
þjörg Vigfúsdóttir og Einar
ilónsson fluttust svo síðar frá
ÍEyrarbakka að Gaddstöðum
á Rangárvöllum og bjuggu
þar, en ekki er mér kunnugt
um hvað það var langur tími.
Á uppvaxtarárum Frímanns
var unglingunum búinn harð-
ari kc-.tur en nú, það mátti
segia að börnin væru látin
fara að vinna um leið og þau
Eiörgarður
Laugavegi 59
íj'rvalið mest
Verðið bezt
Karhnannafatnaður
allskonar
Ultíma
osir
aískornar.
(gróðrarstöðin við
Miklatorg).
Lpiðir allra sem ætla aö
kaupa eða selja
BÍL
liggja til okkar.
BÍLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
gát-u staðið ein, og ekki mun
hamn hafa farið varhluta af
þeirri reynslu eins og Ijóðlín-
urnar hans bera með sér þar
sem hann segir: Ég fæddist
með skóflu og haka í hönd.
Innan við tvítugt fluttist
hann frá Þingskálum til
Reykjavíkur, og mun hug-
mynd hans hafa verið að afla
sér frekari menntunar- En á
þeim árum gat braut mennt-
unarinnar stundum verið
nokkuð grýtt, og ekki var það
óalgengt að námsmenn yrðu
að vikja út af henni. Svo fór
einnig um Frímann, hann
varð að vinna og hann kynnt-
ist einnig stúlku að nafni
María Björnsdóttir frá Gafli
i Flóa, og giftust þau svo og
hófu búskap í Reykjavík. Þau
eignuðust sex börn og af
þeim eru fimm á lífi- En
skyndi’ega syrti að, hann
missti Maríu konu sína árið
1928, og var þá yngsta barn
þeirra aðeins viku gamalt.
Fljótlega kom til hans stúlka,
Kristín Ólafsdóttir, og tók
hún að sér heimilið. Nokkru
seinna giftist hann svo Krist-
ínu og búa þau á Selfossi
núna. Þau hafár eignazt sex
börn, sem eru öll uppkomin.
Ýmsum erfiðleikum hefur
Frímann lent í á lífsleiðinni,
fjárhagserfiðleikum, heilsu-
leysi og atvinnuleysi, enda
eru þeir ekki margir sem bet-
ur skilja aðstöðu hins ó-
breytta verkamanns en Frí-
mann Einarsson. Ilann er rót-
tækur vel í skoðunum og ó-
ragur við að láta skoðun sína
í ljós, og í kvæðum sínum er
hann ekki myrkur í máli. Þau
hitta venjulega beint í mark.
I stjórn og trúnaðarmanna-
ráði Verkalýðsfélagsins ,Þórs‘
á Selfossi er hann búinn að
vera frá fví skömmu eftir að
hann flutt:st að Selfossi árið
1946, og serdir félagið hon-
um kæra kveðju á þessu
merkisafmæli hans.
Vér óskum Frímanni langra
lífdaga cg al’s góðs á ókomn-
um árum. — S.S.
Hafnfirðingar og nágrenni.
Pökkunarstúlkur
óskasf strax.
IIRABFRYSTIHÚSIÐ FROST II.F.
Hafnarfirði — Simi 50165.
Flakarar
óskast strax.
FISKVERKUNARSTÖÐ JÓNS GlSLASONAR
Hafnarfirði. — Síini 50865.
Stór afsláttur
Gefum þessa viku mikinn afslátt af kvenkjólum,
kápum, hálfkápum, stuttjökkum.
L h U F I D, Aðalstræti 18.
ALLSKONAR
JÁRNSMÍÐI.
Vélsmiðja
Eysteins Leifssonar
(Laugav. 171 - Sími 18662.
KHðKÍJ
Veðrið hefur verznað og Þórður, sem er kominn um
borð í Bandaris, lítur út yfir hafið. Honum er sýnt
hvar skipið sökk og það kemur hérumbil heim við
það sem Tess sagði. Þeir eru einnig vissir um að auð-
velt verði að finna flaktð. „Um leið og veðrið lægir
fer ég og athuga þetta nánar“, segir Þórður. Um
borð 'í Baltik ríkir mikil óánægja. Ennþá hafa þeir
ekki fundið neitt. „Við verðum líklega að freista
þess að komast í land og reyna að fá frekari vitn-
eskju“, segir LoddL
'iummmuiimiiiiiimiHmimmmmmimiiimmmmiimimiiiimmiiiimummiiiiiimimiimiiiuiiiiiimiiMiiiiiiiiPNmmmiiíiiiimmiiiimmiiimiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiii
SJÁLFSBJÖRG, íélag íatlaðra í Reykjavík, heldurj
hlutaveltu í dag í MÍR-salnum Þingholtsstræti 27j
(rétt fyrir ofan Fríkirkjuna). j
Fjöldi glæsilegra vinninga, til dæmis:
prjónavél — hveitisekkur — mikið af nýjum
íatnaði — peningar — bækur — leikföng og
rnargt fleira.
Hefst klukkan 2 ---------------Freistið gæfunnar.j
Siálísbjörg.
nitMiumi
■nMUMinuiuiuuiuuiumiiiuuiuuuiiuiiiuuuniuiiuuuuuuiiiniiuiuiiiuuuiiiuuiiuuuiuuiuumiiuuuiuuiuuu
llillllllllllllillllllllllllllllUMIIIIUIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIlllllllllll