Þjóðviljinn - 20.03.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 20.03.1960, Page 3
Sunnudagur 20. marz 1960 ÞJÓÐVILJINN — (3 Horfið frá þvi grundvallars]ínarmiii sig sem Félag íslendinga í Stóð- görðum (Stuttgart í Þýzka- landi) hefur nýlega sent rík- isstjórn íslands bréf, jaar sem bent er á þau miklu fjárhags- vandamál, sem skapast hjá námsmönnum erlendis, vegna efnahagsaðgerðanna. Er í bréfi þessu m.a. komizt svo að orði, að með eínahagsað- gerðunum sé ..horfið frá því grundvaharsjónarmiði, sem verið heíur stolt íslenzku þjóðarinnar, að allir geti menntað sig sem vilja.“ í bréfi, sem Þjóðviljanum Bifreið stolið í fyrradag var bifreiðinni R-9481, sem er rauð Wart- burgbifreið, stolið, þar sem hún stóð fyrir utan b’ílaverk- stæðið Þyril, Skipholti 21. Er talið, að það haft verið gert á milli kl. 3—4 um daginn. Síðar um daginn fann eigandi bifreiðarinnar hana uppi í Nóa- túni. Var hún þá stórskemmá og er talið, að hun hafi verið dregin þangað síðast, því hún vai- ekki í ö'kufæru ástandi. Biður rannsóknarlögreglan þá, sem kynnu að hafa orðið varir við ferðir bifreiðarinnar á þess- um tíma, að gefa upplýsingar. Framhald af 1. síðu okkar ráð í hendur erlends auð- valds.. Það er steínt að því að leggja piður .sjálfstætt, íslenzkt efnahagskerfi og innlima ísland gersamlega í arðránssvæði bandarísks og vesturevrópsks hringavalds. Á undanförhum áratugum licf- ur það verið hlutverk gósíalista- flokksins að berjast fyrir frclsi Islands gegn erlendri ásælni og fyrir heill og hag íslenzkrar al- þýðu. Ljóst er að á komandi ára- tug ríður á að þetta lilutvcrk sé röggsamlega af liendi leyst. Til þess að það megi takast þarf flökkurinn að treysta innviði sína, leiða þjóðinni fyrir sjónir yfirburði sósíalistískrar stefnu, og taka hönðum saman við hvern þann sem vinna vill með flokkn- um að framgangi þeirra mála sem mestu skipta. ■Ræðu Einars lauk klukkan að ganga tvö um nóttina. Þá var þinghaldi frestað til kiukkan hálftvö í gær. •Á furidi eftir hádegi á laug- ar.dag' hófust umræður um skýrslu formanns. og drög að síjórnrnálaályktuninni. Til máls hofðu tekið bégar blaðið fór í préníun: Magnús K.jartansson, B.i’örn Þorsteinsson, Adda Bára Sigfúsdóttir og Luðvik Jósefsson. Pottar með þykkum og þunnum botni, í úrvali. Pönnur með þ.vkkum botni. 3 stærðir. Gamla verðið. Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f. Reykjavík hefur borizt frá Félagi- ís- lendinga í Stóðgörðum, en formaður þess er Ingi Fr. Axelsson, er biaðið beðið um að koma á framfæri þökkum íélagsins til þeirra alþingis- manna, sem studdu tillögu, er fram kom á Alþingi um að halda óbreyttu gengi á náms- gjaldeyri. Þá er einnig þakk- aður stuðningur háskóiastúd- enta hér heima við málstað námsmanna erlendis, lýst full- um stuðningi við kröíur þeirra og skorað á alla ís- ienzka námsmenn að standa einhuga um hagsmunamál sín. Bréf félags íslendinga í Stóðgörðum til ríkisstjórnar- innar íer hér á eftir: Stuttgart 1/3 ’60 „Félag Islendinga í Stutt- gart, Þýzkalandi, þakkar bréf hæstvirts menntamála- ráðherra, en harmar, að það inniheldur engar ákveðnar tillögur til úrlausnar á fjár- hagsvandamálum náms- manna erlendis. Kjaraskerðing sú, sem ís- lenzkir námsmenn erlendis verða fyrir vegna efnahags- ráðstafana