Þjóðviljinn - 31.03.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.03.1960, Blaðsíða 2
2) J— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 31. marz 1960 MUNIÐ XXX fiN Kt N KHRKl j Hafnarstræti 16. BARNARÚM Húsgagnabúðin hf. 1|III11||[|M,1,I1i1i,1i;!lllllllimiinl,nil,lu,l,liiIlllllll,,1,m,,,l,1,H1,Iii..ii.n.I«iuiimiiHHinH«|iMíMíE4.:.uiuiiiiMiiiii:«!Mini!!iu.uii;.1!í..n..i.i,Im.m.miiiiiiimiii,m..........................................................m.mmmimi.................... r. Fita og önnur óhrcinindi renna af diskum og giösum. Ef þér liafið uppþvottagrind, og notið vel heitt va'tn, þá þarf hvorki að skola né þurrka — og leirtauið verðnr skýlaust og gljáandi. Sparið yður tíma og erfiði með því að nota 1‘VOL 1 Fci vel með | hendur ■‘■'.ó*^" - ' ft ! ■ • -i ijiiuiiiiii.immimiiimmmm.......................... ÞVOL hefur einnig þann eiginleika að skýra lXi í ullartaui, þvo jaínt í lieitu sem köldu vatni, og er mjög létt I skolun. ÞVOL er því ákjósanlegt til þvotta á barnaiiaui. ÞVOL er ótrúlega drjúgt. Kaffisöluna Þórður sjóari Tvl ‘sölu Allar te£!unctir BÚlrÉLA M’Vi^ úrval af öllum te* unrium BIFREIÐA. Bíla- Og Búvélasalan En svo virtist sem strákarnir hefðu misst allan áhuga á honum, þeir kornu ekki aftur Loddi tók aftur til við senditækið og 'kallaði á Baltik. Hann skýroi fyrir Bartsik áform sin um það. að ná kortinu og Bartsik féllst strax á tillögu hans. Skömmu síðar var gúmbátur settur á flot frá fiskibátnum. Um borð stigu tveir hásetar og Pétur. Það átti að fara með hann í land. Loddi hélt sigri hrósandi til þorpsins. Framh. af 1,2. síðu ingarstofnunarinnar a2 lækka mæðralaun eða láta þau niður falla. ★ Skerðingarákvæðin falli niður. ★ Stutuii örorkulífeyrisþegi nám sex mánuði á ári, ber hon- um tvöfaldar örorkubættur. ■k Nilar falli takmörkunin „allt að þrem“ um greiðslu slysa'lagpeninga og sjúkradag- peninga af börnum. ■k Heimild tryggin'rarlagaiina lierðubreið austur um land til Akureyrar hinn 5. rpríl. Tekið á móti flutniivi í dag til Hornafjarð, ar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöð”arc 'arðar, l.Ijcaf jarðar, Borga"fi"rðar, Vopnafjarðar, ■BakkafJarðar og Kóoaskers. Fars'"v-r seldir árdegis á mánudag að greiða megi algerlega tekjur lausum bótaþega sem dvelst á stofnun, allt að 10% lágmarks- bóta aukalega, skal breytast í skyldu. Full vísitöluuppbót verði grreidd á allar bætur almanna- trygginganna. Sér hvað rétt er — en gerir annað! Framsögumaður meirihlutans Kjartan J. Jóhannsson lýsti sig samþykkan ýmsum helztu breytinííartillögum AJfreðs, taldi rétt að gera landið að einu verðlagssvæði og fella nið- ur skerðingarákvæðin, en taldi þó að ekkj væri rétt að gera þær ráðstafanir nú. Benti Alfreð honum á að ekki væri nóg að sjá hvað rétt væri að gera en vilja svo ekki stuðla að því að það væri gert. HEKLA Árshátíð ÆFR álaugardág ■k Árshátíð ÆFR verður ha’.d- in í Framsóknarhúsinu n.k. laug- ardag og hefst kl. 9. ~k Á hátíðinni verður margt til skemmtuuar. Forseti ÆF, Guðmundur Magnússon, flytur ávarp, frumsýnt verður Ieikrit, sem Fylkingarfélagar hafa æft af