Þjóðviljinn - 20.03.1960, Side 8

Þjóðviljinn - 20.03.1960, Side 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. marz 1960 RðDLEIKHÚSID K AKDEMOMMT" ~"UINN Sýningar í dag ld. 15 og kl. 18. UPPSELT. Næsta sýning íimmtuag kl. 19. HJÓNASPIL Gamanleikur. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- onir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Kopavogsbíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht in grefnen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borche. Sýnd kl. 7 og 9. Eldfærin Hið gullfallega ævintýri eftir H. C. Andersen í Agfa- litum frá D. E. F. A. Sýnd kl. 5. Stjörnubíó Sími 18-936. Líf Og fjör (Full of life) Bráðskemmtileg og spreng- hlægileg ný amerisk gaman- mynd, sem sýnir á mjög skemmtilegan hátt líf ungra hjóna, sem bíða fyrsta barns- ins. Þessa mynd hafa allir gaman af að sjá. Judy Holiiday Richard Conte. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Prinsessan frá Kaspar Ævintýramynd í litum úr 1001 nótt. Sýnd kl. 5. Strawberry Sýnd kl. 3. Síml 16-4-44 Borgarljósin (City Light) Ein allra skemmtilegasta kvik- mynd snillingsins Charlie Chaplin. Barnasýning kl. 3. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Ferðir úr Lækargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 (The Buceaneer) Geysispennandi ný amerísk litmynd, er greinir frá atburð- um í brezk-ameríska stríð- inu 1814. Myndin er sannsöguleg. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Charlton Heston, Claire Bloom, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sími 50 -184. Tam-Tam Frönsk-ítölsk stórmynd í lit- um, byggð á sögu eftir Gian- Gaspare Napolitano. Heppinn hrakfallabálkur Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. ÍIAMLA a Sími 1-14-75. Litli útlaginn (The littelest Outlaw) Skemmtileg og spennandi ]it- mynd tekin í Mexíkó af Walt Disney. Andres Velasquez, Pedro Armendaris. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Undrahesturinn Sýnd kl. 3. Sýnd kl. 7 og 9 Bretar á flótta Sýnd kl. 5. F rumskógastúlkan I. IILUTI Sýnd kl. 3. Hafnarijarðarbíó Simi 50 -249. 13. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- Ist I Danmörku og Afríku. t myndinni' koma fram hinir frægu .J’onr Jacks“ Sýnd kl. 5 og 9. Strandkapteinninn með Jerry Lewis Sýnd kl. 3. Deleríurr- búbónis 86. sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Austiirbæjarbíó Sími 11-384 Silfurbikarinn (The Silver Chalice) Áhrifamikil og spennandi, ný, amerísk stórmynd í lítum og CinemaScope. Paul Newman, Virginia Mayo, Jack Palance, Pier Angeli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. F rumskógastúlkan III. HLUTI Sýnd kl. 3. Nýja bíó Sími 1-15-44. Harry Black og tígrisdýrið (Harry Black and the Tiger) Óvenju spennandi og atburða- hröð ný amerísk mynd um dýraveiðar og svaðilfarir. Leikurinn fer fram í Indlandi. Aðalhlutverk: Stewart Granger, Barbara Rush, Anthony Steel. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sín ögnin af hverju Fjölbreytt smámyndasafn, 2 Chaplinmyndir, teiknimyndir og fleira. Sýnd kl. 3. nn ' 'i'L" I npolibio Sírni 1-11-82. I stríði með heruurn Sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd, með Dean Martin og Jerry Lewis i aðalhlutverk- um. Jerry Lewis. Dean Martin. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Til liggur leiðin Valerie Shane syngur í kvöld. Dansparið Jean Averil og Verne Aurel kemur einnig fram. Sími 35 - 9 - 36. Laus staða Staða bókara og féhirðis við fríhöfnina á Keflavíkurflugvelli er laus til umsóknai. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Önnur málakunnátta æskileg. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir skulu sendar fríhafnarstjóranum á Keflavíkurflugvelli fyrir 1. apríl n. k. Keflavíkurflugvelli 18. marz 1960. Fríhafnarstjórinn Keílavíkurilugveili. Söngleikurinn Rjúkandi rúð eftir Pír 0. Man. Tónlist: Jón Múli Árnason. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa verður enn ein sýning í Austurbæjarbíói í kvöld klukkan 23,30. Ekki fleiri sýningar. Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói frá klukkan 2.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.