hæstvirtrar ríkis- stjórnar, er svo gífurleg, að fyrirsjáanlegt er, að fjöl- margir þeirra verða að hætta námi og hverfa heim próflausir. Frá stríðslokum hafa kjör íslenzkra námsmanna verið slík að segja má, að hver, sem hefur viljað ljúka framhaldsnámi, hafi getað það, oftast þó með lítils- háttar hjálp aðstandenda^. og nokkurri skuldasöfnun. Með tilkomu áðurnefndra efnahagsráðstafana gjör- breytist þetta. Námskostn- aður erlendis verður nú svo hár, að enginn getur staðið straum af honum af eigin rammleik, og einungis mjög fáar f jölskyiidur ' eru þess umkomnar að veita þann f járhagslega stuðning sem með þyrfti. Með þessu er horfið frá því grundvailarsjónarmiði, sem verið hefur stolt ís- lenzku þjóðarinnar, að allir geti menntað sig sem vilja. Við ieyfum okkur að mót- mæla þessum aðgerðum harðlega. Þjóðhagslega séð er það óbætanlegt tjón, að náms- menn, sem nú þegar hafá kostað miklu til, fái eigi lokið námi og geti þv’ eigi nýtt krafta sína til fulls í þágu þjóðarinnar. Á komandi árum mun þjóðin í eívaxandi mæli þurfa á sérmenntuðum starfskröftum að halda, það er því hið íiáskalegasta glapræði að gera þeim, er hæfileika og vilja hafa, ó- kleyft að mennta sig vegna fjárhagsástæðna. Það eru eindregin tilmæli okkar til þæstvirtrar ríkis- stjórnar, að hún hefjist nú þegar handa um að finna leiðir til að koma þessum málum afur í viðunandi horf. Viljum við í því efni leyfa okkur að benda á tvær leið- ir, er okkur virðast helzt til greina koma. Önnur er sú, að halda sérstöku gengi á námsgjaldeyri, sem yrði þá allmiklu lægra en hin lög- boðna gengisskráning. Hin leiðin er, að stórauka styrkja- og lánveitingar til námsmanna og yrði þá jafn- framt að gjörbreyta styrkja- og lánakerfinu- Ef síðar- nefnda leiðin verður valin eru það tilmæli okkar að fulltrúar námsmanna verði hafðir með í ráðum. Afrit af bréfi þessu verða send dagblöðunum til birt- ingar“. (Undirskrift formanns fé- lagsins.) LAKi og lífið F Stefán Jónsson á 0 • r Veiting yíirhafnsögumannsembættis Framh. af 1. síðu stjóra- og stýrimannafélagrsins Öldunnar og Starfsmannafélags Reykjavíkur, heldur þverbrutu allar reglur og réðu manninn sem stytztan starfstíma liefur að baki. Geir Hallgrímsson kvað starfs- aldur ekki einhlítan, en hafði engin rök fram að færa til að réttlæta þessa ráðningu. Og nú brá svo íurðulega við að mál- glaðasti maður bæjarstjórnar- innar, Þorvaldur Garðar Kristj- ánsson, kaus að þegja sem fast- ast, og' hinn hafnarnefndarmað- urinn þagði einnig. Guðmundur H. Guðmundsson stjórnaði fund- Haildarafli Framhald af 1. síðu Herzla 2,6 — ísfiskur 2,7 — Mjölvinnsla 0,2 — Innanlands neyzla var 773 lestir (600 í janúar í fyrra) niðursuða engin. Síladraflinn var í janúar sl. 843 tonn, þar af voru 560 tonn ísuð, 112 fóru í bræðslu, 91 var fryst og tæplega 78 voru söltuð. Erfiðasfa verkefni Sinféniuhi]éin- Efnt verður til allnýstárlegra I hljómleika í Austurbæjárbíói ii.lt. miðvikudag, þvi að þar munu koma fram sex vinsælustu dæg- urlagasöngvararnir úr röðum unga fólksins. Söngvarar þessir. sem allir eru innan við tvitugt. eru marg- ir hverjir orðnir þekktir, bó íæstir þeirra hafi sungið með hljómsveitum lengur en ár. Eru þetta söngvararnir Stefán Jónsson sem syngur með Plúdó- kvintettinum, Díana Magnús- dóttir, sem