kappi að unianförnu, e;n- söngar og ýmislegt fleira skenimtilcgt. ★ líansað verður til klukkan 2 eftir miðnætti. ■k Aðgöngumiðar fást í skrif- sttofu ÆFR, Tjarnargiitu 20. ★ Fylkíngarfélagar eru hvatt- ir til að fiölmeana á árshátíðina og taka með sér gesti. F ramleiðendur: Vér erum umbjðsmenn f.vrir eftirtalin yestii" ’’rh land til Akureyrar hinn 6. apríl. Tekið á móti flutniner á morgun og árdegis á lautr^rdag til Patreksfjarðar, Bílduda's. Þingeyrar, Flateyr- ár, R""-"^dafjarðar, ísafjarðar, Sigluf:",’ð"r og Akureyrar. Farseðlar seldir á þriðjudag. fyrirtæki: Nebiolo Smyth Horne I M A . Toledo Sada og Standard Olivetti Durst Hersey Jarðarför EGGERTS GII.FER skákmei; ‘ ara og organleikara, fer fram frá Fossvogskirkju á morgun (föstudag) klukkan 3 siðdogis Systkiu hins látna. Skáksamband Islands. Prentvélar af mörgum gerðum þ. á. m; Offset Bókbandsvélar Trésmíðavélar Vogir og kjötvinnsluvélar Fjölritara Rit-. reikni- og ljókhaldsyélar- 'Stækkara og litgreiningartæki Hitavatnsmæiar og vatnsmælar Allar nánari upplýsingar um verð, afgreiðslu- tíma o.s.fm’. — v e j t a G. Helgason & Melsted h.í., Hafnarstræti 19 —• Simi 11-644 Framh. aí 12. síðu tökur. Voru þá handteknir leið- togar blökkumnnna, Indverja sem í landinu búa, og einnig nokkrir lsiðtogar Frjálslynda fiokksins. Vopnaðir löereglumenn framkvæmriu handtökurnar oe gerðu um leið búsrannsókn á heimilum cg skrifstofum hinn.n handteknu. Msðal þeirra sem teknir voru fastir, er Albert Lutuli, leiðtogi hins bannaðn Þjóðernissambands blökkumanna. Lögreglumenn börðu hann r" misi’vrmdu- hon- um svö hrnt.taiega. í farumklef- pni'", nð h"nn e'"i ekki mnetti l'vrir íögreglurétti í eær. Þá var ' Petro Brown, ritari Frjálslynda- flokksins- fangelsaður. Frjáls- Jvndiflckkurirn berst fyrir jafn- rétti begnanna. og fulltrúnr hans á f-iingi, sem eru hvítir, eru kosn- ir. g.f þeim ljlöhkúmönnum. .sem hafa kosnmgarótt. Nú hefur þing- ið hins vegar -samþykkt lög um að svipt.a biökkumenn, Indveria og kynblendinga öllum kosninga- rétti, og komn bau lög til fr.am- kvæmda í haust. 39 þúsund í hópgöngu í gær lögðu 30.000 manns af stað í hópgöngu frá > orpi skammt frá Cape Town . . var gengið til aðaltorgsins Böfða- borg. Stjórnin kvaddi til 'mikið herlið og skriðdreka og v r óll borgin morandi af hermönnum og vígvélum. Blökkumenn gangu rösklega alla leiðina og sungu baráttusöngva. Þegar þcir komu að ráðhúsi borgarinnar stað- næmdust þeir og var fu’Itrúa þeirra leyft að gangn á funcl dómsmálaráðherra. Fkki kr-m til átaka og gengu blökkumenn heim er beir höfðu r kið er- iudi sitt. Fyrirlestur um norchan myndveínaú Frú Helga Engelstad. i ■ktoc Statens kvinnelige industriskole í Osló, heldur fyrirlestur ; rcvöld kl. 8,30 í hátiðasal háskóians á vegum Þjóðminj asafnsins c l'é- lagsins Ísland-Noregur. Fvrirlest- urinn fjallar um norskan mynd- vefnað frá fyrri öldum til síð- ari tíma og verða sýndar skugga- myndir efninu til skýringar. Öllurn er heimill ókeypis að- gangur að fyrirlestrinum. immmiimmiiiiiimimmmmmmiimimimimmnjs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.