þykir efnileg, Bert- rand Möller, sem jafníramt er gítarleikari í Diskó-kvintettin- um, Sigurður Johnnie Þórarins- son, sem sungið hefur með ýms- um. hljómsveitum. og Einar Júl- íusson frá Keflavík. Sjötti söngv- arinn er Sigurdór. sem fastráð- inn er með hljómsveitr Svavars Gests. Það er hliómsveit Svavars Gests, sem annast allan undir- leik á hljómleikum þessum og leikur sjálfstætt allmörg lög. bæði þekkt rokklög og síðan eha-cha lög, sem þykja sériega skemmtileg í meðíerð hljómsveit- arinnar. Kynnir hljémieikanna verður Svavar, Gests. Á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöldið verður m.a_ flutt Sinfónía nr. 4 í Es-dúr, „Rómantíska sinfón- ían“, eftir austurríska tón- skáldið Anton Bruckner. Önn- ur viðfangsefni eru forleikur að óperunni „Brúðkaup Fígar- ós“ og píanókonsert í d-moll eftir Mozast. Stjórnandi hljómsveitarinoar er dr. Rób- ert A. Ottósson og einleikari Gísli Magnússon píanóleikari. Anton Bruckner var eitt stórbrotnasta tónskáld J9 aldar en lengi vanmetinn. Á síðustu áratugum hefur frægð hans vaxið ört og er hann nú af mörgum talinn ein- hver mesti sinfóníuhöfundur eftir daga Beethovens. Fjórða sinfónían er ein af glæsileg- ustu sinfóníum hans og erf- iðasta listrænt viðfangsefni, sem Sinfóníuhljómsveitin hef- ur færzt í fang til þessa. Aðgöngumiðar að hljómleik- um þessum eru seldir á venju- legu verði. inum og íékkst heldur ekki til að svara. Guðmundur J. Guðmundsson i'lutti eítirfarandi tillögu um málið: „Þar sem bæjarstjórn hefur yf- irleitt fylgt þeirri reglu við val manna í stöður lijá bæjarsjóði og bæjarstofnunum að láta starf- cndur í viðkomandi starfsgrein ráða að öðru jöfnu, telur bæjar- stjórn ekki rétt að samþykkjai ákvörðun meirihluta hafnar- stjórnar frá 11. marz s.l. um ráðningu yfirhafnsögumanns og vísar málinu aftur til hafnar- stjórnar til nánari athugunar“. Nafnakall var haft um tillög- una. Þessir lögðu blessun sína yfir hið pólitíska hneyksli íhalds- ins: Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, Höskuldur Ólafsson, Magn- ús Jóhannsson, Björgvin Frede- rikscn, Gísli Halldórsson, Gróa Pétursdóttir, Geir Hallgrímsson. Auður Auðuns, Guðmundur II. Guömundsson, og Maguús Ást- marsson, XI. limur bæjarstjórn- aríhaldsins. Með tillögu Guðmundar J., Guðmundssonar greittu atkvæði: Alfreð Gíslason, Guðmundur J. Guðmundsson, Guðmundur Vig- fússon og Þórður Björnsson. Smekkvísi Einars Thoroddsens er slík að hann kaus að sitja þennan fund er fjallaði um mát hans, en áttaði sig á síðustu stundu og tuldraði að hanii greiddi ekki atkvæði! Á fundinum bar á góma aðr-~ ar ráðningar, einkum ráðning skipulagsstjóra og gefst væntan- lega tækifæri til að minnasti : nánar á bað síðar. Þessi ráðning yfirhafnsögu- manns er slíkt pólitískt hneyksli. að það ætti ekki að leymast í bráð. I________________________________' Ný frímerki Hinn 7. apríl n.k. mun póst- og símamálastjórnin gefa út tvii ný frímerki i tilcfni af alþjóða-. flóttamannaárinu. Merkin eru gerð eftir högg- mynd Einars Jónssonar „Utlög- um“, brúnt merki að verð- gildi 2,50 kr. og blátt að verð- gildi kr. 4.50. Sama dag vei'ður gefið út almennt írímerki að verðgildi 1 króna .með mynd af íslenzkura hesti. dökkrautt að lit.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.